Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1995, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1995, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 1995 37 Rannveig Fríða Bragadóttir syngur einsöng. Tónleikar í Háskólabíói Á tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Háskólabíói í kvöld syngur Rannveig Fríða Bragadóttir einsöng en hljóm- sveitarstjóri er Petri Sakari, fyrr- um aðalhljómsveitarstjóri Sin- fóníunnar en nú aðalgestastjóm- andi hennar. Á efnisskránni em Fjórar sjáv- Tórúeikar armyndir úr ópemnni Peter Gri- mes eftir Benjamin Britten, Sjáv- armyndir eftir Edward Elgar og Sinfónía nr. 6 (Pathetic) eftir Pjotr Tsjajkovskíj. Síðan Rannveig Fríöa lauk námi við Tónlistarháskólann í Vín árið 1989 hefur hún starfað við nokkur af þekktari óperuhús- um Evrópu, m.a. Vínarópenma. Hún kemur nú fram í fjórða skiptið sem einsöngvari með Sin- fóníuhljómsveitinni. Eldflaug af MX-gerð. Langdræg eldflaug Nikita Krústsjov, forsætisráð- herra Sovétríkjanna, tilkynnti þann 16. mars árið 1962 að Sovét- menn hefðu yfir að ráða eldflaug sem drægi kringum hðlega hálf- an hnöttinn, þ.e. 30.000 km, og hægt væri að skjóta henni hvert Blessuð veröldin sem væri í heiminum úr hvaða átt sem væri. Hraðskreiðasta geimfarið Fyrsta geimfarið sem náði nægi- legum hraða (lausnarhraða) til þess að komast út úr sólkerfinu var Pioneer 10. Mesti hraði, sem nokkurt geimfar hefur náð, er 240.000 km/klst. en þeim hraða náði þýsk-bandaríski sólkanninn Heh- os-B sem sendur var upp í janúar 1976. Fyrsta kvengeimfarinn Fyrsta konan, sem fór á braut um jöröina, var undirofurstinn Val- entina Vladimirovna Tereskova (nú frú Nikolayev) en henni var skotið á loft í Vostok 6. frá Tyur- atam í Sovétríkjunum kl. 9.30 að morgni hinn 16. júní 1963. Leið2: Grandi-Vogar Á meðfylgjandi korti sést leið 2: Grandi - Vogar en strætisvagnar aka þessa leið á 20 mín. fresti alla virka daga frá kl. 7-19 en á hálftíma fresti eftir þann tíma. Á laugardögum er Umhverfi ekið á hálftíma fresti frá kl. 7 en á helgidögum hefst aksturinn kl. 10 en stendur einnig til miðnættis eins og aha aðra daga. Farþegum er bent á að hægt er aö kaupa farmiöaspjöld og græna kortið á Hlenmii, í biðskýlinu á Lækjar- torgi, biöskýlinu við Grensásveg eða í skiptitöðinni í Mjódd. Þá eru far- miöaspjöld einnig seld í afgreiðslum sundstaða borgarinnar og hjá upp- lýsingaþjónustu í Ráðhúsinu. Granda- garöur^ lartorg Grandi Grandftéarðúli-1^9 k --Áifhoimar/Guoðarvi Álfheimar/Gúpðarvbi - Lækjargata |- Gran í kvöld leikur sextett Tómasar R. Einarssonar á Jazzbarnum við Lækjargötu en tónleikarnir eru haidnir af forráðamönnum mús- íkáfanga Fjölbrautaskólans í Garðahæ. Leikin veröur tónhst frá ýmsum skeiöum djassins eftir Duke Eiling- ton, Charlie Parker, Sonny Rollins, Charles Mingus, Mhes Davis, McCoy Tyner og Wayne Shorter. íslenskur djass verður einnig á dagskrá því sveitin flytur nokkur lög af geisladisknum Landsýn. Sextettinn skipa þeir Tómas R. Einarsson á kontrabassa, Sigurður Flosason á altsaxófón, Óskar Guð- jónsson á tenórsaxófón, Samúel Jón Saraúelsson á básúnu, Gunnar Gunnarsson á píanó og Matthías M.D. Hemstock á trommur. Þungfært um ísafjarðardjúp Á Vesturlandi er þungfært um Kerhngarskarö og í Dalasýslu vestan Ásgarðs. Verið er að moka milli Pat- reksfjarðar og Tálknafjarðar en veg- urinn um Hálfdán er talinn fær. Veg- urinn um ísafjarðardjúp er orðinn Færðávegum þungfær en ófært um Steingríms- fiarðarheiði og um Strandasýslu sunnan Hólmavíkur. Norðanlands er verið að moka í Húnavatnssýslum, á Vatnsskarði og Öxnadalsheiði. í Þingeyjarsýslum er verið að moka milh Ákureyrar og Húsavíkur og um Mývatnsheiði og Mývatns- og Möðrudalsöræfi. Áustanlands eru flestir vegir færir. Ástand vega © Hálka og snjór ® Vegavinna-aðgát @ Öxulþungatakmarkanir C^) Lokaö^100^ ® Þungfært 0 Fært fjallabílum _ _ _ _ úar kL 11.53. Strákurinn var 4620 kom í heiminn á fæöingardehd grömm þegar hann var vigtaöur Landspítalans mánudaginn 6. febr og 54 sentímetrar á lengd. Foreldr- ar drengsins eru Signý Yrsa Pét- ursdóttir og Grétar Símonarson. Stóri bróðir snáðans heitir Pétur Goir en Iiann er S ára. Myndin er byggð á smásögu eft- Ir Þórarin Eldjárn. í draumi sérhvers manns Stuttmyndin í draumi sérhvers manns eftir Ingu Lísu Middleton er sýnd í Stjömubíói þessa dag- ana en myndin er sýnd á undan Á köldum klaka. í draumi sérhvers manns, sem er byggð á samnefndri sögu eftir Þórarin Eldjám, segir í gaman- sömum tón frá starfsfólki Ghdis- mats ríkisins, draumum þess Kv&myndir og martrööum. Útht myndarinnar er töluvert sthfært, leikmynd og búningar málaðir gráum tónum en draum- ar og martröö starfsfólksins. em aftur á móti í mjög skærum litum th þess að undirstrika andstæðu þeirra við gráan hversdagsleik- ann. Aðaheikarar em Ingvar Sig- urðsson, Edda Heiðrún Back- man, Eggert Þorleifsson, Jóhann Sigurðarson, Hhmir Snær Guðnason og María Siguröar- dóttir. Nýjar myndir Háskólabíó: Seiðkarlinn Laugarásbíó: Corrina, Corrina Saga-bíó: Leon Bíóhöllin: Afhjúpun Stjörnubíó: Á köldum klaka Bíóborgin: Leon Regnboginn: Litbrigði næturinnar Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 42. 16. febrúar 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala lollgengi Dollar 66,300 66,500 67,440 Pund 103,990 104.300 107,140 Kan. dollar 47,210 47,400 47,750 Dönsk kr. 11,1790 11,2240 11,2820 Norsk kr. 10,0570 10,0980 10,1710 Sænsk kr. 9,0000 9,0360 9,0710 Fi. mark 14,2870 14,3440 14,2810 Fra. franki 12,6940 12,7450 12,8370 Belg. franki 2.1404 2,1490 2.1614 Sviss. franki 62,1400 62,3500 52,9100 Holl. gyllini 39,3100 39,4600 39,7700 Þýskt mark 44,0800 44,2100 44,5500 It. líra 0,04128 0,04148 0,04218 Aust. sch. 6,2600 6,2910 6,3370 Port. escudo 0,4258 0,4280 0,4311 Spá. peseti 0,6107 0,5133 0,5129 Jap. yen 0,67720 0,67930 0,68240 irskt pund 103,450 103,970 105,960 SDR 97,93000 98,43000 99,49000 ECU 82,9800 83,3100 84,1700 Krossgátan i Lárétt: 1 þvinguö, 7 kveinstafir, 8 hljóðs, 10 tungumál, 11 gelti, 12 umrót, 14 drott- inn, 15 hreyfir, 17 jökull, 19 þjáist, 21 feyskju, 22 þó. Lóörétt: 1 breiður, 2 kvenmenn, 3 hita, 4 sælgæti, 5 votlendi, 6 hræðsla, 9 óhhe- inkar, 13 hamingja, 15 helgistaöur, 16 svelgur, 18 nautgrip, 20 varöandi. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt. 1 svæfill, 7 lok, 8 eyja, 10 æðir, 11 róg, 12 gisið, 14 sa, 15 an, 17 álits, 19 mæt, 20 snúa, 22 rangt. Lóörétt: 1 slæga, 2 voöi, 3 æki, 4 ferils, 5 ljóst, 6 laga, 9 yrðing, 13 sáta, 16 nær, 18 sag, 19 má, 21 út.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.