Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1995, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 20. FEBRÚAR 1995
17
Fréttir
Friðjón Einarsson, nýráðinn framkvæmdastjóri markaðs- og atvinnu-
malaskrifsfofunnar, og Guðmundur Pétursson stjórnarformaður.
DV-mynd ÆgirMár
Keflavíkurflugvöllur:
Ný birgðastöð til dreif-
ingar á f lugvélaeldsneyti
Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum;
Eldsneytistankarnir þrír, sem ís-
lenskir aöalverktakar eru aö byggja
fyrir varnarliðiö á Keílavíkurflug-
velli, veröa tilbúnir til notkunar á
þessu ári. Varnarliðið greiðir rúm-
lega 1200 milljónir króna fyrir allt
verkefniö.
Tankamir veröa notaöir sem
birgöastöö til dreiííngar á flugvéla-
eldsneyti og eru 2500 m'* aö stærð
hver. Dælt verður úr geymslutönk-
unum í Helguvík daglega í þá og elds-
neytinu síðan dreift á hina ýmsu
staði á flugvellinum.
Að sögn Friðþórs Eydals, blaöafull-
trúa varnarliösins, gengur verkiö
samkvæmt áætlun og á að vera lokið
í ágúst. Þaö hófst í desember 1993.
Fallþungi eykst
með fækkun fjár
Einn tankanna sem verið er að byggja á Keflavíkurflugvelli. Kostnaður
nemur 1200 milljónum króna. DV-mynd Ægir Már
Guðfinnur Finnbogason, DV, Hólmavflc
Meöalfallþungi dilka á sl. hausti
miðað viö allt landið var hæstur hjá
Kaupfélagi Steingrímsfjarðar á
Hólmavík, 17,25 kg. Samkvæmt ný-
fengnum upplýsingum frá fram-
leiðsluráði landbúnaðarins er það
hækkun um 300 grömm frá haustinu
á undan.
Þyngdaraukning varð einnig hjá
öðrum sláturhúsum í Strandasýslu,
Verkef ni bárust áður
en starf semin hófst
Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum;
„Það verða ekki nein kraftaverk
unnin hér en ljóst að miklar vænt-
ingar eru bundnar starfsemi skrif-
stofunnar. Nú þegar hafa 40 verk-
efni borist," sagði Guðmundur Pét-
ursson, stjórnarformaður mark-
aðs- og atvinnumálanefndar Kefla-
víkur, Njarðvíkur og Hafna, við
formlega opnun skrifstofunnar ný-
lega.
Fyrir sveitarstjórnarkosningarn-
ar voru allir stjórnmálaflokkar í
nafnlausa sveitarfélaginu sammála
því að opna skrifstofu og stuðla þar
með að uppbyggingu og nýsköpun
í atvinnumálum á svæðinu. Þá er
gert ráð fyrir að atvinnumiðlunin
færist og verði hjá umræddri skrif-
stofu.
„Nefndin hefur þegar lagt fram
ákveðnar hugmyndir að stefnu-
mótun og framtíðarmarkmiðum í
atvinnumálum fyrir sveitarfélagið.
Skrifstofan er nýmæh hér á landi
með jafnvíðtæku starfssviði. Hér
sameinast aðilar vinnumarkaðar
og sveitarfélagið í baráttu fyrir
betri framtíð," sagði Guðmundur.
hjá Kaupfélagi Hrútfirðinga á Borð-
eyri og Kaupfélagi Bitrufjarðar á
Óspakseyri þar sem hún var sínu
mest. Nokkur fækkun varð á sláturfé
frá árinu á undan.
„Hér í sýslu virðist vera beint sam-
band á milli fækkunar fjár í högum
og fallþungaaukningar því fallþungi
hefur hækkað jafnt og þétt síðan fénu
fækkaði, nær því óháð sumarveðr-
áttunni,” varð einum bónda að orði
sem þetta var borið undir.
Af þeim bændum sem alla sína af-
komu hafa af sauöfjárrækt var mest-
ur fallþungi hjá Guðbimi Jónssyni,
bónda á Broddanesi, 20,60 kg. Þó er
fijósemi áa þar mjög mikil og hann
ekki einu sinni meöhmmur í sauð-
fjárræktunarfélagi eins og nær alhr
betri bændur í þessu mikla sauðfjár-
ræktarhéraöi.
Bændurnir Friðrik Ingólfsson, Ingólfur Gunnarsson og Sigurður Aðalsteins-
son með 63 kílóa lamb milli fóta - þriggja og hálfsmánaðar gamalt.
DV-mynd Guðfinnur
: W & • ! iKI" t
...I
Verö
ró stsr.
900
49
« 4>índesít
Kæliskápur
GR 1400
HaeS: 85 cm
breidd: 51 cm
dýpt: 56 cm
kælir: 140 I.
0,9 kwt/24 tímum.
Ver& kr. 29.350,-
^índesí^
Kæliskápur
GR 2600
HæS: 152 cm
breidd: 55 cm
dýpt: 60 cm
kælir: 187 l./frystir: 67 I.
1.25 kwst/24 tímum.
Verð kr.49.664,-
^índesíf^
Uppþvottavél
D 3020
7 kerfa vél, tekur
12 manna matarstell
6 falt vatnsöryggiskerfi
mjög hljóSlát og fullkomin.
HæS: 85 cm
breidd: 60 cm
dýpt: 60 cm
Ver& kr.47.263,-
Verð stgr.
47.181,-
#índesíU
Þvottavél IW 860
Vindur 800 sn.14 þvottakerfi.
Stiglaus hitastillir.
Orkunotkun 2,3 kwst.
HæS 85 cm
breidd 60 cm
dýpt 60 cm
Ver6 kr. 52.527,-
^índesíl-
Verö
Verö
900
Verö
538
51
a <^índesíf
Þurrkari SD 510
Tromlan snýst í báSar áttir,
tvö hitastig. Kaldur blástur
Klukkurofi.Barki fylgir
Ver6 kr. 37.517,-
B__R Æ Ð U___R N__I_R
ŒMSSONHF
Lágmúla 8, Sími 38820
I c
I Q>
: E
w
«o
o
-Q
E
3
A^índesíf
Eldavél KN 6043
Undir og yfirhiti.Grill, geimsluskúffa.
HæS: 85 cm
breidd: 60 cm
dýpt: 60 cm
Verft kr.54.251,-
Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi,
Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi. Blómsturvellir, Hellissandi.
Guóni Hallgrímsson, Grundarfiröi. Ásubúö.Búöardal
Vestfiröir: Rafbúö Jónasar Þór.Patreksfiröi.
Rafverk, Bolungarvik.Straumur.ísafiröi.
Noröurland: Kf. Steingrimsfjaröar.Hólmavik.
Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi.
Skagfiröingabúö.Sauöárkróki. KEA byggingavörur,
Lónsbakka, Akureyri.KEA, Dalvík. Kf. Þingeyinga, Húsavík.
Urö, Raufarhöfn.
Austurland: Sveinn Guömundsson, Egilsstööum.
Kf. Vopnfiröinga, Vopnafiröi. Stál, Seyöisfiröi.
Verslunin Vík, Neskaupsstaö.
Kf. Fáskrúösfirölnga, Fáskrúösfiröi. KASK, Höfn
Suöurland: Kf. Rangæinga, Hvolsvelli.
Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn.
Jón Þorbergs. Kirkjubæjarklaustri. Brimnes, Vestmannaeyjum.
Reykjanes: Stapafell. Keflavik. Rafborg, Grindavík. FIT, Hafnarfiröi