Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1995, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1995, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 20. FEBRÚAR 1995 47 LAUGARÁS Sími 32075 Stærsta tjaldið með THX Frumsýning: CORRiNA, CORRINA -----» iiwjii uvmw4^ Rav Uotta (UtfrtaUlitll Nýjasta mynd Whoopi Goldberg (Sister Act) og Ray Liotta (Unlawíul Entry). Frábær grínmynd sem fær þig örugglega til að hlæja. Mynd sem þú verður aö berja augum sem allra fyrst. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.10 TIMECOP Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SKÓGARLÍF Junglebook er eitt vinsælasta ævintýri allra tíma og er frumsýnt á sama tíma hérlendis og hjá Walt Disney í Bandaríkjunum. ★★★ ÓHT, ★★★ Dagsljós Sýnd kl. 5 og 7. MASK mm iw**' * •"** ★★★ ÓHT, rás 2. ★★★ EH, Morgunpósturinn. ★★★ HK, DV. Sýndkl. 9 og 11. B.i. 12 ára. Sími 16500 - Laugavegi 94 Frumsýning: Á KÖLDUM KLAKA ÍSLENSKUR BÍÓPAKKI TVÆR MYNDIR - EINN MIÐI Hann ætlaði í sólina á Hawaii, en hafnaði í ísköldum faðmi drauga og furðufugla. Gamansöm ferðasaga með ívafi spennu og dularfullra atburða. Nýjasta kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar um ævintýri ungs Japana á íslandi. Aðalhlutverk: Masatoshi Nagase, Lili Taylor, Fisher Stevens og Gísli Halldórsson. Stuttmynd Ingu Lísu Middleton „1 draumi sérhvers manns“, eftir sögu Þórarins Eldjáms sýnd á undan „Á köldum klaka“. Aðalhlutverk: Ingvar E. Sigurðsson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FRANKENSTEIN Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. AÐEINS ÞÚ ★★★ ÓHT, rás 2. Sýnd kl. 7.10. Síðustu sýningar. Taktu þátt í spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 991065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. DPfiMortr.lKiM Sími 19000 GALLEFtl REGNBOGANS SIGURBJÖRN JÓNSSON Frumsýning: BARCELONA 4B^kemratiteg.„einstök. New York Tiraes. liai’cðluiiLi Allir eru á einu máli um að þessi stórskemmtilega, rómantíska og sjarmerandi gamanmynd sé einstök í sinni röð. Rómantíkin blómstrar hjá ólíkum bandariskum frændum í hinni lífsglöðu og gullfallegu Barcelona borg en lífíð er ekki eintómur dans á rósum í viösjálum heimi við lok kalda striðsins. Aðalhlutverk: Taylor Nichols og Chris Eigemen. Leikstjóri: Whit Stillman. Sýnd kl. 4.55, 6.50, 9 og 11.05. FLUGFERÐ FYRIR TVO TIL BARCELONA Heppinn bíógestur fær flugferð fyrir tvo til Barcelona í sumar með Úrval-Útsýn. 1. Þú sérð Barcelona f Regnboganum og skemmtir þér konungiega, auk þess sem þú kynnist hinni töfrandi borg Barcelona. 2. Þú skrifar nafn þitt aftan á bíómiðann þinn og stingur honum í pott. 3. Föstudaginn 24. febr. drögum víð nafn úr pottinum og sá heppni fær tvo farseðia til Ðarcelona í sumar. 4. Nánari reglur varðandi leiklnn liggja frammi í Regnboganum. LITBRIGÐI NÆTURINNAR Aðalhl.: Bruce Wiilis og Jane Marsh. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. TRYLLINGUR í MENNTÓ Sýnd kl. 5, 7 og 9. REYFARI Tilnefnd til 7 óskarsverðlauna. Sýnd kl. 5, 9 og 11,15. B.i. 16 ára. STJÖRNUHLIÐIÐ Sýnd kl. 4.45, 6.50 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sviðsljós Jean-Claude Van Damme hættir við líf fyrir handan Jean-Claude Van Damme hefur veriö kallaður vöðvafjallið frá Brussel af augljósum ástæðum. Hann hefur líka verið kallaður kvikmyndaleikari þótt ástæðumar fyrir því séu kannski ekki jafn auðsæjar. En hvað sem öðru líður hefur Jean-Claude nú hætt við þátttöku í væntanlegri ævintýramynd sem heitir hvorki meira né minna en Afterlife, eða líf fyrir handan. Framleiðendur myndarinnar eru nokkuð vonsviknir þar sem þeir telja Belgann vöðvabústna kjörinn í aðalhlutverkið sem krefst meira en bara venjulegra slagsmála. Handritið segir frá dauðvona vísindamanni sem lætur græða heilann úr sér í líkama fjöldamorðingja. Ástæöan fyrir því að Jean-Claude hætti þátttöku var sú að tökurnar rákust á önnur og meira aðkallandi verkefni. Af stráksa er annars það að frétta að hann er að búa sig undir frumraun sína í leikstjóm um þessar mundir og verður m.a. þess heiðurs aðnjótandi að fá að stjórna sjálfum sér. Gert er ráð fyrir að tökur hefjist með haustinu. Jean-Claude Van Damme eiginkona hans, brosa breitt. Darcy, r HASKOLABIO Sími 552 2140 EKKJUHÆÐ Mia Farrow, Joan Plowright og Natasha Richardsson eru illkvittnislegu, dásamlegu ekkjurnar á Ekkjuhæð. Allt fer á hvolf þegar ung og falleg ekkja flytur þangað. Fljótt kvisast út sá orðrómur að ekki sé allt með felldu með lát bónda hennar... Yndislegur húmor og afbragðs leikarar. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HÁLENDINGURINN 3 Þriðja myndin um halendinginn hefur hlotið frábærar viðtökur i Bretlandi og Bandaríkjunum og þykir aftur hirium eina sanna og elífa anda hálendingsins. Aðalhlutverk: Christopher Lambert og Mario Van Peebles. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SHORT CUTS ★ ★★/. Dagsljós A.P. Reið Roberts Altmans um Ameríkuland. Sjónvarpsmenningin fær hér þá meðferð sem herinn fékk í Mash, kántríið í Nashville og tískuheimurinn fær í Pret-á-porter. Sýnd kl. 9. B. i. 16 ára. NOSTRADAMUS Kröftug stórmynd um frægasta sjaanda allra tíma. Kynnist spádómum sem þegar hafa ræst... og ekki síður þeim sem enn eiga eftir að rætast. Sýnd kl. 6.50 og 8.50. Bönnuð innan 14 ára. SKUGGALENDUR Skuggalendur er stórvirki óskarsverðlaunahafana Anthonys Hopkins og Richards Attenboroughs um ástir enska skáldsins C.S. Lewis og amerísku skáldkonunnar Joy Gresham. Sýnd kl. 6.30 og 8.50. ÓGNARFLJÓTIÐ Aðalhlutverk: Meryl Streep. Sýnd. kl. 11.10. PRISCILLA Sýnd kl. 5. .Síðustu sýningar. RAUÐUR Sýnd kl. 7. FORREST GUMP Sýnd kl. 5.30. NORRÆN KVIKMYNDAVIKA ATH. ÓKEYPIS Á ALLAR SýNINGARNAR! ZAPPA KL. 5. MANNEN PÁ BALKONGEN Sýnd kl. 7. SA\1 Kvikmyndir SAM I Í< K I SNORRABRAUT 37, SÍM111 384 - 25211 AFHJÚPUN IKHfl \ mm DEMII VIÐTAL VIÐ VAMPIRUNA Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. LEON Michael Douglas og Demi Moore I mögnuðum og kynæsandi spennutrylli! Kröftugasta mynd leikstjórans Barrys Levinsons (Rain Man)! DISCLOSURE er vinsælasta myndin í Evrópu í dag! Sjáðu þessa sjóðheitu mynd - Disclosure, mynd sem klikkar ekki! Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.20. Sýnd í sal 2 kl. 6.45. Sýnd kl. 4.45, 9.10 og 11.15. KONUNGUR LJÓNANNA Sýnd m/ísl. tali kl. 5 og 7. LEIFTURHRAÐI TILBOÐSVERÐ 300 KR. Sýnd kl. 11.10. Síðasta sinn. llllllllllllllilllllllllll PABBI ÓSKAST BMnöi ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 Frumsýning: AFHJÚPUN ÍilCIAEl I Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.. THE LION KING Michael Douglas og Demi Moore í mögnuðum og kynæsandi spennutrylli! Kröftugasta mynd leikstjórans Barrys Levinsons (Rain Man)! DISCLOSURE er vinsælasta myndin í Evrópu í dag! Disclosure eftir sögu Michaels Crichtons (Jurassic Park, Rising Sun). Sjáðu þessa sjóðheitu mynd - Disclosure, mynd sem klikkar ekki! Aðalhlutverk: Michael Douglas, Demi Moore og Donald Sutherland. Sýnd kl. 5, 6.50, 9 og 11.20. Sýnd í sal 2 kl. 6.50. JOSHUATREE ictieæs spert looétr llun v.ortís f Vinsælasta mynd ársins erlendis og vinsælasta teiknimynd allra tíma er komin til íslands. M/íslensku tali kl. 5 og 7. M/ensku tali kl. 9.10. BANVÆNN FALLHRAÐI C B » « l II NimilJI S H E E N KIIUSKI V Sýndkl.11. JUNIOR kl. 5. Sýnd kl. 9 og 11.05. TT Allll S/SC/S-L ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900 LEON leikstj. Luc Besson, þeim er gerði „Nikita", Subway og „The Big Blue“. Myndin gerist í New York og segir frá leigumorðingjanum Leon, sem er frábæriega leikinn af Jean Reno. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. WYATT EARP LEON er frábær og mögnuð spennumynd frá hinum virta Sýnd kl. 9. ÚLFHUNDURINN 2 Sýnd kl. 5 og 7. iiiiiiiilllllimiiiiii rrri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.