Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1995, Side 24

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1995, Side 24
36 MÁNUDAGUR 20. FEBRÚAR 1995 MrtiNiism 99*56* 70 Hvernigá að svara auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ' Þá heyrjcþú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Éf þú ert ánægö/ur með skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernigá að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu y Þú hringir í síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. >7 Þú slærö'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Nú færö þú aö heyra skilaboö auglýsandans. ^ Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. ^ Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. ^ Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. ^ Þegar skilaboöin hafa veriö geymd færö þú.uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. ^ Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 99-5670 og valiö 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 99 *56* 70 Aöelns 25 kr. mínútan. Sama verð fyrlr alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 689898, Gylfi K. Sigurösson, 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Okuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bið. 011 þjónusta. Reyklaus. Visa/Em-o. Mögul. á raðgr. Ökukennsla - æfingatímar. Kenni á Benz 1994 220 C. Reyklaus bill. Visa og Euro. Vagn Gunnarsson, símar 565 2877, 989-45200 og 985-45200._____________ 879516, Hreiöar Haraldsson, 989-60100. Kenni á Toyota Qarina E ‘93. Öku- kennsla. ökuskóli. Öll prófgögn. Félagi í ÖI. Góð þjónusta! Visa/Euro. Quölaugur Fr. Sigmundsson. Ökukennsla, æfingatímar. Getbætt við nemendum. Kenni á Nissan Primera. Euro/Visa. S. 91-77248 og 985-38760. Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy sedan 2000, 4WD, frábær í vetrarakst- urinn. Tímar samkl. Ökusk., prófg., bækur. S. 989-20042, 985-20042, 666442. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Snorra, 985-21451/557 4975. Kenni á Toyota Corolla lb. Öll þjónusta sem fylgir ökunámi. Visa/Euro. Snorri Bjamason ökukennari. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Út- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Engin bió. S. 72493/985-20929. Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudögum. Siminn er 563 2700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 99-6272. Fjárhagsvandi. Viðskiptafræóingar aðstoða við fjár- málin og gerð skattskýrslna. Fyrir- greióslan, Nóatúni 17, s. 562 1350. International Pen Friends útvega þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms- um löndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.P.F., box 4276, 124 Rvík. S. 988- 18181. V Einkamál Karlmaöur um fimmtugt, myndarlegur, kurteis og vel mannaður, sem þarf að fara í tíðar viðskiptaferðir til útlanda, vill kynnast sem feróafélaga glæsilegri og vel siðaðri konu um þrítugt. Allur kostnaður við ferðir greiddur. Fullur trúnaður. Upplýsingar hjá Miðlaran- um í síma 588 6969. ES-101. í athugun er aö stofna fylgdarþjónustu "fyrir erlendft gésti landsins. Hálaunuð störf í boði fyrir glæsilegar, félagslyndar, 25-39 ára manneskjur með góóa málakunnáttu og örugga, vingjamlega framkomu. S. 588 6969. Ert þú einhleyp/ur? Langar þig að komast í varanleg kynni við konu/karl? Hafðu samband og leitaðu upplýsinga. Trúnaóur, einkamál. S. 870206. Makalausa línan 99-16-66. Kynnstu nýjum vini eða félaga. Hringdu núna í síma 99-16-66, (39,90 mínútan). Skemmtanir Nektardansmær er stödd á ísiandi. Skemmtir í einkasamkvæmum og á árshátíðum. Uppl. í síma 989-63662. Söngkonan Mattý Jóhanns og félagar. Tökum að okkur alhliða dansmúsík. Uppl. í síma 587 1319. Veisluþjónusta Fyrirtæki, félagasam., einkasamkvæmi. Leigjum út veislusali fyrir einkasam- kvæmi, 40-150 manna salir. Veislu- fongin færðu hjá okkur. Veislu-Risið, Risinu, Hverfisgötu 105, s. 625270. Til leigu á kvöldin fyrir smærri hópa fal- legt kaffihús í hjarta borgarinnar, einnig glæsil. veislusalur, hentar vel f. brúðkaup, afmæli, árshátíóir, erfis- drykkjur o.fl. Listakaffi, s. 684255. Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraóvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæð, 105 Reykjavík, slmi 688870, fax 28058. Lifeyrissjóöslán óskast til kaups. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvísunamúmer 20771. Framtalsaðstoð Framtalsaöstoö fyrir einstaklinga og fyr- irtæki. Vönduð vinna, gott verð, mikil þjónusta inrúfalin. EuroVisa. Benedikt Jónsson viðskfr., Armúla 29, s. 588 5030, kvöld-/helgars. 989-64433. Framtöl og vsk-uppgjör fyrir ein- staklinga og fyrirtæki. Verð frá kr. 2000. Þorsteinn Birgisson rekstrartækrúfr., s. 567 3813 e.kl. 17 og boðs. 984-54378. 04 Bókhald Ertu ekki oröinn leiöur á öllu pappírsflóó- inu? Er tíma þínum ekki betur varið í aóra hluti? Tek að mér bókhald, fram- töl, vsk-uppgjör o.fl. fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Vönduð og örugg þjónusta. Visa/Euro. J.E. bókhaldsþjónusta, sími 586 1036 eftir kl. 14 alla daga. Framtalsaöstoö fyrir einstaklinga og fyr- irtæki. Bókhaldsþjónusta, rekstrar- og fjármálaráðgjöf, áætlanagerð og vsk uppgjör. Jóhann Sveinsson rekstrar- hagfr., Hamraborg 12, s. 643310. Tek aö mér skattframtöl, bókhald og upp- gjör fyrir eintaklinga og fyrirtæki. Jiílí- ana Gísladóttir, viðskiptafræðingur, sími 91-682788. # Þjónusta Húseigendur, fyrirtæki, einstaklingar. Þarft þú að láta mála eða sandspartía? Málarameistai-i getur bætt vió sig verkefnum. Varúr fagmenn. Fljót og góð þjónusta. 20 ára reynsla. Símar 91-883676,985-23618 og 984-61341. Ath: Visa/Euro raðgr. til 24 mánaða. Húseigendur - húsbyggjendur. Húsgagna- og húsasmíðameistari með trésmíóaverkstæði getur bætt við sig verkefnum. Alhlióa húsabyggingar, verkstæðisvinna og viðgerðir. Vönduð vinna, lágt veró. Uppl. í síma 91-79923. Geymið auglýsinguna. Viöhald og verndun húseigna: Þú þarft ekki að leita lengra ef þig vantar: Smið, múrara, málara, pípara eða rafvirkja. Fljót og góó þjónusta, vönduð vinnubrögð. Oll almenn við- geróarþj. Föst skrifleg verótilboð eóa tímavinna. S. 989-64447 og 567 1887. Húsamálun - auglýsingamáiun. Fagmenn = vönduð vinna. Guðmundur Siguxjónsson málara- meistari, Steindór Siguijónsson málari, sími 91-880848. Pípulagnir, viögeröir, nýlagnir, endurnýjun lagna og hreinlætistækja. Pípulagningameistari vanur viðgerðar- vinnu. Símar 91-71573, 985-37964 og símboói 984-59797. Þakdúkar, þakdúkalagnir, móðu- hreinsun gleija, útskipting á þakrenn- um, nióurf. og bárujámi, háþrýstiþv., lekavióg., neyðarþj. v/glers, vatnsleka o.fl. Þaktækni hf., s. 91-658185/989- 33693. Fataviögerðir og breytingar. Einnig viðg. á skinnfatnaði. Saumast. Hlín, s. 568 2660, Háalbr. 58r60, 2. hæð, opið 9-16 (inng. v/Tískuv. Onnu). Smíöum glugga, fög, huröir o.m.fl. á hag- stæðu verói. Sérsmíði og ráðgjöf f/sum- arhúsabyggjendur. Stuðlarhf., Grænu- mýri 5, Mosbæ, s. 566 8580. Tveir húsasmíöameistarar geta bætt viö sig verkpfnum. Nýsmíði - viðhald - við- geróir. Áralöng reynsla. Tilboó - tíma- vinna. Sími 989-62789. Þarft þú aö láta mála? Tökum að okkur alhliða málningarvinnu. Fagmenn að verki. 50% afsláttur af öllu efni. Símar 91-876004 og 91-878771. Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu úti og inni. Tilboð eða tímavinna. Visa og Euro. Símar 91-20702 og 989-60211. Hreingerningar Hreingerningaþjónusta. Teppa-, húsgagna- og handhreing., bónun, alls- heijar hreing. Oryrkjar og aldraðir fá afsl. Góó og vönduð þjónusta. R. Sig- tryggsson, s. 91-78428/984-61726. Ath! JS-hreingerningaþjónusta. Almennar hreingemingar, teppa- hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna. Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506. Ath. Þrif, hreingerningar. Teppa- hreinsun, bónþjónusta. Vanir og vand- virkirmenn. Símar 627086,985-30611, 33049. Guðmundur Vignir. Visa/Euro. Hreingerningar - teppahreinsun. Vönduð vinna. Hreingemingaþjónusta Magnúsar, sími 91-22841. JJ Ræstingar Tek aö mér þrif íheimahúsum. Er vandvirk. Upplýsingar í síma 91-812193. iV 7í/ bygginga 25% afsl. I tilefni flutninganna veitum við 25% afsl. af leigu á öllum vélum. Áhaldaleigan, Smiðjuvegi 30, rauð gata, s. 587 2300 (áður leiga Palla hf.). Bútsög -Tröppur yfir glröingar. Dy-Walt bútsög, módel ‘87, 1,5 kW. Upplýsingar í síma 91-40379. Vélar - verkfæri Dísilrafstöö til sölu. Lítió notuð 300 kW dísilrafstöð til sölu. Á sama staó óskast 100 kW dísilraf- stöð. S. 95-35071 eða 95-35110. T Heilsa Heilsuráögjöf, svæöanudd, efna- skortsmæling, vöðvabólgumeóferó og þörungaböð. Heilsuráðgjafinn, Sigur- dís, s. 15770 kl. 13-18, Kjörgarði, 2. hæð. Vitamíngreining, orkumæling, hár- meðferð og trimform, grenning, styrk- ing, þjáifún. Fagfólk. Frábær árangur. Heilsuval, Barónsst. 20, 626275/11275. Nudd Námskeiö í ungbarnanuddi fyrir foreldra meó böm á aldrinum 1-10 mánaða. Upplýsingar og innritun á heilsusetri Þórgunnu x s. 21850 og 624745. Spákonur Er framtiöin óráöin gáta? Viltu vita hvað gerist? Komdu, ég spái fyrir þér. Sími 564 4517. Les í lófa og spil, spái í bolla, ræð eiirnig drauma. Löng reynsla. Upp- lýsingar í síma 91-75725, Ingirós. Geymið auglýsingima. Viltu vita hvaö býr í framtíöinni? Fáðu svar strax. Spá fyrir vikuna og fyrir allt árið. Hringdu núna í síma 99- 19-99. (39,90 núnútan). 0 Dulspeki - heilun Tarot-áhugafólk, athugiö! Nýkomin spilasending! Námskeið um næstu helgi. Dragðu fram gamla stojckinn eóa fáðu þér nýjan. Pálína og Árni, Bláa geislanum, kjallaranum, Skeifunni 7, sími 5814433. Tek fólk í einkatima i að upplifa sín fyrri líf í gegnum dáleiðslu. Túlka og geri stjörnukort. Upplýsingar í síma 91- 24505 eftir kl. 16. Þóriinn. r£ Tilsölu Trimmform Berglindar býður alla velkomna í frían prufutíma. Komið þangað sem árangur næst. Erum læróar í rafnuddi. Opið frá 8-22, virka daga. S. 553 3818. Baur Versand sumarlistinn kominn. Stuttur afgreiðslutími. Verð kr. 700. Simi 566 7333. Kays sumarlistinn ‘95. Nýja sum- art.ískan. Föt á alia fjölskylduna o.fl. o.fl. Sparió og pantió. Verð kr. 600 án bgj. Pöntunars. 555 2866. B. Magnús- son hf. TA.KES CARE OR IT & PÖNTUNAfíSÍMI Éjj&út Argos pöntunarlistinn - vönduð vörumerki, ótrxxlega lágt verð. Verð kr. 200 án buróargj. Pöntunarsími 555 2866. Verslunin Skútuvogi 1, s. 568 4422, er opin mán.-fos., kl. 12-18. Pöntunar- listinn kostar kr. 200, án burðargj. Notaöir gámar til sölu, 20 feta og 40 feta. Upplýsingar í síma 565 1600. Jónar hf., flutrúngaþjónusta. Verslun «ml Fax TTmburMla 687700 679366 Vénrfun 687710 678710 HUSASMIÐJAN (ÍGrœnt númer: 99-6688 Standari fyrir reiöhjól. Upphengi, tekur 4 hjól, hentúgt fyrir þröngar geymslur. Henni veröur hlýtt, lika um hjarta- ræturnar, í xilpu frá okkur. Topphúsið, Laugavegi 21, s. 25580. Stórkostlegt úrval af titrurum, titr- arasettum, margsk. spennandi olíxim og kremum o.m.fl. Tækjal., kr. 500, plastfatal., kr. 500 og samfelluL, kr. 500. Kynntu þér úrvalið. Pósts. duln. um allt land. Ath. afgrfr. 2 dagar. Rómeó & Júlía, Grundarstíg 2, opið mán- fóst. 10-18, laug. 10-12, s. 91- 14448.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.