Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1995, Qupperneq 25

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1995, Qupperneq 25
MÁNUDAGUR 20. FEBRÚAR 1995 37 i>v Smáauglýsingar-Sími 563 2700 Fréttir PHILIPS Síö pils, 2900,'blússur frá kr. 2500, joggingjakkapeysur. Póstsendum. Ceres, Nýbýlavegi 12, s. 91-44433. Tískufatnaöur í st. 44-58. Nýjar vörur komnar. Enn meiri lækkun á eldri vör- um. Stóri listinn, Baldursgötu 32, s. 91- 622335. Einnig póstverslun, opiö frá 10-18 og laugad. frá 10-14. 25% afsláttur af X-Acto handverkfærum og BiOing Boat bátamódelum. Tómstund, Reykjavíkurvegi 68, Hfj., sími 91-650165. Vélsleðar Ótrúlegt verö - útsala! Arctic Cat Wild Cat 700 EFi, árg. ‘93, til sölu, ný kúpling, nýjar legur í búkka. Mjög fallegur og vel með farinn sleói. Upplýsingar gefur Geiri í síma 91- 39830. Jlgl Kerrur Kerruöxlar á mjög hagstæöu veröi, með eða án hemla, i miklu úrvali fyrir flestar gerðir af kerrum. Fjallabílar/Stál og stansar hf., Vagnhöfða 7, Rvk, sími 91-671412. Sumarbústaðir RC-húsin eru íslensk smíöi og þekkt fyr- ir fegurð, smekklega hönnun, mikil gæði og óvenjugóða einangrun. Húsin eru ekki einingahús og þau eru sam- þykkt af Rannsóknastofnun byggingar- iðnaðarins. Stuttur afgreióslufrestur. Utborgun eftir samkomulagi. Hringdu og við sendum þér upplýsingar. Is- lpnsk-Skandinavíska hf., Armúla 15, 31, sími 568 5550. Bátar Þessi bátur er til sölu. 6 brt. dekkaður plastbátur, árg. 1988, vél Volvo Penta, 131 ha. Bátur í mjög góóu standi. Upp- lýsingar: Skipasalan Bátar og búnaður, s. 562 2554, eigandi, s. 51899. Þessi bátur er til sölu. 3ja tonna plastbátur, árgeró 1980, vél Sabb, 33 hö., árgeró 1988. Upplýsingar: Skipa- salan Bátar og búnaður, sími 562 2554. Þessi bátur er til sölu. 6 brt. trébátur, árg. ‘61, endurbyggður 1986, álstýrishús, vél Lister, árg. ‘86, öll yfirfarin 1993 og sett í bátinn. Bátur í toppstandi. Skipasalan Bátar og búnaður, sími 91-75514. Hjólbarðar BFCoodrich mmmmmammmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Dekk Gæði á góðu verði ■ Geriö verösamanburö. All-Terrain 30”-15”, kr. 11.610 stgr. All-Terrain 31”-15”, kr. 12.978 stgr. All-Terrain 32”-15”, kr. 13.950 stgr. All-Terrain 33”-15”, kr. 14.982 stgr. All-Terrain 35”-15”, kr. 16.985 stgr. Hjólbarðaverkstæói á staðnum. Bílabúð Benna, sími 587-0-587. S Bilartilsölu Ford Club Wagon XL, 15 m., 7,3 dísil, ‘91, sk. ‘96, ek. 103 þ. km, veltistýri, hraóast., 2 miðstöðvar, loftk., rafdr. rúóur, saml., smurbók frá upphafi. Bílahöllin, Bíldshöfóa 5, s. 674949. Subaru E10 4x4, árg. ‘86, 7 manna, bíll f þokkalegu standi, á aðeins 185.000. Skipti á ódýrari koma til greina. Upplýsingar í síma 91-78428. Dodge Aries LE, árg. ‘89, ekinn 95 þús. km, 4 dyra, sjálfskiptur, blásanserað- ur, útvarp og segulband, negld vetrar- dekk. BíÚ í góóu lagi með gott útlit. Uppl. í síma 562 2969 og 985-27774. Ford Econoline 350 Club Wagon ‘89, 11 manna, 4x4, ekinn 100 þús. km. Uppl. í síma 985-21051 og 557 3955 e.kl. 18. MMC L-300 4x4, árg. ‘88. Fallegur bíll, vel með farinn. Góóur staðgreiósluaf- sláttur. Uppl. í síma 552 6317. Mýrdalsjökull: Leiðangur eftir björgunarmönnum Snjóbílar og vélsleðar voru á leið upp á Mýrdalsjökul um miðnætti í nótt til að sækja björgunarsveitar- mennina sem eftir urðu á jöklinum eftir vélsleðaslysið í gær. Skömmu eftir að þyrla Landhelgis- gæslunnar flutti vélsleðamanninn frá jökulsprungu sem hann lenti ofan í skall á óveður á jöklinum og fimm björgunarsveitarmenn ásamt tveim- ur félögum vélsleðamannsins kom- ust hvergi. Þegar blaðið fór í prentun var skyggni að lagast á jöklinum en björg- unarsveitarmenn fikruðu sig áfram með GPS-staðsetningartækjum. Leit aö jeppafólki: Hundsuðu aðvörun lögreglunnar Björgunarsveitir frá Bakkafirði og Vopnafirði voru kallaðar út aðfaranótt sunnudagsins vegna ferða 8 manna á tveimur jeppum á Sandvikurheiði. Jeppamir festust í blindbyl og lét fólk- ið fyrirberast í þeim þar tíl hjálp barst frá Bakkafirði undir morgun. Fólkið, sem er frá Bakkafirði, sak- aði ekki. Það hafði verið að skemmta sér á Vopnafirði á laugardagskvöld- ið. Það hélt af stað yfir Sandvíkur- heiðina þrátt fyrir aðvörun lögregl- unnar í Vopnafirði. Reyndar hafði lögreglan loforð frá fólkinu um að það færi ekki yfir heiðina en það lét sig samt hafa það í kolvitlausu veðri. Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Toyota Corolla XL, árg. ‘91, ekinn 70 þús. km, góð snjódekk. Upplýsingar í síma 91-611982 eftir kl. 18. Jeppar Til sölu Ford Econoline 250, ClubWagon, 7,3 dísil, árg. ‘88, ekinn 48 þús. km, Dana 60 aftan og framan, 38” dekk, 6 tonna spil, skráður fyrir 11 far- þega. Verð 2,6. Skipti á dýrari jeppa ath. Uppl. x síma 581 4826 og 985- 25068. Þessi glæsilegi 5 manna Hilux, árg. ‘81, er til sölu, allur yfirfarinn, ný 36” negld dekk, V6 Buick. Tilboó óskast. Upplýs- ingar í símum 91-44218 eða 91-872224. Hópferðabílar M. Benz OM 711 ‘86, 20 m., ekinn 240 þús., bíll í góðu standi. Einnig til sölu M. Benz 1319 ‘76, 23 m. (hálfkassabíll), og 16 m3 flutningarými m/stórum hurðum, og VW Caravelle ‘93, 9 manna, ekinn 155 þús. Sími 96-42200. 0 Þjónusta íD Vörubilar • Scania P112 H, 4x4, árgerb ‘93, bxikki getur fylgt. • Scania R 113 H, 8x4, árg. ‘90. • Scania T112 H, búkki, árg. ‘85. • Volvo N12, árg. ‘86, búkki. • M. Benz 3535, 8x4, árg. ‘90. • Scarna R112 H, árg. ‘88, 2ja drifa. • Scania R142 H, árg. ‘88, búkki með Hiab 140 krana. • Scania R 112 H, árg. ‘85, með Hiab 1,265 krana. Ásamt fleiri Scania- og Volvobílum, einnig malarvagnar, flatvagnar og vél- arvagnar. Bónusbílar h/f, símar 655333 og 985-28191 og 989-28191. Utvahpsvirkja MSSDWI Loftnet - Kaplar - Stungur - Diktafónar. Eitt mesta úrval á landinu. Radíóvirkinn, Borgartúni 22, pósthólf 1071,121 Reykjavík, sírni 5610450, fax 5610455. Aktu eins oq þu vilt eð 3ðf að aorir aki! OKUM EINS OG MENN' RAO ] BRdUfl RAFMAGNS- RAKVÉLAR 13010 RAKARAST0FAN KLAPPARSTÍG Verslanir fyrirtæki - heimili Fataslár, 4.990 + VSK. Ginur, 8.500 + VSK. Sérsm. borð - skápar Körfustandar Panilptötur, fatastandar, vegghengi + hillur, herðatré, bæklingastandar o.m.fl. G.Davíðssonhf. Síðumúla 32 - s. 687680

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.