Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1995, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1995, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 4. MARS 1995 7 dv Fréttir Afkoma Landsbankans 1994: Tveir milljarðar voru afskrif aðir Ársfundur Landsbankans fyrir ár- ið 1994 var haldinn í gær. Þar kom fram að hagnaður bankans var 21,6 milijónir, að teknu tilhti til óreglu- legra rekstrarliða. Þetta er helmingi verri afkoma en árið 1993 þegar hagnaðurinn nam 42 milljónum króna. Forráðamenn bankans telja þetta viðunandi niðurstöðu miðað við að ríflega 2 milljarðar voru lagðir á afskriftareikning útlána á síðasta ári sem stóð í 4,7 milljörðum í árslok. Það markmið bankans að minnka eignir til að auka eiginíjárhlutfall, svokallað BlS-hiutfali, tókst á árinu. Heildareignir voru 102 milljarðar í árslok og minnkuðu að verðmæti um 5,6% frá 1993. BlS-hlutfallið var 9,64% og hefur aukist stöðugt frá 1992. Eigið fé bankans nam 5,9 millj- öröum í árslok. Vaxtamunur hélst nær óbreyttur frá ’93 og er enn minnstur í Landsbankanum. Nokkur minnkun varð á bæði inn- og útlánum. Útlán minnkuðu um 5,6 milljarða og námu 83,6 milljörðum. Innlán og verðbréfaútgáfa voru um 69 milljarðar og minnkuðu um 700 milljónir milli ára. Þrátt fyrir tilkomu debetkorta og breytingar á þjónustugjöldum stóðu þjónustutekjur LandsbankanS í stað. Launakostnaður var lækkaður, þriðja árið í röð. Unnur Sigurðardóttir. DV-mynd BG Sterkasta kona íslands: Átta berjast um titilinn Keppnin um sterkustu konu ís- lands fer fram i Kringlunni og Laug- ardalshöll í dag. Að þessu sinni taka átta stúlkur þátt í keppninni og verð- ur spennandi aö sjá hvort einhver hinna sjö stúlkna getur slegið Unni Sigurðardóttur, sigurvegara síðast- liðin tvö ár, út. Fyrsta keþpnisgrein- in verður í Kringlunni kl. 12 en þá hlaupa keppendur á milli fiskikara með 40 kg sekk, 40 kg tunnur, dekk og 80 kg karlmann. Klukkan 15 fær- ist keppnin í Laugardalshöllina. Leiörétting: Tugir þúsunda ekki tíu í DV í gær var sagt að hjúkrunar- fræðingar ‘ yrðu fyrir 10 þúsunda króna skerðingu yrði sérsamningum sagt upp og samið um tveggja þrepa staðaruppbætur á afskekktustu sjúkrahúsunum á landinu. Þetta er rangt. Skerðingin getur numið nokkrum tugum þúsunda króna og er beðist velvirðingar á þessum mis- tökum. Um misheyrn hjá blaða- manni var að ræða. K'micllt'giö lambalæri i apfx-Hui' <tf* UPPSKRIFTASAMKEPPNI VIÐ LEITUM AÐ BESTA EFTIRRÉTTINUM Matreiðsluklúbbur Vöku-Helgafells, Nýir eftirlætisréttir, efnir til samkeppni þar sem leitað er að besta eftirréttinum. Sendu okkur spennandi uppskrift þarsem notað er hráefni m.a. frá Nóa-Síríusi og. Mjúkís frá Kjörís og þú átt möguleika á að vinna glæsilega ferðavinninga! Eina skilyrðið er að uppskriftin hafi ekki birst áður á prenti. / Fylgist með keppninni í DV og á Bylgjunni. Skilafrestur rennur út föstudaginn 17. mars. ■'•'.Vn •nntu l.YERÐLAUN: „VOR í PARÍS." Ferð fyrir tvo til Parísar með gistingu og íslenskri fararstjórn! Sælgætiskarfa frá Nóa-Síríusi og Stóra bakstursbókin. 2.-3. YERÐLAUN: Ferð fyrir einn til Parísar. Gisting í hjarta borgarinnar og íslensk fararstjórn. Sælgætiskarfa frá Nóa-Síríusi og Stóra bakstursbókin lúön “fPeru,sfcjj 4.-10. VERÐLAUN: Sælgætiskarfa full af góðgæti frá Nóa-Síríusi og Stóra bakstursbókin. Utanaskriftin er: NÝIR EFTIRLÆTISRÉTTIR „Eftirrétlasainkeppiii“ Síðumúla 6, 108 Reykjavík. Bréfasími: 568 9733 <^SsO ^NYIIU- rettTr DV FLUGLEIDIR KYNNING A OS/2 STYRIKERFINU FRA *ííáLí%Uí‘ CLéLLLéLvl LL Nýherji stendur fyrir kynningu á OS/2 WARP stýrikerfinu frá IBM í versluninni Skaftahlíð 24 laugardaginn 4. mars kl. 11.00 og 13.00. Komið og kynnist öflugasta Internet tengimáta sem völ er á ! NÝHERJI SKAFTAHLÍÐ 24 - SlMI 569 7700 Alltaf skrefi á undan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.