Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1995, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1995, Blaðsíða 40
48 LAUGARDAGUR 4. MARS 1995 99»56*70 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara smáauglýsingu. Þú slærð inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Þá heyrtþú skilaboð auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboð að loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. Þá færð þú að heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Hvernigá að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. >f Þú slærð'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. yf Nú færö þú aö heyra skilaboö auglýsandans. Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. Þú leggur inn skilaboö að loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. Þá færð þú aö heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Þegar skilaboðin hafa verið geymd færö þú uppgefið leyninúmer sem þú notar til þess að hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er að skrifa númeriö hjá sér því þú •ein(n) veist leyninúmerið. Auglýsandinn hefur ákveðinn tíma til þess að hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 99-5670 og valið 2 til þess að hlusta á svar auglýsandans. Þú slærð inn leyninúmer þitt og færð þá svar auglýsandans ef það er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 99*56*70 Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrlr alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Húsgögn Bólstruö gömul húsgögn gerö sem ný. Límum td. borðstofustóla, borð o.fl. Lökkum t.d. arma, sófaboró, eldhús- og baðinnréttingar. Gerum verðtilboð í smærri og stærri verk. Einnig til sölu nýir og notaðir sófar, gamlir uppgerðir stólar í brúnu leðri. Kaupum gömul húsgögn sem þarfnast viðgerðar. Súðarvogur 32, sími 91-30585. Húsgagnalagerinn, Smiöjuvegi 9, Kóp., sími 91-641475. Opió 12-18. Sófasett, svefnsófar, leðursófasett, stakir sófar, sófaboró. Vönduð vara, lágt verð. Til sölu sófasett, 3+1, ársgamalt, selst á aóeins kr. 25 þús., og furufataskápur, stór, (fékkst í Furuhúsinu), aðeins kr. 20 þús. Uppl. í s. 91-653298. Til sölu vandaö dökkt fururúm, stærð 120x200 cm, meó náttborói og ný yfir- farinni dýnu. Sanngjart verð. Upplýs- ingar í símum 91-50965 og 91-654241. Vatnsrúm til sölu, king size, með hitara og öldubijótum. Selst á góðu verði. Upplýsingar í síma 91-21791 eða 91-610463. Veljum íslenskt. Hjá okkur færðu albólstrað hornsófasett í úrvali áklæða frá aðeins kr. 66.700. Sérhúsgögn, Höfðatúni 12, s. 552 5757/552 6200. íslensk járn- og springdýnurúm í öllum st. Sófasett/hornsófar eftir máli og i áklæðavali. Svefnsófar. Frábært verð. Efnaco-Goddi, Smiójuvegi 5, s. 641344. Hjónarúm. 5 ára Ecoline hjónarúm, 1,60x2, frá Kristjáni Siggeirssyni, til sölu. Verð 20.000. Uppl. í síma 24824. Hjónarúm, stærö 150x200, ásamt tveim náttborðum til sölu. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 91-33018. Mjög vel með farið, hvítt hjónarúm með náttborðum til sölu. Stærð 1,80x2 m. Uppl. i síma 91-51814 eftir kl. 16. Rúmlega 1 árs gamall ameriskur svefn- sófi, kostaði 100 þús., selst á 55 þús. Uppl. í síma 91-614149. Stór, rúmgóöur og fallegur fataskápur til sölu. Nánari upplýsingar í síma 91- 626404 í hádeginu og milli 17 og 19. Sófi. Vel meó farinn hvítur 3ja manna sófi frá Ikea til sölu á kr. 8.000. Upplýsingar í síma 551 9212 e.kl. 12. Óskum eftir fallegu og þægilegu sófasetti, helst 3+2+1. Komum og sækj- um. Upplýsingar í síma 588 8586. Tvíbreiður svefnsófi til sölu, verð 13.000. Uppl. í síma 557 2280 eftir Id. 16. Vatnsrúm til sölu, king size, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 93-11273. ® Bólstrun Klæöum og gerum viö húsgögn. Framleiðum sófasett og hornsófa. Ger- um verðtilb., ódýr og vönduð vinna. Visa/Euro. HG bólstrun, Holtsbúð 71, Gbæ, s. 565 9020, 565 6003. Áklæðaúrvaliö er hjá okkur, svo og leóur og leðurl. Einnig pöntunarþjón- usta eftir ótal sýnishomum. Efnaco-Goddi, Smiðjuvegi 5, s. 641344. ?=) Antik Andblær liöinna ára: Mikið úrval af fá- gætum, innfluttum antikhúsgögnum og skrautmunum. Hagstædir greiðslu- skilmálar. Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þverholti 7, við Hlemm, sími 91-22419. Bólstrun - klæöningar. Geri tilboð. Gæði fyrst og fremst. Sveinn bólstrari, Iðnbúð 5, sími 565 7322. Antikmunir, Klapparstíg 40. Athugió, emm hætt í Kringlunni. Mikið af fallegum antikmunum. Upplýsingar í síma 552 7977. Sænsk bókahilla frá 1900 tii sölu, verö 90.000. Uppl. i hs. 92-16950 eóa vs. e.kl. 20 91-74100. Róbert eða Vivian. Innrömmun • Rammamiöstöðin - Sigtúni 10 - 25054. Nýtt ilrval: sýrufrí karton, margir litir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. Isl. myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14. : Innrömmun - Gallerí. ítalskir rammalistar í úrvali ásamt myndum ■ og gjafavöm. Opið 10-18 og laugard. 10-14. Gallerí Míró, Fákafeni 9, s. 91-814370. 1 fÉS Ljósmyndun \ Olympus ÍS-1000 til sölu ásamt ýmsum l aiikahlutum. Uppl. í síma 5812442. Tölvur PC CD Rom leikir, betra verð, 562 6730... • Tveggja hraða geisladrif....14.900. • 16 bita stereo Ujóðkort......8.990. • 8 bita hljóðkort................... m/stýrip. tengi..............................4.990. • 14.400 bauda Fax Modem .....15.900. PC CD rom, besta veróið, s. 562 6730... • MadDogMcCree.............'......... (tilb. í mars).............................. 1.990. • Cyberia......................3.990. • Aces overEurope..............3.990. • Aces over the Pacific........3.990. • Hell ,/A Cyber Punk................ Adventure".....................3.990. • Simon the Sorcerer...........3.990. • FIFA International Soccer....3.990. • Beneath a Steal Sky..........3.990. • Quarintine...................3.990. • Blodnet „Cyberpunk................. Vampire".....................................3.990. • X Wing Collectors............3.990. • Doom II Explosion (2000 borð)...... 2.990.............................................. o.fl., o.fl., o.fl., o.fl., o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl., o.fl., o.fl., o.fl., o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. Við flytjum laugardaginn 11. mars aó Skúlagötu 61. Fjöldi opnunartilboða. Vertu velkominn, opið 10-18.......... Tölvulistinn, Sigtúni 3, simi 562 6730. Tökum í umboössölu og seljum notaðar.. tölvur og töluvbúnað. Sími 562 6730.... • 486 tölvur, allar 486 vantar alltaf.. • 386 tölvur, allar 386 vantar alltaf.. • 286 tölvur, allar 286 vantar alltaf.. • Macintosh, Classic, LC & allt annað. • Bleksprautuprentara, bráóvantar...... • Alla prentara, bæói Mac og PC........ • VGA lita-tölvuskjáir o.fl. o.fl. o.fl. Opió virka daga 10-18, lau. 11-14..... Tölvulistinn, Sigtúni 3, sími 562 6730. 4.900 kr. útg. 1.1. Fyrsti íslenski alvöru tölvuleikurinn á tilboðsverði: „Stratigíu“-leikur, svip aður „Tycoon" en líkir eftir útgerð. Gerist sægreifar á tölvuöld og pantið eintak í sima 96-12745/11250. Handbók fylgir. Ath. leikurinn er skrifaður fyrirVESA 640x480 í 256 litum. Til sölu vel með farin Macintosh llci með 20 Mb vinnsluminni, 160 Mb harð- diski, stóru lyklaborði, 20” SuperMac litaskjá og 8 bita Series III skjákorti. Veróhugmynd 180 þús. Að auki getur 24 bita hröðunar- og skjá- kort fylgt með. S. 96-21585 og 552 0927. Tölvueigendur! Eitt besta úrval landsins af CD-ROM diskum, geisla- driíum, hljóókortum, hátölurum o.fl. Minniskubbar, harðir diskar o.fl. fyrir PC/MAC. Geisladiskaklúþbur, aógang- ur ókeypis. Gagnabanki Islands, Síöu- múla 3-5, s. 581 1355, fax 581 1885. Hot Sound and Vision II. Tilboðsverð á Hot Sound and Vision II fram á laugardag, aðeins 2.290. Hund- ruð annarra titla á staðnpm. Sendum í póstkröfu. Gagnabanki Islands, Síóu- múla 3-5, sími 581 1355. 386 DL, 33 Mhz, 4 Mb vlnnsluminni, 50 Mb Hardcard 3 1/2 og 5 1/4 drif og með Dos 6,0 Wordperf f. Windows, mús o.fl. Uppl. í síma 552 4274. Kaupi notaðar 386 og 486 tölvur. Staðgreiðsla. Kaupi einnig notaða Sega og Nintendo tölvuleiki og önnur tæki tengd tölvum. Uppl. i síma 93-12293. Macintosh & PC-tölvur. Harðir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, ibrrit, leikir og rekstr- arvörur. PóstMac hf., s. 666086. Macintosh-tölvur, harðd., minni o.fl. Performa 475 8/250 m/öllu, 129.000. PowerMacintosh, veró frá 177.990. Tölvusetrið, Sigtúni 3, s. 562 6781. Umbrotsskjár. Til sölu 19” s/h □ Sjónvörp Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á öllum sjónvaips- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Dags. 23311, kvöld- oghelgars. 677188. Seljum og tökum I umboössölu notuð, yfirfarin sjónv. og video, tökum biluð tæki upp í, með, ábyrgó, ódýrt. Viðg- þjón. Góð kaup, Armiila 20, s. 889919. Sjónvarps- og loftnetsviðg., 6 mán. áb. Viðgerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaóastræti 38. Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjmn út farsíma, klippistúdíó, hljóó- setjum myndir. Hljóðriti, Laugavegi 178,2. hæð, s. 91-680733. JVC videotökuvél í góöri tösku ásamt ýmsum fylgihlutum til sölu, einnig tvö loftljós. Sími 96-23584 á kvöldin. cd>? Dýrahald English springer spaniel-hvolpar til sölu, frábærir barna- og fjölskyldu- hundar, bliðlyndir, yfirvegaóir, hlýónir og fjörugir. Duglegir fuglaveiðihundar, sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð (fugla, mink). S. 91-32126. Froskar, skötur, fiskar, lifandi gróöur. Ný sending af skrautfiskum. Opið lau. 10-16. Gullfiskabúðin, v/Dal- brekku 16, Kóp, s. 644404. Frá HRFÍ- Springer sp. hvolpaeig.: Hvolpapartí í Sólheimakoti 5. mars, kl. 14. Állir springer spaniel-hvolpar, 3-6 mán., velkomnir. Kaffiveitingar. Frá Retriever-deild HRFI. Ganga sunnudag 5. mars. Sólheimakot og nágr. Mæting kl. 13.30 v/bensínstöó Shell v/Hraunbæ. Allir velkomnir. Hundur - hestur. Til sölu dalmatian- hundur, 2ja ára. Einnig til sölu góður töltari, 11 vetra, ekki fyrir óvana, sann- gjarnt verð. Uppl. í s. 91-879157. Kappi - íslenski hundamaturinn fæst í næstu verslun í 4 kg pokum og í 20 kg pokum hjá Fóðurblöndunni hf., s. 568 7766. Gott verð - mikil gæði. Sérsmíöað 1801 fiskabúr, sem nýtist sem stofuborð, til sölu. Mikil stofuprýói. Selst með græjiun og fiskum. Upplýs- ingar i sima 91-812969. Til sölu vegna sérstakra aöstæðna scháfer-hvolpur, rúmlega 3ja mánaða, blíður og góður hundur. Verð 15.000. S. 91-884731. Birt. áður 1. mars. Gullfatlegir labradorhvolpar til sölu, undan hinum þekkta veióihundi Myrkva. Uppl. í síma 554 4162. Óskum eftir smáhundi á gott heimili, erum með góóa aðstöðu. Uppl. í síma 91-676094. Terrier minkahundur (tík) til sölu, góður heimilishundur. Uppl. i sima 97-31404. V Hestamennska Sölustöö Edda hesta, Neðri Fák v/Bústaðaveg. Höfum til sölu góð hross við allra hæfi í öllum verðflokkum. Einnig sjáum við um útflutning á hrossum. Ykkur er velkomið aó lita inn eða hafa samband í síma 588 6555. Til sölu góður hestur, 7 vetra í vor, meö fjórgang, undan Hlyn 910 og Donnu frá Hala. Eipnig beisli og vel með farinn Ishnakkur meó öllu. Uppl. í síma 92-27333 eftir kl. 20. Jens. 17 ára dönsk stúlka, sem hefur áhuga og reynslu af hestum, óskar eftir aó kom- ast á sveitaheimili í sumar, jafnvel í nokkra mán. - upp í ár. S. 76842. Ath. Hey til sölu. Hef efnagreint hey til sölu. Veró frá kr. 13-15. Upplýsingar í síma 91-71646. Geymið auglýsinguna. Fagriblakkur er falur, fangreistur og taumléttur. Tilvalinn fyrir byrjendur. Hesthúspláss og fóður. Upplýsingar í síma 557 7160 eða 985-21980. Hesta- og heyflutningar. Fer noröur vikulega. Hef mjög gott hey og tamin/ ótamin hross til sölu. Símar 985-29191 og 567 5572, Pétur G. Pétursson. Hestar til sölu. Rauður, glófextur, 7 vetra og brúnn, 13 vetra, góður hestur. Upplýsingar í símum 565 3068 og 985-28323. Hestur- hundur. Til sölu 11 vetra góður töltari, ekki fyrir óvana. Einnig til sölu dalmatian-hundur, 2ja ára. Uppl. í síma 91-879157. Hey til sölu. Gott fullþurrkað hey í 190 kg rúllum. Verð kr. 1.700 eða 2.200 kr. í Rvík og Hafnarfj. Upplýsingar i síma 98-76548. Heyrúllur. Góðar heyrúllur til sölu, net- pakkað og sexfalt plast. Keyrt á staö- inn. Einnig varahlutir í Massey Fergu- son. Uppl. í síma 91-656692. Sörlafélagar. Árshátíðin veróur haldin 11. mars í Hraunholti. Húsió opnað kl. 19. Miðar seldir á Sörlastöðum. Fjáröfl- unar- og skemmtinefnd. Til sölu er reiðfær, fallegur foli á 5. vetri undan Hrafnfinni 1139 frá Kvíahóli, veró 120.000. Uppl. í síma 671880 eftir kl. 20. Hey til sölu, ódýrt. Einnig 2 þæg, alhliða hross, fyrir vana sem óvana. Uppl. í síma 98-78442 e.kl. 20. Vil kaupa notaöa, góöa rúllubindivél, millistærð og borga með hrossum + peningum, Uppl. í síma 93-38810. Til sölu góöur 10 vetra hestur, hentar vel fyrir unglinga. Uppl. í s. 587 0384. Fyrir bifhjólafólk. Jaguar leðurfatnaður, nýrnabelti, leóurtöskur og hanskar. Biefte-hjálmar, MT. og MB. varahlutir. Sölum. Karl H. Cooper. Borgarhjól sf., Hverfisgötu 49, s. 5516577. Til sölu Suzuki TS50X, 80 cc, árg. ‘89. Verðtilboð. Á einnig til varahluti í TS50X. Upplýsingar í síma 587 8557. Steinar. Suzuki TSX, 50 cc, til sölu, þarfnast smálagfæringa. Verð 65.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-676913. Til sölu Yamaha FZR 1000, árg. ‘88, skipti á ódýrari bíl koma til greina. Upplýsingar í síma 91-19414. Vetrarvörur Skiöi. Dynestar, 170 cm, lítið notuó, til sölu. Uppl. í síma 20811. tík, Vélsleðar • Vélsjeöamenn. Fræðslufundur á veg- um LIV og Björgunarskója Landsbjarg- ar og Slysavarnafélags Islands veróur haldinn miðvikud. 8, mars kl. 20 í sal kvennadeildar SVFI, Sigtúni 9. Efni fundarins: Veóurfræði. Fyrirlesari veróur Einar Sveinbjömsson veður- fræðingur. Aðgangur ókeypis. Polaris SKS 650 ‘89, ek. 2300 mílur. Lít- ur mjög vel út og er í góóu ásigkomu- lagi. Selst á góðu verði gegn staógr. S. 91-685631 til kl. 14 á laug. og sun., 98-71176 e/helgi, Þórir. AC Cheetah ‘87, ekinn 3600, mikið, yfirfarinn, einnig sleðakerra. Ymis skipti. Upplýsingar í símum 91-657687 og 989-62399. Arctic Cat Panter, árg. ‘90, til sölu, með löngu belti, grind, dráttarkrók, yfir- breiðslu, áttavita, ekinn 2.000 milur. UppLí síma 94-6158 eftir kl. 19. Plast undir skíöi. Eigum til plast undir skiði á flestallar geróir vélsleóa. Verð frá kr. 2.090 stk. VDO, Suóurlandsbraut 16, s. 889747. Polaris Indy 500 SP, árg. ‘90, ek. 2.700 mílur, brúsagrind, dráttarkrókur, nýtt belti. Góður sleði. Upplýsingar í síma 98-22297, Gunnar. Ski-doo Everest ‘81, 500 cc, lítur mjög vel út, verð 120 þús. stgr. Lada 1200 ‘83, ekin 49 þús., þarfnast smálagfær- ingar. Uppl. í sima 91-666717. Ski-doo Mach 1 '90 til sölu, 583 cc vél, ek. 4.000 km. Verð 350 þús. Góður stað- greiósluafsláttur. Uppl. í síma 93- 61685 eftir kl. 18, eða 984-61885. Ski-doo Safari ‘91 og nýyfirbyggð kerra til sölu. Möguleiki aó taka ódýran 4x4 station-bíl upp í. Einnig Willys ‘42 á 25 þús. Símar 652591 og 51482. Til sölu Arctic Cat Lynx, árg. ‘91, 40 hö., mjög vel með farinn. Staðgreiðsluverð 290.000. Upplýsingar i síma 554 3915.. Til sölu Polaris Indy 650 SKS, árg. ‘90, ekinn 2.500 mílur, brúsagrind. Góður sleói. Veró 450.000 eða 350.000 stað- greitt. Upplýsingar i síma 98-78740. Vélsleöamenn. Alhlióa viðgerðir í 10 ár. Vara & aukahl., hjálmar, fatnaður, belti, reimar, sleðar o.fl. Vélhjól & sleð- ar, Yamaha, Stórh. 16, s. 587 1135. Yamaha Exciter 570, árg. ‘90, 75 hestöfl, rauður, ekinn 1800 km. Til sýnis á Bílasölunni Skeifunni eða upplýsingar í síma 98-22708. Yamaha Phaser II ST, árg. '92, ekinn 3000, töskur og yfirbreiósla, naglar i belti, mjög gott eintak. Upplýsingar i síma 985-39989. Óska eftir vélsleöa, verð 400-600 þúsund, í skiptum fyrir Mazda 626 ‘87, góóur bíll, verð 420 þús. + staðgreiósla. Uppl. í sima 667711. Arctic Cat 580 EXT Z, árg. ‘93, til sölu, ekinn 2.000 mílur, meó gasdempurum, litur mjög vel út. Úppl. i sima 94-7192. Arctic Cat Cheetah, langur, árgerö ‘89,56 hestöfl, ekinn aóeins 300 milur. UppL í síma 91-42276 eftir kl. 19. Glæsilegur sleöi, Polaris 500 SP, árg. ‘91, ek. 1.500 mílur. Lítur út eins og nýr. Uppl. í síma 557 8795 e.kl. 19. Gott úrval af notuöum vélsleöum. Gísli Jónsson hf., Bildshöfða 14, sími 91-876644. Skl-doo Formula Plus X ‘91 og Polaris Indy XC 440 ‘91 til sölu. Upplýsingar í síma 98-22281. Yamaha Viking, árg. ‘91, ek. 800 km, til sölu. Upplýsingar gefur Svavar i síma 97-81916. Óska eftir ódýrum Arctic Cat vélsleöa, helst Jag, árgerðir ‘81-’86 koma til greina. Upplýsingar í síma 984-59109. Vantar mótor í Arctic Cat vélsleöa. Upp- lýsingar í síma 96-31228. •>
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.