Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1995, Síða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1995, Síða 40
48 LAUGARDAGUR 4. MARS 1995 99»56*70 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara smáauglýsingu. Þú slærð inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Þá heyrtþú skilaboð auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboð að loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. Þá færð þú að heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Hvernigá að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 99-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. >f Þú slærð'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. yf Nú færö þú aö heyra skilaboö auglýsandans. Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. Þú leggur inn skilaboö að loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. Þá færð þú aö heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Þegar skilaboðin hafa verið geymd færö þú uppgefið leyninúmer sem þú notar til þess að hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er að skrifa númeriö hjá sér því þú •ein(n) veist leyninúmerið. Auglýsandinn hefur ákveðinn tíma til þess að hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 99-5670 og valið 2 til þess að hlusta á svar auglýsandans. Þú slærð inn leyninúmer þitt og færð þá svar auglýsandans ef það er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 99*56*70 Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrlr alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Húsgögn Bólstruö gömul húsgögn gerö sem ný. Límum td. borðstofustóla, borð o.fl. Lökkum t.d. arma, sófaboró, eldhús- og baðinnréttingar. Gerum verðtilboð í smærri og stærri verk. Einnig til sölu nýir og notaðir sófar, gamlir uppgerðir stólar í brúnu leðri. Kaupum gömul húsgögn sem þarfnast viðgerðar. Súðarvogur 32, sími 91-30585. Húsgagnalagerinn, Smiöjuvegi 9, Kóp., sími 91-641475. Opió 12-18. Sófasett, svefnsófar, leðursófasett, stakir sófar, sófaboró. Vönduð vara, lágt verð. Til sölu sófasett, 3+1, ársgamalt, selst á aóeins kr. 25 þús., og furufataskápur, stór, (fékkst í Furuhúsinu), aðeins kr. 20 þús. Uppl. í s. 91-653298. Til sölu vandaö dökkt fururúm, stærð 120x200 cm, meó náttborói og ný yfir- farinni dýnu. Sanngjart verð. Upplýs- ingar í símum 91-50965 og 91-654241. Vatnsrúm til sölu, king size, með hitara og öldubijótum. Selst á góðu verði. Upplýsingar í síma 91-21791 eða 91-610463. Veljum íslenskt. Hjá okkur færðu albólstrað hornsófasett í úrvali áklæða frá aðeins kr. 66.700. Sérhúsgögn, Höfðatúni 12, s. 552 5757/552 6200. íslensk járn- og springdýnurúm í öllum st. Sófasett/hornsófar eftir máli og i áklæðavali. Svefnsófar. Frábært verð. Efnaco-Goddi, Smiójuvegi 5, s. 641344. Hjónarúm. 5 ára Ecoline hjónarúm, 1,60x2, frá Kristjáni Siggeirssyni, til sölu. Verð 20.000. Uppl. í síma 24824. Hjónarúm, stærö 150x200, ásamt tveim náttborðum til sölu. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 91-33018. Mjög vel með farið, hvítt hjónarúm með náttborðum til sölu. Stærð 1,80x2 m. Uppl. i síma 91-51814 eftir kl. 16. Rúmlega 1 árs gamall ameriskur svefn- sófi, kostaði 100 þús., selst á 55 þús. Uppl. í síma 91-614149. Stór, rúmgóöur og fallegur fataskápur til sölu. Nánari upplýsingar í síma 91- 626404 í hádeginu og milli 17 og 19. Sófi. Vel meó farinn hvítur 3ja manna sófi frá Ikea til sölu á kr. 8.000. Upplýsingar í síma 551 9212 e.kl. 12. Óskum eftir fallegu og þægilegu sófasetti, helst 3+2+1. Komum og sækj- um. Upplýsingar í síma 588 8586. Tvíbreiður svefnsófi til sölu, verð 13.000. Uppl. í síma 557 2280 eftir Id. 16. Vatnsrúm til sölu, king size, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 93-11273. ® Bólstrun Klæöum og gerum viö húsgögn. Framleiðum sófasett og hornsófa. Ger- um verðtilb., ódýr og vönduð vinna. Visa/Euro. HG bólstrun, Holtsbúð 71, Gbæ, s. 565 9020, 565 6003. Áklæðaúrvaliö er hjá okkur, svo og leóur og leðurl. Einnig pöntunarþjón- usta eftir ótal sýnishomum. Efnaco-Goddi, Smiðjuvegi 5, s. 641344. ?=) Antik Andblær liöinna ára: Mikið úrval af fá- gætum, innfluttum antikhúsgögnum og skrautmunum. Hagstædir greiðslu- skilmálar. Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þverholti 7, við Hlemm, sími 91-22419. Bólstrun - klæöningar. Geri tilboð. Gæði fyrst og fremst. Sveinn bólstrari, Iðnbúð 5, sími 565 7322. Antikmunir, Klapparstíg 40. Athugió, emm hætt í Kringlunni. Mikið af fallegum antikmunum. Upplýsingar í síma 552 7977. Sænsk bókahilla frá 1900 tii sölu, verö 90.000. Uppl. i hs. 92-16950 eóa vs. e.kl. 20 91-74100. Róbert eða Vivian. Innrömmun • Rammamiöstöðin - Sigtúni 10 - 25054. Nýtt ilrval: sýrufrí karton, margir litir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. Isl. myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14. : Innrömmun - Gallerí. ítalskir rammalistar í úrvali ásamt myndum ■ og gjafavöm. Opið 10-18 og laugard. 10-14. Gallerí Míró, Fákafeni 9, s. 91-814370. 1 fÉS Ljósmyndun \ Olympus ÍS-1000 til sölu ásamt ýmsum l aiikahlutum. Uppl. í síma 5812442. Tölvur PC CD Rom leikir, betra verð, 562 6730... • Tveggja hraða geisladrif....14.900. • 16 bita stereo Ujóðkort......8.990. • 8 bita hljóðkort................... m/stýrip. tengi..............................4.990. • 14.400 bauda Fax Modem .....15.900. PC CD rom, besta veróið, s. 562 6730... • MadDogMcCree.............'......... (tilb. í mars).............................. 1.990. • Cyberia......................3.990. • Aces overEurope..............3.990. • Aces over the Pacific........3.990. • Hell ,/A Cyber Punk................ Adventure".....................3.990. • Simon the Sorcerer...........3.990. • FIFA International Soccer....3.990. • Beneath a Steal Sky..........3.990. • Quarintine...................3.990. • Blodnet „Cyberpunk................. Vampire".....................................3.990. • X Wing Collectors............3.990. • Doom II Explosion (2000 borð)...... 2.990.............................................. o.fl., o.fl., o.fl., o.fl., o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. o.fl., o.fl., o.fl., o.fl., o.fl. o.fl. o.fl. o.fl. Við flytjum laugardaginn 11. mars aó Skúlagötu 61. Fjöldi opnunartilboða. Vertu velkominn, opið 10-18.......... Tölvulistinn, Sigtúni 3, simi 562 6730. Tökum í umboössölu og seljum notaðar.. tölvur og töluvbúnað. Sími 562 6730.... • 486 tölvur, allar 486 vantar alltaf.. • 386 tölvur, allar 386 vantar alltaf.. • 286 tölvur, allar 286 vantar alltaf.. • Macintosh, Classic, LC & allt annað. • Bleksprautuprentara, bráóvantar...... • Alla prentara, bæói Mac og PC........ • VGA lita-tölvuskjáir o.fl. o.fl. o.fl. Opió virka daga 10-18, lau. 11-14..... Tölvulistinn, Sigtúni 3, sími 562 6730. 4.900 kr. útg. 1.1. Fyrsti íslenski alvöru tölvuleikurinn á tilboðsverði: „Stratigíu“-leikur, svip aður „Tycoon" en líkir eftir útgerð. Gerist sægreifar á tölvuöld og pantið eintak í sima 96-12745/11250. Handbók fylgir. Ath. leikurinn er skrifaður fyrirVESA 640x480 í 256 litum. Til sölu vel með farin Macintosh llci með 20 Mb vinnsluminni, 160 Mb harð- diski, stóru lyklaborði, 20” SuperMac litaskjá og 8 bita Series III skjákorti. Veróhugmynd 180 þús. Að auki getur 24 bita hröðunar- og skjá- kort fylgt með. S. 96-21585 og 552 0927. Tölvueigendur! Eitt besta úrval landsins af CD-ROM diskum, geisla- driíum, hljóókortum, hátölurum o.fl. Minniskubbar, harðir diskar o.fl. fyrir PC/MAC. Geisladiskaklúþbur, aógang- ur ókeypis. Gagnabanki Islands, Síöu- múla 3-5, s. 581 1355, fax 581 1885. Hot Sound and Vision II. Tilboðsverð á Hot Sound and Vision II fram á laugardag, aðeins 2.290. Hund- ruð annarra titla á staðnpm. Sendum í póstkröfu. Gagnabanki Islands, Síóu- múla 3-5, sími 581 1355. 386 DL, 33 Mhz, 4 Mb vlnnsluminni, 50 Mb Hardcard 3 1/2 og 5 1/4 drif og með Dos 6,0 Wordperf f. Windows, mús o.fl. Uppl. í síma 552 4274. Kaupi notaðar 386 og 486 tölvur. Staðgreiðsla. Kaupi einnig notaða Sega og Nintendo tölvuleiki og önnur tæki tengd tölvum. Uppl. i síma 93-12293. Macintosh & PC-tölvur. Harðir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, ibrrit, leikir og rekstr- arvörur. PóstMac hf., s. 666086. Macintosh-tölvur, harðd., minni o.fl. Performa 475 8/250 m/öllu, 129.000. PowerMacintosh, veró frá 177.990. Tölvusetrið, Sigtúni 3, s. 562 6781. Umbrotsskjár. Til sölu 19” s/h □ Sjónvörp Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á öllum sjónvaips- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Dags. 23311, kvöld- oghelgars. 677188. Seljum og tökum I umboössölu notuð, yfirfarin sjónv. og video, tökum biluð tæki upp í, með, ábyrgó, ódýrt. Viðg- þjón. Góð kaup, Armiila 20, s. 889919. Sjónvarps- og loftnetsviðg., 6 mán. áb. Viðgerð samdægurs eða lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaóastræti 38. Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjmn út farsíma, klippistúdíó, hljóó- setjum myndir. Hljóðriti, Laugavegi 178,2. hæð, s. 91-680733. JVC videotökuvél í góöri tösku ásamt ýmsum fylgihlutum til sölu, einnig tvö loftljós. Sími 96-23584 á kvöldin. cd>? Dýrahald English springer spaniel-hvolpar til sölu, frábærir barna- og fjölskyldu- hundar, bliðlyndir, yfirvegaóir, hlýónir og fjörugir. Duglegir fuglaveiðihundar, sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð (fugla, mink). S. 91-32126. Froskar, skötur, fiskar, lifandi gróöur. Ný sending af skrautfiskum. Opið lau. 10-16. Gullfiskabúðin, v/Dal- brekku 16, Kóp, s. 644404. Frá HRFÍ- Springer sp. hvolpaeig.: Hvolpapartí í Sólheimakoti 5. mars, kl. 14. Állir springer spaniel-hvolpar, 3-6 mán., velkomnir. Kaffiveitingar. Frá Retriever-deild HRFI. Ganga sunnudag 5. mars. Sólheimakot og nágr. Mæting kl. 13.30 v/bensínstöó Shell v/Hraunbæ. Allir velkomnir. Hundur - hestur. Til sölu dalmatian- hundur, 2ja ára. Einnig til sölu góður töltari, 11 vetra, ekki fyrir óvana, sann- gjarnt verð. Uppl. í s. 91-879157. Kappi - íslenski hundamaturinn fæst í næstu verslun í 4 kg pokum og í 20 kg pokum hjá Fóðurblöndunni hf., s. 568 7766. Gott verð - mikil gæði. Sérsmíöað 1801 fiskabúr, sem nýtist sem stofuborð, til sölu. Mikil stofuprýói. Selst með græjiun og fiskum. Upplýs- ingar i sima 91-812969. Til sölu vegna sérstakra aöstæðna scháfer-hvolpur, rúmlega 3ja mánaða, blíður og góður hundur. Verð 15.000. S. 91-884731. Birt. áður 1. mars. Gullfatlegir labradorhvolpar til sölu, undan hinum þekkta veióihundi Myrkva. Uppl. í síma 554 4162. Óskum eftir smáhundi á gott heimili, erum með góóa aðstöðu. Uppl. í síma 91-676094. Terrier minkahundur (tík) til sölu, góður heimilishundur. Uppl. i sima 97-31404. V Hestamennska Sölustöö Edda hesta, Neðri Fák v/Bústaðaveg. Höfum til sölu góð hross við allra hæfi í öllum verðflokkum. Einnig sjáum við um útflutning á hrossum. Ykkur er velkomið aó lita inn eða hafa samband í síma 588 6555. Til sölu góður hestur, 7 vetra í vor, meö fjórgang, undan Hlyn 910 og Donnu frá Hala. Eipnig beisli og vel með farinn Ishnakkur meó öllu. Uppl. í síma 92-27333 eftir kl. 20. Jens. 17 ára dönsk stúlka, sem hefur áhuga og reynslu af hestum, óskar eftir aó kom- ast á sveitaheimili í sumar, jafnvel í nokkra mán. - upp í ár. S. 76842. Ath. Hey til sölu. Hef efnagreint hey til sölu. Veró frá kr. 13-15. Upplýsingar í síma 91-71646. Geymið auglýsinguna. Fagriblakkur er falur, fangreistur og taumléttur. Tilvalinn fyrir byrjendur. Hesthúspláss og fóður. Upplýsingar í síma 557 7160 eða 985-21980. Hesta- og heyflutningar. Fer noröur vikulega. Hef mjög gott hey og tamin/ ótamin hross til sölu. Símar 985-29191 og 567 5572, Pétur G. Pétursson. Hestar til sölu. Rauður, glófextur, 7 vetra og brúnn, 13 vetra, góður hestur. Upplýsingar í símum 565 3068 og 985-28323. Hestur- hundur. Til sölu 11 vetra góður töltari, ekki fyrir óvana. Einnig til sölu dalmatian-hundur, 2ja ára. Uppl. í síma 91-879157. Hey til sölu. Gott fullþurrkað hey í 190 kg rúllum. Verð kr. 1.700 eða 2.200 kr. í Rvík og Hafnarfj. Upplýsingar i síma 98-76548. Heyrúllur. Góðar heyrúllur til sölu, net- pakkað og sexfalt plast. Keyrt á staö- inn. Einnig varahlutir í Massey Fergu- son. Uppl. í síma 91-656692. Sörlafélagar. Árshátíðin veróur haldin 11. mars í Hraunholti. Húsió opnað kl. 19. Miðar seldir á Sörlastöðum. Fjáröfl- unar- og skemmtinefnd. Til sölu er reiðfær, fallegur foli á 5. vetri undan Hrafnfinni 1139 frá Kvíahóli, veró 120.000. Uppl. í síma 671880 eftir kl. 20. Hey til sölu, ódýrt. Einnig 2 þæg, alhliða hross, fyrir vana sem óvana. Uppl. í síma 98-78442 e.kl. 20. Vil kaupa notaöa, góöa rúllubindivél, millistærð og borga með hrossum + peningum, Uppl. í síma 93-38810. Til sölu góöur 10 vetra hestur, hentar vel fyrir unglinga. Uppl. í s. 587 0384. Fyrir bifhjólafólk. Jaguar leðurfatnaður, nýrnabelti, leóurtöskur og hanskar. Biefte-hjálmar, MT. og MB. varahlutir. Sölum. Karl H. Cooper. Borgarhjól sf., Hverfisgötu 49, s. 5516577. Til sölu Suzuki TS50X, 80 cc, árg. ‘89. Verðtilboð. Á einnig til varahluti í TS50X. Upplýsingar í síma 587 8557. Steinar. Suzuki TSX, 50 cc, til sölu, þarfnast smálagfæringa. Verð 65.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-676913. Til sölu Yamaha FZR 1000, árg. ‘88, skipti á ódýrari bíl koma til greina. Upplýsingar í síma 91-19414. Vetrarvörur Skiöi. Dynestar, 170 cm, lítið notuó, til sölu. Uppl. í síma 20811. tík, Vélsleðar • Vélsjeöamenn. Fræðslufundur á veg- um LIV og Björgunarskója Landsbjarg- ar og Slysavarnafélags Islands veróur haldinn miðvikud. 8, mars kl. 20 í sal kvennadeildar SVFI, Sigtúni 9. Efni fundarins: Veóurfræði. Fyrirlesari veróur Einar Sveinbjömsson veður- fræðingur. Aðgangur ókeypis. Polaris SKS 650 ‘89, ek. 2300 mílur. Lít- ur mjög vel út og er í góóu ásigkomu- lagi. Selst á góðu verði gegn staógr. S. 91-685631 til kl. 14 á laug. og sun., 98-71176 e/helgi, Þórir. AC Cheetah ‘87, ekinn 3600, mikið, yfirfarinn, einnig sleðakerra. Ymis skipti. Upplýsingar í símum 91-657687 og 989-62399. Arctic Cat Panter, árg. ‘90, til sölu, með löngu belti, grind, dráttarkrók, yfir- breiðslu, áttavita, ekinn 2.000 milur. UppLí síma 94-6158 eftir kl. 19. Plast undir skíöi. Eigum til plast undir skiði á flestallar geróir vélsleóa. Verð frá kr. 2.090 stk. VDO, Suóurlandsbraut 16, s. 889747. Polaris Indy 500 SP, árg. ‘90, ek. 2.700 mílur, brúsagrind, dráttarkrókur, nýtt belti. Góður sleði. Upplýsingar í síma 98-22297, Gunnar. Ski-doo Everest ‘81, 500 cc, lítur mjög vel út, verð 120 þús. stgr. Lada 1200 ‘83, ekin 49 þús., þarfnast smálagfær- ingar. Uppl. í sima 91-666717. Ski-doo Mach 1 '90 til sölu, 583 cc vél, ek. 4.000 km. Verð 350 þús. Góður stað- greiósluafsláttur. Uppl. í síma 93- 61685 eftir kl. 18, eða 984-61885. Ski-doo Safari ‘91 og nýyfirbyggð kerra til sölu. Möguleiki aó taka ódýran 4x4 station-bíl upp í. Einnig Willys ‘42 á 25 þús. Símar 652591 og 51482. Til sölu Arctic Cat Lynx, árg. ‘91, 40 hö., mjög vel með farinn. Staðgreiðsluverð 290.000. Upplýsingar i síma 554 3915.. Til sölu Polaris Indy 650 SKS, árg. ‘90, ekinn 2.500 mílur, brúsagrind. Góður sleói. Veró 450.000 eða 350.000 stað- greitt. Upplýsingar i síma 98-78740. Vélsleöamenn. Alhlióa viðgerðir í 10 ár. Vara & aukahl., hjálmar, fatnaður, belti, reimar, sleðar o.fl. Vélhjól & sleð- ar, Yamaha, Stórh. 16, s. 587 1135. Yamaha Exciter 570, árg. ‘90, 75 hestöfl, rauður, ekinn 1800 km. Til sýnis á Bílasölunni Skeifunni eða upplýsingar í síma 98-22708. Yamaha Phaser II ST, árg. '92, ekinn 3000, töskur og yfirbreiósla, naglar i belti, mjög gott eintak. Upplýsingar i síma 985-39989. Óska eftir vélsleöa, verð 400-600 þúsund, í skiptum fyrir Mazda 626 ‘87, góóur bíll, verð 420 þús. + staðgreiósla. Uppl. í sima 667711. Arctic Cat 580 EXT Z, árg. ‘93, til sölu, ekinn 2.000 mílur, meó gasdempurum, litur mjög vel út. Úppl. i sima 94-7192. Arctic Cat Cheetah, langur, árgerö ‘89,56 hestöfl, ekinn aóeins 300 milur. UppL í síma 91-42276 eftir kl. 19. Glæsilegur sleöi, Polaris 500 SP, árg. ‘91, ek. 1.500 mílur. Lítur út eins og nýr. Uppl. í síma 557 8795 e.kl. 19. Gott úrval af notuöum vélsleöum. Gísli Jónsson hf., Bildshöfða 14, sími 91-876644. Skl-doo Formula Plus X ‘91 og Polaris Indy XC 440 ‘91 til sölu. Upplýsingar í síma 98-22281. Yamaha Viking, árg. ‘91, ek. 800 km, til sölu. Upplýsingar gefur Svavar i síma 97-81916. Óska eftir ódýrum Arctic Cat vélsleöa, helst Jag, árgerðir ‘81-’86 koma til greina. Upplýsingar í síma 984-59109. Vantar mótor í Arctic Cat vélsleöa. Upp- lýsingar í síma 96-31228. •>

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.