Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1995, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 4. MARS 1995
3
„Eg þráaðist lengi við, en
nú halda mér engin bönd
Sem blaðamaður, fréttamaður, útvarps-
og sjónvarpsmaður, fararstjóri og ferða-
langur, skrifaði ég allt á eldgamla ritvél
og þegar mér áskotnaðist rafmagnsrit-
vél, þá fannst mér ég hafa himinn hönd-
um tekið. Samstarfsmenn mínir litu á
mig sem hálfgerða risaeðlu úr fomeskju,
enda truflaði ritvélaglamrið alla á tölvu
væddri dagskrárdeild sjónvarpsins.
Nýlega rann upp fyrir mér að ég hafði
setið sallarólegur eftir, gleymt að taka
þátt í þróun tæknialdar, svo ég ákvað
að skella mér út í tölvuheiminn.
Svo skemmtilega vill til að ég er íslensk-
ur og þess vegna gerði ég kröfu um
tölvu með íslensku sfyrikerfi og íslenskan
hugbúnað. Ég vildi tölvu sem gæti leitt
mig í gegnum nútímann og inn í fram-
tíðina, en ég vildi líka öfluga tölvu sem
gæti stækkað með mér, efitir því sem ég
næ betri tökum á tækninni.
Valið var einfalt: Macintosh frá Apple.
Nú leikurallt í lyndi, þvíApple er mittyndi!
.. .ekki einusiimi klakabönd“
*
■
^ Apple-umboðið