Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1995, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1995, Síða 3
LAUGARDAGUR 4. MARS 1995 3 „Eg þráaðist lengi við, en nú halda mér engin bönd Sem blaðamaður, fréttamaður, útvarps- og sjónvarpsmaður, fararstjóri og ferða- langur, skrifaði ég allt á eldgamla ritvél og þegar mér áskotnaðist rafmagnsrit- vél, þá fannst mér ég hafa himinn hönd- um tekið. Samstarfsmenn mínir litu á mig sem hálfgerða risaeðlu úr fomeskju, enda truflaði ritvélaglamrið alla á tölvu væddri dagskrárdeild sjónvarpsins. Nýlega rann upp fyrir mér að ég hafði setið sallarólegur eftir, gleymt að taka þátt í þróun tæknialdar, svo ég ákvað að skella mér út í tölvuheiminn. Svo skemmtilega vill til að ég er íslensk- ur og þess vegna gerði ég kröfu um tölvu með íslensku sfyrikerfi og íslenskan hugbúnað. Ég vildi tölvu sem gæti leitt mig í gegnum nútímann og inn í fram- tíðina, en ég vildi líka öfluga tölvu sem gæti stækkað með mér, efitir því sem ég næ betri tökum á tækninni. Valið var einfalt: Macintosh frá Apple. Nú leikurallt í lyndi, þvíApple er mittyndi! .. .ekki einusiimi klakabönd“ * ■ ^ Apple-umboðið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.