Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1995, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1995, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 4. MARS 1995 17 Sigmar B. Hauksson kennir íslendingum að ná betri tökum á matargerðinni. Vörulistinn verð kr. 200 án bgj. Vöndud þekkt vörumerki Fermingargjafirnar: Stór bakpoki, kr. 3.973, 2ja manna kúlutjald, kr. 4.348. Sjálfvirk myndavél m/tösku, kr. 3.020, kíkir m/tösku, kr. 2.665. Skartgripaskrín, kr. 1.590, ekta silfur/gull hringir, kr. 475-1.113. Fyrir heimiliö: Mublur/garðáhöld/reiðhjól/leikföng/eldhúsáhöld o.fl. B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hafnarf., sími 52866 Verslun opin 9-6 mán.-fös. Afgreiðsliifrestur um 2 vikur en lengur á hringum. Hollt og gott í sjónvarpinu: Lamba- kjöt með ólífum og gnocchi Sigmar B. Hauksson heldur áfram að kynna þjóðinni hollt og gott mat- aræði á þriöjudagskvöldið en þá verður sýndur fimmti þáttur í þess- um flokki. Boðið verður upp á lamba- kjöt með ólífum og gnocchi. Mat- reiðslumaður þáttarins er Leifur Kolbeinsson en Valgerður Hildi- brandsdóttir sér um næringarráð- gjöf. Þátturinn hefst klukkan 19.00 á þriðjudag en hann verður endur- fluttur á sunnudag. Lambakjöt með ólífum og gnocchi 800 g magurt lambakjöt, skorið í bita (2 1/2 cm) 3 msk. ólífuolía 1 laukur, fint hakkaöur 1/2 tsk. chiliduft 1 hvítlauksrif, fint hakkað 1/2 dl hvítvín eða vatn 100 g saltar, svartar ólífur. Hitið ólífuolíu í potti og steikið kjöt- iö þar til það er orðið fallega brúnt. Færið kjötið upp úr pottinum. Setjið lauk og hvítlauk í pottinn og bætið ólífuolíu út í ef með þarf. Kryddið laukinn með chilidufti. Bætiö víni eða vatni í pottinn. Þegar vökvinn hefur að mestu gufað upp er hitinn lækkaður. Setjið nú lambakjötið og ólífurnar í pottinn og steikið áfram við vægan hita í þrjátíu mínútur. Gnocchi 500 g söðnar kartöflur 2 dl hveiti eggjarauða salt múskat Kartöflurnar eru stappaðar. Hrær- ið hveitið saman við kartöflustöpp- una og setjið síðan eggjarauðuna saman við. Kryddið með salti og nokkrum kornum af múskati. Hnoð- ið deigið vel. Rúlhð deiginu í fingur- þykkar lengjur og skerið í 3 cm bita. Gnocchi er soðið í miklu vatni. Þegar bitarnir eða kúlurnar fljóta upp er gnocchi fært upp úr pottinum. 99 *56* 70 Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verö fyrir alla landsmenn. Kál OMBÍt MH I GEVALIA kaffi S»0 o KÓLÓMBÍUKAFFI ■'t Afburða ljúffengt hreint Kólombíukaffi með kröftugu og frískandi bragði. Kaffið er meðalbrennt sem laðar fram hin fínu blæbrigði í bragði þess. Kólombíukaffi var áður í hvítum umbúðum. MEÐALBRENIM Einstök blanda sex ólíkra kaffitegunda. Milt Santos kaffi frá Brasilíu er megin uppistaðan. Kólombíukaffi gefur ilminn og frísklegt, kröftugt bragð. Blandan er loks fullkomnuð með kostakaffi frá Mið-Ameríku og kjarnmiklu Kenýakaffi. mm ii n E-BRY GG sérblamla Kaffi sem lagað er í sjálfvirkum kaffikönnum þarf að búa yfir sérstökum eiginleikum til að útkoman verði eins og best verður á kosið. Gevalia E-brygg er blaudað með sjálfvirkar kaffikönnur í huga. Aðeins grófara, bragðmikið og ilmandi. I) M.WWELL IIOl'SE Fádæma gott kaffi frá eyjunni Java í Indónesíu. Bragðið er mjúkt, hefur mikla fyllingu og sérstaklega góðan eftirkeiin sem einkennir Old Java. Kaffi sem ber af. -Það er kaffið!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.