Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1995, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1995, Blaðsíða 16
16 LAUGARDAGUR 4. MARS 1995 Nýyrði Pallborðs- umræður Nú er sá tími árs, þegar mikiö er um hvers konar fundahöld, og þar við bætíst, aö von er á þing- kosningum. Verður það vafalaust ekki tíl að draga úr fundahöldum. Þykir mér því vel við eiga að ræða um nafn á einni tegund funda. Það var laugardagur. Ég hafði lokið vinnuvikunni kvöldið áður og gat sleppt því að fara í Háskól- ann. Ég leyfði mér þvi að vera latur og las Morgunblaðið óvenjuvel með morgunteinu. í blaðinu hafði ég meðal annars rekizt á frétt um það, að Sveinn Bjömsson verkfræðing- ur ætti að stjóma panelumræðum daginn eftír á fundi, sem halda ætti á vegum Sjálfstæðisflokksins. Mér kom þetta svo sem ekkert við, þó að einhver stjómmálaflokkur héldi umræðufund, en eitthvað fór orðið panelumræður fyrir brjóstíð á mér, fannst það ekki falla vel að íslenzkri tungu. En þetta féll mér fljótt úr minni. En ég var ekki laus við panelum- ræðurnar. Um hádegisbilið hringdi Sveinn Bjömsson, sem ég þekktí nokkuð áður, eins og fram hefir komið í þáttum mínum. Sveinn skýrði mér frá þessu sama og ég hafði lesiö í Morgunblaðinu og bættí við, að sér væri með öllu ókleift aö stýra umræðum með svo ljótu nafni, og orðiö panelumræður þyldi hann ekki. Það kom mér ekki á óvart. Hann bað mig í herrans nafni og fjörutíu að finna eitthvert betra nafn á þetta umræðuform. Ég kvaðst skyldu reynaþað. Sveinn gaf mér sólarhringsfrest til að gera tillögu um skárra nafn. Ég lagöi mig í líma að veröa við bón Sveins. Ég flettí orðabókum og hugsaði. í orðabókum fékk ég næga vitneskju um það, hvað enskumælandi menn kölluðu panel discussion. Þegar á daginn leið, flaug mér í hug, að vel mætti kalla þetta fundarform pall- borðsumræðurá íslenzku. Hafði ég Umsjón Halldór Halldórsson þá í huga, að annað umræöuform væri kallað bringborðsumræur. Lét ég svo málið liggja í saltí til morguns. Sveinn hringdi til mín um hádegi daginn eftír. Honum leizt vel á til- lögu mína. Hann notaði síðan orðið pallborðsumræður á fundinum. Nokkrum dögum síðar las ég frétt um fundinn í Morgunblaðinu, og var orðið pallborðsumræður notað í fréttinni. Síðan hefi ég vart heyrt orðið panelumræður. Þess má einnig geta, að paneldiscussion er þýtt pallborðsumræður í Ensk- íslensku orðabókinni (1984). Mér virðist orðiö hafa náð rótfestu í málinu. Ég man ekki fyllilega, hvaða ár ég myndaði orðið. Eg hringdi í Svein Björnsson til þess að grennsl- ast fyrir um, hvort hann myndi það. Hann mundi, að það var á þeim tíma, sem Gunnar Thorodd- sen var iðnaðarmálaráðherra, en það var 1974-1978. Ég segi í Móður- máhnu (1987), að þetta hafi gerzt 1976. Má það vel vera rétt. Leikskólar Reykjavíkurborgar Leikskólastjórar Stöður leikskólastjóra við leikskólana Lækjarborg við Leirulæk og Foldakot við Logafold eru lausar til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 17. mars nk. Leik- skólakennaramenntun áskilin. Nánari upplýsingar gefa Bergur Felixson fram- kvæmdastjóri og Margrét Vallý Jóhannsdóttir deild- arstjóri í síma 27277. Dagvist barna Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277 MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Auglýsing um styrki og lán til þýðinga á erlendum bókmenntum Samkvæmt lögum nr. 35/1981, reglugerð nr. 638/1982 og breytingu nr. 102/1992 um þýðingarsjóð er hlut- verk sjóðsins að lána útgefendum eða styrkja þá til útgáfu vandaðra erlendra bókmennta á íslensku máli. Greiðslur skulu útgefendur nota til þýðingarlauna. Skilyrði fyrir styrkveitingu skulu einkum vera þessi: 1. Verkið sé þýtt úr frummáli, ef þess er kostur. 2. Upplag sé að jafnaði eigi minna en 1000 eintök. 3. Gerð og frágangur verka fullnægi almennum gæða- kröfum. 4. Eðlileg dreifíng sé tryggð. 5. Utgáfudagur sé ákveðinn. Fjárveiting til þýðingarsjóðs í fjárlögum 1995 nemur 7,3 milljónum króna. Eyðublöð fyrir umsóknir um framlag úr sjóðnum fást í afgreiðslu menntamálaráðuneytisins, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, og skulu umsóknir hafa borist ráðu- neytinu fyrir 15. mars nk. Krossgáta r \Ku6f)B T£GIlE6T 'ORSriMR. v/£>3br BBÍLOK H/trrfi FYRR RRUR //VA' A ---^ £ð/2>. VASKUfí. f)6HUI L VR//.U 'PuRuk FUf/DUR £U7). Ry/njfí Flos- vsru- fíVUR ROSK /R 6fíR~ÐúR UIÐI Sfífíáfí KROSS R/FV R£/m um SLlTlKN VEHjfítí \ O- H/BQUR II £KFf HE/UT HLUST flFP/ !b £/</</ FASTfífí 13 á£Rí>/ HKÚófí SA/rtfíU n berg /n'fí LfíP A/ f LoKKr E/muR. /r/ff 15 Ser.hl /7 i HfíFfí /LFlfíR HFJ/nfí 8RU66 KLUHRfl L£l5 £LFA SK.ST. BujHJ) UR KFYR TfífímP SKIPS FfífíK 10 Hjflfíft TjorV 2/ STa K GERfí V£/?/< FALL. OH/EpflN 2+3 'E/HS AV0T7- -4- HE/ÐUR /HH K'fíFfí fí IS GREHJ RR To/fí KoHfí Ko/fífí FKfl/vl £KK! Ffl ÞULfí . /fífí mfíi HölT a SKU5S IHK !H ST/LLfí Upp S ÉRHL BLfíÐR fí R SPOR SflmH/. 'ftSöKH HÚLL RoluR D1FRK /J SVSLA (sk.ST.) T/Hfí 5 LOFT GfíT PLVT/R DftH/ VAK/HH T/L LjflS aijóg HflumuZ UPP/ Sflmr. Glaúa E/fV- LÆGH/ HF/mj 'fíLFfí /O 19 LEIF8R 6/HU PLATfí 23 t*—^ L * 5 10 u II ~Í3 /P 15 lb ~rj 18 /9 Zo 2/ ~Tl ~3 25 LZA 4 O C5C < Q cv: (4 4 • 5 4; < 'í; U. 4 V»l 4 > S5I << > < u. 4 4 oc. - < .<4 4 4 4 4 << 4 u. • <1: U. •4 ■4 • cn 4 (4 <4 4 < > VTí 4 VD << < > sc U) 4 ■%. VTl < cs; Í4 4 < << < < 4 < vp C* > VD < CSí <4 > < < 4 4 4 uc v. V- K < -0. < < 4 < - < < - b h << vq << 4 QC 4 . 'U < < < V) > < oc > < < «1 CQ 4 4 cc 4 < CQ 4 4 > 0 < 4 VQ cs: 4 4 • í: 4 < 4 < 4 <0 • > < & Í4 4 oc 14 < 4 < < 4 < 4 < u < 4 4 cs: 4 4 4 < < <«: 4 4 V N 4 < < R << to V- 4 <4 4 V- 0 U. 4 ;0 4 4 U) V) V- - < 4 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.