Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1995, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1995, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 4. MARS 1995 3 „Eg þráaðist lengi við, en nú halda mér engin bönd Sem blaðamaður, fréttamaður, útvarps- og sjónvarpsmaður, fararstjóri og ferða- langur, skrifaði ég allt á eldgamla ritvél og þegar mér áskotnaðist rafmagnsrit- vél, þá fannst mér ég hafa himinn hönd- um tekið. Samstarfsmenn mínir litu á mig sem hálfgerða risaeðlu úr fomeskju, enda truflaði ritvélaglamrið alla á tölvu væddri dagskrárdeild sjónvarpsins. Nýlega rann upp fyrir mér að ég hafði setið sallarólegur eftir, gleymt að taka þátt í þróun tæknialdar, svo ég ákvað að skella mér út í tölvuheiminn. Svo skemmtilega vill til að ég er íslensk- ur og þess vegna gerði ég kröfu um tölvu með íslensku sfyrikerfi og íslenskan hugbúnað. Ég vildi tölvu sem gæti leitt mig í gegnum nútímann og inn í fram- tíðina, en ég vildi líka öfluga tölvu sem gæti stækkað með mér, efitir því sem ég næ betri tökum á tækninni. Valið var einfalt: Macintosh frá Apple. Nú leikurallt í lyndi, þvíApple er mittyndi! .. .ekki einusiimi klakabönd“ * ■ ^ Apple-umboðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.