Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1995, Side 24
24
LAjyQABlMJ(MEEJR.4MVUSBa99g5
Dando
leitar að
bassaleikara
Evan Dando, forsprakki hljóm-
sveitarinnar Lemonheads, hefur
verið á höttunum eftir nýjum
bassaleikara í sveitina í stað
Nicks Daltons sem fékk
reisupassann fyrir nokkru. Sá
sem nú er talinn koma helst til
greina í stöðuna er Ray nokkur
Ahn sem áður plokkaði bassa-
strengina í hljómsveitinni Hard-
Ons.
Stallone og
stórpopp-
ararnir
Hörkutólið og megatöffarinn
Silvester Stallone er með nýja
kvikmynd í smíðum og vill að
sjálfsögðu tolla í tónlistartísk-
unni líkt og aðrir kvikmyndajöfr-
ar vestra. Þar þykir enginn mað-
ur með mönnum lengur nema
hann geti flaggað svo og svo
mörgum lögum með frægu tón-
listarfólki í hverri mynd. Og þeir
sem Stailone hefur fengið tii liðs
við sig eru ekki af lakari endan-
um: David Bowie, Brian Eno,
Transglobal Underground og The
Blue Niie.
Stjörnustælar
Brit-verðlaunahátíðin fór fram
fyrir skemmstu og var mikið um
dýrðir. Aðalhöfuðverkur að-
standenda hátíðarinnar ku hafa
verið sérviska og stjömustælar
stórpopparanna sem sóttu hátíð-
ina. Þannig vafðist það mjög fyr-
ir mönnum hver ætti að fá hvaða
búningsherbergi en stjömumar
virðast mjög viðkvæmar fýrir að-
búnaði sínum. Lausnin var sú að
láta sérsmíða búningsherbergi
sem öll væm eins þannig að eng-
inn gæti farið í fylu yfir því að fá
minna herbergi en annar.
Dularfullt
mannshvarf
Menn í Bretlandi era nú fam-
ir að hafa verulega áhyggjur af
öryggi Richeys James, liðsmanns
hljómsveitarinnar Manic Street
Preachers, en til James hefur
ekkert spurst síðan 1. febrúar sl.
Búið er að auglýsa eftir James um
aUt Bretland og faðir hans hefur
komið fram í sjónvarpi og beðið
hann að gefa sig fram eða þá sem
vita hvar hann er niðurkominn.
Síöast sást til James þegar hann
yfirgaf Embassy-hótelið í Lund-
únum að morgni 1. febrúar. Bíll-
inn sem hann ók fannst mann-
laus sama dag. James hefur að
undanfomu átt við margvíslega
erfiðleika að glíma, svo sem alkó-
hólisma og þunglyndi.
I 1501)1
Á BYLGJUiXiM í DAG KL. 10.00
SÍÐASTA VIKA FYRIR 2 VIKUM VIKUR Á USTANUM topp m
_ 1 1 1 5 •••3.VIKANR.1... DANCING BAREFOOT U2
4 8 5 THE BALLAD OF PETER PUMKINHEAD CRASH TEST DUMMIES
G> 11 - 2 WHERE DID YOU SLEEP LAST NIGHT NIRVANA
f4) 8 10 4 THESE BOOTS ARE MADE FOR WALKING SAM PHILLIPS
5 2 2 7 SON OF A PREACHER MAN - DUSTY SPRINGFIELD
CD 15 - 2 WHEN I COME AROUND GREEN DAY
Q) 18 26 3 ... HÁSTÖKK VIKUNNAR ••• OLD POP IN AN OAK REDNEX
8 3 3 7 THE MAN WHO SOLD THE WORLD NIRVANA
CD 10 16 4 THIS COWBOY SONG STING
1 TOCCATA 8. FUGUE ••• NÝTTÁ LISTA ••• VANESSA MAE WHATEVER OASIS
11 5 4 9 STRONG ENOUGH SHERYL CROW
<3D 14 23 6 SHE'S A RIVER SIMPLE MINDS
13 13 20 5 I LOVE THE NIGHT LIFE ALICIA BRIDGES
14 6 5 5 EVERLASTING LOVE GLORIA ESTEFAN
15 12 17 5 BETTER DAYS AHEAD TYRELL CORPORATION
16 19 24 5 GLORY BOX PORTISHEAD
17 9 7 7 NO MORE I LOVE YOU'S ANNIE LENNOX
18; 23 34 4 CRUSH WITH EYELINER R.E.M.
19 7 6 7 HOLD ON JAMIE WALTERS
20 24 28 3 SOMEDAY l'LL BE SATURDAY NIGHT BON JOVI
21 26 40 3 AÐEINS STEINAR í VEGG NEMENDUR V.í.
22 16 12 4 AS I LAY DOWN SOPHIE B. HAWKINS
23 30 38 3 INDEPENDED LOVE SONG SCARLET
(24) 32 - 2 I LIVE MY LIFE FOR YOU FIREHOUSE
25 29 - 2 HIBERNACULUM MIKE OLDFIELD
26 17 9 9 YOU GOT IT BONNIE RAITT
27 - 1 ÞAR SEM ALLT GRÆR NEMENDUR F.B.
28 31 - 2 BASKET CASE GREEN DAY
29 21 11 5 BOXERS MORRISEY
30 - - 1 ODE TO MY FAMILY CRANBERRIES
31 20 13 12 SCATMAN SCATMAN JOHN
32 22 21 6 RUN AROUND BLUES TRAVELER
33 - - 1 MR. PERSONALITY GILLETTE & 20 FINGERS
34 - - 1 I KNOW DIONNE FARRIS
(ÍD - - 1 LOVE ME FOR A REASON BOYZONE
36 35 - 2 I SAW YOU DANCING YAKI-DA
(37) - 1 MURDER INCORPORATED BRUCE SPRINGSTEEN
38 - - 1 YOU WREAK ME TOM PETTY
39 39 - 2 ONE DAY GARY MOORE
M. - - 1
Kynnir: Jón Axel Ólafsson
Islenski listinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar, DVog Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaða skoðanakönnunarsem er framkvæmd af markaðsdeild DVí hverri viku.
Fjöldi svarenda er á bilinu 300 til 400, á aldrinum 18 til 35 ára af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið af gengi laga á erlendum vinsældalistum og spilun
þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn birtist á hverjum laugardegi í DV og er frumfluttur á Bylgjunni kl. 16.00 sama dag. Listinn er birtur, að hluta, i
textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þátt i vali "World Chart" sem framleiddur er af Radio Express i Los Angeles. Einnig hefur hann áhrif á
Evrópulistann sem birtur er! tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandariska tónlistarblaðinu Billboard.
Yfirumsjón meö skoðanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV-Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit: Sigurður Helgi
Hlöðversson, Ágúst Héðinsson og ívar Guðmundsson -Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór Backman
og Jóhann Garðar Ólafsson - Yfirumsjón með framleiðslu: Ágúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel Ólafsson
w
Janet vill
syngja
með Michael
Janet Jackson, systir Michaels
og þeirra Jackson-systkina allra,
er á leiðinni tii Evrópu til tón-
leikahalds. Hún hefur lýst yfir
þeim áhuga sínum að fá Michael
bróður sinn til að troða upp með
sér í ferðinni en ekkert hefur enn
heyrst af viðbrögðiun Mikka við
þessu boði systurinnar.
Plötufréttir
Aðdáendur þungarokksveitar-
innar Metallica geta farið að
hlakka til því hljómsveitin er
langt komin með undirbúning að
sjöttu breiðskífú sveitarinnar en
þrjú ár era bráðum liðin frá út-
komu síðustu plötu Metallicu. Pa-
vement er með nýja plötu í smíð-
um og hefúr ver ið tilkynnt að hún
muni innihalda 17 lög. Teenage
Fanclub er sömuleiðis með nýja
plötu í burðarliðnum en þaö er
fyrsta plata sveitarinnar síðan
Paul Quinn tók við trommukjuð-
unum af Brendan O’Hare á síð-
asta ári.
Uppþot hjá
Pantera
Bandaríska þungarokksveitin
Pantera komst í hann krappan á
dögunum eftir að tónleikum
sveitarinnar í Shreveport í Lou-
isiana var aflýst með litlum fyr-
irvara. Aðdáendur sveitarinnar
sem komnir voru þúsundum
saman til að hlýða á goðin bragð-
ust ókvæða við þegar tónleikun-
um var aflýst. Bratust út slags-
mál og þurfti að handtaka all-
marga óeirðaseggi.
-SþS-
Á toppnum
Topplag íslenska listans á
hljómsveitin U2, lagið Dancing
Barefoot úr kvikmyndinni
Threesome. Söngkonan Patti
Smith samdi lagið og gaf það út
árið 1979. Lagið hefur ekki áður
komið út á smáskífu með U2.
Nýtt
Hæsta nýja lagið er Taccata &
Fugue eftir Bach sem spilað er af
hinum 16 ára breska fiðlusnill-
ingi Vanessu Mae. Vanessa er
undrabarn í tónlistinni, er af
austurlensku bergi brotin og kom
fyrst fram 10 ára gömul á sviði.
Hástökkið
Hástökk vikunnar á hljóm-
sveitin Rednex með hiö fjaraga
lag, Old Pop in an Oak. Margir
halda því fram að Rednex sé vin-
sælasta danssveitin í Evrópu í
dag en hún er sennilega þekktust
fyrir lag sitt, Cotton Eye Joe, sem
náði miklum vinsældum á síð-
asta ári.