Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1995, Side 25
iMJ&MBMOIÍg. MM&E^9$95
25
Island (LP/CD)
t 1.(4) Unplugged in New York
Nirvana
$ 2. (1 ) Heyrðu aftur '94
Ýmsir
$ 3. ( 2 ) No Need to Argue
The Cranberrics
t 4. ( 5 ) Pó líði ár og öld
Björgvin Halldórsson
t 5. ( 7 ) Pulp Fiction
Ur kvikmynd
t 6. ( - ) Party Zone ‘94
Ýmsir
t 7. ( 8 ) Dummy
Portishead
í 8. ( 3 ) æ
Unun
I 9. ( 6 ) Dookie
Green Day
110. (Al) Vitalogy
Pearl Jarn
411. (10) Rert ískeggið
Ymsir
112. ( 9 ) Threesome
Úr kvikmynd
113. (14) The Songs of Distant Earth
Mike Oldficld
114. (19) TheLionKing
Ur kvikmynd
115. (Al) Bestof
Sade
116. (17) Gauragangur
Ur leikriti
117. (18) Priscilla
Úr kvikmynd
118. (Al) Musicforthe Jilted Generation
Prodigy
119. (20) Universal Mother
Sincad O'Connor
#20. (16) The Wall
Pink Floyd
Listinn er reiknaöur út frá sölu í öllum
helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík,
auk verslana víða um landið.
Tónlistarfólkið hér að ofan er meðal þeirra sem tilnefndir eru sem bestu textahöfundar árið 1994.
| 1. (1 ) ThinkTwice
Celine Dion
t 2. ( 3 ) l've Got a Little Something for You
MN8
t 3. ( 6 ) Don't Give Me Your Life
Alex Party
4 4. ( 2 ) No More 'I Love You's'
Annie Lennox
| 5. ( 5 ) Set You Free
N-Trance
t 6. ( 7 ) Reach up (Pig Bag)
Perfecto Allstarz
t 7. ( 9 ) Someday l'll Be Saturday Night
Bon Jovi
4 8. ( 4 ) Bodtime Stories
Madonna
t 9. ( - ) Push the Feeling on
Nightcrawlers
t 10. (10) Here Comes the Hotstepper
Ini Kamoze
New York (lög)
Bretland (LP/CD)
t 1.(1) The Color of My Love
Celine Dion
t Z (12) Parklife
Blur
t 3. ( - ) Maxinquave
Tricky
4 4. ( 3 ) Crocodile Shoes
Jimmy Nail
t 5. ( - ) Singles
Smiths
4 6. ( 2 ) Pan Pipe Moods
Free the Spirit
4 7. ( 4 ) Carry on up the Charts - The Bost..
Beautiful South
t 8. (17) Definitely Maybe
Simple Minds
t 9. ( 9 ) Bizarre Fruit
M People
t 10. (36) Protection/No Protection
Massive Attack
Bandaríkin (LP/CD)
11. (i)
t Z(3)
4 3. ( 2 )
t M )
t 5.( 5)
t 6. ( 6 )
t 7. ( - )
t 8. ( 8 )
t 9. (10)
tlO. (Al)
The Hits
Garth Brooks
II
Boyz II Men
Balancc
Van Halen
Dookie
Green Day
Hell Freczes over
The Eagles
Crazysexycool
TLC
Cracked Rear View
Hootie and the Blowfish
Vitalogy
Pearl Jam
No Need to Argue
The Cranberries
Smash
Offspring
íslensku tón-
listarverð-
launin fyrir
árið 1994
- afhent 19. mars á Hótel íslandi
íslensku tónlistarverðlaunin voru
afhent í fyrsta skipti á síðasta ári, þá
fyrir árið 1993. Það var rokkdeild Fé-
lags íslenskra tónlistarmanna sem
stóð fyrir verðlaunahátíðinni sem
tókst vel í alla staði. Endurtekning
var óhjákvæmOeg og þetta árið hafa
tveir aðilar bæst við. Auk rokkdeild-
ar FÍH standa DV og Samtök hljóm-
plötuframleiðenda fyrir hátíðinni
sem verður haldin á Hótel íslandi
sunnudaginn 19. mars nk.
í fyrra var það hljómsveitin Tod-
mobíle sem sópaði að sér verðlaun-
um. Plata hennar, SpOlt, var valin
besta plata ársins ‘93, lagið Stúlkan
lag ársins, Andrea Gylfadóttir var
valin textahöfundur ársins og Þor-
valdur B. Þorvaldsson var valinn
lagahöfundur ársins. Ennfremur var
Björk valin söngkona ársins og Dan-
íel Ágúst Haraldsson valinn söngv-
ari ársins. Að öUum líkindum verð-
ur valið ekki svipað þetta árið þar
sem TodmobOe hefur hætt störfum.
Framkvæmdin
í ár eru 15 hópar tónlistarmanna
tOneöidir, en þeir eru: söngvari árs-
ins, söngkona ársins, gítarleikari
ársins, bassaleikari ársins, trommu-
leikari ársins, hljómborðsleikari árs-
ins, aðrir hljóðfæraleikarar, djass-
leikari ársins, plata ársins, lag árs-
ins, lagahöfundur ársins, textahöf-
undur ársins, bjartasta vonin - ein-
staklingur, bjartasta vonin - hljóm-
sveit og flytjandi ársins.
í byrjun var síðan fengin 70 manna
tilnefningarnefnd skipuð gagn-
rýnendum og tónlistarunnendum,
naöOaus hópur fagfólks. Þessi hópur
tOgreindi þá tónlistarmenn sem
þóttu skara fram úr á árinu 1994. í
framhaldi af því var síðan fengin 40
manna fagdómnefnd tO að úrskurða
um fyrsta sætið í hveijum flokki fyr-
ir sig. Vægi þessarar dómnefndar
verður 60% á móti 40% vægi lesenda
DV. Atkvæðaseðlar verða birtir í
dag, laugardaginn 4. mars, og mið-
vikudaginn 8. mars (sjá nánari um-
fjöUun annars staðar i blaðinu).
Árlegur
viðburður
Verðlaunahátíðin er hugsuð sem
árlegur viðburður. Flestir þekkja tO
erlendra hátíða eins og Grammy
Awards og Brit Awards, sem báðar
eru mjög virtar um heim aflan. Færri
vita þó tO þess að í Evrópu og Kanada
hafa viðgerigist hátíðir síðastliðin ár
sem eru sífeUt að sækja í sig veðrið.
IFPI Prisen eru afhent í Danmörku í
mars á hveiju ári, Grammis í Sví-
þjóð, Edison Awards i HoUandi og
Jimo Awards í Kanada verða virtari
með hveiju árinu.
Stefnan hér á íslandi er að auka
við fjölbreytnina með hveiju árinu
sem líður, fleiri verðlaunaflokkar,
auk þess sem fleiri aðilar verða
fengnir tfl samstarfs. Einnig er stefrit
að því að faglegur bragur einkenni
þessa árlegu árshátíð dægurtónlist-
arfólks á íslandi. Með sífeUdri þróun
mun hátíðin verða sambærOeg þeim
hátíðum sem tíðkast erlendis og virð-
ing þeirra tónlistarmanna sem verð-
launin hljóta aukast að sama skapi.
Hátíð í bæ
Eins og áður segir verður hátíðin
haldin á Hótel íslandi sunnudaginn
19. mars nk. Eins og í fyrra verða af-
hent sérstök heiðursverðlaun fyrir
störf unnin í þágu tónlistar. Björgvrii
HaUdórsson hreppti þessi verðlaun í
fyrra. Á hátíðinni sjáJfri verður mik-
ið um dýrðir, en auk verðlaunaaf-
hendingar munu björtustu vonir árs-
ins 1994 stíga á stokk og skemmta
gestum.
Þeir sem ekki komast á hátíðina
fá aUar upplýsingar um verðlaunin í
DV mánudaginn 20. mars. Góða
skemmtun.
-GBG