Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1995, Síða 26
26
LAUGARDAGUR 4. MARS 1995
»*■*<<
t@nlist
VT'
Islensku tónlistarverðlaunin
Þann 19. mars næstkomandi veröa íslensku tónlistarverölaunin afhent í annað sinn. Hátíðin fer
ffam á Hótel íslandi, en það eru Rokkdeild FÍH, DV og Samband hljómplötuframleiöenda sem
standa fyrir valinu, sem er mjög skemmtifegur og nauðsynlegur þáttur í íslensku tónlistarlífi.
Eins og í fyrra er lesendum DV geflnn kostur á að taka þátt í valinu og hér fyrir neðan eru list-
ar yfir þá sem tilnefndir hafa verið í öllum flokkum, ásamt atkvæðaseðli. Tilnefhingamar voru
fengnar þannig að fjölmenn nefnd, skipuð tónlistarmönnum og ýmsu fólki sem tengist íslenskri
tónlist, sendi inn sínar tillögur um þá sem þykja hafa skarað frarn úr á árinu 1994. Niðurstaðan
birtist hér í stafrófsröð í formi tilnefhinga í hvem flokk. Vinsamlegast veitið einungis þeim at-
kvæði sem tilnefndir era, en lesendum DV gefst þó kostur á að velja eitt nafn, í hvem flokk, sem
ekki var tilnefnt. Flokkamir útskýra sig flestir sjálfir, en rétt er þó að benda á flokkinn Hljóm-
sveit/flytjandi ársins. Þar er ekki síst átt við lifandi flutning. Athugið að fyrsta sæti gefur 3 stig,
annað sætið 2 stig og það þriðja gefur 1 stig og hafa skal í huga að hér er einblínt á árið 1994,
hvort sem er fyrir lifandi flutning og/eða útgefhar hljóðritanir. Vægi atkvæða lesenda DV verö-
ur 40% en einnig verður sérstök fag-dómnefhd fengin til að segja álit sitt og verður vægi henn-
ar 60%.
Lesendum DV gefst einnig kostur á að vinna sér inn veglega tónlistargjöf með því að senda nafii
og heimilisfang í lokuðu mnslagi með atkvæðaseðlinum. Dregið verður úr innsendum nöfiium
og mun einn heppinn lesandi fá að gjöf alla tíu geisladiskana sem tilnefhdir eru sem geisladisk-
ar ársins og þar að auki munu tveir heppnir lesendur fá fimm efstu geisladiskana í valinu að
gjöf.
ÍSLÉNSKU TQNLISTARVERÐLAUNIN - TILNEFNINGAR
/o íí
£
H t-
jjC 0)
tn E
Jo/ufoa/'t ársins'
Björavin Halldórsson
Bubbi.Morthens
Egill Olafsson (Tamlasveilin]
Helgi, Biörnsson (SSSól)
Póll Oskar Hjólmtýsson (Milljónamaeringamir]
Póll Rósinkrans (Jel Black Joe)
Pólmi Gunnarsson (Mannakom)
Rúnarjúlíusson
Sigurjón Kjartansson (Olympia)
Stefón Hilmarsson (Plóhnelan)
ifonakona á/s'u'ns
Anarea Gylfadótlir (Tweety)
Biörk Guómundsdóltir
Elísa Geirsdóltir (Kolrassa krókrí&andi)
Ellen Kristiánsdóttir (Kombó Ellenar)
Emiliana Torrini (Spoon)
HeiSa (Unun)
Mararél Eir Hjartardóltir (Hórió)
Móe'iÓur Júniusdóltir (Bong)
Sigrún Hjálmtýsdóltir
Svala Björgvinsdóltir (Scope)
fíítiwfeikani ársins
Davíó Magnússon (Bubbleflies)
ESvarð Lórusson (Kombó Ellenar)
Eyjólfur Jóhansson (SSSól)
Friorik Karlsson (Mezzoforte, NI+)
Guðmundur Pélursson (Hárið)
Gunnar Bjarni Ragnarsson (let
Sigurður Gröndal (Pláhnetan)
Slefán Hjörleifsson (Ný dönst)
Þorvaldur Bjami Þorvaldsson (Tweely)
Þór Eldon (Únun)
r7/io/nnui/ei/ia/'i ársins>
Arnar Omarsson (Ham, Bong)
Asgeir Óskarsson (Tamlasveilin)
Birgir Baldursson (Hárió, Kombó Ellenar)
Einar Valur Schevina (Reykiavík Jazz quartel)
Gunnlaugur Briem (Mezzoforte)
Haljrár Guðmundsson (SSSól)
K-K. (K.K. Band) - Kassagítar
Óskar Guójónsson - Saxofónn
Pétur Grétarsson - Slagverk
kvartett Reykjavíkur) -
Œussu/ei/iuri ársi/is (cfu zz/ei/uu'i ársi/ts
Björn Arnason (SSSól)
Eiour Arnarsson (Tweely)
Gunnar L. Hjálmarsson (Unun)
Haraldur Þorsleinsson (Hárið)
Jakob Sipóri Magnússon (Pláhnelan, Bong)
Jóhann Asmundsson (Mezzoforte)
Pólmi Gunnarsson (Mannakorn)
Starri Sigurósson (let Black Joe)
Þóróur Högnason (Kombó Ellenar)
{/Ufó/nfori/sleikari ársins
% Örvarsson (SSSól)
Aslvaldur Trauslason (Milljónamaeringamir)
Evþór Gunnarsson (Mezzoforte)
Hrafn Thoroddsen llet Black Joe)
Jóhapn Jóhannson ÍHam, Unun)
Jón Ólafsson (Ný dönsk, Háriój
Kjartan Valdemarsson
Máni Svavarsson (Tweely, Pís of keik)
Pólmi Sigurhjartarson (Sniglabandió)
Þórir Baldursson
i/Jrir /t/jóJfœ/'u/ei/ia/Htr
Eyþór Arnalds (Bong) - Selló
Guómundur Sleingrimsson (Skárr' en ekkerl) -
Harmónikka
Jens Hansson - Saxófónn
Björn Thoroddsen
Einar Valur Schíffhg Pazz kvartett Reykjavíkur)
' Eyþór Gunnarsson jjazz kvartelt Reykjavíkur)
GuSmundur Ingólfsson
Quómundur Steingrímsson
Ólafur Stephensen
Siguróur Flosason (Jazz kvartelt Reykjavikur)
Tómas R. Einarsson (Jazz kvartelt Reykjavikur)
Þórður Högnason
Þórir Baldursson
//eis/aþ/uta ársins'
Bíl - Tweely
BJF - Björn jörundur FriSbjömsson
Fuzz-Jel Black Joe
Kombóið - Kombó Ellepar
Milljón á mann - Póll Óskar og
Milljónamæringamir
Olympia - Olympia
Pinocchio - Bubbfeflies
Spoon - Spoon
Æ - Unun
3 heimar - Bubbi
ársins
,t i viSlöaum • Unun
Brotin lofora • Bubbi
þnmanna • SSSól
Eg gef mér - Kolrassa krókríSandi
Golt mól • Tweely
Hann mun aldrei gleym'enni - Unun og
Rúnar Júlíusson
Higher and higher ■ Jet Black Joe
Lög unga fólksins • Unun
Upprisan ■ Björn Jörundur Friðbjömsson
Taboo - Spoon
-(uqa/öfu/ufur átrsins
Bubbi Morthens
Björn Jörundur Friðbjörnsson
Eyþór Amalds og MóeiSur Júníusdóltir (Bong)
Gunnar L. Hjálmarsson (Unun)
Gunnar L. Hjálmarsson og Þór Eldon (Unun)
Gunnar Bjorni Ragnarsson (Jet Black Joe)
Höskuldur lárusson (Spoon)
Magnús Eiriksson (Mannakornl
Sigurjón Kjarlansson (Olympia)
Þorvqldur Bjami Þorvaldsson (Tweely)
ö/undur tírsins
ir fTweety)
rugsson
Björn Jörundur Friðbjörnsson
Bubbi Morthens
DaviS Þór Jónsson (Hárið)
Elísa Géirsdóltir (Kolrassa krókríSandi)
Gunnar L. Hjálmarsson (Unun)
Gunnor L. Hjálmarsson og Þór Eldon (Unun)
Steln Hilmarsson (Pláhnetan)
oontn
'ttr
Andrea
Bjartmar
Emiliana Torrini (Spoon)
Guðmundur Steingrimsson (Skárr'en ekkert)
HeiSa (Unun)
Hlynur ASils (Strigaskór # 42)
Margrét Eir Hjartardóltir (HáriS)
Siggi Björns
Sigurjón Kjartansson (Olympia)
Svala Björgvinsdóttir (Scope)
Œjurtusfu uonin
- /t/fómsoeil
Birthmark
Bong
DosPibs
Maus
Olympia
Scope
Skárr'en ekkert
Spoon
Tweely
Unun
Birgir ðm Thoroddsen (Curver)
Daníel Þorsleinsson (Maus)
> arstns
Bubbi
Ham
Jet Black Joe
Kolrassa krókríSandi
Páll Óskar og Milljónamæringamir
Pláhnetan
Spoon
SSSól
Tweely
Unun
/(ju/'tustu uo/iin -einsta/t/i/ujitr | Œjartasta uo/tin - /t/jónisueil 1 f/(/jó/tisoeitJJ/tjJJa/u/i ársi/ts
1------------------------------11________________________________11_________________________________
2______________________________l
13_____________________________
Jcuja/iöfiauiun ársins
?7e,x itt/töjit/u/ttr ársins
(aij áasms
\1.
2________________
\3_______________
'A'V/.vv/ ’i/iur'í wmr
, td/'f/. ///j<>tj/i’r/tt(/ei/ur/'ur B Xjcis/ah/atu áasms
1-----------------------------------1__________________________________
12__________________________________j
3___________________________________
O/rommu/ei/tari ársin& 1 Œassa/ei/utri ársins | //(/jómionds/eiftari áruns
i ..........
\2.
'13.
Jl
Jo/UjÁ
o/itjtHirt arstns
ona arsuis
(fítarfeiftari ársins