Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1995, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1995, Side 30
38 LAUGARDAGUR 4. MARS 1995 MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Menningarsjóður íslands og Finnlands Tilgangur sjóðsins er að efla menningartengsl Finn- lands og íslands. I því skyni veitir sjóðurinn árlega ferðastyrki og annan fjárstuðning. Styrkir verða öðru fremur veittir einstaklingum, stuðningur við samtök og stofnanir kemur einnig til greina ef sérstaklega stendur á. Umsóknir um styrki úr sjóðnum fyrir síðari hluta árs 1995 og fyrri hluta árs 1996 skulu berast sjóðstjórn- inni fyrir 31. mars 1995. Áritun á íslandi: Menntamálaráðuneytið, Sölvhóls- götu 4, 150 Reykjavík. Æskilegt er að umsóknir séu ritaðar á sænsku, dönsku, finnsku eða norsku. Sér- stök umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Stjórn Menningarsjóðs íslands og Finnlands, 3. mars 1995. í þaki og veggjum er öryggisgler. Valkostur er gler, sem ver gegn ofhitun á sólardögum og hefur tvöfalt einangrunargildi tvöfalds glers. Burðarrammar úr áli eða viði. Glerjað er með állistum undir og yfir gjerið. Seljum einnig glerið eftir máli. SÝNINGARHÚS Á STAÐNUM. TÆKNISALAN KIRKJULUNDI 13 - GARÐABÆ - SÍMI 91-656900 Opið laugardag og sunnudag kl. 13-17. t Sparidagar á Hótel Örk Holl hreyfing og útivera, skemmtun, glens og gaman alla daga. Ókeypis aukanótt Sparidagarnir lengjast um einn dag ykkur að kostnaðarlausu og hefjast nú með kynningarfundi og kvöldverði á sunnu- dagskvöld svo að dagskráin geti byrjað af fullum krafti strax á mánudagsmorgun. Innifalið: Gisting, morg- unverður af hlaðborði, þrí- réttaður kvöld- verður og eld- íjörugt félagslíf undirstjóm Sigurðar Guð- mundssonar alla daga og kvöld. Sparidagar verða: 5., 12., 19. og 26. mars, 2. apríl Verð kr. 15.800 fyrir manninn í 5 daga í tvíbýli. Aukagjald fyrir einbýli kr. 1.500 á nótt. Atthagafélög í Reykjavík athugið! Nú er vinsalt að hitta gamla vini og kunningja á sparidög- um á Hótel Örk. Kynnið ykkur h venar sveitungar ykkar verða á sparidögum , og bókið sömu daga. \ leStiómöQK 4$- HVERAGERÐI, sími 98-34700. Fax 98-34775 Krýningarkjóllinn frá 1905. Kvöldkjólar Maud frá árunum 1911 til 1914. Sýning á klæðum Maud Noregsdrottningar: Ilfði fyrir kjólana sína Gisli Kristjánsson, DV, Ósló: „Ég get helst líkt því viö opinberun aö sjá allar þessar gersemar saman- komnar á einum slaö,“ segir Anne KjeUberg, rithöfundur og sérfræð- ingur í tískunni viö hirð Noregskon- ungs á fyrri hluta þessarar aldar. Kjellberg hefur nú sett upp sýningu með ríflega 800 munum úr eigu Maud Noregsdrottningar árin 1905 til 1938. Sýningin hefur vakiö mikla athygli í Noregi og víöar, sérstaklega vegna þess aö þar er samankomið glæsilegt sýnishom af hátískunni í Evrópu á fyrri hluta þessarar aldar. Maud drottning var kunn fyrir áhuga sinn á glæsilegum kjólum og skartgrip- um. Bjargað frá nasistum TilvUjanir hafa ráöiö því að safn hennar er enn tU í heild ef undan er skUiö höfuödjásniö sem stoUð var í Lundúnum í vetur. Maud drottning andaðist áriö 1938. Hákon VII kon- ungur ákvað aö láta klæðaskápa hennar standa óhreyföa í hölUnni og var aUt óráöið meö hvað gera skyldi viö safnið þegar Noregur var her- numinn vorið 1940. Konungur flúði í skyndi til Eng- lands en herbergisþerna drottningar gat ekki hugsað sér að eigur drottn- ingar féUu í hendur nasistum. Hún pakkaði öUu þvi verðmætasta niður í kassa og kom þeim fyrir með leynd í kjallara Listiðnaðarsafnsins í Ósló. Þar lágu gersemarnar óhreyfðar og öUum gleymdar þar tU fyrir nokkr- um ámm að Anne Kjellberg fór að grafast fyrir um hvað orðið hefði af kjólum Maud drottningar. 46 sentímetra mittismál Maud Noregsdrottning var dóttir Játvarðar VII Bretakonungs sem sýnir hversu náinn skyldleiki er með bresku og norsku konungsfjölskyld- unum. Hákon maður hennar var danskur, hét upphaflega Karl, en tók sér norskt konunganafn þegar hann varð Noregskonungur árið 1905. Maud drottning lærði aldrei norsku og var aUa sína tíð einangruð í konungshölUnni í Ósló. Hún var feimin og óframfærin en vakti samt hvarvetna athygU fyrir fínlega feg- urð sína - og klæðaburð. Hún var Maud Noregsdrottning var kunn fyrir áhuga sinn á giæsilegum kjólum og skartgripum. áberandi smávaxin og fötin sem nú em til sýnis taka af öU tvímæU um að mittismáUð var í raun og vera aðeins 46 sentímetrar. Það er rétt eins og sænúlega sterkur karlmanns- handleggur. Hvers son var ÓlafurV? Upplýsingar um mittismál drottn- Ballkjóll frá árunum 1908 til 1910. ingar hafa blásið nýju lífi í gamla gróusögu um að Ólafur V Noregs- konungur hafi alls ekki verið sonur Maud og Hákonar konungs. Rökin em þau aö hún hafi alls ekki getað átt barn. Sagan segir að Ólafur hafi í raun verið óskUgetinn systursonur drottningar. Þessu til sönnunar er einnig haft aö Ólafur var alls ekkert líkur gömlu konungshjónunum. Þau voru bæöi áberandi grannvaxin en Ólafur mað- ur þéttur á veUi. En hvað sem öilu þessu líöur hvarfla augu margra Norðmanna að mittismáUnu á kjól- um Maud drottningar: Eigum við virkilega að trúa þvi að svo smávax- in kona hafi borið hinn breiðvaxna Ólaf konung undir belti? Drottning tískunnar Konunghollir Norðmenn vilja ekki heyra slúðrið í Gróu gömlu og gera meira úr aö Noregur átti einu sinni glæsUegustu drottninguna í Evrópu. Tískuhúsin í París kepptust um að sauma fyrir hana en sjálf lagði hún línumar. Maud drottning vissi hvað hún vildi. „Maud skapaði sinn eigin stíl. Hún liföi fyrir fötin sín en var aldrei þræll tískunnar," segir Anne KjeUberg. Kjóll frá 1897 sem Maud bar á grímudansleik.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.