Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1995, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1995, Page 33
LAUGARDAGUR 4. MARS 1995 41 i I I ( < I < i < ( I I I Fréttir Guðmundur Bjarnason, starfsmaður í sláturhúsinu, stendur við kjötið af bola. Það fór í besta flokk. DV-mynd Júlia Risaboli á Höf n Júlía Imsland, DV, Höfci: Gríðarlega stóru nauti, 414,7 kg, var nýlega slátrað í sláturhúsinu á Höfn. Þetta mun vera þyngsti naut- gripur sem þar hefur verið felldur. Samkvæmt upplýsingum sláturhús- stjóra er meðalþyngd þeirra naut- gripa sem slátrað er um 200-220 kg. Eigandi hins rúmlega 30 mánaða bola var Úlfar Helgason, bóndi í Hof- felli. Úlfar segir að hann hafi fyrsta árið gengið undir móðurinni og síðan verið alinn á heyi Og grasi. Hann hafi aldrei fengið fóðurbæti og ekki verið hólusettur eða sprautaður. Ætla má að naut af þessari stærð sé illt viðureignar en því fór fjarri. Var ljúft sem lamb, sagði Úlfar. Erfðafjárskattur á kvóta: Felur ekki í sér eignarréttarlega viðurkenningu - segir Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins „Kvótinn er ekki eign útvegs- manna. Samkvæmt lögum og öllum venjum er alveg ljóst að kvótinn er eign þjóðarinnar," segir Halldór Ás- grímsson, formaður Framsóknar- flokksins. Halldór segir aö afnotarétturinn að auðlindinni hafi ætíð verið í höndum þeirra sem sækja sjóinn. í núgildandi fiskveiðilögum sé útvegsmönnum tryggður þessi réttur. Halldór bendir á að áður fyrr hafi verðmæti skipa að hluta til byggst á þeirri staðreynd að þau máttu sækja sjó. Nú hafi þetta verið aðskilið á þann hátt að afnota- rétturinn sé millifæranlegur. Fyrir vikið hafi hann fengið ákveðið verð- mæti sem samkvæmt ríkisskatta- nefnd ber að afskrifa á 5 árum. „í þessu felst ekki eignaréttarvið- urkenning. Ef svo væri ætti ekki að afskrifa slíka eign. Nú hefur Ríkis- endurskoðun sett fram það álit aö það eigi að greiða erfðafjárskatt af afnotaréttinum og ég sé ekkert at- hugavert við það. í því felst engin eignaréttarviðurkenning. “ Aðspurður , segir Halldór ekki brýnt að breyta lögum til að undir- strika enn frekar að kvótinn sé sam- eign þjóðarinnar. Á hinn bóginn seg- ir hann eðllegt að sá skilningur sé ítrekaður enn frekar í stjórnar- skránni vegna þeirrar umræðu sem hefur komið upp í þjóðfélaginu um þessi mál. „í mínum huga er enginn vafi í þessu máli. Það er hægt að taka af- notaréttinn af þeim sem hann hafa ef menn telja það nauðsynlegt vegna heildarhagsmuna þjóðarinnar. Ýms- ir stjómmálamenn hafa hins vegar verið að vekja upp vafa í þessu sam- bandi og þá er rétt að eyða þeirri óvissu með stjórnarskrárbreytingu." -kaa Fáránlegt að sleppa útgerðarmönnum við þessa skatta - segir Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra „Þetta hefur ekkert með það að gera hver á fiskistofnana og segir það eitt að útgerðarmenn verða að borga skatta af fjárhagslegum verðmætum eftir sömu lögum og reglum og aðrir borgarar. Þaö væri fáránlegt að sleppa þeim viö að borga skatta af þeim fjárhagslegu verðmætum sem þeir hafa undir höndum,“ segir Þor- steinn Pálsson sjávarútvegsráðherra vegna þess álits Ríkisendurskoöunar að greiða beri erfðafjárskatt af afla- heimildum. Þorsteinn segir að meðan sóknar- mark var við lýði hafi útgerðarmenn borgað eignaskatt og erfingjar erfða- skatt af samanlögðu verðmæti skips og veiðiréttar. „Það gerist nákvæm- lega það sama eftir að við breyttum yfir í aflamarkskerfi, útgerðarmenn borga eignaskatt og erfmgjar erfða- skatt. Það hefur ekkert breyst frá því við vorum í sóknarmarkskerfinu. Við getum tekið ákvörðun um það á einum degi að breyta aftur yfir í sóknarmark og þessar skattgreiðslur hafa ekkert með það að gera,“ segir Þorsteinn. Hann segir að afnotarétturinn af miðunum og sameign þjóðarinnar séu tvennt ólíkt sem menn hafi pass- að upp á að halda aðskildu. „Nýtingarrétturinn á miðunum hefur alla tíð fylgt skipunum. Sá rétt- ur felur í sér fjárhagsleg verðmæti en hann er ekki eignarréttur á fiski- stofnunum. Það má líkja þessu við það aö flest hús eru byggð á leigulóð- um í eigu sveitarfélaganna. Menn borga eignaskatt og erfmgjar borga erfðafjárskatt af þeim verðmætum sem lóöaleiguréttindin mæla. Það breytir engu um það að sveitarfélög- in eiga landið. Það gætir misskiln- ings í þessari umræðu, það væri óeðlilegt ef útgerðarmenn greiddu ekki þessa skatta,“ segir Þorsteinn. -rt Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, 2. hæð, sem hér seg- ir, á eftirfarandi eignum: Krókabyggð 6, Mosfellsbæ, þingl. eig. Andrés Sigurbergsson, gerðarbeið- endur Póst- og símamálastofhun, Sameinaði lífejrissjóðurinn og toll- stjórinn í Reykjavík, 8. mars 1995 kl. 10.00. Krummahólar 33, hluti, þingl. eig. Björgvin H. Gunnarsson, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 8. mars 1995 kl. 10.00. Mururimi 19, hluti, þingl. eig. Bjöm H. Bjömsson, gerðarbeiðandi toll- stjórinn í Reykjavík, 8. mars 1995 kl. 10.00. Nesbali 106, þingl. eig. Imko h£, Reykjavík, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Innheimtustofhun sveit- arfélaga, 8. mars 1995 kl. 10.00. Ofanleiti 9, íbúð merkt 01-02, þingl. eig. Kristján Ingi Gunnarsson, gerðai-- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 8. mars 1995 kl. 10.00. Orion 2, skipaskrámr. 2059, þingl. eig. Hafverk hf., gerðarbeiðendur Dröfa hf., Iðnþróunarsjóður og sýslumaður- inn í Hafiiarfirði, 8. mars 1995 kl. 10.00. Óðinsgata 20, þingl. eig. Ágúst Guð- mundsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 8. mars 1995 kl. 10.00. Rauðagerði 42, þingl. eig. Anna Krist- ín Þórðardóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 8. mars 1995 kl. 10.00. Rauðás 14, íbúð á 3. hæð 0301 og rými í risi, þingl. eig. Klemens Ragnar Júl- ínusson og Halldóra María Hauks- dóttir, gerðarbeiðandi tollstjórinn í Reykjavik, 8. mars 1995 kl. 10.00. Rauðás 19, jarðhæð merkt A, þingl. eig. Magnús J. Sigurðsson, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 8. mars 1995 kl. 10.00._____________ Rauðhamrar 3, hluti í íbúð á 3. hæð 1. íb. frá vinstri 0301, þingl. eig. Stein- unn Steinarsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 8. mars 1995 kl. 10.00._____________________ Reykás 5, þingl. eig. Ingigerður Gunn- arsdóttir,' gerðarbeiðendur Garðar Skaptason og Guðbrandur G. Bjöms- son og Sparisjóður vélstjóra, 8. mars 1995 kl. 10.00._____________________ Rjúpufell 27, hluti í íbúð á 4. hæð merkt 0401, þingl. eig. Kristín S. Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 8. mars 1995 kl. 10.00.______________________________ Seilugrandi 8, hluti í íbúð merkt 0101, þingl. eig. Jónas Bjömsson, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 8. mars 1995 kl. 10.00. Skeljagrandi 1, hluti í íbúð merkt 0302, þingl. eig. Margrét Lind Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 8. mars 1995 kl. 10.00. ---z-------------------------------- Skildinganes 16, þingl. eig. Sigurður Ársælsson, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, 8. mars 1995 kl. 10.00. Skipholt 12, hluti í íbúð á 1. hæð merkt 0101, þingl. eig. Stefama Va- lentínusdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 8. mars 1995 kl. 10.00.______________________________ Sporhamrar 8, hluti í íbúð á 2. hæð t.h. og bílageymslu nr. 7, þingl. eig. Ingvar Þorvaldsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjór- inn í Reykjavík, 8. mars 1995 kl. 13.30. Stakkhamrar 31, þingl. eig. Ema Am- ardóttir, gerðarþeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavík, 8. mars 1995 kl. 13.30. Starmýri 2, 03-01-01, þingl. eig. Sælu- húsið, b.t. Valgarðs Reinhar, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 8. mars 1995 kl. 13.30. Stigahlíð 10, 4. hæð t.h., þingl. eig. Steinunn Hannesdóttir, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 8. mars 1995 kl. 13.30. Stíflusel 4, 1. hæð merkt 1-1, þingl. eig. Vilborg Sigríður Gunnarsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, 8. mars 1995 kl. 13.30. Stóragerði 27, hluti í neðri hæð og austurhluti kjallara, þingl. eig. Tryggvi Jónasson og Sigurlaug Hraundal, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík, Lífeyrissjóður starfsmanna nkisins og Lífeyrissjóður verslunarmanna, 8. mars 1995 kl. 10.00._____________________________ Stóragerði 28, 4. hæð t.v., þingl. eig. Bjami Sigtryggsson; gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 8. mars 1995 kl. 13.30. ___________________ Strandasel 4, 2. hæð merkt 2-2, þingl. eig. Húsnæðisnefhd Reykjavíkur, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 8. mars 1995 kl. 13.30. Strandasel 7,1. hæð merkt 1-1, þingl. eig. Jónína S. Guðmundsdóttir, gerð- arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 8. mars 1995 kl. 13.30.____________ Suðurhólar 14,2. hæð 0204, þingl. eig. Auður Rós Ingvadóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, 8. mars 1995 kl. 13.30.____________________ Suðurhólar 18,2. hæð 0202, þingl. eig. Ema Ósk Guðjónsdóttir, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 8. mars 1995 kl. 13.30. Suðurhólar 30,1. hæð 0104, þingl. eig. Elísabet Bjamadóttir, gerðarbeiðend- ur Gjaldheimtan í Reykjavík og Líf- eyrissjóður Sóknar, 8. mars 1995 kl. 13.30. ___________________________ Suðurhús 10, hluti í íbúð á neðri hæð, þingl. eig. Jón S. Garðarsson, gerðar- beiðandi Víðir Finnbogason hf., 8. mars 1995 kl. 13.30. Suðurlandsbraut 6, hluti, þingl. eig. Þorgrímur Þorgrímsson, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 8. mars 1995 kl. 13.30. Suðurlandsbraut 20, hluti, þingl. eig. Söluskrifstofa Bjama/Braga hf., gerð- arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 8. mars 1995 kl. 13.30.___________ Svarthamrar 14, 1. hæð 0101, þingl. eig. Ósk Kristjánsdóttir, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 8. mars 1995 kl. 13.30. Torfufell 33, 4. hæð f. m. merkt 4-2, þingl. eig. Jóhann Ingi Reimarsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Búnaðarbanki Islands, Gjald- heimtan í Reykjavík, Samvinnulífeyr- issjóðurinn og Trygging hf., 8. mars 1995 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Amartangi 61, Mosfellsbæ, þingl. eig. Valur Steingrímsson, gerðarbeiðend- ur Mosfellsbær og Vátryggingafélag Islands hf., 8. mars 1995 kl. 11.30. Álftahólar 4, 4. hæð A, þingl. eig. Ámi Jóhannesson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjald- heimtan í Reykjavík, 9. mars 1995 kl. 15.30. Gyðufell 6, 4. hæð t.h., þingl. eig. Kristín H. Alexandersdóttir, gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Tölyuskóli íslands og Vátryggingafé- lag íslands hf., 8. mars 1995 kl. 17.00. Hraunbær 78, eignarhluti 1,20%, þingl. eig. Borgþór Jónsson, gerðar- beiðandi Islandsþanki hf., 9. mars 1995 kl. 14.30.__________________________ Rverfisgata 62, hl. 0118, þingl. eig. Elín Hreiðarsdóttir, gerðarbeiðendur Sparisjþður Reykjavíkur og nágrenn- is og íslandsbanki hf., 9. mars 1995 ki. 16.30.__________________________ Iðufell 8, 4. hæð t.v. merkt 4-1, þingl. eig. Auður Jónsdóttir, gerðarbeiðend- ur Gjaldheimtan í Reykjavík og Hús- félagið Iðufelli 8,8. mars 1995 kl. 16.30. Krummahólar 53, 50% hluti, þingl. eig. Öm Einarsson, gerðarbeiðandi Landsbanki íslands, 8. mars 1995 kl. 15.00.______________________________ Möðrufell 5, 3. haéð t.v., þingl. eig. Halldóra H. Jóhannesdóttir, gerðar- beiðendur Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis og Islandsbanki hf., 8. mars 1995 kl. 15.30. Neðstaberg 4, þingl. eig. Hrafnhildur Ellertsdóttir, gerðarbeiðandi Búnað- arbanki íslands, 9. mars 1995 kl. 15.00. Njörvasund 2, þingl. eig. Steinverk hf., gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Is- lands, 9. mars 1995 kl. 16.00. Strandasel 5, 0201, þingl. eig. Ema Guðjónsdóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki íslands, Olíufélagið hf., Sparisjóður Reykjavíkur og nágrenn- is og íslandsbanki hf., 8. mars 1995 kl, 16.00.__________________________ Tjamarstígur 1, hluti, þingl. eig. Gú- staf Einarsson, gerðarbeiðandi Trygg- ingamiðstöðin hf., 9. mars 1995 kl. 10.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.