Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1995, Page 36
LAUGARDAGUR 4. MARS 1995
44
Iþróttir
Sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar freistuðu þess að koma af stað snjóflóði í Bláfjöllum:
Ætti að verða hættulaust
svæði eftir nokkra daga
- segir Þorsteinn Hjaltason fólkvangsvörður sem er ánægður með stöðu mála
Stefan Kristjánssan skrifar:
Ugg setti aö skíðafólki á dögunum
er snjóflóð tóku að falla á aðalskíða-
svæði Reykvíkinga í Bláfjöllum.
Loka þurfti sex lyftum af ellefu á
svæðinu en í Kóngsgili hefur ekki
þurft að koma til lokunar. Snjóflóð
hafa ekki fallið á Bláfjallasvæðinu
að neinu ráði þar til á dögunum.
í gær fóru sérfræðingar frá Land-
helgisgæslunni ásamt snjóflóðasér-
fræðingum Veðurstofunnar og freist-
uðu þess að sprengja niður snjó-
hengjur á svæðinu. Byrjað var á að
sprengja í Eldborgargili og Þorsteinn
Hjaltason, fólkvangsvörður í Blá-
fjöllum, var ánægður með árangur-
inn:
Hengjan brotnaði en
fór ekki af stað
„Hengjan í Eldborgargili brotnaði en
fór ekki af stað. Það kom á daginn,
eins og margir héldu, að hengjan var
mun fastari í sér en búist var við.
Það er hins vegar möguleiki að þetta
fari af stað eftir einhveijar klukku-
stundir en það veit enginn með
neinni \dssu. Þetta eru mjög góðar
fréttir fyrir okkur. Það var ákveðið
að sprengja ekki meira og ég get ekki
annað en glaðst yfir þessum niður-
stöðum. Það lítur út fyrir að þetta sé
allt mun tryggara en menn héldu."
Væntanlega opnað
eftir helgina
- Er í framhaldi af aðgerðunum
hægt að iýsa Bláfjallasvæðið hættu-
laust og getur almenningur farið
óhræddur á skíði á Bláfjallasvæð-
inu?
„Ég get ekki alveg fuUyrt um það.
á þessu stigi. Við eigum eftir að fara
aöeins betur yfir niðurstöðurnar og
skoða suðursvæðið betur með troð-
urum, en eins og staðan er núna
verður hægt að opna allt svæðið aft-
ur fljótlega efdr nokkra daga.“
„Ættiaðverða
hættulaust svæði"
- Verður um frekari sprengingar að
ræða á svæöinu?
„Nei, það verður ekki sprengt
meira. Við teljum að snjórinn sé mun
fastari í sér en búist var við. Við
A’V'M'íiTHT
Borgarskáli
Hákollur
Eldborgargil
Kóngsgil
Drottningargil
Sólskinsbrekka
Suðurgil
'•n,,
•fuuitl
' • * 111 |i 11-|.| |L, •.;
HSkáliIFrám^':
Skáli íTR'
Skali
: Ármanns
skali
láfjallaskáli
7/7 Reykjavíkur
Snjóflóðahætta í BláfjÖllum
Snjóhengjusvæði
— Skíðabrautir
ov
höfum yfir að ráða mjög góöum snjó-
troðurum og ætlum að fara á þeim
niður einhverjar hengjur. Þegar því
verður lokið ætti þetta svæði að vera
orðið hættulaust með öllu ef niður-
stöðurnar verða eins og ég býst við.“
- Hafa atburðir síðustu daga dregið
úr aðsókn fólks á Bláfjallasvæðið?
„Örugglega hafa þessir atburðir
haft einhver áhrif, en ég er sannfærð-
ur um að þetta verður allt í lagi. Ég
tel fullvíst að Bláfjallasvæðið verði
hættulaust og að starfsemin verði
komin í eðhlegt horf eftir nokkra
daga,“ sagði Þorsteinn Hjaltason.
Heildartekjurnar
um 30 milljónir
Heildartekjur vegna starfseminnar í
Bláfjöllum nema árlega um 30 millj-
ónum. Það hefði því verið mikið tjón
ef loka hefði þurft svæðinu lengi
vegna snjóílóða og slík röskun hefði
haft alvarlegar afleiöingar í för með
sér hvað reksturinn varðar, svo ekkj
sé minnst á allt það fólk sem ekki
hefði komist á skíði. En hvernig hef-
ur gengið að ná endum saman und-
anfarin ár?
' „Reksturskostnaður hefur verið
svipaður og tekjurnar en kannski
oftar heldur hærri. Stundum hefur
okkur tekist að komast á núlhð en í
önnur skipti hefur vantað.þar örlítið
upp á,“ sagði Þorsteinn Hjaltason.
• Þorsteinn Hjaltason, fólkvangsvörður í Bláfjöllum, og sprengjusérfraeðingur Landhelgisgæslunnar spá í spilin
á Bláfjallasvæðinu I gær. Þrátt fyrir mikið sprengiefni fór snjóflóö ekki af stað. DV-mynd Brynjar Gauti
- bandaríski hnefaleikarirm Gerald McClellan berst enn fyrir lífi sínu
. .. . .. . . ...... ...... kvartað þá sáran undan miklum hærra en áður að banna eigí íþrótt- Johnny Owen frá Wales dó eftir breska meistaratitilinn í bantam-
, . höíuðverk. McClellan var fluttur í ina. að hafa legið í dái í sex vikur árið vigt.
Bandaríski hnefaleikarinn Ger- hraði á sjúkrahús þar sem hann Frægasti hnefaleikarinn sem . 1980. A þessari stuttu upptalningu sést
. ald McClellan berst enn fyrir lífi liggur nú og berst fyrir lífi sínu. slasast hefur í hrringnum er án efa Steve Watt frá Skotlandi lést eftir að hnefaleikarar eru hættuleg
sínueftiraðhafatapaðbardagaum Muhammad Ali. Eftir sinn siðasta 12 lotu bardaga við Englendinginn íþrótt og margir eiga um sárt að
heimsmeistaratitihnn í mihi- Fráárinu 1884 hafaum 500 hnefa- bardaga hefur hann vart getað tal- Rocky Kehy árið'1986. binda vegna slysa sem orðiö hafa í
þungavigtádögunumgegnBretan- ieikarar látist i hringnum. Það er að og hreyft sig og er í dag með Michael Watson frá Englandi hringnum. Sú staðreynd að tæp-
urft, Nigel Benn. kannski ekki skrítið þó að raddir parkinsonveikína. háöi langt dauðastrið eftir bardaga lega 5 hnefaleikarar hafi látist að
■ um að banftahnefaieikahafiheyrsl ítalinn Angelo Jacopucci léstárið við Chris Eubank árið 1991. í dag meðaltah ááriá síðustu öldeða svo
Dómarinn stöövaði bardaga á þessum tíma og í kjölfár bardaga 1979 eftir 12 lotu bardaga við Bret- er hann bundinn við hjólastól. réttlætirbannáþessaíþróttogsem
þeírra f 12. lotu eftir að McClellah þeirra McClellans og Benns á dög- ann Alan Minter. Læknir bardag- Á síðasta ári dó Bradley Stone betur fer er hún ekki leyfð hér á
hafði falhö í gólfið í þeirri 10. og unura hafa þær raddir heyrst ans var dæpidur fyrir manndráp. eftirbardagaviðRichieWentonum landi.