Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1995, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1995, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 4. MARS 1995 45 Sviðsljós .. aö Loredana Berté hefði sent enn eitt kröfubréfið frá Milanó til Bjöms Borg. Hún heimtar rúmar 40 milljónir króna vegna ógreidds framfærslulífeyris sem ítalskur dómstóll dæmdi Björn til að greiða. .. .Elisabeth Andreasson, helm- ingurinn af Bobbysocks, ætti von á barni i iok aprít. Elisabeth gift- ist í fyrra Tor Andreassen. Hún hafði verið í mörgum sambönd- um áður en vildi ekki stofna fjöl- skyldu fyrr en hún hitti Tor. .. að kærasti Oprah Winfrey hefði gefið upp vonina um að eignast barn með sjónvarps- stjörnunni og því gefið henni hund sem bræddi hjarta hennar. Oprah kveðst meira að segja vakna um mlðjar nætur til að viðra hundinn. .. að Eric Clapton væri nú að undirbúa geíslaplötu til minning- ar um son sinn, Connor, sem téll út um glugga 1 New York fyr- ir fjórum árum. ...að Sytvester Stallone væri hrifnari af Clinton en Bush. Syl- vester gaf Demókrataflokki Clint- ons 80 þúsund dollara en repú- btikönum bara 1 þúsund doilara. Sherilyn þykir mjög lík Elizabeth á yngri árum. Katherine Helmond leikur móður Liz. Viðburðarík ævi liz verður kvikmynd Kvikmyndastjarnan Elizabeth Taylor varð ekki glöð þegar hún frétti að gera ætti kvikmynd um líf hennar. Hún reyndi aö koma í veg fyrir áætlunina en tapaði málinu. Framieiöendur verða ekki í vand- ræðum með efni því ævi kvikmynda- stjörnunnar, sem er orðin 63 ára, hefur verið viðburðarík. Liz hefur átta sinnum gengið í það heilaga. Hún hefur átt við ýmis vandamál að stríöa eins og áfengis- og fíkniefna- notkun, auk þess sem heilsa hennar hefur stundum verið slæm. Og bar- átta hennar við aukakílóin vakti mikla athygli því Liz þyngdist og létt- ist til skiptis í langan tíma. Leikkonan sem verður í hlutverki Liz er Sherilyn Fenn en hún er þekkt úr sjónvarpsmyndaflokknum Tví- Vinkonurnar Iman og Naomi. Á von á bami í sumar Vinkonurnar Iman og Naomi í kvikmyndinni Exit to Eden áður en Campbell hafa báðar komið nálægt hún fór að gildna. kvikmyndaleik aö undanfómu. Naomi leikur í kvikmyndinni Iman, sem er gift David Bowie og á QuestoghúnereinnigírulluíMiami von á bami í sumar, rétt náði að leika Rhapsody og Pret a porter. Sherilyn Fenn leikur Elizabeth dröngum. Móður Liz í myndinni leik- x ay lor í kvikmynd um ævi stórstjörn- ur Katherine Helmond en hún lék unnar. Jessicu í Löðri. Heather Locklear, sem er þekkt- í sjö ár. Hann var ólátaseggur, ust fyrir leik sinn í Melrose Place, neytti fíkniefna og daðraði við aðr- sagði á dögunum að hún gæti hugs- ar konur. Kílóin hrundu af Heather að sér að leika Amöndu þar til hún og héldu sumir að hún væri með væri orðin 95 ára. Framleiðendur lystarstol. Tommy og Heather myndaflokksins skrifuðu hlutverk skildu eftir aö hún hafði komið að í hann fyrir Heather þar sem þeir honum f þéttum faömlögum við höfðu áhyggjur af því hversu fáir Cher. Heather þótti tilhugsunin um áhorfendur vom. Heather var þá nýtt samband ekki freistandi þar þekkt úr Dynasty og T.J. Hooker. til hún lútti gítarleikarann Richie Eftir að Heather kom til skialanna Sambora í hljómsveitinni Bon Jovi, fjölgaðiáhorfendumum50prósent. sem reyndar er fyrrverandi kæ- Heather hóf sálfræðinám við há- rasti Cher. Heather og Richie skólann í Los Angeles en ákvaö aö gengu í hjónaband fyrir jólin og snúa sér að leiklist í staðínn. Hún Ijóma af hamingju. Fjórum dögum var 19 ára þegar hún fékk hlutverk eftir brúökaupið var fyrrverandi Sammy Jo í Dynasty. Nú er hún maður Heather handtekinn grun- 33 ára. aöur um ofbeldi gegn nýrri kær- Hún var gift Tommy Lee, ustu sinni, tromrauleikaranum í Motley Crue,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.