Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1995, Page 42
50
r
LAUGARDAGUR 4. MARS 1995 .
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Bílaróskast
Z50.000 staögreitt.
Oska eftir bfl, helst japönskum, á
kr. 250.000 stgr. Má þarfnast smá lag-
færinga. Uppl. i s. 91-78049._______
Bíll eöa mótorhjól óskast í skiptum fyrir
mikið breyttan 5 manna Toyota
Hflux ‘83, bein sala einnig möguleg.
Simi 588 9772. Olafur.______________
Bíll óskast á veröbillnu 800 þús., er með
Dodge power wagon á 42” dekkjum,
læstur að framan og aftan o.fl. + 250
þds. í milligjöf. S. 91-643446._____
Vantar langan LandCruiser VX eöa GX
dísil, árg. ‘91-94, lítið keyrðan. Stað-
greiósla í boði. Svarþjónusta DV, sími
99-5670, tilvísunamúmer 20818.
VII kaupa góöan bil gegn staögreiöslu á
kr. 100 þds. + helst Volvo 244, árg.
*. ‘81-’83. Uppl. í s. 98-78523 eftir kl. 20 í
kvöld og annað kvöld. Þráinn.
Volvo 245 GL st. eöa 8 manna Peugeot
óskast á góóum kjörum. Hámarksveró
300.000. Volvo gjaman m/aukasætum í
skut, ekki skilyrði. S. 568 9805.
Óska eftir bílum til uppgerðar eða nióur-
rifs gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 91-
643400 eóa e.kl. 19 í síma 985-21611
eða 91-657304.______________________
Óska eftir góöum, lítiö eknum bíl, ekki
Skoda eóa Lödu. Verðhugmynd
200-270 þdsund staðgreitt.
Upplýsingar í síma 588 3424.
Óska eftir japönskum bíl, árg. ‘91-'93.
Allt kemur til greina, er með Nissan
Bluebird SLX, árg. ‘89 + peninga. Uppl.
i síma 91-811765.___________________
Óska eftir jeppa í skiptum fyrir góðan
Saab GLi ‘84, vél dr ‘87 og annað kram
sem nýtt. Helst Suzuki eóa Toyota
Hilux. Ath. annað. Sími 91-73339.
Óskum eftir góöum smábfl, litiö eknum, á
verðbilinu 350-550 þdsund. Stað-
greiðsla jafnvel i boði. Uppýsingar í
síma 91-74834,______________________
Bill óskast á veröbllinu 70-100 þúsund,
þarf að vera skoðaður ‘96. Upplýsingar
i aima 588 1388.____________________
Ódýr bifreiö óskast fyrir ca 15-50
þdsund, þarf aó vera heilleg, má vera
ndmerslaus. Uppl. í síma 91-15604.
Óska eftir 200.000 kr. bil + 400.000 kr.
- staðgreiðslu. Er með Lancer ‘89. Uppl. í
síma 554 4628.
Óska eftir Subaru 1800 4x4 ‘83-’86, með
góðu boddíi, en má vera ógangfær.
Upplýsingar í síma 557 7974.
Skodi 105 ‘89 óskast á kr. 0-10 þús.
Upplýsingar í síma 5618872.
S Bílartílsölu
Bilasalan Start, sími 568 7848.
• MMC Lancer GLXI ‘91, v. 940 þ.
• MMC Pajero, langur T.D., v. 850 þ.
• Skoda Favorit ‘90, verð 330 þds.
• Pajero stuttur T.D., ‘87, v. 850 þ.
• Dodge Shadow turbo ‘89, v. 750 þ.
• Hyundai Pony, 4 d., ek. 25 þ., v. 790.
* • BMW 3201 ‘89, verð 650 þds.
• Corolla liftback ‘88, verð 400 þ.
• Nissan Patrol ‘83, ‘84, ‘85, v. 900 þ.
, Eigum mikió af nýl. bflum á skrá en
vantar alltaf meira! S. 568 7848.
Kaupendur/seljendur, athugiö!
Tryggið ykkur öruggari bflaviðskipti
með því að láta hlutíausan aðila sölu-
skoóa bflinn. Bifreiðaskoðun hefur á að
skipa sérþjálfuðum starfsmönnum sem
söluskoóa bflinn með fullkomnustu
tækjum sem völ er á. Skoðuninni fylgir
ítarleg skoðunarskýrsla auk skýrslu
mn skráningarferil bíjsins og gjalda-
stöóu. Bifreiðaskoóun Islands, pöntun-
arsími 567 2811.
Bifreiöaútboö!!!!!
Laugard. og sunnud., miUi kl. 9 og 22,
verða boónar dt eftírtaldar bifreiðar:
• Lada statíon ‘89, vsk-bfll, sk. ‘95.
• Charade ‘85,4 dyra, 5 gíra, sk. ‘96.
• Opel Kadett ‘85,4 dyra, sk. ‘96.
• Seat Ibiza ‘86, GLX, 5 g., sk. ‘96.
• Suzuki Alto ‘85, sk. ‘96.
Bflapartar og þjónusta, Dalshrauni 20,
Hafnarfirði, sími 555 3560.
Bilalyfta - Fox ‘87' - geymslukerra. Til
sölu 2ja pósta lyfta á góðu verði, einnig
Fox ‘87, óbrpyttur, ek. 110 þ., sk. ‘96,
skipti ath. Á sama stað óskast video-
myndavél og kerra sem nota má sem
geymslu. Uppl. í síma 874884, laugar-
dag, eða 989-63070, sunnudag.
Isuzu double cab, árg. '91, bensín,
skoóaður ‘96, ekinn 126.000, bfll í góðu
ástandi, Audi 200 turbo, árg. ‘94, sjálf-
skiptur, intercooler, góóur bíll, og
Range Rover Vogue, árg. ‘85, bfll allur
nýyfirfarinn, ath. skipti. Bílasala Bryn-
leifs, simi 92-14888 og 92-15488.
Afsöl og sölutilkynnlngar. Ertu að
kaupa eóa selja bfl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil kynn-
ingar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 563 2700.
Alfa Romeo 1,5 ‘87 4x4 til sölu. Veró að-
eins 270 þds. stgr., annars 330 þds.
Einnig Ford Sierra 1,6 ‘88, vel með far-
inn, vetrar/sumardekk, veró aóeins 370
þds. stgr. Uppl. í síma 988-18638.
Chevrolet og Mazda. Til sölu Ch.
Caprice Classic ‘82, station, 7 m. Topp-
bfll með öllu. Sjón er sögu ríkari.
Mazda 626 GLX ‘86, rafm. í öllu,
sjálfsk. Tilboðsv. S. 565 0892 e.kl. 18.
55.000. Lada Samara, árg. ‘86, til sölu,
skoóuð út árið. Einnig Honda Civic,
árg. ‘81, skoð. ‘95, á kr. 35.000. Uppl. í
sima 91-641586 eða 91-650628.
lino - Mercury. Fiat Uno, árg. ‘87, til
sölu, veró 65.000. Einnig Ford
Mercury Topaz 4x4, árg. ‘88, glæsilegur
bfll. Uppl. í sima 91-656307 e.kl. 12,
Allt fyrir ekkert. Bronco ‘72, þokkalegur
bfll, Útið ryðgaður, 31” dekk. Lada 1200
til sölu á sama stað. Uppl. í sima 91-
875459 eóa 985-28075._________________
Toyota Corolla, árg. ‘86, til sölu, ekin
110 þds. Sierra, árg. ‘84, óskoóuð, fæst
ódýrt. Einnig ódýr torfærugrind, 383
Chiyslervél. Uppl. í síma 587 0472,
Er billinn bilaöur? Tökum að okkur allar
viðgerðir og ryóbætíngar. Gerum fost
verðtilboð. Odýr og góó þjónusta.
Bflvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060.
Ford Escort, árg. ‘86, til sölu, ekinn
105.000 en ca 50.000 á vél, skoðaður
‘95, góður bfll og lítur mjög vel út. Upp-
lýsingar i síma 91-652288. _______
Glæsileg Honda Accord EX, árg. ‘85, til
sölu, beinskipt, rafdrifnar rúóur, sól-
lúga, samlæsingar. Arsgamalt lakk.
Verð 350.000. Sími 586 1003.__________
Honda Civic '84, meö ‘87 vél, einnig 22
Homet riffill, 2 haglabyssur, kalltæki
frá Veiðihúsinu til sölu. Vanter vara-
hluti í Charade '87. S. 875025 e.kl. 14.
Nissan Sunny ‘91, 3 dyra, saml., sjálfsk.,
rafdr. rdður o.fl. Fallegur bfll. Einnig
Cherokee jeppi, ‘85, beinsk., 5 dyra,
upphækkaður 2”, 31” dekk. Sími
46357.________________________________
Peugeot 205 Junior ‘90, góöur og
sparneytinn bfll, engin skipti. Einnig
Honda Accord ‘88, sítípti á ód., helst á
Saab eða Mazda 626. S. 93-12984.
Sjón er sögu rikari.
Porsche 911E, árg. ‘70, til sölu.
Verótilboó. Upplýsingar í síma
91-654079 eftirkl, 18.________________
Subaru station ‘87, rafmagn, central,
gott lakk, skipti á ódýrari jeppa. Nissan
king cab ‘84, 4x4, 32” dekk, veltigrind
o.fl. S. 96-11101 og 96-22362.________
Taunus 1600, árg. ‘82, 4 dyra, skoð. ‘96,
toppbfll, og Volvo 244, árg. ‘81,
sjáifskiptur, vökvastýri. Uppl. í síma
91-79489._____________________________
Toyota Tercel 4x4, árg. ‘83, til sölu, í
toppstandi, sk. ‘95. Þarfnast lítils
háttar dtíitslagfæringa. Selst ódýrt,
110 þús. staðgreitt. Simi 91-875484.
Tveir góöir og ódýrir. Subaru 1800 ‘82,
4x4 st., kr. 120.000, og Nissan Cheriy
‘83, 1500, 5 gíra, kr. 85.000. Uppl. í
síma 93-51211,93-51201 og 91-73448.
V/flutnings: Isuzu Trooper dísil turbo
‘87, v. 700 þds. Daihatsu Charade tur-
bo ‘86, v. 250 þds. Hs. 92-16950/vs. e.kl.
20 91-74100. Róbert eða Vivian._______
Ódýr mjög góöur bíll!! Subam GTF 4x4
‘83, blár, 3 dyra, mjög heillegur bfll, ek.
130 þds., skoóaður dt árið. Veró ca 75
þús. Uppl. í síma 91-15604,___________
Óska eftlr 1600 cc Ford-vél, ‘68 og upp
dr, ekki yfirliggjandi knastás, ástand
skiptir ekki máli. Uppl. í síma
91-812091. Bergþór.___________________
Fiat Uno, árg. ‘89, tjónbíll sem þarfnast
sprautunar á hlið. Upplýsingar í síma
91-674763.____________________________
Rallíkrossbíll. Til sölu er BMW 735 I,
tilbdinn til keppni í teppaflokki.
Uppl. í síma 98-71310.________________
Til sölu Lada Samara ‘88, kr. 115 þds.
stgr., og Saab 99, árg. ‘82, stgr. 95 þds.,
toppbflar. Uppl. í síma 588 9044._____
Til sölu Renault Trafic sendiferöabíll til
niðurrifs á kr. 40-50 þdsund. Uppl. í
síma 91-878379 e.kl. 18.______________
Til sölu Suzuki Fox, árg. ‘85,
blásanseraður, mikið breyttur. Uppl. í
símum 985-24655 og 91-36264.__________
Ford Fiesta, árg. ‘84, til sölu, verð ca 50
þds. Upplýsinar í síma 98-68781.
^ BMW
BMW 318i ‘83 til sölu, nýja boddíið, ný-
málaður, demantsv., ný vetrardekk,
álfelgur, reyklitað gler. Fallegur bfll í
toppstandi. S. 92-14703 eða 92-11233.
BMW 728i, árg. ‘80, sjálfskiptur, ABS
bremsur, toppldga, dökkgrár, gott veró.
Uppl. í vinnusíma 91-43044 eða heima-
síma 91-44869. Jóhannes.
g| Chevrolet
Chevrolet Monza, árg. ‘87, til sölu,
nýupptekin og nýskoóuð. Upplýsingar í
síma 92-67574.
Daihatsu
Daihatsu Charade ‘88 til sölu. Góður bíll,
góóur stoðgreiðsluafsláttur.
Upplýsingar i símum 554 6747 og
985-39817.______________________________
Daihatsu Charade, árg. ‘88, til sölu, ek-
inn 120 þds. km, þarf lítíllega að gera
vió, verð ca 220 þds. Uppl. í síma 567
4250 og vinnusíma 569 7397.