Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1995, Síða 44
52
LAUGARDAGUR 4. MARS 1995
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Toyota-lyftarar.
NH-handlyftarar.
Notaðir lyftarar.
Kraftvélar hf., s. 91-634500.
fH Húsnæðiíboði
Kópavogur. í suðurhllðum í nýju
þríbýlishúsi: 2 herb. stúdíóíbúð, ca 70
m 2, kr. 35.00Q, 3 herb. íbúð, ca 100 m 2
, kr. 42.000. A Hlíðarvegi, neðri hæð í
tvíbýlishúsi: 5 herb. ca 120 m 2 íbúó,
auk geymslu í kjallara, kr. 47.000.
Stór upphitaóur bílskúr, kr. 13.000.
Uppl. gefur Ilalldór í síma 91-42365.
12 m2 herbergi til leigu (Seljahverfi, sér-
inngangur, símalögn, hreinlætisað-
staða. Leiga kr. 12.000 á mánuði. Uppl.
í síma 91-78536.
13 m2 kjallaraherb. m/snyrtingu og
símalögn fyrir ábyrgan, rólegan ein-
stakling í þingholtunum á kr. 11.000 á
mán. Tdboð sendist DV, m. „T 1718".
2ja herbergja kjallaraíbúö í raðhúsi í
Fossvogshverfi til leigu. Veró 25 þús. á
mán. + 3000 f. hita og rafmagn.
Upplýsingar í síma 588 4353 e.kl. 14.
4ra herb. íbúð til leigu v/Hamraborgina í
Kópavogi. Leigist tíl langs tíma. Aðeins
reglusamt fólk kemur til greina. Fyrir-
framgr. æskileg. S. 43673.
4ra herberja, 100 m2 faúö til leigu í Háa-
leitishverfi. Tilbod sendist DV fyrir
laugardaginn 11. mars, merkt
„108 Reykjavík 1704“.________________
72 m 2, mjög snyrtileg og falleg 2 herb.
íbúð í nýlegu húsi í vesturbænum til
leigu. Skrifleg svör sendist DV, merkt
„0-1679“.____________________________
Ath. Geymsluhúsnaeöi til leigu til lengri
eða skemmri tíma fyrir búslóóir, vöru
lagera, bíla, hjólhýsi o.fl. Rafha-húsið,
Hafnarfirði, s. 655503 eða 989-62399.
Hafnarfjöröur. Rúmgóð, björt 2ja herb.
íbúó á góðum stað til leigu. Einnig til
sölu vandað rúm, 120x200 cm, með
náttborði. Sími 91-50965 og 91-654241.
Hafnarfjöröur. Til leigu 16 m 2 herbergi
meó sérinngangi, snyrtingu og aðgangi
að eldhúsi, rétt við Suðurbæjarlaug.
Uppl. í síma 91-654890 eftir Id. 14.
Herbergi með aðgangi að eldhúsi, borð-
stofu, sturtu, síma, sjónvarpi og þvotta-
vél til leigu á póstsvæói 111. Reyklaust
húsnæði. Sími 91-670980.
Herbergi til leigu á Selfossi frá 1. apríl,
meó aðgangi aó wc og eldhúsi. Svör
meó upplýsingum sendist DV, merkt
„R 1623“.
Miöbær. Nýuppgerð 2ja herb. íbúð til
leigu í miðbænum, leiga 33 þús. með
hita og rafmagni. Svarþjónusta DV,
sími 99-5670, tilvnr. 20825._________
Nýleg einstaklingsíbúö í Kópavogi með
kæliskáp og þvottavél til leigu strax
fyrir reyklausan aðila. Upplýsingar 1
síma 554 5480._______________________
Tii leigu 2 stór herbergi með fullum
aðgangi að eldhúsi og baði í austurbæ
Kópavogs. Uppl. í síma 98-78820 eða
984-51878.___________________________
Til leigu einbýlishús á Tálknafiröi frá 1.
júní (leiguskipti á Reykjavíkursvæðinu
eða Hafnarfirði?).
Uppl. i síma 94-2532.________________
Til leigu einstaklingsíbúö með sér-
inngangi nálægt Borgarspítala, ísskáp-
ur og þvottavél geta fylgt. Leiga kr. 24
þús. með hita og rafm. Sími 567 5684.
Til leigu rúmgóöur 30 m2 bilskúr
miðsvæðis í Hafnarfirði. Leiga 13.000 á
mán. Rafmagn + vatn innifalið f leigu.
Uppl. í sima 91-650854.______________
2 herb. ibúö meö húsgögnum í
Hólahverfi til leigu í 6-8 mánuði.
Upplýsingar í síma 91-78976._________
2ja herb. íbúö á 7. hæö í Asparfelli til
leigu strax. Húsaleiga kr. 30.000 fyrir
utan hússjóð. Uppl. í síma 91-667662.
2ja herbergja íbúö í vesturbænum til
leigu. Laus strax. Skrifleg svör sendist
DV, merkt „S-1706“.__________________
3 herbergja íbúö til leigu, 40 þús. kr. á
mánuði með hita og rafmagni. Tilboó
sendist DV, merkt „Laugavegur 1705“.
3ja herb. fbúö til leigu í Fellahverfl, Breið-
holti, laus strax. Tilboð sendist DV,
merkt „LB-1707“._____________________
58 m 2 húsnæöi á tveimur hæöum til
leigu eða sölu á Laugavegi 27, selst
ódýrt. Uppl. í síma 91-871706._______
Einstaklingsibúö í Þingholtunum til leigu
frá miðjum mars í 6 mánuði.
Upplýsingar í sima 91-621216.
Einstaklingsíbúö til leigu í Kópavogl,
leiga 32 þúsund á mánuði með hús-
sjóði. Upplýsingar í síma 91-42128.
Góö 2ja herb. íbúö til leigu strax á góóum
stað í Hafnarfirði. Uppl. í síma 650571
eftir kl, 17.________________________
Góö 4ra herbergja íbúö i Furugrund í
Kópavogi til leigu frá 01.04.’95. Tilboó
sendist DV, merkt „PM-1712”._________
Herbergi til leigu í Árbæjarhverfi meó
húsgögnum og aðgangi að snyrtingu.
Upplýsingar í sima 567 3449.
Herbergi viö Háaleitisbraut til leigu fyrir
reyklausan, reglusaman mann. Upp-
lýsingar í síma 553 0154.
Hlíöar. 3ja herbergja kjallaraíbúð með
forstofuherbergi, 75 m2, leiga 40 þús. á
mán. Upplýsingar í sima 588 1466.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-632700.
Til leigu 2-3 herbergja íbúö í Seláshverfi. Upplýsingar í síma 91-813712 eftir kl. 17.
Til leigu í Grafarvogi 4ra herbergja íbúö á 5. hæð. Upplýsingar eftir kl. 14 á sunnudag í síma 587 4773.
3ja herbergja íbúö til leigu f Breiöholti, björt og rúmgóó. Uppl. í síma 97-81684.
Risíbúö nálægt lönskólanum til leigu. Upplýsingar í síma 552 2271 eflirTd. 18.
® Húsnæði óskast
Halló, Rvík! Ungt par á leið f bæinn vantar góða og ódýra íbúð til leigu strax í mars. Skilvísar greiðslur. Upplýsingar fram á sunnud. í síma 91- 40567, eftir sun. 96-27008, Rósalind.
Langtímaleiga. Vilt þú leigja 28 ára stúlku snyrtilega 2 herb. íbúð í mið- bænum gegn 25 þús. á tnán. og dreng- skaparloforði um góóa umgengni? Má þarfnast málningar. S. 616368.
Prúö og stillt venjuleg fjölskylda óskar eftir einbýli eóa raðhú§i í ca 1-2 ár á diöfuóborgarsvæóinu. Ábyrg trygging fyrir greiðslu húsaleigu. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20737.
2ja herbergja íbúö óskast. Skilyröi aö hægt sé að sækja um húsaleigubætur. Skilvísar greióslur. Upplýsingar í síma 588 1158.
30 ára reyklaus, reglusamur maöur óskar eftir 2ja herbergja íbúð í Kópavogi á kr. 20-30 þús. Upplýsingar í síma 91-644772.
4 manna reglusöm fjölskylda frá Akureyri óskar eftir 3-4 herbergja íbúð í Reykjavík sem fyrst, meómæli ef ósk- að er. S. 96-26223 og 91-652352.
Góö 2ja herbergja íbúö óskast á leigu, helst miðsvæóis, góóri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. UppTýsing- arísíma 91-881118.
Hjón meö barn óska eftir 3-4 herbergja íbúð. Oruggar greiðslur. Langtímaleiga í huga. Upplýsingar í síma 91-660661, Friðrik.
Hjón meö 1 barn óska eftir 2ja herb. íbúð í Hafnarfirði eða Garðabæ frá 1. apríl - 1. júlí. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 21214.
Par með eitt barn óskar eftir 3ja herb. íbúð í Reykjavík sem fyrst. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Greiðslugeta 35 þús. Uppl. í s. 552 2259.
Reglusamt par meö barn óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð í Reykjavík. Skilvísmn greiðslum heitið. Upplýsing- ar í síma 557 7810. Dalrós.
Róleg og ábyrg ung hjón meö barn vant- ar stóra 2 eóa 3 herb. íbúð, helst í vest- urbæ. Góð meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 619470.
Rólegur og reglusamur maöur á miðjum aldri óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 989-64526.
Rúmgóö 4ra herbergja íbúö óskast fyrir 3ja manna fjölskyldu á svæði 101. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvísunamúmer 40003.
Stór fjölskylda utan af landi óskar eftir húsnæði til leigu í Hafnarfirði eða Garðabæ frá og með 1. júní. Uppl. í síma 98-78130.
Tvær námur óska eftir 3-4 herbergja íbúð frá 1. maf eða fyrr, helst á svæði 101. Reglusemi og reykleysi. Greiðslu- geta 30-35 þús. Uppl. í síma 5512672.
Ungt par meö barn I vændum óskar eftir 2-3 herb. íbúð frá og með 1. maí, helst í Hafnarfirði, þó ekki skilyrói. Uppl. í dag og næstu daga í s. 871415.
Ungt, reyklaust par óskar eftir 2-3 herb. íbúð til lengri tíma. Greiðslugeta ca 35 þús. Oruggum greióslum og reglusemi heitið. S. 553 0414 eóa 984-60202.
Óska eftir aö taka á leigu 2 herbergja íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20836.
Óska eftir aö taka á leigu bjarta rúmgóða 3-4 herb. íbúð sem fyrst í lengri tíma. Oruggar greiðslur, góð umgengni. Meó- mæU. Sími 91-42882.
Óska eftir herbergi meö hreinlætisað- stöóu eða ódýrri einstaklingsíbúð í gamla miðbæ Reykjavíkur. Omggar greióslur. Uppl. í sfma 92-16053.
Óska eftir lítilli stúdíóibúö eöa 2ja herbergja íbúð á svæói 101, 105 eða 107. Greióslugeta 30-38 þúsund. Uppl. í síma 91-25150 milli kl. 17 og 20.
Óska eftir leiguskiptum á 5 herb. íbúð í Hafnarfjrói í skiptum fyrir stórt einbýl- ishús í Olafsvík frá 1. júní. Uppl. í sfma 93-61316, Kristján og Guðlaug.
2ja herbergja Ibúö óskast tii leigu f vesturbæ, miðbæ eða Norðurmýri. Upplýsingar í síma 588 8403. Þórdís.
3-4 herb. íbúð óskast til leigu, reglusemi
og góóri umgengni heitið. Upplýsingar i
síma 91-23099.
Eldri hjón óska eftir 2ja herbergja íbúö.
Upplýsingar í síma 553 5309.
§ Atvinnuhúsnæði
Nýtt skrifstofuhúsnæöi til leigu á góöum staó í Mörkinni 3.93 m2 á 2. hæð og 65 m 2 á 3. hæð sem innréttast eftir þörf- mn leigutaka. Tilbmð fyrir 1. apríl. Fyrir er í húsinu Virka, Casa, Altak, Umboósverslunin Bros, Eldvík og Fast- eignasalan Valhöll. Uppl. gefur Helgi í síma 687477 og hs. 75960.
Óskum eftir skrifstofu/iönaöarhúsnæöi, ca 200-300 m 2 , á höfuðborgarsvæðinu, helst á jaróhæó. Bílapláss veróur að vera nóg. Staðsetning að öóm leyti ekki svo mikilvæg. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20413.
Gott 80 m 2 atvinnuhúsnæöi til leigu í kjallara að Tangarhöfða. Innkeyrslu- dyr og lofthæð 3,30 m. Uppl. í heima- síma 91-38616 á kvöldin.
lönaöar- eöa verslunarhúsnæöi. Til leigu u.þ.b. 30 m 2 húsnæði á jarðhæð í Laugarneshverfi. Sérinngangur. Laust 1. apríl. Uppl. í síma 91-17482.
Til leigu 30, 60,150 m2 eöastæöi með 8 m lofthæó. Kaupum bfla til uppgerðar eða niðurrifs. Bílaverkstæði Smára, sími 587 4940, 561 2133 og 989-31657.
180 m 2 iönaöarhús á Hellu til sölu. Gott hús. Uppl. í símmn 98-75838 og 985- 25837.
$ Atvinna í boði
Óskum eftir samviskusömum, dug- legum og reyklausum starfskrafti tíl framtíðarstarfa, ekki yngri en 25 ára, í verslun okkar að Síðumúla 34, Rvík. Tölvukunnátta æskileg. Meómæli óskast. Nánari uppl. eru veittar á staðnum milli kl. 9 og 12. Regnboga- framköllun, Síðumúla 34,108 Rvík.
Ath. Viltu veröa eigin herra? Ef svo er þá hef ég Econoline Clubwagon ‘91,11 far- þega, + hlutabréf í Nýju sendibílastöð- inni. Mjög góður bíll. Gott verð gegn stgr. Skipti ath. Mjög góóir tekjumögu- leikar fyrir duglegan einstakling. S. 670160 og 989-21931.
Fyigdarþjónustan óskar eftir mynda- legum og hressum dömum á aldr. 18-50 ára til starfa nú þegar til að fylgja erlendum ferðamönnum um Reykjavík og kynna þeim næturlífió. Há laun í boði. Einnig karlmönnum. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20686.
Svarþjónusta DV, sími 99-5670. Mínútan kostar aóeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 563 2700.
Barnagæsla - útivera. Einstaklingur óskast 4-6 tíma á dag, æskilegir kostir: hreinlyndi, bamelska og heilbrigói. Sími 91-43364.
Gervineglur- námskeiö. Læróu aó setja á gervineglur. Góðir tekjvunöguleikar. Upplýsingar gefur Kolbrún í síma 91-653860.
Hárgreiöslustóll til leigu með mjög góðri aðstöóu í miðbæ Reykjavíkur. Nánari upplýsingar gefur Jóhanna í síma 617840 eóa 53699.
Ung hjón meö 2 börn, búsett I New York, óska eftir reyklausri au pair til 1 árs frá og með 1. maí. Sími 91-33119 (skiljió eftir skilaboð á símsvara).
80-150 m2 atvinnuhúsnæöi óskast. Upplýsingar í síma 562 2007 eða símboói 984-52539.
Atvinna óskast
25 ára reyklaus bindindismaöur óskar eftir fullu starfi. Er lærður rafeinda- virki meó góóa þekkingu á tölvum. Allt kemur til greina. Upplýsingar f síma 91-875299. Sigurður.
31 árs fjölskyldumaöur óskar eftir vinnu strax. Állt kemur til greina. Er læróur rafvirki með góða starfsreynslu, m.a. f viðgerðavinnu, kælitækjum og sölu- mennsku. Hef meirapróf. S. 587 7597.
Viö erum tvær tvítugar stúlkur í skóla sem óskum eftir kvöld- og helgarvinnu, allt kemur til greina, vanar afgrst., meðmæli ef óskað er. Svarþjónusta DV, s. 99-5670, tilvnr. 20842.
Þrítugur rafvirki óskar eftir vinnu sem fyrst. Reyklaus, duglegur og stundvís. Þarf eklci aó vera við rafvirkjun en • helst framtíðarstarf. Vinsaml. hringið í síma 5813772 eða símboóa 984-59997.
28 ára stúlka sem unnið hefur við verslunar- og ritarastörf, verkstjórn og sjómennsku óskar eftir starfi, flestallt kemur til greina. Uppl. í síma 555 0153.
43 ára karlmaöur óskar eftir aukavinnu á daginn. Margt kemur til greina. Er með skutbíl, 4x4, til umráða.'Uppl. í síma 567 5538.
Bráövantar vinnu. Ég er 27 ára og bráðvantar eitthvaó að gera: grafa, pípa, mála, smíða. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20716.
21 árs stúlka utan af landi óskar eftir at- vinnu, ýmsu vön, meómæli ef óskað er. Uppl. í síma 552 0496 eftir kl. 19.
27 ára stúlka óskar eftir vinnu í Hafn-
arfirði, nánast allt kemur til greina.
Upplýsingar í síma 91-653671.
& Barnagæsla
Dagmamma I vesturbæ er með laus pláss, hefisdags, hálfsdags eóa part úr degi eftir samkomulagi. Er meó góða aðstöðu. Uppl. í síma 91-11768.
£ Kennsla-námskeið
Árangursrík námsaöstoö við grunn-, framh.- og háskólanema. Réttinda- kennarar. Einkat. - Litlir hópar. S. 79233 kl. 17-19. Nemendaþjónust- an.
@ Ökukennsla
689898, Gylfi K. Sigurösson, 985-20002. Kenni allan daginn á Nissan Primera, í samræmi við tíma og óskir nemenda. Okuskóli, prófgögn og bækur á tíu tungumálum. Engin bið. OU þjónusta. Reyklaus. Visa/Euro. MögvU. á raðgr.
Ökukennsla - æfingatímar. Kenni á Benz 1994 220 C. Reyklaus bfll. Visa og Euro. Vagn Gunnarsson, símar 565 2877, 989-45200 og 985-45200.
(;: Nýir tímar - ný viöhorf - Nýtt fólk:-) Oska eftir ökunemum tU kennslu. Lausir tímar aUan daginn, alla daga. S. 567 5082 - Einar Ingþór - 985-23956.
879516, Hreiöar Haraldsson, 989-60100. Kenni á Toyota Carina E ‘93. Oku- kennsla,..ö]cuskóli. Öll prófgögn. Félagi í ÖI. Góð þjónusta! Visa/Euro.
Guölaugur Fr. Sigmundsson. Ökukennsla, æfingatímar. Get bætt vió nemendum. Kenni á Nissan Primera. Euro/Visa. S. 91-77248 og 985-38760.
Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy sedan 2000, 4WD, frábær í vetrarakst- urinn. Tímar samkl. Ókusk., prófg., bækur. S. 989-20042, 985-20042, 666442.
HallfríöurStefánsdóttir. Ökukennsla, æf- ingartímar. Get bætt við nemendum. Kenni á Nissan Sunny. Euro/ Visa. S. 681349, 875081 og 985-20366.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til vió endumýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Út- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Engin bió. S. 72493/985-20929.
l4~ Ýmislegt
Ráöstefna, haldin 10. mars 1995, kl. 11-17, aó Borgartúni 6, Reykjavfk, til heiðurs Sveinbimi Dagfinnssyni. Dagskrá. • Kl. 11.00 Setning landbúnaóarráó- herra, Halldpr Blöndal. • Kl. 11.10 Ávarp, Sveinn Runólfsson. • Kl. 11.20 Landnýting í víðu samhengi, Björn Sigurbjörnsson. • Kl. 11.40 Að byggja landió með lögum, Bjarni Guómundsson. • Kl. 12.00 Umræður. • Kl. 12.15 Matarhlé. •, Kl. 13.00 Jarðvegsrof og landnýting, Ólafur Amalds. • Kl. 13.15 Náttúran og nýting lands, Siguróur Þráinsson. • Kl. 13.30 Landgræðsla og skógrækt í landnýtingu, Þröstur Eysteinsson. • Kl. 13.45 Fræðsla og þekking, Anna Guðrún Þórhallsdóttir. • Kl. 14.00 Ferðaþjónusta og landnýting, fiirgir Þorgilsson. • Kl. J4.15 Ásýnd lands og ástand gróó- urs, Ása Aradóttir. • KI. 14.30 Umræður. • Kl. 15.00 Kaffihlé. • Kl. 15.30 Viðhorf bóndans, Þorfinnur Þórarinsson. • Kl. 15.45 Lffrænn landbúnaður, leið til landbóta, Ólafur R. Dýrmundsson. • Kl. 16.00 Bændur græða landið, Guðrún Lára Pálmadóttir. • Kl. 16.15 Gróðurvernd og landnýting, Sveinbjöm Dagfinnsson. • Kl. 16.30 Umræóur. • Kl. 17.00 Ráóstefnuslit. Ráðstefnustjórar Sigurgeir Þorgeirsson og Magniís Jóhannesson. Stofnanir landbúnaðarins.
Smáauglýslngadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing f helgarblaó DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fbstudögmn. Síminn er 563 2700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggóina er 99-6272.
X) Einkamál
Fjárhagslega sjálfstæöur 57 ára ekkjumaður, óskar eftir að kynnast góóri konu. Áhugamál em garðrækt og útivist. Svör sendist DV, merkt „Góóur félagi 1697“.
Makalausa línan 99-16-66.
Kynnstu nýjum vini eða félaga.
Hringdu núna í síma 99-16-66,
(39,90 mínútan).
BK-LEIKURINN er skemmtilegur leikur þar sem
þátttakendur eiga þess kost á aö vinna Ijúffenga
vinninga frá Boston kjúklingi, Grensávegi 5. Þaö eina
sem þú þarft aö gera er að hringja í síma 99-1750 og
svara fimm laufléttum spurningum. Svörin við
spurningunum er aö finna í blaðaukanum DV-helgin
sem fylgir DV á föstudögum.
Fjölskylduveisla handa fjórum
þátttakendum í viku hverri!!!
Fimmtudagana 9., 16., 23. og 30. mars veröa fjórir
heppnir þátttakendur dregnir úr pottinum og hreppa
þeir fjölskylduveislu fyrir sex frá Boston kjúklingi,
Grensávegi 5.
Allir sem svara öllum fimm spurningunum rétt komast í
pottinn í hverri viku!
Nöfn vinningshafa veröa birt í DV-helginni föstudaginn
eftir útdrátt.