Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1995, Page 45

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1995, Page 45
LAUGARDAGUR 4. MARS 1995 53 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Tapað - fundið Kötturinn er týndur. Hann gegnir nafninu Einar og er þekkjanlegur á því aö þaó fylgir honum hvítur Toyota sendibíll. Hann sást síóast i Garðabæ. Sími 873993. P.s.: Sá á fund sem finn- ur. ]$ Skemmtanir Nektardansmær er stödd á islandi. Skemmtir í einkasamkvæmum og á árshátíðum. Uppl. í síma 989-63662. f Veis/uþjónusta Fyrirtæki, félagasam., einkasamkvæmi. Leigjum út veislusali fyrir einkasam- kvæmi, 40-150 manna salir. Veislu- föngin færóu hjá okkur. Veislu-Risið, Risinu, Hverfisgötu 105, s, 625270. Til leigu á kvöldin fyrir smærri hópa fal- legt kaffihús í hjarta borgarinnar, einnig glæsil. veislusalur, hentar vel f. brúókaup, afmæli, árshátíóir, erfis- drykkjur o.fl, Listakaffi, s. 684255. Sérhæfum okkur í árshátíöum. Höfum sali til umráóa sem fylgja meó. Þægilegt verð. Sími 91-688311. Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraövirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæó, 105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058. Framtalsaðstoð Framtöl og vsk-uppgjör fyrir ein- staklinga og rekstraraóila. Vægt verð. Þorsteinn Birgisson rekstrartæknifr., s. 567 3813 e.kl. 17 og boðs. 984-54378. +/+ Bókhald Framtalsaöstoö fyrir einstaklinga og fyr- irtæki. Bókhaldsþjónusta, rekstrar- og fjármálaráógjöf, áætlanagerö og vsk uppgjör. Jóhann Sveinsson rekstrar- hagfr., Hamraborg 12, s. 643310._ Tek aö mér skattframtöl, bókhald og upp- gjör fyrir eintaklinga og fyrirtæki. Júlí- ana Gísladóttir, viðskiptafræóingur, sími 91-682788. _______________ Ársreikningar, skattframtöl, bók- haldsaóstoö. Gott verð, Visa/Euro. Ari Eggertsson, rekstrarfræðingur, sími/fax 557 5214. 0 Þjónusta Húseigendur, fyrirtæki, einstaklingar. Þarft þú aó láta mála eóa sandspartla? Málarameistari getur bætt við sig verkefnum. Vanir fagmenn. Fljót og góö þjónusta. 20 ára reynsla. Símar 91-883676, 985-23618 og 984-61341. Ath: Visa/Euro raðgr. til 24 mánaða. Viöhald og verndun húseigna: Þú þarft ekki aö leita lengra ef þig vantar: Smið, múrara, málara, plpara eða rafvirkja. Fljót og góð þjónusta, vönduð vinnubrögó. Oll almenn við- gerðarþj. Föst skrifleg verótilboó eóa timavinna. S. 989-64447 og 567 1887. Húsamálun - auglýsingamálun. Fagmenn = vönduð vinna. Guómundur Siguijónsson málara- meistari, Steindór Sigutjónsson málari, sími 91-880848.____________ Málarameistari. Húsfélög, húseigendur, fyrirtæki. Þurfið þió aó láta mála? Til- boð eða tímavinna. Vönduð vinnu- brögð. Sími 91-641304/91-666445. Múrverk. Tek að mér húsaviðgerðir, flísalagnir og aðra múrvinnu. Er löggildur múrari. Upplýsingar í síma 91-620479,____________________ Pípulagnir í ný og gömul hús, inni sem útí. Hreinsun og stilling á hitakerfum. Snjóbræðslulagnir. Reynsla og þekk- ing. Símar 36929, 641303 og 985- 36929. _________________________ Pípulagnir, viögeröir, nýlagnir, endumýjun lagna og hreinlætistækja. Meistari vanur-viðgerðarvinnu. S. 587 9797, 985-37964, símb. 984- 59797.____________________________ Þarft þú aö láta mála? Tökum að okkur alhliða málningarvinnu. Fagmenn aó verki. 50% afsláttur af öllu efni. Símar 91-876004 og 91-878771. Múrverk - flísalagnir. Viðgerðir, breytingar, uppsteypur og nýbygging- ar. Múrarameistarinn, sími 588 2522. Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu útí og inni. Tilboð eða tímavinna. Visa og Euro, Símar 91-20702 og 989-60211. Hreingemingar Ath.i Hólmbræöur, hreingerninga- þjónusta. Við emm með traust og vand- virkt starfsfólk í hreingerningum, teppahreinsun og bónþjónustu. Pantið í síma 19017._______________ Ath! JS-hreingerningaþjónusta. Almennar hreingemingar, teppa- hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna. Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506. J3 Ræstingar Tek aö mér þrif í heimahúsum. Er bæði vandvirk og vön. Upplýsingar í síma 91-628267. ^ffi Garðyrkja Tráklippingar. Tek að mér að klippa, s,nyrta og grisja limgerði og tré. Utvega einnig húsdýraáburð. Með réttri umhirðu og meðferð næst betii árangur. Sími 554 5209 og 985-31940. Ég get lengi á mig blómum bætt. Nú er réttur tími tijáklippinga. Faglegt handbragó meistara á sínu sviði. Skrúðgaróaþjónusta Gunnars, símar 561 7563 og 989-60063. Trjáklippingar. Gemm hagstæð tílboó i klippingar og úðun. Fagmennska í fyr- irrúmi. Jóhann Helgi & Co hf., s. 565 1048 f.h.og 985-28511. Garöeigendur, ath. Nú er réttí tíminn til aó klippa tré og mnna. Við komum og gemm föst verðtilb. Vönduð vinna og áralöng reynsla. S. 654366 e.kl. 18. Tilbygginga Húsbyggendur-húseigendur. Framleióum tvöfald einangmnargler. Leitió upplýsinga og tilboða. Glerslípun Akranes, Ægisbraut 30, Akranesi, s. 93-12028 og fax 93-12902. 25% afsl. í tilefni flutninganna veitum við 25% afsl. af leigu á öllum véium. Ahaldaleigan, Smiðjuvegi 30, rauó gata, s. 587 2300 (áóur leiga Palla hf.). 6 notaöar innihuröir úr eik með körmum og gerefti til sölu, 3 stk. 70 cm á breidd, 3 stk. 80 cm á breidd, 3 vinstri og 3 hægri hurðir. Sími 45099 eða 42282. Húsaviðgerðir Nýsmíöi - viöhald - breytingar. Hilmar húsasmiðameistari. Uppkisíma 91-52595 og 989-60130. 4^ Vélar - verkfæri Til sölu Cat 966C hjólaskófla, jaröýtur, Case U50B og 1150C, flatvagn, 6 metra vömbílspallur með sturtugrind og Volvo F-10, árg. ‘79 stellari tíl niður- rifs. Upplýsingar í síma 97-81429. Sambyggö trésmíðavél, Grigo 500, 3ja fasa, til sölu, einnig bútsög, 3ja fasa. Uppl. í síma 98-33333 eða 98-33916. Ferðaþjónusta Starfsmannafélög, félagasamtök, einstaklingar. A Svalbaróseyri við Eyjaflöró er íbúð til leigu fyrir ferðafólk. Ibúðin er með sérinngangi, þremur svefnherbergjum, stofu, baði og eldhúsi, svefnpláss í uppbúnum rúm- um fyrir 7 manns, leigutími frá 1. maí til 30. sept. ‘95. Uppl. í s. 96-25161. & Spákonur Viltu vita hvað býr í framtíðinni? Fáðu svar strax. Spá fyrir vikuna og fyrir allt árið. Hringdu núna í síma 99- 19-99. (39,90 mínútan). ® Dulspeki - heilun Dulspeki - andleg heilun. Andleg heilun. Amteiknun og ráðgjöf. Ráðgjöf í mataræói. Halla Sigurgeirsdóttir, andlegur heilari, sími 554 3364. Baur Versand pöntunarlistinnn. Nýjustu tískulínurnar. Aukalistar. Stuttur afgreióslutími. Veró kr. 700 m/buróargjaldi Slmi 566 7333. ///////////////////// ATH.! Smáauglýsing í helgarblaö DV verður aö berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Þverholti 11-105 Reykjavík hU?) JU'rfJ. |jj Kái - ir vor - u karl - ar á SÍGILD SÖNGLÖG Hljómar, grip, textar og nótur NótuÚtgáfan • s: 551-4644 Sígild sönglög 2 komin út. Nótuútgáfan. Kays sumarlistinn ‘95. Nýja sum- artískan. Föt á alla fjölskylduna o.fl. o.fl. Sparið og pantið. Verð kr. 600 án bgj. Pöntunars. 555 2866. B. Magnús- sonhf. Amerísk rúm. King size og queen size. Englander Imperial heilsudýnurnar með bólstraðri yfirdýnu, Ultra Plush. Hagstætt veró. Þ. Jóhannsson heildverslun, sími 9Í-689709. Argos pöntunarlistinn - vönduó vömmerki, ótrúlega lágt verð. Verð kr. 200 án burðargj. Pöntunarsími 555 2866. Verslunin Skútuvogi 1, s. 568 4422, er opin mán.-fös., kl. 12-18. Pöntunar- listinn kostar kr. 200, án burðargj. „Draumahús barnanna". Framleiðum hús af öllum stærðum í garðinn. Upp- lýsingar í síma 98-34838 og 98-34144. Tilsölu VINNUSKÚRALEIGA Sala-leiga. Allt innflutt,ný hús. Upplýsingar í síma 989-64601. Notaöir gámar til sölu, 20 feta og 40 feta. Upplýsingar í síma 565 1600. Jónar hf., flutningaþjónusta. Tilboö í mars, frí uppsetning!! Standari fyrir reiðhjól. Upphengi, tek- ur 4 hjól, hentugt f. þröngar geymslur. Barnakörfur, brúöukörfur, meó og án klæðninga, bréfakörfur, katta- og hundakörfur, óhreinataukörfur. Marg- ar gerðir af smákörfum. Stólar og kist- ur. Burstar og kústar. Tökum að okkur viðgeróir. Körfugerðin, Blindraiðn, Ing- ólfsstræti 16, Rvík, sími 91-12165. Henni veröur hlýtt, líka um hjarta- ræturnar, f úlpu frá okkur. Topphúsið, Laugavegi 21, s. 25580. Teg. 2. Leðurskór m/slitsterkum sóla fyr- ir stráka og stelpur. Stærðir frá 36. Verð aðeins 2.995. Skóverslun Þóróar, Kirkjustræti 8, s. 91-14181. Skóverslun Ecco, Laugavegi 41, sími 91-13570. IX Ökumenn íbúöarhverfum Gerum ávallt ráö fyrir . Kbörnunum. yj Jlgl Kerrur Kerruöxlar á mjög hagstæöu veröl, með eða án hemla, í miklu úrvali fyrir flestar gerðir af kerrum. Fjallabílar/Stál og stansar hf., Vagnhöfða 7, Rvk, sími 91-671412. Aktu eins oq þú vilt aða<?riraki! uliiurrRnnn J Údýnu hreinlætis- og blöndunartækin | ALFABORG? KNARFiARVOGI 4 • * 686755 Hjólkoppar 13* ,14* kr. 450 stk. Bílamottur tilsniðnar, teppi, 4 stk., kr. 490 gúmmí, kr. 790 Rúðuþurrkur 28/35/38/40/45 cm 2 stk. sett, kr. 590 50 cm, 2 stk. sett, kr. 750 _ /„„. “'U/I ÍTralia HEILÐSOLU VERSLOHfN Faxafeni 9, s. 887332 Opið: mánud.-föstud. kl. 9-18, laugard. 10-16 SMJ\AUGL VSfNGA Föstudagur 3. mars Daníel Eyþórsson, Heiðarhvammi 2 e, 230 Keflavík (YOKO ferðaútvarpstæki með segulbandi) Stefán Magnússon, Bauganesi 3 a, 101R. (ABC hraðsuðukanna) Arnar Theodórsson, Löngumýri 22 d, 210 Garðabær (TEFAL matvinnsluvél) Petrína Krístjana Olafsdóttir, Hraunbæ 182,110 R. (Fataúttekt í Blu di Blu) Sævar Guðlaugsson, Borgaríúni 1,105 R. (PANASONIC útvarpsvekjaraklukka) Xý' Vinningar verða sendir til vinningshafa {rí->Ju]JU/j—A b ' AUGLYSINGAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.