Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1995, Síða 48
56
LAUGARDAGUR 4. MARS 1995
9 9*1 7*00
Verð aðeins 39,90 mín
1J Fótbolti
21 Handbolti
3 [ Körfubolti
4[ Enski boltinn
51 ítalski boltinn
61 Þýski boltinn
7 [ Önnur úrslit
8 j NBA-deildin
2%ím%ffis,RL
1 [ Vikutilboð
stórmarkaðanna
21 Uppskriftir
Lj Læknavaktin
Jj Apótek
3[ Gengi
II Dagskrá Sjónv.
2 j Dagskrá St. 2
3J Dagskrá rásar 1
4[ Myndbandalisti
vikunnar - topp 20
5[ Myndbandagagnrýni
61 ísl. listinn
-topp 40
71 Tónlistargagnrýni
8j Nýjustu myndböndin
lj Krár
21 Dansstaðir
3 jLeikhús
4[Leikhúsgagnrýni
AJBíó
6 [ Kvikmgagnrýni
numer
11
A
Lottó
Víkingalottó
Getraunir
Wi líkamsræktog heil
m
1 [ Dagskrá
líkamsræktar-
stöðvanna
99*17*00
Verð aðeins 39,90 mín.
Andlát Leikhús
Ósk Axelsdóttir kennari, Bólstaðar-
hlíð 32, lést fimmtudaginn 2. mars.
Rebekka Friðbjarnardóttir, Aðalgötu
5, Keflavík, lést í Sjúkrahúsi Suður-
nesja aðfaranótt föstudagsins 3.
mars.
Pétur Guðmundsson, áður til heimil-
is að Reykjavíkurvegi 5, Hafnarfirði,
andaðist á Sólvangi 2. mars.
Valgerður Hildibrandsdóttir lést 1.
mars á Hrafnistu, Hafnarfirði.
Jarðarfarir
Sæmundur Jónsson garðyrkjubóndi,
Friðarstööum, Hveragerði, verður
jarðsunginn frá Hveragerðiskirkju
laugardaginn 4. mars kl. 14.
Ragnar Steinbergsson hæstaréttar-
lögmaður, Espilund 2, Akureyri,
verður jarðsunginn frá Akureyrar-
kirkju mánudaginn 6. mars kl. 13.30.
Elín Björg Guðbjartsdóttir, sem and-
aðist 28. febrúar, á Hornbrekku Ól-
afsfirði, veröur jarðsungin frá Ólafs-
fjarðarkirkju mánudaginn 6. mars
kl. 14.
Biskup vísiterar
á heimaslóðum
Sunnudaginn 5. mars mun biskup ís-
lands, herra Ólafur Súlason, vísitera
Bústaðaprestakall. Biskup hefur aldrei
áður vísiterað söfnuöinn enda yfir 200 ár
síðan Hannes Finnsson Skálholtsbiskup
vísiteraði Reykjavikurprófastsdæmi hið
gamla. í heimsókn sinni mun biskup ís-
lands prédika við guðþjónustu sem hefst
kl. 14 og kynna sér starf safnaðarins.
Málverkauppboð á
sunnudagskvöld
Gallerí Borg heldur málverkauppboð í
samvinnu við Listmunauppboð Sigurðar
Benediktssonar hf. Uppboðið fer fram á
Hótel Sögu sunnudaginn 5. mars kl. 20.30.
Haraldur Blöndal býður upp. Uppboðs-
verkin eru sýnd í Gallerí Borg viö Aust-
urvöll, í dag, laugardag og sunnudag ffá
kl. 12-18. Boðin verða upp um 90 verk,
öll eftir þekkta listamenn.
Félag einstæðra foreldra
hefur opið hús í Skeljahelli að Skeljanesi
6 (kjallara) sunnudaginn 5. mars kl.
15-17. Kaffiveitingar. Bömin velkomin
með.
Lottó-danskeppni Dansskóla
Auðar Haralds
verður haldin sunnudaginn 5. mars í
íþróttahúsi Seltjamamess. Húsið opnað
kl. 13. Keppnin hefst kl. 14.
... . .... Hvítasunnukirkjan í
Æskulyðsdagur kirkjunnar Vestmannaeyjum
1995 Sunnudaginn 5. mars verður vígsluhátíð
er sunnudaginn 5. mars og er kjörorð Hvítasunnukirkjunnar, Kirkjuvegi 22-24
hans Umburðarlyndi. Þjóðkirkjan hefur í Vestmannaeyjum. Húsið var upphaf-
helgað bömum og æskulýð fyrsta sunnu- iega bíó og skemmtistaður en Betelsöfn-
dag marsmánaðar í rúm 30 ár og þann uðurinn keypti það af Rikissjóði íslands
dag er framlag þeirra í kirkjustarfi og þann 15. mars 1993 með kirkjustarfsemi
helgihaldi meira áberandi en flesta aðra í huga. Vígslan verður öllum opin meðan
daga. Æskulýðsfélög em með sérstakar húsrúm leyfir en kirkjan verður til sýnis
dagskrár, bömin úr sunnudagaskólum að henni lokinni.
koma með sitt framlag, bama- og bjöllu-
kórar láta til sín heyra og fermingarböm Einsöngvarapróf í LangholtS-
aðstoða við helgihald. klrkju
Tónleikar Hijómsveitar Tónlistarskólans
Heimildarmynd um Spánar- Í Reykjavík verða haldnir í Langholts-
styrjöldina í MÍR kirkju sunnudaginn 5. mars kl. 17. Tón-
Sunnudaginn 5. mars kl. 16 verður heim- leikamir eru fyrri hluti einsöngvaraprófs
ildarkvikmyndin „Grenada, Grenada, Erlu Berglindar Einarsdóttur sópran-
Grenada" sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstig söngkonu frá skólanum.
10. Kvikmynd þessi er um borgarastríðið
á Spáni 1936-1939 og er hin fyrsta af Mæðrastyrksnefnd Kópavogs
nokkrum heimlldarmyndum sem sýndar verður með kökubasar í safnaðarheimil-
verða í marsmánuði, myndum sem allar inu Borgum sunnudaginn 5. mars milli
fjalla um síðari heimsstyijöldina. kl. 12 og 14.
t
Samúðarkveðja til allra
bæjarbúa í Súðavík
frá Tracey Biggs í Ástralíu.
As you face this time of loss
may you be comforted
by the gentle reminders
of your loved one,
and by the memories
that live on in your heart.
Því að þitt er rikið, mátturinn og dýrðin að eilífu.
Amen.
God be with you all.
Tracey
Tilkyimingar
ÍSLENSKA ÓPERAN
Sími 91-11475
Smoáz/a
Tónllst: Gluseppe Verdl
í kvöld, uppselt, föstud. 10/3, uppselt,
laugard. 11/3, uppselt, lös. 17/3, laud.
18/í.
Sýningar hefjast kl. 20.00.
Ósóttar pantanlr seldar 3 dögum tyrlr
sýnlngardag.
Muniö gjafakortin.
SÓLSTAFIR NORRÆN
MENNINGARHÁTÍÐ
Kammersveit Reykjavikur.
Sun.12/3 kl. 17.00.
Kroumata og Manuela Wiesler
Sun.19/3 kl. 14.
Ljóöatónleikar með Hákan
Hagegard og Elísabeth Boström
Sun. 19/3 kl. 20.00.
Kynningarskrá Sólstafa liggur
frammi i íslensku óperunni.
Miöasalan er opin kl. 15-19
daglega, sýningardaga til kt. 20.
SÍM111475, bréfasimi 27384.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA
Leikfélag Akureyrar
SÓLSTAFIR
Norræn menningarhátið
ÞOTTHUNDRAÐ
ÞURSAR...
Samiska Þjóðleikhúsið, Beávvas
Shámi Teáhter sýnir i iþróttaskem-
munni á Akureyri
laugardaginn 4. mars kl. 20.30.
Aóeins þessi eina sýning.
Verðmiðakr. 500.
Miðasalan i Samkomuhúsinu er opin
alla virka daga nema mánudaga kl.
14-18 og sýningardaga fram að sýn-
ingu. Sími 24073. Símsvari tekur við
miðapöntunum utan opnunartima.
Greiðslukortaþjónusta.
ÞJÓÐLEIKHÚSID
Sími 11200
Stórasviðiðkl. 20.00
Söngleikurinn
WESTSIDE STORY
eftir Jerome Robbins og Arthur
. Laurents við tónllst Leonards Bern-
steins
2. sýn. í kvöld, uppselt, 3. sýn. föd. 10/3,
uppselt, 4. sýn. Id. 11/3, uppselt, 5. sýn. föd.
17/3, uppselt, 6. sýn. Id. 18/3, uppselt, 7. sýn.
sud. 19/3, uppselt, 8. sýn. fid. 23/3, örfá sæti
laus, föd. 24/3, uppselt, föd. 31/3, uppselt.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
GAURAGANGUR
eftir Ólaf Hauk Símonarson
Aukasýningar vegna mikillar aðsóknar, fid.
9/3, uppselt, þrd. 14/3, mvd. 15/3. Siðustu
sýningar.
FÁVITINN
eftir Fjodor Dostojevski
Á morgun, nokkur sæti laus, sud. 12/3, örfá
sæti laus, fid. 16/3, Id. 25/3, nokkur sæti laus.
SNÆDROTTNINGIN
eftir Évgeni Schwartz
Byggt á ævintýri H.C. Andersens
Á morgun kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud.
12/3 kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 19/3,
sud. 26/3.
SÓLSTAFiR - NORRÆN
MENNiNGARHÁ TÍÐ
NORRÆNN DANS
frá Danmörku, Svíþjóð og íslandi
Frá Danmörku: Palle Granhöj dans-
leikhús með verkið „HHH“, byggt
á Ijóðaljóðum Salómons og hreyfi-
listaverkið „Sallinen"
Frá Sviþjóö: Dansverkið „Til Láru"
eftir Per Jonsson við tónlist Hjálm-
ars H. Ragnarssonar.
Frá íslandi: Dansverkið „Euridice"
eftir Nönnu Ólafsdóttur við tónlist
Þorkels Sigurbjörnssonar.
Þrd. 7/3 fcl. 20.00 og mvd. 8/3 kl. 20.00.
Smíðaverkstæðið ki. 20.00
TAKTU LAGIÐ, LÓA!
eftir Jim Cartwright
í kvöld, uppselt, á morgun, uppselt, þrd. 7/3,
aukasýn., uppselt, mvd. 8/3, uppselt, föd.
10/3, uppselt, Id. 11/3, uppselt, fid. 16/3, upp-
selt, föd. 17/3, uppselt, Id. 18/3, uppselt, sud.
19/3 aukasýn. uppselt, fid. 23/3, aukasýn.,
uppselt, föd. 24/3, uppelt, Id. 25/3, laus sæti,
sud. 26/3, uppselt, fid. 30/3, uppselt, föd. 31/3,
laus sæti. Ósóttar pantanir seldar daglega.
Litlasviöiðkl. 20.30
OLEANNA
ettir David Mamet
Föd. 10/3, næstsíóasta sýning, sud. 12/3, síö-
asta sýning.
LISTAKLÚBBUR
LEIKHÚSKJALLARANS
Sunud. 5/3 kl. 16.30.
DÓTTIRIN, BÓNDINN OG
SLAGHÖRPULEIKARINN
ettir Ingibjörgu Hjartardóttur.
Gjafakort i leikhús - Sigild og
skemmtileg gjöf.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin
alla daga nema mánudaga frá kl.
13 til 18 og fram að sýningu sýning-
ardaga.
Tekiö á móti símapöntunum virka
daga frá ki. 10.
Græna línan 99 61 60. Bréfsimi 6112 00.
Simll 1200-Greiöslukortaþjónusta.
Bæjarleikhúsið
Mosfellsbæ
LEMFÉLAG
MOSFELLSSVEÍTAR
MJALLHVÍT OG
DVERGARTiIR 7
f Bæjarleikhúsinu, Mosfelisbæ
Laugd. 4. mars.
Sunnud. 5. mars.
Sýnlngarhefiastkl. 15.00.
Ath.i Ekkl er unnt að hleypa gestum
i salinn eftlr að sýning er hafin.
Simsvarl allan
sólarhringinn i sima 667788
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Stóra svið kl. 20.
DÖKKU FIÐRILDIN
eftir Leenu Lander
Þýðandi: Hjörtur Pálsson
Leikgerö: Eija-Elina Bergholm og Páll
Baldvin Baldvinsson
Leikmynd. Steinþór Slgurðsson
Búningar: Stefania Adolfsdóttir
Dansahöfundur: Nanna Ólafsdóttir
Lýsing: Lárus Björnsson
Sýningarstjóri: Ingibjörg Bjarnadóttir
Leikstjóri: Eija-Elina Bergholm
Leikarar: Ari Matthíasson, Benedikt Eri-
ingsson, Eyjólfur Kári Friðþjófsson, Guð-
mundur Ólafsson, Hanna María Karlsdótt-
ir, Jón Hjartarson, Jakob Þór Elnarsson,
Margrét Vilhjálmsdóttir, Magnús Jónsson,
Sigrun Edda Björnsdóttir, Sigurður Karls-
son, Stefán Sturla Sigurjónsson, Steinunn
Ólafsdóttir, Theodór Júliusson, Þröstur
Leó Gunnarsson.
Dansarar: Tinna Grétarsdóttir og Valgerð-
ur Rúnarsdóttir.
Frumsýning laugard. 4/3, örfá sæti laus,
2. sýning sunnud. 5/3, grá kort gilda, örfá
sæti iaus, 3. sýn. sunnud. 12/3, rauð kort
gilda, uppselt, 4. sýn. fimmtud. 16/3, blá
kort gilda, fáein sæti laus, 5. sýn. sun. 19/3
gul kort gilda, örfá sæti laus.
LEYNIMELUR 13
eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil
Thoroddsen og Indriða Waage.
Aukasýning vegna mikillar aðsóknar
föstud. 17. mars.
Litia svið kl. 20:
ÓFÆLNA STÚLKAN
eftir Anton Helga Jónsson.
Þriöjud. 14. mars kl. 20.
Söngleikurinn
KABARETT
Höfundur: Joe Masteroff,
eftlr leikriti Johns Van Drutens og sögum
Christophers Isherwoods
Laud. 11 /3, laug. 18/3, flmmtud. 23/3.
Litla sviðið kl. 20:
FRAMTÍÐARDRAUGAR
ettir ÞórTulinius
Laugard. 4/3, Ath. sýn. hetst kl. 20.30, upp-
selt, sunnud. 5/3, uppselt, miðvikud. 8/3,
uppselt, fimmtud. 9/3, uppselt, föstud. 10/3,
uppselt, laugd. 11/3, örfá sæti laus, sunnud.
12/3, uppselt, miðd. 15/3, uppselt, fimmtud.
16/3, uppselt.
NORRÆNA
MENNINGARHÁTÍÐIN
Stóra svið kl. 20. Norska óperan.
SIRKUSINN GUÐDÓMLEGI
Höfundur Per Norgárd
Fimmtud. 9/3, föstud. 10/3.
Miðasala verður opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13.00-20.00.
Miðapantanir i síma 680680 alla
virka daga frá kl. 10-12.
Munið gjafakortin
okkar
Greiðslukortaþjónusta.
Leikfélag Reykjavíkur-
Borgarleikhús
LEIKFÉLAGIÐ FÚRÍA
Héðinshúsinu, Seljavegi 2
MORFÍN
eftir Svend Engelbrechtsen
gamanleikur með tónlist
Leikstjóri: Þröstur Guðbjartsson.
Sýning i kvöld, laugard. 4. mars., kl. 20.
Miðapantanirisima
562 8079 kl. 14-19.
NEMENDALEIKHÚSIÐ
LINDARBÆ-SÍMI21971
TANGÓ
i leikstjórn Kjartans Ragnarssonar
15. sýn. sun. 5/3 kl. 20,16. sýn. fös. 10/3
kl. 20,17. sýn. laugard. 11/3 kl. 20.
Siðasta sýningarhelgi.
Mlðapantanirallan sólarhringinn.
LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA
VALDA ÞER SKAÐA!