Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1995, Qupperneq 52
60
LAUGARDAGUR 4. MARS 1995
Sunnudagur 5. mars
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna
10.20 Hlé.
13.30 Unglingar og áfengi.
14.25 Listaalmanakiö (3:12)
14.30 Komdu heim, Snoopy (Snoopy
Come Home).
15.50 Feitar konur
16.45 Hollt og gott. Matreiðsluþáttur í um-
sjón Sigmars Haukssonar. Endursýnd-
ur þáttur frá þriðjudegi.
17.00 Ljósbrot. Endursýnd atriði úr Dags-
Ijóssþáttum liðinnar viku.
17.40 Hugvekja. Flytjandi: Séra Þór Hauks-
son.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar.
18.30 SPK.
19.00 Borgarlíf (9:10) (South Central).
19.25 Enga hálfvelgju (7:12) (Drop the
Dead Donkey).
Bandariska sjónvarpsmyndin Brjósta-
mein fjallar um baráttu ungrar konu
við krabbamein.
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.40 Fegurö (1:4). Ný þáttaröð um sögu
fegurðarsamkeppni á Islandi frá 1950
til 1995. Umsjónarmaður er Heiðar
Jónsson, Jón Karl Helgason sá um
dagskrárgerð og framleiðandi er Plús
film.
21.15 Stöllur (7:8) (Firm Friends). Breskur
myndaflokkur um vinkonur í veitinga-
rekstri. Leikstjóri er Sarah Harding og
aðalhlutverk leika Billie Whitelaw og
Madhur Jaffrey. Þýðandi: Ólöf Péturs-
dóttir.
22.10 Helgarsportið. Greint er frá úrslitum
helgarinnar og sýndar myndir frá
knattspyrnuleikjum í Evrópu og hand-
bolta og körfubolta hér heima.
22.35 Brjóstmein (My Breast). Bandarísk
sjónvarpsmynd um baráttu ungrar
konu við krabbamein. Leikstjóri: Betty
Thomas. Aðalhlutverk: Meredith Baxt-
er og Jamey Sheridan. Þýðandi:
Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir.
00.05 Útvarpsfréttir I dagskrárlok
Frá feguröarsamkeppni Reykjavikur sem haldin var i Tívolí árið 1950.
Sjónvarpið kl. 15.50:
f slensk fegurð
„Þættirnir fjalla um fegurðarsamkeppni íslands og eru virkjaðir sem
saga tíðarandans. Rætt verður við flestallar fegurðardrottningar frá þeim
tíma og fram til okkar tíma,“ segir Heiðar Jónsson snyrtir og umsjónar-
maður fjögurra þátta raðar sem Ríkissjónvarpið hefur sýningar á sunnu-
daginn 5. mars..
í þáttunum er spurt: Hvaðan kom tískan og hverjir réðu henni? Fegurð-
ardrottningar fyrr og nú svara þessum spurningum í þáttunum fjórum.
Auk þess eru samtökum sýningarfólks gerð skil og sýndar myndir af
þeim stúlkum sem hafa náð lengst í módelstörfum í útlöndum.
„Þarna sést í fyrsta sinn í sjónvarpi krýningin á Guðrúnu Bjarnadóttur
þegar hún var kosin Miss fnternational á Long Beach 1963. Hugmyndin
kviknaði við að upptakan fannst,“ segir Heiðar.
sroo-2
9.00 Kátlr hvolpar.
9.25 í barnalandi.
9.40 Himinn og jörð - og allt þar á milli -
Islenskur barnaþáttur í umsjón Margr-
étar Örnólfsdóttur. Dagkrárgerð: Kristj-
án Friðriksson. Stöð 2 1995.
10.00 Kisa litla.
10.35 Ferðalangar á furðuslóðum.
11.00 Brakúla greifi.
11.30 Krakkarnir frá Kapútar (Tidbinbilla).
12.00 Á slaginu.
íþróttir á sunnudegi .
13.00 NBA-körfuboltinn. Orlando Magic-
Chicago Bulls.
14.00 ítalski boltinn Inter-Juventus.
15.45 DHL-deildin.
16.20 Keila.
16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn.
17.00 Húsið á sléttunni (Little House on the
Prairie).
18.00 í sviðsliósinu
18.50 Mörk dagsins.
19.19 19:19.
20.00 Lagakrókar (L.A. Law). (12:22)
Sjónvarpsmyndin Myrkar minningar
segir frá konu sem lokar af hræðileg-
ar minningar úr fortíðinni.
20.50 Myrkar minningar (Fatal Memories).
Sannsöguleg mynd um Eileen Frankl-
in-Lipsker sem hefur snúið baki við
hrikalegri aesku sinni og lifir nú ham-
ingjusömu lifi ásamt eiginmanni sínum
og tveimur börnum. Hún hefur lokað
á myrkar minningar úr fortíðinni og
leiðir aldrei hugann að barnæsku sinni.
Fjölskyldu hennar gengur allt í haginn
þar til minningabrot koma upp á yfir-
borðið, "
22.25 60 minútur.
23.10 Við Sam (Sam and Me). Myndin fjall-
ar um Sam Cohen, sérviturt og ke-
njótt gamalmenni, og Nikhil Parikh,
ungan strák. Vinátta þeirra er hafin
yfir aldursmun, kynþætti, trú og stétt.
Smám saman tengjast þeir órjúfandi
böndum sem ekkert fær í sundur slit-
ið, hvorki fjölskyldur þeirra né um-
hverfi.
0.45 Dagskrárlok.
©
Rás I
FM 92,4/93,5
8.00 Fréttlr.
8.07 Morgunandakt: Séra Bragi Friðriksson.
prófastur flytur.
8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni.
9.00 Fréttir.
9.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knúts
R. Magnússonar. (Einnig útvarpað að lokn-
um fréttum á miðnætti.)
10.00 Fréttir.
10.03 Vídalín, postillan og menningin. 4. þátt-
ur. Umsjón: dr. Sigurður Árni Þórðarson.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Messa í Háteigskirkju. Æskulýðsdagur
Þjóðkirkjunnar. Sr. Helga Soffía Konráðs-
dóttir og sr. Jón Ragnarsson sjá um guðs-
þjónustuna.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir, auglýsíngar og tónlist.
13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjartansson. .
14.00 „Hórner". Umsjón: Svavar Hrafn Svavars-
son.
15.00 Per Norgárd og „Sirkusinn guödóm-
legi“. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.05 Erindafiokkur á vegum „íslenska mál-
fræöifélagsins“. Meðal annarra orða. Jón
G. Friðjónsson flytur 4. erindi.
16.30 VeÖurfregnir.
16.35 Sunnudagsleikritiö: Flutt verður leikrit sem
hlustendur völdu í þættinum Stefnumóti sl.
fimmtudag.
‘I7.40 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sig-
urbjörnssonar. Frá tónleikum Tríós Reykja-
víkur í Hafnarborg 4. sept. 1994, síðari
hluti. Flutt verður "Erkihertogatríóið" eftir
Ludwig van Beethoven.
18.30 Skáld um skáld. Gestur þáttarins er Kristín
Ómarsdóttir sem fjallar um Ijóðlist Nínu
Bjarkar Árnadóttur. Umsjón: Sveinn Yngvi
Egilsson. Lesari: Guðrún S. Gísladóttir.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfregnir.
19.35 Frost og funl - helgarþáttur barna. Um-
sjón: Elísabet Brekkan.
20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar.
y -r
Þorsteinn Hannesson verður með
hijómplöturabb á rás 1 á sunnudag.
21.00 Hjálmaklettur: Svipmynd af Steinunni Þór-
arinsdóttur myndlistarkonu. Umsjón: Jór-
unn Sigurðardóttir. (Áður á dagskrá sl. mið-
vikudag.)
22.00 Fréttir.
22.07 Tónlist á síökvöldi eftir Árna Björnsson.
22.27 Orö kvöldsins: Unnur Halldórsdóttir flytur.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Litla djasshorniö. Benny Golson, Art Far-
mer, Curtis Fuller, McCoy Tyner, Addison
Farmer og Lex Humphries leika nokkur lög
af plötunni „Meet the Jazztet" frá 1960.
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endur-
tekinn þáttur frá morgni.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
14.00 Heigarútgáfan.
14.05 Tilfinningaskyldan. Þekkt fólk fengið
, til að rifja upp skemmtilegan eða áhrifaríkan
atburð úr lífi sínu.
14.30 Leikhúsumfjöllun. Þorgeir Þorgeirson
og leikstjóri þeirrar sýningar sem fjallað er
um hverju sinni spjalla og spá.
15.00 Matur, drykkur og þjónusta.
16.00 Fréttir.
16.05 Dagbókarbrot Þorsteins Joö.
17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson.
(Endurtekið aðfaranótt miðvikudags kl.
2.05.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jóns-
dóttir.
22.00 Fréttir.
22.10 Frá Hróarskelduhátíðinni. Umsjón: Ás-
mundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnars-
son.
23.00 Heimsendir. (Endurtekinnfrálaugardegi.)
24.00 Fréttir.
0.10 Margfætlan - þáttur fyrir unglinga. (Endur-
tekinn frá rás 1.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns:
1.00 Næturtónar.
NÆTURUTVARP
1.30 Veöurfregnir. Næturtónar.
2.00 Fréttir.
2.05 Tangó fyrir tvo. Umsjón: Svanhildur Jak-
obsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá rás 1.)
3.00 Næturtónar.
4.00 Þjóöarþei. (Endurtekið frá rás 1.)
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir.
5.05 Stefnumót með Ólafi Þórðarsyni. (Endur-
tekið frá rás 1.)
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið.
6.45 Veöurfréttir.
13.00 Halldór Backman. Þægilegur sunnudagur
með góðri tónlist. Fréttir kl. 15.00.
17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
17.15 Viö heygarðshornið. Tónlistarþáttur í um-
sjón Bjarna Dags Jónssonar sem helgaður
er bandarískri sveitatónlist eða „country"
tónlist. Leiknir verða nýjustu sveitasöngv-
arnir hverju sinni, bæði íslenskir og erlendir.
19.30 19:19. Samtengdar fréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á
sunnudagskvöldi með Erlu Friðgeirsdóttur.
24.00 Næturvaktin.
FM^957
10.00 Helga Sigrún.
13.00 Sunnudagur meö Ragga Bjarna.
16.00 Sunnudagssíðdegi á FM 957.
19.00 Ásgeir Kolbeinsson.
22.00 Rólegt og rómantískt á sunnudags
kvöldi.Stefán Sigurðsson.
á
FMT90-9
AÐALSTOÐIN
10.00 í upphafi.Þáttur um kristileg málefni.
13.00 Bjarni Arason.
16.00Tónlistardeildin.
19.00Magnús Þórsson.
22.00Lífslindin. Kristján Einarsson.
24.00 Ókynnt tónlist.
á
XWREVFftZ/
4-8farþegaog hjólastólabílar
5 88 55 22
FM 90,1
8.00 Fréttir.
8.10 Funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet
Brekkan. (Áður útvarpað á rás 1 sl. sunnu-
dag.)
9.00 Fréttir.
9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svavari Gests.
Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurninga-
leikur og leitað fanga í segulbandasafni
Útvarpsins. (Einnig útvarpaö í næturútvarpi
kl. 2.05 aðfaranótt þriöjudags.)
11.00 Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Þrlðjl maöurinn. Umsjón:Árni Þórarinsson
og Ingólfur Margeirsson. (Endurtekið mið-
vikudag kl. 22.10.)
jj0
FM96.7
10.00 Gylfi Guömundsson.
13.00 Jón Gröndal og tónlistarkrossgátan.
16.00 Helgartóniist
20.00 Pálína Síguröardóttir.
23.00 Næturtónlist.
X
7.00 Morguntónar.
8.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfir tónar með
morgunkaffinu. Fréttir kl. 10.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2
99 Bylgjunnar.
12.15 Ólafur Már Björnsson.
10.00 örvar Geir og Þóröur örn.
13.00 Ragnar Blöndal.
17.00 Hvíta tjaldiö.Ómar Friðleifs
19.00 Rokk X.
21.00 Sýröur rjómi.
24.00 Næturdagskrá.
Cartoon Network
05.00 A Touch of Blue in the Stars. 05.30 World
FamousToons. 07.00 The Fruities 07.30 Yogi's
Treasure Hunt. 08.00 Yogi's Space Race.08.30
Weekend Morning Crew. 09.30 Young Robtn *
Hood. 10.00 Snoopy. 10.30Capíain Caveman.
11.00 Wacky Races. 11.30 Hair Bear Bunch.
12.00 Ðastardly & Muttley. 12.30 World Premier
Toon 12.45 Space Ghost Coast to Coast. 13,00
Super Chunk. 15.00 Mighty Man & Yuk. 15.30
Ed Grimfey. 16.00 Toort Heads. 16.30 Captain
Planet. 17.00 Bugs&DaffyTonighL 17.30
Scooby- Doo. 18.00 Top Cat. 18.30 Flintstones.
19.00 Closedown.
\
00.00 Bottom. 00.30 The Best of Good Morning
with Anne and Nick. 02.20 Bruce Forsyth's
Generation Game. 03.20 One Foot in the Grave.
03.50 That's Showbusiness, 04.20 The Best of
Pebble Míll, 05.15 Best of Kilroy. 06.00 Mortimer
and Arabel. 06.15 Spacevets. 06.30 Avenger
Penguins. 07.00 Growing Up Wild. 07.30 A
Likeiy Lad. 07.50 Blue Peter. 08.15 Spatz. 08.50
Best of Kilroy. 09.35 The Best of Good Morning
with Anne andNick. 11.25 The Bestof Pebble
Mill. 12.15 Prime Weather. 12.20 Mortimerand
Arabel. 12.35 Bitsa. 12.50 Dogtanian and the
Muskehounds. 13.15 Get Your Own Back. 13.30
Wind ín the Willows. 13.50 Blue Peter. 14.15
Uncle Jack. 14.40 The O-Zone. 14.55
Newsround Extra. 15.05 Prime Weather. 15.10
Diary of a Masai Village. 16.00 The Bíll Omníbus.
16.45 One Man and His Dog. 17.30 Blake's
Seven 18.25 Prime Weather. 18.30 Bruce
Forsyth’s Generation Game. 19.30 One Foot in
the Grave. 20.00 Film: Hope ín the Year Twoö.
21.10 Síster Wendy's Odyssey, 21,25 Prime
Weather. 22.30 Lytton'sÐiary. 22.20 Songsof
Praise. 22.55 Prime Weather. 23.00 Eastenders.
Discovery
16.00 Reaching for the Skies. 17.00 Nature
Watch. 17.30 An African Ride. 18.00 Nova: City
ofCoral. 19.00 Jurassica. 19.30 History's
Mysteries. 20.00 Connections 2 20.30 Voyager
- The World of National Geographic. 21.00
Discovery Journal. 22.00 Magpies. 22.30 World
of Adventures. 23.00 Beyond 2000. 00.00
Closedown.
07.00 MTV's Mad March Weekend. 09.30 MTV
News: Weekend Edition. 10.00 The Big Picture.
10.30 MTV's European Top 20.12.30 MTV's
FirstLook. 13.00 MTVSports. 13.30 MTV'sMad
March Weekend. 16,30 The State. 17.00 MTV’s
the Real World 3.17.30 MTV News: Weekend
Edition. 18.00 MTV'sUSTop20Video
Countdown. 20.00 MTV's 120 Minutes. 22.00
MTVs Beavis & Butthead. 22.30 MTV's
Headbangers' Ball. 01.00 VJ Hugo. 02.00 Night
Vtdeos.
SkyNews
06.00 Sunrise. 09,30 Business Sunday. 10,00
Sunday with Adam Boulton. 11.00 Sky World
News. 11.30 Week in Review, 12.00 NewsAt
Twelve. 12.30 Documentary. 13,30 Beyond
2000.14.30 CBS48 Hours. 15,30 Busíness
Sunday. 16.00 Sky World News. 16.30 The
Book Show. 17.00 Live At Fíve. 18.30 Fashion
TV, 19.30 Week in Review. 20.30The Book
Show. 21.30 Sky Worldwide Report. 22.00 Sky
NewsTonight. 23.30 CBS Weekend News
00.30 ABC World News. 01.30 BusinessSunday.
02.10 Sunday with Adam Boulton. 03.30 Week
in Review. 04.30 CBS Weekend News. 05.30
ABCWorldNews.
CNN
05.30 Global View. 06.30 Money Week. 07.30
On the Menu, 08.30 Science & Technology.
09.30 Style. 10.00 World Report. 12.30 World
Sport. 13.30 Earth Matters. 14.00 Larry King
Weekend. 15.30 World Sport. 16.30 NFL
Preview. 17.30 Travel Guide. 18.30 Moneyweek.
19.00 World Report. 21.30 World Sport. 22.00
C NN 's Late Edition. 23.00 The World Today.
23.30 This Week in the N BA. 00.30 Managing.
02.00 CNN Presents. 04.30 ShowbízThísWeek.
TNT
Theme: Dietrich - Hosted by Ute Lemper
19.00 Manpower. Theme. Eternal Triangles 21.00
The Little Hut. 23.00 BelweenTwoWomen.
00.40 We Were Ðancing. 02.30 Slim 05.00
Closedown.
Eurosport
07.30 Tennis. 09.30 Live Alpine Skiing. 12.00
Live Speed Skstíng. 16.00 Alpine Skiing. 16.30
Live Alpine Skííng. 18.30 Alpine Skiíng. 19.00
Golf, 20.00 Uve I ndycer. 22.00 Maralhon. 23.00
Tennis. 00.30 Closedown.
Sky One
6.00 Hourof Power. 7.00 DJ's KTV. 11.30WR
Troopers. 12.00 WWFChallenge. 13.00 Paradise
Beach. 13.30 Here's Boomer. 14,00
EntertainmemThís waek. 15.00 Saga of StarTrek.
16.00 Coca Cola Hit M ix: 17.00 World Wrestlrng.
18.00 The Simpsons. 19.00 Beverly Hills 90210,
20.00 Melrose Place. 21,00 Saga df StarTrek.
22.00 Renegade. 23.00 EntertainmentThís Week
23.00 EntertainmentThisWeek. 0.00 Doctor,
Doctor. 0.30 Rifíeman. 2.00 Hítmix Long Play.
Sky Movies
6.00 Showcase. 8.00 The Salzburg
Connection.10.00 American Flyers.12.00 Swing
Shift. 14.00 Butch and Sundance: The Early
Days. 16.00 Walking Thunder. 18.00 Paradise.
20.00 Coneheads. 21.30 House Party 2.23.05
The Movie Show.23.35 Night of the Livíng Dead.
1.05 Appointmöntfora Killing. 2.358illyTwo
Hats 4.10 Paradise.
OMEGA
19,30 Entturtekið efni. 20.00 700 Club.Erlendur
viðtalsþáttur. 20.30 Þinn dagur meö Benny Hirtn
21.00 Fræðsluefni. 21.30 Hotnið Rabbþáttur,
21.45 Orðíð.Hugleiðíng. 22.00 Praise the Lord.
24.00 Nætursjónvarp.