Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1995, Page 53
LAUGARDAGUR 4. MARS 1995
61
Stormur og
snjókoma
Böm Sameinuðu
þjóðanna
í dag mun
FVíður-2000
standa fyrír
kynningu í Há-
skólabíói kl.
15.00 og er yflr-
skrift fundar-
ins Börn Sam-
einuðu þjóð- :
anna - Framtíð
Sameinuöu
þjóöanna.
Féiagsvíst
Húnvetningafélagið heldur fé-
lagsvist í dag kl. 14.00 í Húnabúð,
Skeifunni 17.
Styrktarsýning
Nemenda- og styrktarsýning Dans-
skóla Jóns Péturs og Köru verður
á Hótel íslandi í dag ki. 13.30.
Kóramót
Kóramót kírkjukóra í Kjalarnes-
prófastsdæmi verður haldið í
Grindavík í dag. Mótinu lýkur
með kvöldskemmtun.
Norsk bókmenntakynning
í dag kl. 16.00 verður norsk bók-
menntakynning í Norræna hús-
inu.
í dag verður til aö byrja með stormur
og snjókoma syðst á landinu en all-
hvöss norðaustlæg átt og víða él í
öðrum landshlutum. Vestanlands
verður þó að mestu þurrt. Hiti breyt-
Sólarlag í Reykjavík: 18.54
Sólarupprás á morgun: 8.23
Síðdegisflóð í Reykjavík: 20.28
Árdegisflóð á mórgun: 8.45
Heimild: Almanak Háskólans
Veðrið kl. 12 í gær:
Akureyri skýjað -5
Akumes léttskýjað -5
Bergsstaðir úrkoma í grennd -8
Bolungarvík léttskýjað -5
Keflavíkurflugvöllur léttskýjaö -5
Kirkjubæjarklaustur léttskýjað -5
Raufarhöfn snjóél -6
Reykjavík léttskýjað -6
Stórhöfði snjókoma -1
Bergen léttskýjað 3
Helsinki slydduél 1
Kaupmannahöfn slydda 2
Stokkhóimur' skýjað ' 4
Þórshöfn skýjað -X
Amsterdam úrkoma í grennd 5
Berlín rign. ásíð. klst. 6
Feneyjar heiðskírt 12
Frankfurt skýjað 8
Glasgow léttskýjað 2
Hamborg hálfskýjaö 8
London skýjað 5
LosAngeles alskýjaö 16
ist htið í fyrstu en sunnanlands dreg-
ur úr frosti. Á höfuðborgarsvæðinu
Skagfirðingafagnaður
Skagflrðingar noröan og sunnan
heiða verða með fagnaö í Félags-
heimilinu Drangey, Stakkahlíð
17, í dag. Hefst kl. 20.00.
Atmæiisfagnaður
Félag Ámeshreppsbúa heldur
upp á 55 ára afmæli sitt í Borgar-
túni 6 i dag. Hefst kl. 18.30.
Félag einstæðra foreldra
í dag er hinn árlegi fjölskyldu-
dagur Félags einstæðra foreldra
að Tjamargötu 10 kl. 13.00.
Laugardagsganga
Vikuleg laugardagsganga Hana
nú í Kópavogi verður í dag. Lagt
af staö frá Gjábakka, Fannborg
8, kl. 10.00.'
Jaðarinn og r
Á morgun
heldur Halldór
B. Runólfsson
fyrirlestur í
Nýlistasafninu
kl. 16.00. Fyrir-
lesturinn ber
heitið Jaöarinn
og miöjan.
Borgfirðingaféiagið
Félagsvist verður á vegum Borg-
firðingafélagsins í Reykjavik í
dag kl. 14.00 á Hallveigarstöðum.
Að segja samvisku-
bitínu upp
Andrés Ragnarsson sálfræðingur
heldur fyrirlestur í Noræna hús-
inu í dag kl. 13.00. Nefnist hann
Að segja samviskunni upp.
Fræðsludagur
Hver ber ábyrð á landinu? er yfir-
skrift ff æðsludags. Dagskráin fer
fram í Odda, stofu 101, ffá kl.
10.00-17.00.
Félag Snæfellinga og
Hnappdæla
Félag Snæfeliinga og Hnappdæla
heldur árshátíð í Breiðfiröinga-
búð í kvöld.
Kvenfrelsi, mannréttindi,
samábyrgð
Kvennalistinn í Reykjavík heldur
fund á Hótél Borg í dag kl. 14.00.
Yfirskriftin er Kvenffelsi, mann-
réttindi, samábyrgö.
Rúningur
í dag og á morgun gefst gestum i
Húsdýragarðinum tækifæri að
fylgjast með rúningu í fjárhús-
inu. Rúningin hefst kl. 14.30 báða
dagana.
á sflkum bömum og einn slíkur
hefur undanfarið skemmt gestum
staðarins á hveiju kvöidi. Ricky
Daniels heitir hatrn og verður hann
á Café Romance út þennan mánuö.
Ricky Danieis er þekktur fyrir
hflega ffamkomu í söng og leik og
hefúr hann skemmt gestum flestra
vinsæiustu píanóbara á Spáni, í
Þýskalandi, Noregi, Danmörku,
Sviss og Hollandi en þar hefur
hann veriö vrhsæll skemmtikraft-
ur á Maxim’s, þeim fræga píanóbai-
sem margir Islendingar þekkja.
Eins og allir píanóleikarar sem
leika á píanóbörum hefur Ricky
Daniels yfirgripsmikið lagasviö og
leikur lög sem flestir þekkja.
Café Romance er píanóbar eins
og þannig bar getur bestur orðið.
Þar hafa ávallt verið fengnir
lendir píanóleikarar og söngvarar
sem hafa mikla reynslu af að leika
Myndgátan
Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi
Húgó lendir í ýmsum ævintýrum.
Skógardýrið
Húgó
í dag mun Háskólabíó og Borg-
arbíó á Akureyri taka til sýninga
teiknimyndina Skógardýrið
Húgó sem er með íslensku tah.
Húgó er skemmtilegt skógardýr
sem lendir í æsispennandi ævin-
týrum á ferðalagi sínu til stór-
borgarinnar og í borginni sjálfri.
Allir vilja eignast Húgó því hann
er afskaplega skemmtilegur og
sniðugur. Hann vih ekki að neinn
eigi sig heldur vill hann bara
flakka um skóginn sinn frjáls
eins og fuglinn. Þaö gæti þó
reynst þrautinni þyngra því
heimsfræg leikkona með gælu-
Kvikmyndir
dýradehu vill bæta Húgó í safnið
sitt.
Það eru margir úrvalsleikarar
sem ljá rödd sína í íslensku radd-
setninguna, en þeir eru: Edda
Heiðrún Backman, Jóhann Sig-
urðarson, Jóhanna Jónas, Ólafía
Hrönn Jónsdóttir, Lísa Pálsdótt-
ir, Magnús Ólafsson, Sigrún Edda
Björnsdóttir og Þórhallur Sigurö-
arson. Umsjón með talsetning-
unni hafði Ágúst Guðmundsson.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Nell
Laugarásbíó: Milk Honey
Saga-bíó: Leon
Bíóhöllin: Gettu betur
Bíóborgin: Afhjúpun
Regnboginn: I beinni
Stjörnubíó: Á köldum klaka
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 55.
03. mars 1995 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 65,270 65,470 65,940
Pund 104,750 105,060 104,260
Kan. dollar 46,500 46,690 47,440
Dönsk kr. 11,2860 11,3320 11,3320
Norsk kr. 10,1600 10,2010 10,1730
Sænsk kr. 8,9290 8,9640 8,9490
Fi. mark 14,6570 14,7160 14.5400
Fra. franki 12,7600 12,8110 12,7910
Belg. franki 2,1808 2,1896 2,1871
Sviss.franki 53,0300 53,2400 53.1300
Holl. gyllini 40,0500 40,2200 40.1600
Þýskt mark 44,9300 45,0600 45,0200
lt. lira 0,03935 0.03955 0.03929
Aust. sch. 6,3820 6.4130 6,4020
Port. escudo 0,4323 0,4345 0,4339
Spá. peseti 0,5085 0,5111 0,5129
Jap. yen 0,68290 0,68500 0,68110
Irskt pund 103,940 104,460 103,950
SDR 98,03000 98.52000 98,52000
ECU 83,6000 83,9400 83,7300
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.