Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1995, Side 54
62
LAUGARDAGUR 4. MARS 1995
Laugardagur 4. mars
SJÓNVARPIÐ
9.00 Morgunsjónvarp barnanna.
10.50 Hlé.
13.55 í sannleika sagt. Endursýndur þáttur
frá miðvikudegi.
14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending
frá leik Aston Villa og Blackburn í úr-
valsdeildinni. Lýsing: Arnar Björnsson.
16.50 íþróttaþátturinn. Sýnt verður frá 8-
liða úrslitum Islandsmótsins í hand-
bolta.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Einu sinni var... (19:26) Saga frum-
kvöðla (II était une fois... Les déco-
uvreurs). Franskur teiknimyndaflokk-
ur.
18.25 Ferðaleiðir (8:13) Stórborgir - Lissa-
bon (SuperCities). Myndaflokkur um
mannlíf, byggingarlist og sögu nokk-
urra stórborga. Þýðandi: Gylfi Pálsson.
19.00 Strandverðir (13Í22) (Baywatch IV).
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.35 Lottó.
20.40 Simpson-fjölskyldan (3:24) (The
Simpsons). Ný syrpa í hinum sívin-
sæla bandaríska teiknimyndaflokki um
Marge, Hómer, Bart, Lísu, Möggu og
vini þeirra og vandamenn í Spring-
field. Þýðandi: Ólafur B. Guðnason.
21.10 Vegur vonar (Reise der Hoffnung).
Breska spennumyndin Anna Lee fjall-
ar um það þegar Anna reynir að hafa
hendur i hári manns sem banaði barni
ölvaður undir stýri.
22.50 Anna Lee - Eftirförin (Anna Lee -
Stalker) Bresk spennumynd byggð á
sögu eftir Lizu Cody um einkaspæjar-
ann Önnu Lee. Að jsessu sinni reynir
Anna að hafa hendur í hári manns sem
banaði barni ölvaður undir stýri. Leik-
stjóri: Colin Bucksey. Aðalhlutverk:
Imogen Stubbs, Brian Glover, John
Rowe og Sonia Graham. Þýðandi:
Ásthildur Sveinsdóttir.
00.30 Útvarpsfréttir i dagskrárlok
Sagt er frá fátækum tyrkneskum hjónum.
Sjónvarpið kl. 21.10
Vegur vonar
„Þetta er afskaplega góð og vönd-
uð mynd. Svissnesk/tyrkneska
verðlaunamyndin Vegur vonar
fjallar um það hvemig farið er með
fátækt og yndislegt fólk frá Tyrk-
landi. Fjölskyldan er blekkt til að
fara að heiman og fær borgað stórfé
fyrir," segir Jóhanna Þráinsdóttir
þýðandi við DV.
Jóhanna þýðir kvikmyndina Veg-
ur vonar sem var kosin besta er-
lenda myndin við úthlutun óskars-
verðlaunanna árið 1990. För fá-
fæku tyrknesku hjónanna er heitið
til Sviss og þau gerast laumufar-
þegar með skipi á leið til Napólí.
Þeim er snúið við og skilin eftir í
fjöllunum. Þau leggja ekld árar í
bát heldur leggja upp í háskafor
yfir fjöllin og leitin aö paradís snýst
upp í baráttu upp á líf og dauða.
9.00 Með Afa.
10.15 Benjamin.
10.45 Ævintýri úr ýmsum áttum.
11.10 Svalur og Valur.
11.35 Heilbrigð sál i hraustum likama.
12.00 Sjónvarpsmarkaðurinn.
12.25 Lífið er list. (e.)
12.45 Imbakassinn. Endurtekinn þáttur frá
þvi í gær.
13.10 Framlag til framfara. (e.)
13.40 Ammassalik - töfraheimar Austur-
Grænlands - Islensk heimildarmynd
14.05 Addams fjölskyldan
14.35 Úrvalsdeildin (Extreme Limite).
15.00 3-BÍÓ. Tímagarpar í ævintýraleit.
16.35 Madonna - óritskoðað (Unaut-
horized Biographies: Madonna).
17.25 Uppáhaldsmyndir Anjelicu Houston
Spennumyndin Farþegi 57 fjallar um
harösvíraðan hryðjuverkamann sem
fær aðstoð við að sleppa úr haldi.
17.50 Popp og kók.
18.45 NBA-molar.
19.19 19:19.
20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir (Americas
Funniest Home Videos).
20.30 BINGÓ LOTTÓ.
21.40 Allt látið flakka (Straight Talkj. Dolly
Parton er hér í hlutverki Shirlee Keny-
on sem yfirgefur heimabæ sinn og
heldur til Chicago til að byrja upp á
nýtt. Hún er blönk en bjartsýn og fyr-
ir algjöra tilviljun lendir hún í hlutverki
útvarpssálfræðings sem hlustar á raun-
ir almennings og gefur þeim góð ráð
í beinni. Shirlee kemur beint að kjarna
málsins og í skjótri svipan er hún orð-
in einhver alvinsælasti útvarpsmaður
borgarinnar.
23.10 Farþegi 57 (Passenger 57). Hvers-
dagsleg flugferð snýst upp í mikla
háskaför þegar Charles Rane, hættu-
legur hryðjuverkamaður sem verið er
að flytja frá Flórída til Los Angeles,
sleppur úr vörslu lögreglumanna og
nær yfirráðum um borð í vélinni.
0.35 Ástarbraut (Love Street). (9:26)
1.00 Jubal.
2.45 Náttfarar (Sleepwalkers).
4.10 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn. Snemma á laugardagsmorgni. Þulur
velur og kynnir tónlist.
7.30 Veöurfregnir.
8.00 Fréttir.
8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur
áfram.
9.00 Fréttir.
9.03 Með morgunkaffinu Létt lög á laugardags-
morgni.
10.00 Fréttir.
Logi Bergmann Eiðsson er umsjón-
armaöur þáttarins í vikulokin á laug-
ardag.
11.00 í vlkulokln. Umsjón: Logi Bergmann Eiðs-
son.
12.00 Útvarpsdagbókln og dagskrá laugar-
dagslns.
12.20 Hideglsfréttlr.
12.45 Veðurfregnlr og auglýslngar.
k *
'mWFILL/
4 - 8 farþega og hjólastólabílar
5 88 55 22
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Hringiöan. Menningarmál á líöandi stund.
Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir.
16.00 Fréttir.
16.05 íslenskt mál. Umsjón: Gunnlaugur Ing-
ólfsson. (Endurflutt nk. miövikudagskvöld
kl. 21.50.)
16.15 Söngvaþing.
16.30 Veöurfregnir.
16.35 Ný tónlistarhljóörit Ríkisútvarpsins. Aö
þessu sinni veröa flutt þrjú verk eftir Jón
Nordal: Ragnar Björnsson leikur Fantasíu
fyrir orgel. Jón Aðalsteinn Þorgeirsson og
Orn Magnússon leika Ristur fyrir klarínett
og píanó. Þorsteinn Gauti Sigurösson leikur
planókonsert meö Sinfóníuhljómsveit is-
lands undir stjórn Karstens Andersens.
Umsjón: dr. Guömundur Emilsson.
17.10 Króníka. Þáttur úr sögu mannkyns. Um-
sjón: Þorgeir Kjartansson og Þórunn Hjart-
ardóttir. (Endurfluttur á miðvikudagskvöld
kl. 21.00.)
18.00 Tónlist á laugardagssíódegi.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.35 Óperukvöld Utvarpsins. Frá sýningu
Metropolitan 28. janúar sl. Brúökaup Fíga-
rós eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Flytj-
endur: Rosina greifynja: Carol Vaness, Sus-
anna: Dawn Upshaw, Cherubino: Delores
Ziegler, Almaviva greifi: Dwayne Croft, Fig-
aro: Simone Alaimo. Kór og hljómsveit
Metrópólitanóperunnar; James Levine
stjórnar. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir.
Lestur Passíusálma hefst aö óperu lokinni.
Þorleifur Hauksson les 18. lestur.
22.35 íslenskar smásögur. „Dundi" eftir Þórarin
Eldjárn. Höfundur les. (Áður á dagskrá í
gærmorgun.)
23.15 Dustaö af dansskónum.
24.00 Fréttlr.
0.10 Fimm fjóröu. Djassþáttur í umsjá Lönu
Kolbrúnar Eddudóttur. (Áöur á dagskrá í
gær.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
17.00 Meö grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Ein-
ar Jónasson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfréttlr.
19.32 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur
Páll Gunnarsson. (Endurtekið aðfaranótt
fimmtudags kl. 3.00.)
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Úr hljóóstofu. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
(Endurtekiö aðfaranótt föstudags kl. 2.05.)
22.00 Fréttir.
22.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guöni Már
Henningsson.
24.00 Fréttir.
0.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guöni Már
Henningsson. Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
11.00-12.20 Útvarp Norðurlands. Norðurljós,
þáttur um norólensk málefni.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veöurfregnir. Næturvakt rásar 2 heldur
áfram.
2.00 Fréttir.
2.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Endur-
tekið frá þriöjudegi.)
3.00 Næturtónar.
4.30 Veðurfréttlr.
4.40 Næturtónar.
5.00 Fréttir.
5.05 Stund meö Ray Charles.
6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færö og flugsam-
göngum.
6.03 Eg man þá tíö. Umsjón: Hermann Ragnar
Stefánsson. (Endurtekið af rás 1.)
6.45 og 7.30 Veöurfregnir. Morguntónar.
FM 90,1
8.00 Fréttlr.
8.05 EndurtekiÓ barnaefni rásar 1. (Frá mánu-
degi til fimmtudags.)
9.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafnhildur Hall-
dórsdóttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan.
13.00 Hvað er aö gerast?
14.00 Málpípan annan hvern laugardag.
14.40 Litiö í ísskápinn.
15.00 Sýningar sóttar heim.
15.20 Poppari heimsóttur. Umsjón: Lísa
Páísdóttir.
16.00 Fréttir.
16.05 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín
Blöndal og Sigurjón Kjartansson. (Endur-
tekiö sunnudag kl. 23.00.)
7.00 Morguntónar.
9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Eiríkur Jóns-
son og félagar með morgunþátt án hliö-
stæðu. Fréttirnar sem þú heyrir ekki annars
staöar, tónlist sem braeðir jafnvel hörðustu
hjörtu og Sigurður L. Hall kryddar afgang-
inn. Fréttir kl. 10.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2
og Bylgjunnar.
12.10 Laugardagur um land allt. Halldór Back-
man og Siguröur Hlööversson í sannkölluóu
helgarstuði og leika létt og vinsæl lög, ný
og gömul. Slúöurfréttir, Iþróttir, leikir, bló-
myndir, næturlíf og skemmtanir, pistlar frá
fréttariturum afmælisbörn og margt, margt
fleira sem er ómissandi á góðum degi. Frétt-
ir kl. 15.00.
16.00 íslenski listlnn. islenskur vinsældalisti þar
sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins.
islenski listinn er endurfluttur á mánudögum
milli kl. 20 og 23. Kynnir er Jón Axel Ólafs-
son, dagskrárgerö er í höndum Ágústs Héð-
inssonar og framleiðandi er Þorsteinn Ás-
geirsson.
17.00 Siódegisfréttir frá fréttastofu Stöóvar 2
og Bylgjunnar. Vandaður fréttaþáttur frá
fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
17.10 íslenski listinn. Haldiö áfram þar sem frá
var horfið.
19.00 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratugum.
19.30 19:19. Samtengd útsending frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Laugardagskvöld meó Grétari Miller.
Helgarstemning á laugardagskvöldi.
23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hafþór Freyr
meó hressileg tónlist fyrir þá sem eru aö
skemmta sér og öörum.
3.00 Næturvaktin.
9.00 Helga Sigrún.
11.00 Sportpakkinn.
13.00 Allt I öllu milli 1 og 4.
16.00 íslenska tónlistarflóran. Axel Axelsson.
19.00 FM 957 kyndir upp fyrir kvöldiö.
23.00 Á lífinu. Pétur Rúnar.
FM^909
AÐALSTÖÐIN
9.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson.
13.00 Vala Matt.
16.00 íþróttafélögin.
19.00Magnús Þórsson.
21.00 Næturvakt.
10.00 Ellert Grétarsson.
13.00 Léttur laugardagur.
17.00 Helgartónar.
23.00 Næturvaktin.
10.00 örvar Gelr og Þóröur örn.
12.00 Ragnar Blöndal.
14.00 Þossi.
17.00 X-Dómínóslistinn endurtekinn.
19.00 Partyzone.
22.00 X-næturvakt. Henný Árnadóttir. Óskalaga-
deildin, s. 626977.
3.00 Næturdagskrá.
Cartoon Network
05.00 A Touch of Blue in the Stars. 05,30 World
FamousToons. 07.00 The Frurties 07.30 Yogi's
Treasure Hunt 08.00 Yogi's Spaœ Race. 08.30
Morning Crew. 09.30 Young Rabín Hood. 10.00
Back to Bedrod(. 10.30 Ptestic Man. 11.00
Perilsof Penelope Pitstop. 11.30 Josie & the
Pussycats. 12.00 Amazing Chan. 12.30 Cap.
Caveman. 13.00 Thundarr. 13.30 Sky
Commanders. 14.00 Fant.Four. 14.30
Centurions. 15.00 Mighty Man & Yuk 15.30
Ed Grimley. 16.00 Toon Heads. 16.30 Cp. Planet.
17.00 Bugs & Daffy 17.30 Scooby- Doo. 18.00
Top Cat. 18.30 Flintstones. 19.00 Closedown.
BBC
00.00 The Riff Raff Efement. 00.50 American
Ceasar. 01.40 JustGood Friends. 02.10 Heans
of Gold. 02.40 Straihblair, 03.30 The Dead Sea.
04.20 Pebble Mill. 05.15 Kilroy. 06.00 Mortimer
and Arabel, 06.15 Bitsa. 06,30 Dogtanían and
the Muskehounds. 07.00 Get Your Own Back
07.15 Wind in the Willows. 07.35 Blue Peter.
08.00 Uncle Jack. 08.25 The O-Zone. 08.40
Newsround Extra. 08.50 Best of Kiíroy. 09.35
Tlie Best of Good Morning with Anne and IMick.
11.25 The Best of PebbleMill.12.15 Prtme
Weather. 12.20 Mortimef and Arabel. 12.35
Spacevets. 12.50 Avenger Penguíns, 13.15
GrowingUp Wtld. 13.45 A Likely Lad 14.10
Blue Peter. 14.35 Spatz 15.05 Prime Weather.
15.10 The Making of a Continent. 16.05
Eastenders. 17.30 Dr, Who; Spearhead from
i Space. 18.00 Young Charlie Chaplin, 18.25
Prtme Weather. 18.30 That's Showbusiness.
19.00 Casualty. 20.00 Oranges are not the only
Fruit. 20.55 Prime Weather. 21.00 Bottom. 21.30
Alas Smith and Jones. 22.00 Top of the Pops.
22.55 Prime Weather. 23.00 The Bill Omnibus.
Discovery
16.00 Saturday Stack: Fire on the Rim; Fire Into
Gold. 17.00 Fire on the Rim: Stories from the
Earth. 18.00 Fireon the Rim: Problomsof
Prediction. 19.00 Fire on the Rim: Preparing for
Disaster. 20.00 Invention. 20.30 Treasure
Hunters. 21.00 Predators. 21,55 Man Eatersof
tho Wild: Bears. 22.00 Submarínes: Sharks of
Steel. 23.00 Beyond 2000.00.00 Closedown
MTV
07.00 MTV's Mad March Weekend. 09.00 The
Worst of Most Wanted. 09.30 The Zig & Zag
Show. 10.00 The Big Picture, 10.30 Hit List UK.
12.30 MTV's First Look. 13.00 The Pulse. 13.30
MTV's Mad March-Weekend. 15.30 The State.
16.00 Dance. 17.00TheBig Picture. 17.30 MTV
News 18.00 MTV's European Top 20,20.00
MTV Unplugged with Dennis Leary. 20.30 The
State. 21.00 The Sou I of MTV 22.00 MTV s
First Look. 22.30 The Zig & Zag Show. 23.00
Yo! MTV Raps. 01.00 The Worst of Most Wanted.
01.30 Chill Out Zone. 03.00 Níght Videos.
Sky News
06.00 Sunrise. 09.30 Special Report. 10.30 ABC
Nightline. 11.00 Sky World News. 11.30 Week
In Review. 12.00 NewsatTwelve. 12.30
Memories of 1970-1989,13.30 Those Were the
Deys. 14.30 Travel Destinations. 15.30 Target.
16.00 SkyWorld News. 16.30 Documentary.
17.00 LiveAt Five. 18.30 Beyond 2000.19.30
Sportslíne Live. 20.00 Sky World News. 20.30
Special Report 21.30 CBS 48 Hours. 23.30
Sportsline Extra. 00.30 Memories of 1970-1989.
01.30 Those Were The Days. 02.30 Travel
Destinations. 03.30 Week in Review. 04.30 WTN
Roving Report. 05.30 EntertainmentThisWeek.
CNN
05.30 Diplomatic Licence, 07,30 Earth Matters.
08.30 Style. 09.30 Science &Technology. 10.30
Travel Guide, 11.30 Health Works. 12.30 World
Sport. 13.30 Global Vtew. 14.00 Larry Kíng Live.
15.30 World Sport. 16.30 Your Móney. 17.30
Evansand Novak. 19.30 Science & Technology.
20.00 CNN Presents. 21.30 Future Watch. 22.30
World Sport. 00.00 Pinnacle, 00.30 Travel Guide.
02.00 Larry King Weekend. 04.00 Both Sídes.
04.30 Capital Gang.
TNT
Theme: Actlon Factor 19.00 Fighter
Squadron. 21.00 The Wings of Eagles. 23.00 The
Firstofthe Few. 01.00 Fighíer Squadron. 02.40
The Wings of Eagles. 05,00 Clossedown.
Eurosport
07.30 Truck Racing. 08.00 Foolball. 09.30 Liva
Alpine Skiing. 12.00 Live SpeedSkaiing. 16.00
Aipine Skiíng. 16.30 Live Alpine Skiing. 18.30
Alpine Skii'K} 19.00 Golf. 20.00 LiveTennis.
22.00 Boxing. 23.00 Formgia One. 00,00
Imemaiional MoiorsportsReport.01.00
Closedcwn.!
SkyOne
6.00 The Three Stooges. 6.30 The Lucy Show.
7.00 OJs K-TV. 11.30VR Troopers.12.00 WWF
Mania. 13.00 Paradise Beach: 13.30 Totally
Hidden Video. 14.00 Kmghts and Warriors 15.00
ThreesCompany. 15.30 Baby Talk16.00
Wonder Woman. 17.00 Parker Lewís Can't Lose.
17.30 VRTroopers. 18.00 WWFSuperslars
18.00 World Wrestling Federatton Superstars
19.00 Kung Fu, 20.00 The Extraordinary.21.00
Cops log II. 22.00 Tales fromthe Crypt. 22.30
Seinfield. 23.00 The Movie Show, 23.30 Raven.
0.30 Monsters.1.00 Married People. 1.30
Rifleman. 2.00 Hirmix Long Ptay.
Sky Movies
6.00 Showcase. 8.00 Howto Steal a Míllion.
10.05 The Rare Breed.12.00The Pirate Movie.
14.00 Bortahza; The Retum. 1600The Oog Who
Saved Hollywood. 18.00 Bingo 20.00 Close to
Eden. 22.00 Sliver. 23.45 Mirror Images 11,1.15
Sliver. 3.00 The Inner Circle.
OMEGA
8.00 Lofgjöróartónlist 11.00 Hugleiöing. Hafliói
Krístinsson, 14*20 Er lingur Nielsson fær gest