Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.1995, Page 56
FRÉTTASKOTIÐ BLAÐAAFGREIÐSLA 0G ÁSKRIFT ER OPIN:
562•2525 Laugardaga: 6-14 Sunnudaga: lokað
.— Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Mánudaga: 6-20 Þriðjudaga - föstudaga: 9-20
BEINN SÍMI BLAÐA- AFGREIOSLU: 563 2777 KL6-8 LAUGAftDAGS-OG MANUDAGSMORGNA
IRITSTJÓRN - AUGLÝSINGAR - ÁSKRIFT - DREIFING: 563 27001
Frjálst,óháð dagblað
LAUGARDAGUR 4. MARS 1995.
Helgafellssveit:
Fólkiðer
fórnarlamb
- ráðuneytisins
- segir Haraldur Blöndal
„Þetta er bara bull. Maður sem
myndi halda fram þessari lögfræði
félagsmálaráðuneytisins á lagaprófi
yrði felldur, að minnsta kosti þegar
Ólafur Jóhannesson var prófessor.
Allt sem þetta ráðuneyti hefur gert
hingað til varðandi þetta mál hefur
verið ólöglegt þannig að ég á ekki von
á að það fari að lögum. Ráðuneytið
er búiö að ákveða að fara ekki að
lögum. Fólkið þarna fyrir vestan er
fómarlamb ráðuneytisins," segir
Haraldur Blöndal lögmaður en hann
er umbjóðandi íbúa í Helgafellssveit.
Félagsmálaráðuneytið telur að
^kki sé þörf á því að kjósa aftur til
sveitarstjórnar verði sameining
Helgafellssveitar og Stykkishólms
samþykkt í atkvæðagreiöslu um
sameiningu sveitarfélaganna í vor. í
bréfi ráðuneytisins til bæjarstjómar
kemur fram að ráðuneytið hafi ein-
ungis dæmt atkvæðagreiðsluna
ógilda og því geti núverandi sveitar-
stjóm haldið áfram til loka kjörtíma-
bilsins verði sameiningin ekki felld.
Atkvæðagreiðsla um sameiningu
Helgafellssveitar og Stykkishólms
fer að öllum líkindum fram samhliöa
álþingiskosningum 8. apríl.
Hæstiréttur:
Þyngstidómurínn
fyrirbrugg
Hæstiréttur hefur dæmt þyngsta
refsidóm í bruggmáli frá upphafi með
því að dæma síbruggarann Bjartmar
Vigni Þorgrímsson í 9 mánaða fang-
elsi. Bjartmar Vignir sýndi af sér
mjög einbeittan brotavilja með því
að vera staðinn að verki í júní síðast-
hðnum, stuttu eftir að hann fékk tvo
refsidóma fyrir bmggstarfsemi í
maimánuði.
_ Bjartmar Vignir áfrýjaði 6 mánaða
fangelsisdómi héraðsdóms til Hæsta-
réttar en þar var refsingin þyngd.
Hann hefur ítrekað verið staðinn að
verki við brugg og felur dómurinn
því í sér refsiákvörðun fyrir eitt brot
með ítrekunaráhrifum.
Bjartmar Vignir er dæmdur til að
sæta upptöku á 10,5 lítrum af sterku
áfengi, tveimur 200 lítra plasttunn-
um, sex 20 lítra plastbrúsum ásamt
bruggáhöldum. -Ótt
Dýrum tækjum stolið
Lögreglan fékk tiikynningu í gær
um innbrot í Þjóðleikhúskjallarann.
Þaðan var stohð hljómflutningsgræj-
um að verðmæti allt að 400 þúsund
krónur. Annað var látið eiga sig og
fer RLR með rannsókn málsins.
LOKI
Með lögum skal land byggja
-eða þannig!
ígær:
Alveg ðljóst hverjir
frömdu Skeljungsránið
fj aryistarsannanlr á reiki en tíma þarf til að „vinna úr og sannprófa“
Samkvæmt atburöarás dagsins í hkur hefðu verið á að hún tengdist
Héraðsdómi Reykjavikur í gær er ráninu voru ekki á rökum reistar,
með öllu óljóst hvort maður sem samkvæmt áhti héraðsdóms sem
handtekinn var ásamt konu í Leifs- hafnaði kröfu RLR um gæsluvarð-
stöð á fimmtudag sé viðriðinn 5 hald yfir henni. Skeljungsránið er
mihjóna króna ránið við Lækjar- því opið i báða enda og ijóst að lög-
götu í byrjun vikunnar. Maðurinn reglan hefur fátt haldbært í mál-
var engu að síöur úrskurðaöur í inu.
gæsluvarðhald til 13. mars, meðal Þórir Oddsson vararannsóknar-
annars á þeim forsendum að Rann- lögreglustjóri sagði í samtah við
sóknarlögregla ríkisins „þurfi tíma ÐV í gær að umræddur maður
til að vinna úr og sannprófa" þær hefði „ekki kiára fjarvistarsönn-
upplýsingar sem hggja fýrir um un“ en það yrði nú rannsakað.
fjarvistarsönnun. Maðurhm kærði Hann sagði að rannsóknin beindist
úrskurðinn til Hæstaréttar sem vissulega að fleiri enda hefðu þrír
tekur afstöðu í málinu á næstu verið að verki við íslandsbanka við
dögum. Lækjargötu. Varðandi það hvort
Konaáþrítugsaldri varlátinlaus maðurinn sem nú er í haldi væri
úr haldi í gær. Upplýsingar um að jafnframt grunaður um sprengju-
hótun sagði Þórir aö „ekkert hand- fyrr segir er langt um liðið frá sið-
fast“ lægi fyrir um slfkt athæfi en ustu fangelsisvist mannsins en að
það væri til skoðunar. áhti heimildarmanna DV hefur
Maðurinn sem nú er í haldi er 32 maðurinn haldið sér „réttum meg-
ára Reykvíkingur. Hann hefur inn við brotastrikið“ á síðustu
hlotið þrjá fangelsisdóma en hefur árum eins og einn viðmælandi DV
þó ekkert setið inni frá þvi árið orðaði þaö.
1989 þegar honum var sleppt út á Varðandi þau hundruö þúsunda
reynslulausn. Hann afplánaði króna sem parið var tekið með í
einnig refsidóma á árunum 1987- Leifsstöð á fimmtudag hallast
1988 og 1984. Maðurinn hefur verið menn helst að því að þaö hafi ekki
dæmdur fyrir gripdeild og bílstuld beinlínis verið að fara í huggulega
enmegniðafbrotumhanshafafal- helgarferð heldur í eins konar
ist í þjófhuðum, skjalafalsi og Fjár- „sendiferð“ tengda innkaupum á
svikum. Hann hefur jafnframt fikníefnum. Hvort ferðin tengist
gengist undir sektir vegna minni- ráninu er hins vegar algjörlega
háttar fíkniefnabrota og var um óvíst. -Ótt
nokkurt skeiö háður fikniefhum,
samkvæmt heimildum DV. Eins og
Maðurinn færður á brott úr Héraðsdómi Reykjavikur í gær eftir að hafa
verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 13. mars. DV-mynd S
Valfellssystkini vilja selja Hraðfrystihús Tálknaíjarðar:
Þrír hópar berjast
um hlut þeirra
- Vestfjarðanefndin að ljúka starfi sínu
Lokahrina í sameiningu vestfir-
skra sjávarútvegsfyrirtækja stendur
nú sem hæst. Tekist er á um eignar-
hluti í fyrirtækjum í Bolungarvík, á
Patreksfirði og Tálknafirði. Vest-
fjarðanefndin fundaði í gær en boð-
aði framhaldsfund á mánudag þar
sem bæjarstjórn Bolungarvíkur hef-
ur enn ekki svarað erindi Bakka hf.
í Hnífsdal varðandi kaup fyrirtækis-
ins á hlutabréfum í Ósvör hf. Þá er
enn ekki ljóst hvemig sameiningu
verður háttað á sunnanverðum Vest-
fjörðum. Það mun vera mat nefndar-
innar skv. heimildum DV að bíða
fram á mánudag með að loka Vest-
fiarðaaðstoðinni.
Mikil átök fara nú fram á bak við
tjöldin þar sem barist er um kaup á_
hlutabréfum í Hraðfrystihúsi
Tálknafiarðar sem Valfellssystkinin
eiga. Samkvæmt heimildum DV vilja
þrír hópar kaupa fyrirtækið, allir
með það sama að markmiði, að sam-
einast Odda hf. á Patreksfirði. Vestri
hf. keypti hlut Þróunarsjóðs í Odda.
Þau kaup þýða að fyrirtækið er með
mikinn meirihluta, eða 70 prósent af
hlutabréfunum, ef ekki verður neytt
forkaupsréttar. Þá hefur Vestri gert
tilboð í hlut systkinanna, Pétur
Thorsteinsson, framkvæmdastjóri
HT, er einnig að leita eftir kaupum
á hlutabréfunum. Loks er hópur fiár-
festa, sem tengist Sölumiðstöð hrað-
frystihúsanna, að reyna að ná fyrir-
tækinu.
Ágúst Valfells, stjómarformaður
Hraðfrystihúss Tálknafiaröar, vildi
ekki í samtah við DV upplýsa hvort
eða hverjir væru að sækjast eftir hlut
þeirra í Hraðfrystihúsi Tálknafiarð-
ar. Hann staðfesti þó að hlutir þeirra
væru til sölu.
„Við erum tilbúnir að selja ef ein-
hver vill kaupa,“ sagöi Ágúst Val-
fells.
Það mun væntanlega skýrast um
helgina hver hreppir hnossiö en sam-
kvæmt heimildum DV era Valfells-
systknin ákveðin í að selja hlut sinn.
-rt
Veðriö á sunnudag
ogmánudag:
Frost
2-12 stig
Á sunnudag verður norðlæg
átt, víða hvöss, en gengur nokkuð
niður á mánudag, snjókoma eða
éljagangur noröan- og austan-
lands en léttskýjað sunnan- og
suövestanlands, frost 2-12 stig.
Veðrið í dag er á bls. 61
MEISTARAFELAG
RAFEINDAVIRk.lA
S- 91-616744
Viðurkenndur
RAFEINDAVIRKI