Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1995, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1995, Side 1
Frjálstróhað dagblað Sanmingsaðilar segja „helfrost“ rikja í kennaradeilunni: Ekki tilbúnir að bjóða frekari launahækkanir segir Ólafor G. Einarsson menntamálaráðherra - nemendur fara í kröfugöngu - sjá baksíðu Framsókn: Jóhannes Geirmót- mæla kvóta- tillögum Reyknesinga -sjábls. 13 Enginn nýliði í HM-lands- liði íslands -sjábls. 16 og33 Fegurðar- drottning Suðurnesja valin um helgina -sjábls.5 Telja sig hafa keyptsýkta skrautfiska -sjábls.5 Ósamiðvið um 40 stétt- arfélög -sjábls.4 InnrásTyrkja: Ósætti í upp- siglingu hjáNATO - -sjábls.9 Þrír af ástsælustu leikurum þjóðarinnar eiga 50 ára leikafmæli í dag. Þetta eru þeir Gunnar Eyjólfsson, Róbert Arnfinnsson og Baldvin Halldórsson. Nákvæmlega hálf öld er liðin síðan þeir þreyttu frumraun sína á leiksviði hjá Leikfélagi Reykjavíkur þegar leikritið Kaupmaðurinn í Feneyjum eftir Will- iam Shakespeare var frumsýnt í Iðnó 23. mars 1945. í tilefni afmælisins brugðu þremenningarnir á leik fyrir utan Iðnó fyrir Ijósmyndara DV. Þeir eru enn í fullu fjöri í leiklistinni, hafa verið fastráðnir hjá Þjóðleikhúsinu frá stofnun þess árið 1950. Róbert leikur í Taktu lagið, Lóa og Gunnar leikur í West Side Story. Þá ætla Gunnar og Baldvin að troða upp hjá Listaklúbbi Leikhúskjallarans nk. mánudagskvöld við leiklestur á leikritinu Tilbrigði við önd eftir David Mamet, i leikstjórn Sigríðar Margrétar Guðmundsdóttur og þýðingu Árna Ibsens. DV-mynd GVA Anna Dóra Antonsdóttir, efsti maður á lista Kvennalistans á Norðurlandi vestra, og Guðrón Halldórsdóttir, fnnmti maður hjá Kvennalistanum í Reykjavík, verða á beinni línu DV og svara spumingum lesenda í kvöld. Kon- urnar veröa á ritstjórn DV frá klukkan 19.30 til 21.30 og svara fyr- irspurnum frá þeim sem hríngja í síma 563 2700. Davíð Oddsson forsætisráðherra var á beinni línu á þriðjudagskvöld og hringdu fjölmargir til að leggja fyrir hann spumingar. Búast má við að mikið verði hringt í kvöld og er því brýnt að hringjendur séu stuttorðir og komi sér beint að eöi- inu. Æskilegt er að hringjendur Guðrún Halldórsdóttir. spyrji'aöeins einnar spumingar þannig að sem flestir komist að. Á beinni línu gefst oft tilefni til orða- skipta en spyrjendur eru vinsam- legast beðnir um að halda sig við spurningarnar. Kvennalistakonur hafa að und- anfórnu kynnt kosningastefnuskrá sína í alþingiskosningunum 8. apríl, afstöðu sína í jafnréttismál- um, efnahagsmálum og afstööu til ríkisstjórnarsamstarfs eftir kosn- ingar. Er eflaust margs að spyrja. Aðrir forystumenn stjórnmála- flokka og íramboðslista yerða á beinni línu síðar; á morgun og eftir helgi. Öll svörin birtast í aukablaði DV 28. og 29. mars, -GHS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.