Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1995, Page 17
FIMMTUDAGUR 23. MARS 1995
33
arson, landsliðsþjálfarar i handknattleik, munu hafa i nógu að snúast þessar
>ins 1 handknattleik fyrir HM að hefjast:
nn nýliði
dshðshópi sem valinn var í gær
verða leiknir tveir óopinberir leikir
við Dani. Áður en haldið verður til
Danmerkur verða tveir leikir við
Japani hér á landi. Síðustu tveir leik-
irnir verða við Austurríki hér heima
í lok apríl.
Birgir kominn aftur
Birgir Sigurðsson, línumaðurinn
snjalli hjá Víkingi, er kominn aftur
í landsliðshópinn eftir aö hafa tekið
sér frí en 21 manns hópurinn, sem
Þorbergur valdi í gær, er skipaður
eftirtöldum leikmönnum: Markverð-
ir eru Bjarni Frostason, Haukum,
Guðmundur Hrafnkelsson, Val,
Rondey Robinson, Njarðvík,
ber höfuð og herðar yfir aðra
leikmenn í stigaskori í úrslita-
keppninni í körfuboltanum.
Hann er langstigahæstur, hefur
skorað 165 stig, eða 27,5 að meðal-
tali í leik, og er með besta meðal-
skorið af þeim sem komust í und-
anúrslitin. Þessir hafo skoraö
mest í úrslitakeppninni:
Rondey Robinson, Njarð.165/6 27,5
Alex Ermol, Skallag....107/5 21,4
TeiturÖrlygsson,Njarð..U6/6 19,3
LenearBums.Keflavík.. 88/5 17,6
Guðm.Bragason.Grind.. 84/5 16,8
TómasHolton/Skallagr.. 82/5 16,4
' Guöjón Skúlason, Grind. 78/5 15,6
Albert Óskars, Keflavík.. 77/5 15,4
Þessir skoruðu mest af þeim
sem féilu út í 8-liða úrslitum:
Herbert Arnarson, ÍR... 62/2 31,0
MiltonBell/líR......... 68/3 22,7
ÖskarPéturs,Haukum... 42/2 21,0
KristinnFriöriks.Þór... 40/2 20,0
Pétur Ingvars, Haukum., 36/2 18,0
Bergsveinn Bergsveinsson, Aftureld-
ingu, og Sigmar Þröstur Óskarsson,
KA. Aðrir leikmenn eru Konráð
Olavsson, Stjörnunni, Gunnar Bein-
teinsson, FH, Júlíus Jónasson, Gum-
mersbach, Héðinn Gilsson, Dusseld-
orf, Patrekur Jóhannesson, KA, Ein-
ar Gunnar Sigurðsson, Selfossi, Jón
Kristjánsson, Val, Dagur Sigurðsson,
Val, Sigurður Sveinsson, Víkingi,
Ólafur Stefánsson, Val, Jason Ólafs-
son, Aftureldingu, Valdimar Gríms-
son, KA, Bjarki Sigurðsson, Víkingi,
Geir Sveinsson, Val, Gústaf Bjama-
son, Haukum, Róbert Sighvatsson,
Aftureldingu, og Birgir Sigurðsson,
Víkingi.
Gróttaí
1. dejldina
Grótta fylgir ÍBV upp i 1. deild
karla í handknattleik eftir sigur
á Þór, 23-16, í úrslitakeppni 2.
deildar í gær. Jón Örvar Kristins-
son og Einar Jónsson gerðu 5
mörk hvor fyrir Gróttu en Sævar
Árnason skoraði 9 fyrir Þór.
Fram tapaöi fyrir Fylki. 24-25.
Gunnar .Kvaran skoraði 6 mörk
fyrir Fram Magnús Baldvinsson
10 fyrir Fylki.
í Kópavogi unnu Eyjamenn sig-
ur á Blikum, 29-31. Guðjón
Hauksson og Sigurbjörn Narfa-
son gerðu 7 mörk hvor fyrir Blika
en Erlingur Richardsson var með
7 mörk fyrir ÍBV og Sigurður
Friðriksson 6.
ÍBV...... 8 8 0 0 211-186 16
Grótta... 9 6 1 2 200-185 15
Fram..... 9 2 1 7 176-186 9
Breiðablik. 9 3 1 5 221-211 8
Fylkir... 8 3 2 3 178-191 8
ÞórAk.... 9 1 1 7 196-223 3
fþróttir
Brian Clough, fyrrum stjóri Forest:
Liggur undir grun
Gísli Guðmundsson, DV, Englandi:
Brian Clough, fyrrum fram-
kvæmdastjóri enska knattspymufé-
lagsins Nottingham Forest, er grun-
aður um að hafa hagnast sjálfur um
rúmar 16 milljónir króna á kaupum
félagins á Þorvaldi Örlygssyni og
Hollendingunum Franz Thijssen,
Hans van Breukelen og Johnny
Metgod.
Reikninga fyrir þessum 16 milljón-
um vantar í bókhald Forest, sam-
kvæmt skýrslu sem félagið sendi
enskum skattayfirvöldum. Til stóð
að halda málinu leyndu en bresk
dagblöð Ijóstruðu því upp um helgina
og í framhaldi af því mun þriggja
manna nefnd enska knattspymu-
sambandsins rannsaka málið.
Að auki þykja kaup Forest á Lee
Chapman frá Frakklandi á svipuðum
tíma grunsamleg og ennfremur er
veriö að kanna hvort greiðslur fé-
lagsins til unglinga og foreldra þeirra
hafi veriö ólöglegar, sem og fyrir-
greiðslur fyrir Stuart Pearce og Viv
Anderson vegna húsakaupa.
KA fékk rúmar
15milljónir
Samkvæmt skýrslunni kostaði Þor-
valdur 17,5 milljónir króna en í
pappírum með atvinnuleyfi hans var
sagt að KA hefði fengið 15,1 milljón.
Þar með vantar 2,4 milljónir og lík-
legast er talið að þær hafi runnið í
vasa Cloughs.
DV haíði samband við Nottingham
Forest í gær en fékk þau svör að
varaforseti félagsins væri sá eini sem
gæti sagt eitthvað um málið og hann
yrði ekki við í þessari viku. Hjá enska
knattspyrnusambandinu vörðust
menn einnig allra frétta og sögðu
aðeins að máhð væri í rannsókn.
Ekki var við
neitt athugavert
Stefán Gunnlaugsson, þáverandi
formaður knattspymudeildar KA,
sagði við DV í gær að samningar fé-
lagsins við Forest hefðu verið ein-
faldir og gengið vel fyrir sig og eng-
inn umboðsmaöur hefði komið þar
nærri.
„Clough kom hvergi nærri samn-
ingunum. Ronnie Fenton, aðstoðar-
maður hans, sá alfarið um þá og kom
að lokum hingað til Akureyrar til að
ganga frá þeim. Ég yarð hvergi var
við neitt athugavert hjá þeim og hvað
okkur varðar voru öll mál á hreinu,"
sagði Stefán.
Snertir mig ekki
„Þaö er verið að skoða allt bókhaldið
hjá Forest og alla flutninga á leik-
mönnum sem Clough kom nálægt og
þá aðallega þá erlendu leikmenn sem
komu til félagsins. Þetta snertir mig
ekki neitt og kemur mér raunar ekk-
ert við. Það hefur ekkert verið rætt
við mig um þetta einstaka mál og
verður ekki,“ sagði Þorvaldur Ör-
lygsson í samtah við DV.
Starríbjörgun
Grinistinn Freddie Starr, sem
margir þekkja úr þáttum hans á
Stöð 2, ætlar að leggja fram fé til
að forða enska knattpspymufé-
laginu Gillingham frá gjaldþroti.
Deportivoáfram
Ðeportivo Coruna er kotnið í
undanúrslit spænsku bikar-
keppninnar i knattspyrnu eftir
0-0 jafiitefli við Bilbao í fyrra-
kvöld. Deportivo vann íyrri leik-
inn, 3-0.
Celticíþriðjasæti
Celtic komst í þriðja sæti
skosku úrvalsdeildarinnar í
knattspyrnu í fyrrakvöld með 0-1
sigri á Kilmarnock. Dundee Un-
ited og Hearts skildu jöfn, l-i.
Vinimíaukakeppni
Danska handknattleiksliðiö
Virum, sem Auöur Hermanns-
dóttir og Hulda Bjamadóttir leika
með, þarf að fara í aukakeppni
um áframhaldandi sæti í 1. deild
eftir að hafa endaö í 10. sæti af
12 liöum.
ÞórirkyrríEyjum
boreteinn Gurtnarsson, DV, Eyjum:
Þórir Ólafsson leikur áfram
með ÍBV i knattspymunni í sum-
ar og fer ekki aftur til sænska
liösins Wástervik sem vildi fá
hann til sín á ný.
Kristinn þjálfar dómara
Knattspymudómarar æfa stíft
fyrir sumarið þessa dagana,
þrisvar í víku undir, stjórn Krist-
ins Björnssonar, þjálfara kvenna-
landsliðsins.
Réttaðídag
Knattspyrnumennimir Eric
Cantona og Paul Ince mæta fyrir
rétti í dag vegna atviksins í vetur
þegar Cantona sparkaði í áhorf-
anda og Ince er sagður hafa beitt
hnefum. Þeir gætu átt yfir höfði
sér allt aö sex mánaða fangelsi.
Simmonslíka?
Mattíievv Simmons. áhorfand-
inn sem varð fyrir árás Cantona,
gæti fengið sama dóm vegna
framkomu sinnar.
HaHdóraetnilegust
Halldóra Þorgeirsdóttir úr Ægi
var vahn efnilegust kvenna á inn-
anhússmeistaramótinu í sundi
um síðustu helgi. Það voru þjálf-
arar iíðanna á mótinu sem stóðu
að valinu.
Örnþjáköriunum
Örn Arnarson frá Sundfélagi
Hafnarfjaröar þótti efnilegastur í
karlaflokki en hans aðalsund-
grein er baksund.
AfrekshópurSSÍ
Arekshóp sundsambandsins
skipa þau Eydís Konráðsdóttir,
Elín Sigurðardótth', Arnar Freyr
Ólafsson, Magnús Már Ólafsson,
Magnús Konráðsson og Logi Jes
Kristjánsson. Eftir mótið í Eyjum
bættust í þennan hóp þeir Sigttr-
geir Hreggviðsson og Óskar Örn
Guöbrandsson.
Cooperídái
David Cooper, fyrrum leikmað-
ur Rangers og skoska landshðs-
ins í knattspyrnu, hggur í dái á
sjúkrahúsi í Glasgow og er tví-
sýnt um líf hans. Cooper, sem er
39 ára, dátt niður i gær á æfingu
hjá Clydebank, þar sem hann er
þjálfari, og í jjós kom að um
heilablæðingu var að ræða.
NB A-deildin í nótt:
Jordan betri
„Þetta var aht í lagi, ég var
dáhtið afslappaðri í þessum leik,“
sagði Michael Jordan eftir aö
hafa sphað vel og skorað 27 stig
í góðum útisigri Chicago í Boston
í nótt, 107-124. Þetta var annar
leikur hans eftir endurkomuna.
Skotnýting hans var mun betri
en gegn Indiana, 53 prósent utan
af vehi og 100 prósent af vítalín-
unni.
Úrshtin í nótt:
Atlanta - Miami......... 84-98
- Willis 24/18.
Boston - Chicago.......107-124
Douglas 23, Wilkins 20 - Jordan 27,
Pippen 18.
Cleveland - Sacramento ...101-89
Price 23 -
Indiana - LA Clippers...107-103
Miller 36, Smits 19/11 - Richardson
24, Vaught 2Z/10.
New Jersey - San Antonio. 85-102
Gilliam 21/14 - Robinson 22, Del
Negro 19.
Philadelphia - G. State.119-102
J. Malone 28 -
Minnesota - Dallas..... 96-99
Laettner 26 - Mashbum 25, Tarp-
ley 20.
Utah - Denver..........103-91
Malone 23, Homacek 18, Stockton
16 - Abdul-Rauf 22.
LA Lakers - Portland....121-114
Campbell 32, Divac 21/10, Van Exel
18 - Robinson 27, Thorpe 27/14.
Indiana náði Charlotte á toppi
miðriðilsins með naumum sigri á
botnliði Chppers. Reggie Miher
skoraði 13 stig fyrir Indiana í síð-
asta leikhluta.
Utah náði Phoenix á toppi vest-
urdeildarinnar og tryggði sér sig-
ur á Denver með því að skora
síðustu 10 stigin í leiknum.
Jeff Malone lék á ný með
Philadelphia eftir að hafa misst
úr 41 leik vegna meiösla og var í
aðalhlutverki gegn Golden State.
Miami vann sinn fyrsta deilda-
leik í Atlanta og Kevin Wilhs,
fyrrum leikmaður með heimahð-
inu, átti stóran þátt í því.
Sögusagnir eru um að Booker hafi kjaftað frá:
„Tóm vitieysa"
Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjunu
Eftir stórsigur Keflvíkinga í þriðja
undanúrshtaleiknum í körfuboltan-
um sem fram fór í Grindavík í fyrra-
kvöld komst sá kvittur á kreik að
Franc Booker, sem rekinn var frá
Grindavík eftir fyrsta leik úrshta-
keppninnar, hefði látið Jón Kr. Gísla-
son, þjálfara Keflavíkur, hafa öh
leikkerfi Grindavíkurliðsins.
„Það þarf engan Booker tíl aö
hjálpa mér að finna leikkerfi þeirra.
Það hefur enginn haft samband við
mig og ef það kemur á óvart að við
séum að spha mjög góöan varnarleik,
vh ég benda á það að við eigum 8
leiki með Grindavíkurhðinu á mynd-
böndum, sem ég hef skoðað ítar-
lega,“ sagði Jón Kr. Gíslason.
„Ég hef heyrt þetta, en ég efa ekki
að Jón kunni öU okkar leikkerfi.
Booker gæti hins vegar hafa bent
honum á einhverja punkta sem Jóni
hefur yfirsést. Ef þetta er rétt er þetta
mjög leiðinlegt mál. Booker er búinn
að segja að hann beri engan kala th
Grindavíkurhðsins. Þá er sá oröróm-
ur uppi aö hann hafi sagt liðsstjóra
Keflavíkur allt um okkar erlenda
leikmann,“ sagði Friðrik Ingi Rún-
arsson, þjálfari Grindvíkinga.
„Ég vísa svona sögum algjörlega á
bug og þetta er tóm vitleysa. Ég er
atvinnumaður í greininni og myndi
aldrei gera svona lagað. Ég á marga
góða félaga í Grindavíkurhðinu og
Jón Kr. þarf ekki á mér að halda
enda á hann myndbönd af leik hðs-
ins. Það er mjög leiðinlegt að svona
kjaftasaga hafi farið á kreik,“ sagði
Franc Booker.
Fjórði leikur hðanna fer fram í
Keflavík í kvöld. Heimamenn eru 2-1
yfir og geta tryggt sér sigur í einvíg-
inu og réttinn tíl að spUa til úrshta
við Njarðvík um meistaratitilinn.