Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1995, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 23. MARS 1995
35
Þnimað á þrettán
Fer úr Breiðholtinu
í vesturbæ að tippa
A bekknum:
Segers
Ince
Cantona
Otto
Lawrence
Fashanu
Þjálfari:
Graham
DVl
Töluverð spenna ríkti í upphafi síð-
ustu viku því að eigandi íslandsmets-
getraunaseðilsins, sem náði 15,3
milljónum króna, gaf sig ekki fram
strax.
Eigandinn, kona sem býr í Breið-
holtinu, gaf sig fram um miðja vik-
una og upplýsti jafnframt að hún
færi reglulega að tippa í söluturninn
Gerplu, sem er í vesturbænum í
Reykjavík. Hún kaupir aUtaf 54 raða
tölvuseðil með ensku leikjunum og
hefur áöur hlotið vinning.
Örninn flýgur hátt
í hópleikjunum
Örninn, sem er hópur tippara á
Austurlandi, flýgur hátt í hópleikn-
um. Örninn er efstur í 1. deild með
70 stig, TVS7 og GR-ingar eru með
69 stig, Haukadalsá og Sambó 67 stig,
en aðrir minna.
í 2. deiid er TVS7 efstur meö 69 stig,
Öminn 67 stig og margir hópar 66
stig.
í 3. deild er TKF27 efstur með 65
stig en margir hópar 63 stig.
Ein röð með þrettán á íslandi
Röðin: 111-121-211-X221. Fyrsti
vinningur var 28.975.390 krónur og
skiptist milli 31 raðar með þrettán
rétta. Hver röð fær 934.690 krónur.
Engin röð var með þrettán rétta á
íslandi.
Annar vinningur var 18.231.760
krónur. 1.306 raðir voru með tólf
rétta og fær hver röð 13.960 krónur.
19 raðir voru með tólf rétta á í slandi.
Þriðji vinningur var 19.116.680
krónur. 16.523 raðir voru með ellefu
rétta og fær hver röð 1.160 krónur.
312 raðir voru með ellefu rétta á ís-
landi.
Fjórði vinningur var 40.657.880
krónur. 119.582 raðir voru með tíu
rétta og fær hver röð 340 krónur.
2.692 raðir voru með tíu rétta á ís-
landi.
ítalski seðillinn
Röðin: 221-X1X-21X-X11X. 62 raðir
fundust með 13 rétta á ítalska seðhn-
um, þar af ein á íslandi. Hver röö fær
109.440 krónur.
1.278 raðir fundust með 12 rétta,
þar af 46 á íslandi og fær hver röð
3.970 krónur.
13.807 raðir fundust með 11 rétta,
þar af 466 á íslandi og fær hver röð
370 krónur.
Fjórði vinningur náði ekki lág-
marksútborgun og féll saman viö
þijá fyrstu vinningsflokkana.
Auður skjár á laugardaginn
Englendingar leika landsleik við
Úrúgvæ næstkomandi miðvikudag.
Það verða því engir úrvalsdeildar-
leikir á laugardaginn og enginn leik-
ur í sjónvarpinu sama dag.
Á enska seðlinum eru leikir liöa
úr 1. deild og 2. deild og á ítalska
seðlinum leikur úr 2. deild og 3. deild.
Þeim fyrsta og síðasta frestað
Tveimur leikjum hefur verið frest-
að á getraunaseðlinum. Fyrsti leikur
seðilsins Oldham - Derby hefur verið
frestað og eru uppkastslíkumar á
honum 3-4-9.
Síöasti leikur seðilsins er Swansea
- Cambridge og hefur hann verið
færður fram um einn dag. Uppkasts-
líkurnar eru 12-2-2.
Þá hefur leik Wolves og Bumley
verið frestað. Ástæðan er landsleikir
i næstu viku.
Scandal United
Hér til hliðar er hðsuppstilhng
Scandal United eins og ítlska blaðið
La Gazzetta dello Sport nefnir það.
í hðinu eru enskir leikmenn sem
hafa fyrr og nú lent í hneykslismál-
um og fóru flestir þeirra í fangelsi.
Frost, rigning og frestanir
Veðurfar á Bretlandseyjum hefur
verið rysjótt undanfarnar vikur,
Mikið hefur rignt og hefur bleyta í
janúar verið með mesta móti frá því
að mælingar hófust.
Mörgum leikjum hefur verið frest-
að vegna bleytu, en einnig vegna
frosts. Vellir liöa í neöri deildunum
eru vanbúnir áhöldum og tækjum til
móttöku slíks veðurhams og því
meiri líkur á frestunum leikja sem
ekki eru á seðlinum, en öðru hverju
lenda stórhðin í basli með veðurham-
inn.
Hitalagnir í Englandi
Hitalagnir eru hjá þrettán félögum
í úrvalsdeildinni og tveimur hðum í
1. deild. Arsenal setti fyrst hita í jarö-
veg síns vallar.
í úrvalsdeildinni eru eftirtalin lið
með hitalagnir: Arsenal, Blackburn;
Chelsea, Everton, Leeds, Liverpool,
Manchester City, Manchester Un-
ited, Newcastle, Norwich, Notting-
ham Forest, Sheffield Wednesday og
Tottenham. í 1. deild eru Bolton og
Derby með hitalögn í völlum sínum
og líkleg til að geta spilað á heima-
velh í frosti, en þau ráða ekki við
vatnið, sem sést á því að leik Bolton
og Sheffield United var frestað ný-
lega vegna vatnsflaums.
Leikir 12. leikviku Heima- Úti m Fjölmiðlas pá
leikir leikir Alls
25. mars síðan 1979 síðan 1979 siðan 1979 O Samtals
U J T Mörk U J T Mörk u j T Mörk •O <: £0 < 2 Q Q. iS 0. (5 2 < 9 D á 5 G á li X 2
1. Oldham - Derby 1 2 2 V CO 1 2 3 7-11 2 4 5 14-20 1 2 2 2 2 X 2 X 2 2 1 2 7
2. Bristol C. - Southend 1 1 1 4- 4 1 2 1 4- 4 2 3 2 8- 8 1 X 1 2 X 1 1 1 1 1 7 2 1
3. Stoke- NottsCnty 2 2 0 4- 2 1 1 3 4-10 3 3 3 8-12 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
4. Grimsby - WBA 1 1 0 5- 3 0 2 1 2-3 1 3 1 7- 6 1 1 1 1 1 X X 1 1 1 8 2 0
5. Blackpool - Brentford 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 2 2 X 2 2 X 2 X 2 2 0 3 7
6. Oxford - Brighton 4 0 1 11- 5 3 1 1 7-3 7 1 2 18-8 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
7. York - Bradford 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 X 1 1 1 1 X 1 1 X X 6 4 0
8. Peterboro - Birmingham 2 0 0 3- 1 0 1 1 0- 2 2 1 1 3- 3 2 X 2 2 2 2 X 2 2 2 0 2 b
9. Ftotherham - Hull 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 0 0 0 0-0 X X 1 1 X X 1 1 1 1 6 4 0
10. Wrexham - Bristol R 1 0 1 4-3 1 0 1 1- 1 2 0 2 5- 4 1 1 X 1 2 1 X X 2 X 4 4 2
11. Wycombe - Crewe 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 1 1 X 1 1 í 1 1 1 í 9 1 0
12. Plymouth - Cardiff 0 0 0 0- 0 0 0 0 0- 0 0 0 0 0-0 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
13. Swansea - Cambridge 1 1 1 5- 6 1 1 1 3-4 2 2 2 8-10 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
Leikír 26. mars
Staðan í ensku 1. deildinni
Staðan í ensku 2. deiidinni
37 12 3 4 (33-16) Middlesbro ... ... 7 6 5 (20-16) +21 66 36 12 2 4 (37-12) Brentford .. 9 4 5 (30-18) +37 69
37 15 2 1 (44-17) Tranmere ... 4 6 9 (13-23) +17 65 37 12 4 2 (38-16) Huddersfield ... . 7 8 4 (29-23) +28 69
35 14 3 1 (39-11) Bolton ... 4 6 7 (19-24) +23 63 36 12 3 3 (27-15) Oxford . 7 5 6 (31-26) +17 65
38 9 6 4 (24-16) Reading .... 9 2 8 (20-20) + 8 62 33 10 4 2 (39—13) Birmingham ... . 8 5 4 (23-13) +36 63
37 11 6 2 (32-14) Sheff. Utd .... ... 5 6 7 (30-28) +20 60 35 11 1 5 (35-24) Crewe .. 7 4 7 (26-33) + 4 59
35 13 3 3 (34-16) Wolves ... 5 3 8 (25-30) +13 60 34 11 5 1 (39-17) Bristol R . 5 6 6 (17-15) +24 59
36 12 4 2 (35-16) Barnsley ... 4 4 10 (17-28) + 8 56 38 11 3 5 (37-26) Blackpool .. 6 5 8 (19-28) + 2 59
36 9 5 3 (29-15) Derby ... 6 5 8 (20-22) +12 55 36 10 3 5 (30-18) York . 7 3 8 (23-24) +11 57
36 10 6 2 (26-14) Watford .... 4 6 8 (16-24) + 4 54 34 10 4 4 (33-15) Hull . 6 4 6 (22-27) +13 56
38 10 6 3 (34—17) Grimsby .... 3 7 9 (21-32) + 6 52 35 7 8 3 (19-11) Swansea . 7 6 4 (28-24) +12 56
37 7 4 7 (27-22) Luton 7 5 7 (24-30) - 1 51 34 8 6 2 (22-14) Wycombe . 7 5 6 (22-24) + 6 56
36 9 6 3 (29-16) Millwall .... 3 6 9 (18-29) + 2 48 35 8 5 5 (26-22) Bradford . 7 4 6 (23-24) + 3 54
36 9 4 6 (28-22) Charlton 4 5 8 (21-30) - 3 48 36 10 2 7 (33-24) Stockport . 5 4 8 (18-25) + 2 51
36 10 4 5 (27-20) Port Vale 2 6 9 (17-28) - 4 46 35 9 5 5 (35-24) Wrexham .. 4 6 6 (20-28) + 3 50
38 10 2 7 (25-21) Southend .... 3 5 11 (17-45) -24 46 36 .6 8 4 (19-12) Brighton .. 5 4 9 (22-28) + 1 45
36 8 7 3 (28-19) Oldham 3 4 11 (20-31) - 2 44 35 4 9 5 (21-27) Peterborough .. 6 5 6 (23-31) -14 44
38 7 6 6 (26—25) Portsmouth ... .... 4 5 10 (16-29) -12 44 36 7 7 4 (28—22) Shrewsbury .. 3 5 10 (17-26) - 3 42
37 10 2 6 (22-20) WBA .... 2 6 11 (14-29) -13 44 36 9 5 4 (28-21) Rotherham ... 1 7 10 (16-28) - 5 42
38 3 10 6 (17-19) Sunderland .. 6 5 8 (17-19) - 4 42 37 6 6 6 (28—26) Cambridge .. 2 6 11 (18-37) -17 36
35 6 5 5 (21-14) Stoke 4 7 8 (14-28) - 7 42 34 5 3 8 (16—28) Plymouth .. 4 2 12 (18-39) -33 32
35 7 6 4 (22—21) Swindon 3 4 11 (22-36) -13 40 37 4 4 10 (19-34) Bournemouth .. 3 6 10 (16-30) -29 31
38 7 7 5 (24-25) Bristol C .... 3 3 13 (13-28) -16 40 36 3 5 9 (17-21) Cardiff .. 4 3 12 (20-39) -23 29
36 5 6 6 (24-24) Burnley .... 3 5 11 (11-34) -23 35 35 5 6 7 (17-19) L Orient ... 0 1 16 ( 8-38) -32 22
37 6 7 6 (23-22) Notts Cnty ... .... 2 3 13 (17-30) -12 34 36 4 4 10 (20-38) Chester .. 0 4 14 (10-35) -43 20
1. Lucchese - Udinese
2. Perugia - Verona
3. Pescara - Atalanta
4. Salernitan - Fid.Andria
5. Cesena - Cosenza
6. Chievo - Venezia
7. Vicenza - Acireale
8. Ancona - Como
9. Palermo - Lecce
10. Pistoiese - Bologna
11. Modena - Spal
12. Crevalcore - Fiorenzuol
13. Alessandra - Prato
26
26
26
26
26
26
26
26
26
í ítölsku 1. deildinni
26 8
26 6
26 6
26 6
26 6
26 6
0 (25- 7)
1 (18- 8)
CDU 8)
(14- 8)
(22-10)
(12-3)
Piacenza .
Udinese ...
Atalanta ..
Cosenza ...
Salernitan
Vicenza ....
(24-10) Cesena ....
(23-14) Ancona ....
1 (16-8) Perugia .....
5 (16-14) Venezia ....
1 (20-13) Verona .....
1 (18-10) Fid.Andria
2 (10-5) Palermo ....
0 (23-11)
3 (20-14)
Lucchese
Pescara ...
6
5
4.
4
5
2
0
3
. 2
4
, 2
.. 2
2
. 1
. 0
1 (17-9)
3 (22-15)
2 (12-12)
4 (15-16)
5 (18-23)
3 ( 8-11)
4 ( 8-15)
6 (14-20)
4(6-9)
6 (13-13)
5 ( 7-11)
5 ( 6-15)
6 (12-12)
7 (12-24)
9 (11-30)
+ 26 53
+ 17 44
6 42
5 41
7 40
6 39
7 38
3 38
5 37
2 35
3 34
- 1 34
+ 5 32
0 31
-13 28
26 5 6 2 (14-10) Acireale 1 3 9 ( 3-19) -12 27
26 2 4 7 (11-18) Chievo 3 6 4 (11- 9) - 5 25
26 4 8 2 ( 9- 4) Ascoli 0 2 10 ( 6-25) -14 22
26 3 5 5 ( 8-14) Como 1 4 8 ( 4-23) -25 21
26 2 5 7 (12-22) Lecce 0 4 8 ( 6-18) -22 15
Staðan i itölsku 3. deildinni
25 10 3 0 Bologna 8 3 1 (46-13) 60
25 8 3 1 Ravenna 4 6 3 (29-16) 44
25 6 3 3 Monza 5 5 3 (36-23) 41
25 6 3 4 Spal 6 2 4 (37-27) 41
25 8 2 3 Prato 3 6 3 (21-11) 41
25 8 4 0 Pistoiese 2 6 5 (29-19) 40
25 6 4 2 Fiorenzuola 5 3 5 (27-19) 40
25 6 5 2 Leffe 2 5 5 (26-26) 34
25 5 6 2 Spezia 2 6 4 (27-30) 33
25 4 7 2 Alessandria 2 4 6 (30-32) 29
25 5 3 4 Carrarese 2 4 7 (30-34) 28
25 6 4 3 Modena 0 6 6 (19-24) 28
25 5 3 5 Pro Sesto 2 4 6 (25-32) 28
25 3 5 4 Crevalcore 3 4 6 (23-32) 27
25 2 9 2 Massese 2 4 6 (19-28) 25
25 4 5 3 Carpi 1 4 8 (19-31) 24
25 4 4 4 Ospitaletto 1 4 8 (23-38) 23
25 1 4 7 Palazzolo 1 1 11 (13-44) 11