Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1995, Qupperneq 23
FIMMTUDAGUR 23. MARS 1995
39
Vélfræöingur/nýkominn frá Svíþjóö, ósk-
ar eftir 3-4 herbergja íbúð, góðri um-
gengni heitið. Upplýsingar í sima 562
6502 og 551 8507._____________________
Óskum eftir einstaklingsíbúö eða stóru
herbergi með sérinngangi ekki seinna
en 3. apríl. Meðmæli og reglusemi. Svar-
þj. DV, sími 99-5670, tilvnr. 40080.
30 ára karlmaöur óskar eftir 2ja
herbergja íbúð sem fyrst. Skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 567 0894.
4 herbergja íbúö óskast. Veróur að vera
laus strax eða fljótlega.
Upplýsingar í síma 91-670095._________
Einstaklingsíbúö óskast til leigu, skilvís-
ar greiöslur. Svarþjónusta DV, sími 99-
5670, tilvísunamúmer 40081.
Hjón meö 2 börn óska eftir 3-4
herbergja íbúð í Reykjavík frá og meó 1.
apríi. Uppl. í sima 564 3573.
Rúmgott herbergi óskast undir búslóö.
Upplýsingar f síma 91-613021.
H Atvinnuhúsnæði
Bjart skrifstofuhornherbergi til leigu
m/aðg. að fundarherb., eldh. og ljósrit-
unarv. og mögulega símasvörun.
S. 561 6117, Guðrún, eða 588 8726 á kv.
Til leigu 73 m2 bílskúr. Uppl. í síma 91-
40130.
% Atvinna í boði
Smurbrauösdama. Starfskraftur
óskast á smurbrauðsstofu og í önnur
eldhússtörf. Vaktavinna. Yngri en 20
ára koma ekki til greina. Uppl. á staðn-
um milli kl. 13 og 18.
Veitingahúsió Gaflinn, Dalshrauni 13,
Hf. Uppl. ekki veittar í sfma.______
Snyrtivörusala. Leitum eftir áhuga-
sömu sölufólki til að selja snyrtivörur í
heimahúsum. Nýtt og spennandi merki
i litavörum. Góðir tekjumögul. fyrir
gott sölufólk. Svör sendist DV f. 28.
mars, merkt „Kvöldsala 1970“,______
Svarþjónusta DV, sími 99-5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama veró fyrir alia landsmenn.
Ath. Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu i DV þá er síminn 563 2700.____
Umbrot. Góó(ur) á Quark + Free hand?
Passar inn í ungt og óhátíólegt gengi?
Sendu skriflega umsókn;
gjarnan prufur. Svör sendist DV,
merkt „Fær 1971“.
Matreiöslumaður óskast til framtíð-
arstarfa á vinsælt veitingahús í
Reykjavík. Svarþjónusta DV, sími 99-
5670, tilvnr, 40028._______________
Sölufólk óskast.
Er með einstaka vöm, nýtt á Islandi.
Upplýsingar í síma 91-813877 milli kl.
18 og 20 fimmtudag og fóstudag.____
Atvinnutækifæri. Til sölu greiðabíll,
hlutabréf, aksturleyfi, talstöó og
mælir. Uppl. í síma 566 6591.______
Ráöskonu vantar á heimili á Noróurlandi
í ca. 2 mánuói. Svarþjónusta DV, sími
99-5670, tilvnr, 40029._____________
jijf' Atvinna óskast
24 ára gömul barnlaus, dugleg,
reglusöm stúlka óskar eftir vinnu sem
fyrst. Margt kemur til greina. Er
mörgu vön. Uppl. í síma 91-814406.
Húsasmiöur. 46 ára húsasmið vantar
vinnu strax sem launþegi. Er einnig
lærður járnsmiður. Upplýsingarí síma
91-677901. Guðmundur._______________
Ung snyrtileg og vinnuglöö stúlka óskar
eftir vinnu. Margt kemur til greina.
Getur byrjað strax. Hefur meómæli.
Upplýsingar í sfma 91-30303.________
26 ára laghentur trésmiöur óskar eftir
vinnu. Flest kemur til greina. Uppl. í
síma 92-15856 fyrir kl. 16.
@ Ökukennsla
689898, Gylfi K. Sigurösson, 985-20002.
Kenni allan daginn á Nissan Primera, í
samræmi vió tíma og óskir nemenda.
Okuskóli, prófgögn og bækur á tíu
tungumálum. Engin bið. Oll þjónusta.
Reyklaus. Visa/Euro. Mögul. á raðgr.
(:: Nýir tímar - ný viöhorf - Nýtt fólk:-)
Oska eftir ökunemum til kennslu.
Lausir tfmar allan daginn, alla daga. S.
567 5082 - Einar Ingþór- 985-23956.
5.51 4762 Lúövík Eiðsson 98544444.
Okukennsla, æfingatímar. Oskuskóli
og öll prófgögn. Kenni á Hyundai
Elantra, lipran bíl og þægilegan.
Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy
sedan 2000, 4WD, frábær í vetrarakst-
urinn. Tímar samkl. Okusk., prófg.,
bækur. S. 989-20042, 985-20042,
666442._____________________________
HallfríöurStefánsdóttir. Okukennsla, æf-
ingartímar. Get bætt vió nemendum.
Kenni á Nissan Sunny. Euro/ Visa.
S. 681349, 875081 og 985-20366.
Svanberg Sigurgeirsson.
Kenni á Toyotu Corollu '94.
Oll kennslu- og prófgögn. Euro/Visa.
Símar 553 5735 og 989-40907.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi '95, hjálpa til við endumýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
Sími 91-72940 og 985-24449.
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Ökukennsla Ævars Friörikssonar.
Kenni allan daginn á Corollu '94. Ut-
vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr.
,Engin bió. S. 72493/985-20929.
gÝmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblaó DV
veróur að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudögum.
Síminn er 563 2700.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 99-6272.
V_____________ Einkamál
Fylgdarþjónusta Miölarans kynnir:
Æskiö þér eóa erlendir gestir yðar fé-
lagsskapar glæsilegra einstaklinga í
samkvæmi eóa á veitingastaó?
Tímapantanir og nánari uppl. í síma
588 6969 kl. 13-19 mánud.-fimmtud.
Símastefnumótiö 991895.
Oruggasta og skemmtilegasta leiðin til
að eignast vin, símafélaga eöa förunaut
er aó hringja í Símastefnumótið. Verð
39,90 mínútan. Hringdu í 99 1895.
Hefur þú áhuga á tilbreytingu eöa varan-
legu sambandi? Láttu Miðlarann um
að koma þér í kynni við rétta fólkið.
Frekari uppl. f sfma 588 6969.
Makalausa línan 99-16-66.
Kynnstu nýjum vini eóa félaga.
Hringdu núna í síma 99-16-66,
(39,90 mínútan).
f Veisluþjónusta
Veislubrauö.
Kaffisnittur kr. 68, brauðfertur, ostap-
innar og kokkteilpinnar. Is-inn, Höfða-
baka 1, sími 587 1065.
Innheimta-ráðgjöf
Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf.
Hraóvirk innheimta vanskilaskulda.
Lögþing hf., Skipholti 50c, 2. hæð,
105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058.
Verðbréf
Laus lánsréttur, 1300 þúsund. Uppl. í
síma 91-77585 á kvöldin.
+/+ Bókhald
Framtalsaðstoð fyrir einstaklinga og fyr-
irtæki. Bókhaldsþjónusta, rekstrar- og
fjármálaráðgjöf, áætlanageró og vsk
uppgjör. Jóhann Sveinsson rekstrar-
hagfr., Hamraborg 12, s. 643310.
0 Þjónusta
Tökum aö okkur allar húsaviðgerðir. Ára-
löng reynsla. Leigjum einnig út verfæri
til viðgeróar og viðhalds
húseigna. Véla- og pallaleigan hf.,
Hyijarhöfða 7, 112 R, sími 588 7160.
Þakdúkar, þakdúkalagnir, móðuhreins-
un glerja, háþrýsiþv., allar utanhúss
viðg., þakviðg., útskipting á þakrenn
um/nióurfollum. Neyðarþj. o.fl.
Þaktækni hf., s. 565 8185/989-33693.
Fataviögeröir, einnig viðg. á skinnfatn-
aði. Opió mán.-fóst. frá kl. 9-16. (Inng.
v/tískuv. Onnu.) Saumastofan Hlfn,
Háaleitisbr. 58-60, s. 682660.
Pípulagnir, í ný og gömul hús, lagnir
inni/úti, stilling á hitakerfum, kjarna-
borun fyrir lögnum. Hreinsunarþj.
Símar 36929, 641303 og 985-36929.
Hreingerningar
Hreingerningar, teppahreinsun, glugga-
þvottur, ræstingar. Vönduó vinna.
Hreingerningaþjónusta
Magnúsar, sími 552 2841.
7if bygginga
Eldhúsinnréttingar, klæöaskápar o.fl.
Sníðum niður efni í eldhúsinnrétting-
ar, klæðaskápa, baðskápa o.fl. Gerum ,
mjög hagstæó tilboð. Grindalistar:
35x45, 45x45, 35x70, 45x70, 35x95 og
45x95. Loftaplötur, ýmsar gerðir.
Veggjaplötur: breidd 1,22 m og 0,60 m.
2x4" - 2x6" og 2x8", þessar stærðir
seljast í búntum á ótrúlegu verði.
Hringió, komió og fáió upplýsingar um
hagstæðasta verðió. Ath. greiðslukjör
Visa/Euro, 12-36 mánuðir.
Smiósbúð, Gbæ., s. 656300, fax 656306.
Vélár - verkfæri
Til sölu Hydor loftpressa.
Upplýsingar gefur Jóhann Sveinsson í
síma 91-18166 eða 984-60134.
Sveit
18 ára strákur vlll komast i sveit. Hefur
kynnst ýmsum sveitastörfum. Uppl. í
síma 98-66660.
• Golfvörur
Til fermingargjafa.
Heilsett, hálfsett, pokar, kerrur og
fleira. Frábært verð. Verslið í sérversl-
un golfarans. Golfvörur sf.,
Lyngási 10, Garðabæ, s. 565 1044.
TT Heilsa
Vítamíngreining, orkumæling, hár-
meðferð og trimform, grenning, styrk-
ing, þjálfun. Fagfólk. Frábær árangur.
Heilsuval, Barónsst. 20,626275/11275.
0 Nudd
Taílensknuddkona óskast.
Svarþjónusta DV, sími 99-5670,
tilvísunarnúmer 41434.
^ Spákonur
Spái í spil og bolla, ræö drauma,
alla daga vikunnar, fortíó, nútíó og
framtíð, gef góð ráó. Tímapantanir í
síma 91-13732. Stella.
Viltu vita hvaö býr í framtíðinni?
Fáóu svar strax. Spá fyrir vikuna og
fyrir allt árió. Hringdu núna í síma 99-
19-99. (39,90 mínútan).
IKgU Verslun
Vörur til fermingagjafa og fyrir heimili.
Nýinnfluttar vörur á góðu verói.
Hillur og borð, margar gerðir, mynd-
arammar, rammar fyrir spegla og mál-
verk, margar stæróir, hnífapör, 50 stk.
sett, fægilögur fyrir silfur, útikopar og
messing, súlur fyrir blóm og pottahlíf-
ar, einnig draghnoðsbyssur,
bónvélar fyrir bíla, 2 t tjakkar, gaslóð-
boltar o.fl. Opið 16.30-18.30 og eftir
samkomulagi. S. Gunnbjörnsson &
Co., Iðnbúó 8, Garóabæ, sími 656317.
UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Merkigerði 4. Gerðarþolar Þráinn Þór Þórarinsson og Berglind Guðmunds- dóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins, Búnaðarbanki Islands og Vátryggingafélag íslands hf., mánudaginn 27. mars 1995 kl. 13.30.
Ægisbraut 28. Gerðarþoli Einar Val- geirsson, gerðarbeiðandi Landsbanki Islands, mánudaginn 27. mars 1995 kl. 11.00. Sunnubraut 13. Gerðarþoli Lúðvík Karlsson, gerðarbeiðandi Björgunar- sveitin Hjálpin, mánudaginn 27. mars' 1995 kl. 14.00.
Vesturgata 78, neðri hæð. Gerðarþoli Hjálmar Þorsteinn Þorbergsson, gerð- arbeiðendur húsbréfadeild Húsnæðis- stofnunar ríkisins og Þór Magnússon, mánudaginn 27. mars 1995 kl. 14.30.
Kalmansvellir 3, 01.07. (nr. V), ásamt öllum vélum og tækjum. Gerðarþoli þrotabú Véla og Krafts hf., gerðar- beiðendur Akraneskaupstaður og Iðnlánasjóður, mánudaginn 27. mars 1995 kl. 13.00.
SÝSLUMAÐURINN Á AKRANESI
Uppboð Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, 2. hæð, sem hér seg- ir, á eftirfarandi eign: Laugavegur 99, þingl. eig. Halldóra Lilja Helgadóttir, gerðarbeiðandi ís- landsbanki hf., 27. mars 1995 kl. 15.00. Rauðarárstígur 33, hluti í 4. hæð 0402 + stæði í bflahúsi, þingl. eig. Ragnar Daníelsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 27. mars 1995 kl. 16.00.
Flugvél TFODI jetstream 641, þingl. eig. Óðinn hf., flugfélag, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 27. mars 1995 kl. 10.00.
Rekagrandi 1, íbúð merkt 5-2 og stæði nr. 19 í bflageymslu, þingl. eig. Sigur- jón Pálsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 27. mars 1995 kl. 14.00.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir:
Skeifan 17, hluti, þingl. eig. Sveinn Egilsson hf., gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 27. mars 1995 kl. 16.30.,
Tryggvagata 4, 5. hæð, merkt 0501, þingl. eig. Leiíur Eiríksson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Landsbanki Islands, Vesturbæ við Hagatorg, 27. mars 1995 kl. 13.30.
Laugavegur 16, hluti, þingl. eig. Odd- ur C.S. Thorarensen, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 27. mars 1995 kl. 14.30.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
Monogram - Revell - AMT - Llndberg og
Testors. Ný sending af plastmódelum.
150 gerðir af bílum og 100 af flugvél-
um. R/C módel, Dugguvogi 23, sími 568
1037. Op. 13-18, laugard. frá 10-14.
Gærukerrupokar meö myndsaumi, kr.
6.800. Saumast. Hlín, s. 682660, Háal-
br. 58-60, 2. h., ppið 9-16 (mán.-fös.),
(inng. v/Tískuv. Önnu). Póstsendum.
KAUPMENN - INNKAUPAFÓLK
ADAMASTOR - HYGRADE
Hvit stígvél fyrir matvælaiðnað-
inn, s.s. frystihús og kjötvinnslur
Þau eru:
Sérlega víð yfir ökklann, þess
vegna auðvelt að fara í og úr.
Einnig eru þau sérstaklega breið
yfir fótinn og há á ristina.
Heildsölubirgðir
JÓN BERQSSON H.f.
Langholtsvegi 82
Sími 5888944, fax 5888881
99»56»70
Hvernig á
að svara
auglýsingu
í svarþjónustu
>7 Þú hringir í sima 99-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess að svara smáauglýsingu.
Þú slærð inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
^ Þá heyrir þú skilaboð
auglýsandans ef þau eru fyrir
hendi.
yjt Þú leggur inn skilaboð að
loknu hljóömerki og ýtir á
ferhyrninginn að upptöku
lokinni.
^ Þá færð þú aö heyra skilaboðin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægð/ur með skilaboðin
geymir þú þau, ef ekki getur
þú talað þau inn aftur.
Hvernig á að
svara atvinnu-
auglýsingu
í svarþjónustu
Þú hringir í síma 99-5670 og
eftir kynninguna velur þú 1 til
þess að svara
atvinnuauglýsingu.
^ Þú slærð inn tilvísunarnúmer
auglýsingar, alls 5 stafi.
^ Nú færð þú að heyra skilaboð
auglýsandans.
^ Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á
1 og heyrir þá spurningar
auglýsandans.
^ Þú leggur inn skilaboð að
loknu hljóðmerki og ýtir á
ferhyrninginn að upptöku
lokinni.
•^ Þá færö þú aö heyra skilaboðin
sem þú last inn. Ef þú ert
ánægö/ur með skilaboðin
geymir þú þau, ef ekki getur þú
talaö þau inn aftur.
•^ Þegar skilaboðin hafa veriö
geymd föerö þú uppgefið
leyninúmer sem þú notar til
þess aö hlusta á svar
auglýsandans. Mikilvægt er aö
skrifa númerið hjá sér því þú
ein(n) veist leyninúmeriö.
Auglýsandinn hefur ákveðinn
tíma til þess að hlusta á og
flokka svörin. Þú getur hringt
aftur í síma 99-5670 og valiö
2 til þess aö hlusta á svar
auglýsandans.
Þú slærð inn leyninúmer þitt
og færð þá svar auglýsandans
ef það er fyrir hendi.
Allir í stafræna kerfínu
með tónvalssíma geta
nýtt sér þessa þjónustu.
99®56®70
Aöeins 25 kr. mínútan. Sama
verð fyrir alla landsmenn.