Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1995, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.1995, Side 29
FIMMTUDAGUR 23. MARS 1995 45 Söngkeppni framhalds- skólanema Árleg söngkeppni Félags fram- haldsskólanema fer fram á Hótel íslandi í kvöld og hefst ki. 20. Fræðslufundur Minja og sögu yerður Iialdinn i Þj()ðminjasafni ísiands í dag kl. 17.15. Guðmund- ur Ólafsson fornleifafræðingur flytur erindi. SpeedwellBlueá Krínglukránni Speedwell Biuo flytur; blús á Kringlukránnii kvöid. Dagskráin hefst kl. 22 og er aðgangur ókeyp- is. Samkeppnismismunun í fiskverslun Samtök fisk- vinnslustööva og útgeröar lialda fund kvöld í Gaflin- um, Hafnar- firði, kl. 20.15. Framsögu- menn eru Logi Þormóðs- son, Jón Steinar Gunnlaugsson og Guðjón A. Kristjánsson. Laun og jafnrétti á vinnumarkaði Stúdentaráð býður frambjóðend- um sex stjómmáiaflokka til fund- ar til að ræða stefnu sína hvað varöar jaínrétti á launamarkaöi. Fundurinn er 1 stofu 101 í Odda. Skjálist - tölvutónlist í kvöldverðardagskrá með lista- mönnum á efri hæð á Sólon ís- landus, dagskráin er hluti af Staf- rænni stund. Digranesprestakall Kirkjufélagsfundur verður í safn- aðarsal Digraneskirkju í kvöld kl. 20.30. Jón Helgason alþingis- maður er gestur fundarins. Kvenfélag Kópavogs Kvenfélag Kópavogs heldur aðal- fund í félagsheimili Kópavogs fimmtudaginn 23. mars kl. 20.30. Þórunn Freyja Stefánsdóttir syngur einsöng. Skaftfellingafélagið Skaftfellingafélagið í Reykjavik heldur aðalfund sinn í Skaftfell- ingabúð, Laugavegi 178, í kvöld kl. 20.30. Migrensamtökin Halda aðalfund í kvöld kl. 20.30 í Bjarkarási, Stjörnugróf 9. Músíktilraunir Annað músík- tilraunakvöldið veröur í kvöla í Tónabæ og byrjar kl. 20. Átta hljóm- sveitirtakaþátt í keppninni í kvöld. Aukþess koraa fram gestir. Arshátíð Grikklandsvina verður haldin á laugardaginn í Rúgbrauðsgerðinni gömiu, Borg- artúni 6. Húsið verður opnað kl. 19 og að; vanda verða fjölbreytt dagskráratriði. Bridgekeppni Tvímenningur er í dag kl. 13 í Risinu á vegum Félags eldri borg- ara. Kvintetttónleikar Blásarakvintett kemur fram á tónleikum sem verða í sal FÍH viö Rauðagerði kl, 20.30 í kvöld. Bjarnasonar, Bjöms Jr„ Frið- björnssonar, Magnúsar Jónssonar og fleiri, Einar Kárason aödáandi og rithöfundur mun flytja við þetta tækifæri erindiö Dean Martin og eilífðin og unglingahlj ómsveitin Kósí mun koma fram með nýja dagskrá. Þau eru mörg þekkt lögin sem Dean Martin hefur flutt á löngum söngferli og er ekki að efa að í kvöld mmiu verða sungin That’s Amore, Volare, Memories are Made of Tlús, Hey Mambo, Buona Sera, Everybody Loves Somebody So- metimes og raörg fleiri. í tilefni 78 ára afinælis söngvar- ans, leikarans og kvermabósans, Dean Martin veröur haldin hátíð honum til heiðurs i Þjóðleikhú- skjallaranum í kvöld undir yfir- skriftinni Dino lifir og hefst hún kl. 21.30. Listamenn sem hafa gert garðinn frægan hér heima og víða erlendis koma fram á hátíðinni, meðal annars munu Astralsextett gflB Helga Björnssonar, Skárr' en ekk- Æ ert flytja lög Dino við hugljúfan l/gl m 1 söng Helga Bjömssonar, Ragnars Dean Martln m\ í liiiin ik'Ní Víða mik- il hálka Nú er farið að ftjósa aftur og þar sem vegir voru blautir hefur mynd- ast mikil hálka, sérstaklega á Suð- vesturhorninu og Vesturlandi. Á Austur- og Norðausturlandi er enn taisverður snjór á vegum sem liggja Færð á vegrim hátt. Nú er hafinn mokstur á Mý- vatns- og Möðrudalsöræfum og búist við að Vopnaíj aröarheiðin opnist síð- degis. Að öðru leyti er færð með besta móti á öllum helstu þjóðvegum landsins. GÖ Hálka og snjór H Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir C^) LokaörStÓðÖ H Þungfært 0 Fært fjallabílum Ástand vega Lifli myndarlegi drengurinn á myndinni fæddist á fæöingar- deild Landspítalans 21. mars kl. 9.02. Hann reyndist vera 3575 grömm að þyngd viö fæðingu og 52 sentímetra langur. Foreldrar hans eru Sigríður Hjaltadóttir og Skúli Þór Sigurbjamson. Hann á eina systur sem heitir Ólöf Rún : og er 3 ára. Linda Fiorentino leikur hina flá- ráðu Bridget Gregory í Táldreg- inn. Táldreginn Saga-bíó sýnir þessa dagana Táldreginn (The Last Seduction) sem er ein þeirra kvikmynda sem komu á óvart á síðasta ári og hefur fengiö góðar viðtökur gagn- rýnenda sem og áhorfenda. í The Last Seduction leikur Linda Fior- entino Bridget Gregory sem stingur eiginmann sinn af með milljón sem hann hefur fengið Kvikmyndir fyrir eiturlyfjasölu. Eiginmaður- inn hafði neyðst til að fara út í þennan verknað til að borga skuld hjá okurlánara og til aö uppfylla óskir eiginkonunnar um umsvifameiri lífsstíl. Bridget fer í felur en telur litið vit í að vera rík ef ekki má eyða peningunum. Með aðalhlutverkið fer Linda Fiortino og hefur hún fengið mik- ið lof fyrir leik sinn. Aðrir leikar- ar eru Peter Berg og Bill Pull- man. Leikstjóri er hinn efnilegi John Dahl sem áður hefur leik- stýrt Kill Me again og Red Rock West. Nýjar myndir Háskólabíó: Stökksvæðió Laugarásbíó: Riddari kölska Saga-bió: Táldregin Bíóhöllin: Gettu betur Bíóborgin: Uns sekt er sönnuð Regnboginn: Himneskar verur Stjörnubió: Vindar fortiðar Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 75. 23. mars 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 64,090 64,290 65,940 Pund 101,670 101,970 104,260 Kan. dollar 45,580 45,770 47,440 Dönsk kr. 11.4280 11.4740 11,3320 Norskkr. 10,2280 10,2690 10,1730^ Sænsk kr. 8,7730 8,8080 8,9490 Fi. mark 14,6450 14,7030 14,5400 Fra.franki 12,8820 12,9340 12,7910 Belg. franki 2,2125 2.2213 2,1871 Sviss. franki 55,2200 55,4400 53,1300 Holl. gyllini 40,8200 40.9800 40,1600 Þýskt mark 45,7800 45,9200 45,0200 it. líra 0,03710 0,03728 0,03929 Aust. sch. 6.4990 6,5310 6.4020 Port. escudo 0,4360 0,4372 0,4339 Spá. peseti 0,4952 0,4976 0,5129 Jap.yen 0,72330 0,72650 0,68110 Irsktpund 101,650 102,160 103,950 SDR 98,87000 99,36000 98,52000 ECU 83,0800 83,4100 83,7300 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 7 TT i> zr 7“] 2 4 lo í TT~- VT J tr b’ Tu J & □ zr Lárétt: 1 heimtar, 8 undraverð, 9 kúgun, 10 hremmi, 11 himna, 13 dygg, 15 gutli, 17 frá, 18 fugl, 19 voti, 21 krafsa, 22 gifta. Lóðrétt: 1 skór, 2 kippur, 3 brún, 4 ósköp, 5 rjúfir, 6 tilgerð, 7 bleyta, 12 skoðun, 14 óslétt, 16 þreytu, 20 gelt. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 slitra, 8 voði, 9 ótt, 10 enn, 11 flóa, 13 digurð, 15 logir, 17 AA, 18 snák- ar, 20 átt, 21 kufl. Lóðrétt. 1 svell, 2 London, 3 iöni, 4 tif, 5 rólur, 6 at, 7 staðall, 12 órar, 14 gikk, 16 gát, 18 sá, 19 au.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.