Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1995, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1995, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1995 Sandkom Fréttir Þeirkveðast raikiöaum þessar munciir, hagyrðingarmr semeruíí'ram- boðiíNoriiur- landskjördæmi vestra.Viðhöf- umbÍrtiSand- kornivisuséra HjálmarsJóns- sonarsemskip- .... .......... arefstasæti sjálfetæðismanna: Ihaldið með þrek og þor á þjóðráðunum lumar. Ef þið kiósið vinstra vor verður ekkert sumar. Vísan vakti athygli og mikil viðbrögð annarra flokka k vikinda. Meðal þeirra var Magnus B, Jónsson, sveit- arstjóri á Skagaströnd, sem er í 4. sæti á lista framsóknarmanna: Pennir aö og fyllir spor, feigð að mönnum setur, ef það kemur íhaidsvor efflrsvonavetur. Ekki skrökva Áframmeð kviðskapinnaf Norðurlandi vestra. Séra Hjálmarsagðiá framboðsfundi íkjördæminu aðPálláHöllu- stöðumhefði sagt ávinnu- staðafundiá Sauðárkróki aö hann vildlfá30 prósenta verðbólgu. Páll sagði að hann teldi í lagi þótt Sveinn Allan Morthens eða Ragnar Amalds væru að skrökva i fólkið en það væri lak- ara með prestinn. Síðan orti Páll: Kostir margir klerkinn prýöa, kærleiksblómin er að vökva, en þó að hann sé virtur víða verður hpnum á að skrök va. Ekkert á miilð? ítiiefniafhat- rammrideilu SighvatsBjörg- vinssonarhei]- brígðisráð- herraogsér- fra>ðilæknaum tilvísanakeifið: hefurþaðveriö rifjaðuppaöa sínuin tima gekkstSighvat- urundírskurð- aðgerð og lét laga á sér eyrun, sem þóttu fulláberandi á höfði hans. Þetta þóttu ónefndum vestfirskum hagyrð- ingi tíðindi og setti saman þessa sera gæti í dag verið ort í orðastað sér- fræðinga: Tiiaðlagalýtinsín lækna naut hann snilli. Er hann nú með eyrun fín enekkertþarámiili. Hvarerstöðin? Eftir hórmung- . amariSiiðavík fvrríveturvar eittogannað semkomuppá ísaftröihjá hjörgunar- sveitarmönn- umsommönn- umþótti ástæðatdað brosaaðeftir á.Þannigsegir af ónefndum björgunars veitarmanni úr Reykjavik sem tók að sér að sitja í bíl ísafjarðarlögreglunnar þegar veginum út í Hnífsdal var lokaö vegna snjóflóðahættú. Við næstu vaktaskipti var maðurinn spurður í talstQðiruuhvorthannæÖaði aö koma ,miður á stöð“. Eftir smáþögn heyröist í talstöðinni frá okkar manni: „Hvarerlögreglustöðm?“ Varðstjórinn ætlaði ekki aö iýsa leið- inni á fjarskiptarás lögreglunnar og sagði vininum að leggja bara af stað á lögreglubflnum, Það gerði hann og stöðvaði fyrsta vegfaranda sem hann sá þegar til Isaíjarðar kom, skrúfaði niður rúðuna og spuröi: „Geturðu sagt mér hvar lögreglustöðin er?“ Eftir þetta hefúr Isafjaröarlögreglan átt erfitt með að vinna traust bæj- arbúaáný! $ SUZUKI —------------ Skeifan 17, sími 568-5100 SUZUKIBÍLAR HF. Toyota Camry GU '88, ek. 99 þ. Kr. 790.000. MMC Pajero, 3 dyra '85, ek. 160 þ. Kr. 620.000. '86, ek. 185 þ. Kr. 630.000. MMC L-200 pick-up 4x4 Ford Bronco XLT '91, ek. 38 þ., kr. 1.040.000. '87, ek. 80 þ. Kr. 990.000. Daihatsu Feroza, '90, ek. 77 þ. Kr. 990.000. '89, ek. 98 þ. Kr. 780.000. Cltroén BX 16 TRX 5 dyra, sjálfsk., '88, ek. 96 þ. Kr. 580.000. Vitara JLX, 5 dyra '93, ek. 29 þ. Kr. 1.950.000, sóllúga, 30" dekk. M. Benz 230 E, ssk., '86, ek. 142 þ. Kr. 1.490.000. Swift sedan, sjálfsk. '91, ek. 66 þ. Kr. 730.000. '93, ek. 27 þ. Kr. 990.000. Suzuki Samurai '91, ek. 66 þ„ kr. 795.000. '89, ek. 91 þ„ kr. 580.000. Suzukl Swift, 5 dyra 90, ek. 83 þ. Kr. 550.000. Isuzu Trooper DLX, 5 d„ '87, ek. 120 þ„ kr. 980.000. Volvo 240 GL, sjálfsk. '87, ek. 100 þ. Kr. 750.000. '87, ek. 150 þ. Kr. 650.000. Daihatsu Applause 4 dyra, sjálfsk., '91, ek. 20 þ. Kr. 890.000. Vitara JLX, 3 dyra, '89, ek. 87 þ„ kr. 890.000. '90, ek. 80 þ„ kr. 980.000. Subaru station GL '89, ek. 105 þ„ kr. 850.000. Jakob Jakobsson, forstjóri Hafró, um Síldarsmuguna: Stjórnlausar veið- ar leiða til mikilla vandræða - Norðmenn ákveða kvóta án þess að ræða við okkur „Stjórnlausar veiðar leiða til mik- illa vandræða og eru engum til góðs þegar til lengri tíma er litið. Það er ekki sæmandi að ekki skuli vera sest niður og samið um þetta. Við eigum auðvitað þarna rétt en þaö er spurn- ing hvernig hann er tekinn,“ segir Jakob Jakobsson, forstjóri Hafrann- sóknastofnunar, vegna fyrirhugaðra veiða íslenska loönuflotans í Síldar- smugunni. Norðmenn hafa gagnrýnt mjög þessar fyrirætlanir íslensku útgerð- anna og haft er eftir norskum útgerð- armanni í DV að íslendingar fari í fararbroddi þeirra þjóða sem stunda rányrkju í úthöfunum „Þetta snýst auðvitað um pólitík og þessar fjórar þjóöir sem eiga hags- muna að gæta í norsk-íslenska síld- arstofninum þurfa auðvitaö að semja um nýtingu hans. Okkur hefði kannsid verið nær að treysta rétt strandríkja þannig að þessi ríki hefðu tök á veiðum utan 200 míln- anna. Það eru fordæmi fyrir því að þjóðir hafi samið sín í milli um veið- ar í úthafinu. Ég veit ekki betur en að Rússar og Bandaríkjamenn hafi samið um Kleinuhringinn í Barents- hafi og þvingað Spánverja og fleiri þjóðir til að hætta þar veiðum á al- aska-ufsa,“ segir Jakob. Jakob gagnrýnir að Norðmenn hafi ákveðið síldarkvóta án þess að hafa samráð við íslendinga. -rt Norsk stjómvöld: Munum fylgjast með Gísli Kristjánsson, DV, Ósló: „Þetta eru algjörlega nýjar fréttir fyrir okkur. Við getum á þessari stundu ekki tekið afstöðu til hugsan- legar veiða íslendinga í síldarsmug- unni en munum að sjálfsögðu fylgj- ast með framvindu mála,“ sagði Bjarne Myrstad, talsmaður Jans Henrys T. Olsens, sjávarútvegsráð- herra Noregs, í samtali við DV. ís- lenski loðnuflotinn stefnir á síldveið- ar í sfldarsmugunni. Norsk stjómvöld hafa lagt mikla áherslu á að ná alþjóðlegu samkomu- lagi um nýtingu norsk-íslenska síld- arstofnsins þegar og ef hann gengur út á hafið milli íslands og Noregs. Hefur sjávarútvegsráðherrann með- al annars lýst áhyggjum vegna hugs- anlegrar rányrkju á svæðinu. Sjómenn bíða kosningaúrslita: Hætta við verkfall „Menn voru sammála um að fresta því að fara í aðgerðir þar tfl eftir kosningar. Við viljum sjá hvaða stjórnarmunstur verður of- an á og hvemig tekið verður á þess- um málum sem tengjast kvóta- braskinu," segir Guðjón A. Krist- jánsson, forseti Farmanna- og fiski- mannasambands íslands, en sam- bandið hélt formannafund um mál- iðífyrradag. -rt Kjósum Ástu R. Jóhannesdóttur þingniann Reykvíkinga. á. takk! Pjóðvaki - hreyjing fólksins. Góðir bílar Góð kjör

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.