Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1995, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1995
J.'i
Fréttir
Fangi barði fangavörð með jámstöng 1 höfuðið:
Selja ekki líftór-
una fyrir starf ið
- segir formaður fangavarðafélagsins og fer fram á úrbætur
Aldraðir brugga
Lögreglan í Grindavik lagði um
helginahald á 80 lítra bruggtæki
og 18 litra af landa í heimahúsi.
Hjón á sextugsaldri voru hand-
tekin og viðurkenndu þau aö eiga
tækin og hafa selt unghngum tugi
litraaflanda. -pp
f 0R EVER-BÚÐm
sOSsM'I«'inmua,w.s(m|.5í8is,ií>
„Viö höfum nú ekki boðað til fund-
ar í félaginu enn þá en það verður
aö taka þessi mál til skoðunar. Það
er náttúrlega alvarlegt mál þegar
föngum og fangavörðum er sköpuð
aðstaöa sem þessi. Það kæmi mér
ekki á óvart þótt einhverjir af mínum
félagsmönnum myndu fara að leita
fyrir sér með annað starf ef þetta er
það sem koma skal og engar úrbætur
eru gerðar. Þeir ætla líklega ekki að
fara að selja líftóruna úr sér fyrir
þetta starf,“ segir Einar Andrésson,
formaður Fangavarðafélags íslands,
um árás á fangavörð í Síðumúlafang-
elsinu síðastliðinn fimmtudag.
Gæsluvaröhaldsfanginn barði
fangavörð í höfuðið með járnstöng
og þurfti að sauma hann á annan tug
spora. Fanginn, sem er 17 ára, varð
sér úti um járnstöngina í húsbúnaði
í fangelsinu. Hann hefur margoft
komið við sögu lögreglu áður. Meðal
annars hindraði hann fangavörð
þegar hann reyndi aö yfirbuga annan
fanga sem stakk Steingrím Njálsson,
dæmdan kynferðisafbrotamann, í
Síðainúlafangelsi með ydduðum
tannbursta nýlega. Svipað átti sér
stað núna en þá reyndi samfangi
árásarmannsins að hindra fanga-
vörð, sem kom félaga sínum til að-
stoðar, í að sinna skyldustörfum sín-
um. Sami maður bíður einnig dóms
fyrir að hafa stungið jafnaldra sinn
með hníf i kviðinn í miðbæ Reykja-
víkur fyrir nokkru.
Fanginn, sem framdi árásina núna,
var i gæsluvarðhaldi á Akureyri fyr-
ir nokkru og fór i afplánun þar. Þeg-
ar honum var sleppt eftir það var
hann kominn í gæsluvarðhald á ný
innan 4 til 5 klukkustunda fyrir ann-
að aíbrot sem hann framdi eftir að
hann losnaði.
Einar segir að fangaverðir séu meö
búnað til að verjast í atvikum sem
þessum og segir hann ljóst að brýnt
sé að fjölga fangavörðum ef búast
megi við uppákomum af þessu tagi
oftar en verið hefur. Nauðsynlegt sé
að setjast niður og ræða málin
hvemig best verði brugðist við harð-
ari heimi afbrotanna. -pp
Bónus meö tilboð:
Einn keypti
hljóðsnældur
fyrir70þús-
und krónur
Bónus selur nú hljóðsnældur,
14 stykkja búnt, á 1.499 krónur.
Fyrir helgi kom einn viðskipta-
vinur og keypti upp fyrirliggjandi
snældur i versluninni fyrir 70
þúsund krónur, Aðrir viðskipta-
vinir, sem á eftir komu, gripu því
i tómt.
Jón Ásgeir Jóhannesson, fram-
kvæmdastjóri Bónuss, sagðí í
samtali við DV að hér væri áreið-
anlega um aö ræða verslunareig-
anda sem heföi heillast af verð-
inu. Hann sagði að nokkuð al-
gengt væri að verslunareigendur
kæmu til þeirra og keyptu vörur
til að selja í eigin verslunum en
þrátt fyrir þetta lága verð væri
Bónus ekki aö tapa á sölunni.
Aðspurður sagöi hann í gær-
morgun að 381 búnt af snældum
væri eftir og ef einhver ætlaði að
kaupa allt partíið þyrfti hann að
snara um 570 þúsund krónum út
fyrirþví -pp
BELESTIDn
tAEÐ ^ Ói
OG
HATALARAR, SEM
SÓMA SÉR HVAR
SEM ER T.D. VIÐ
TÖLVUNA,
SJONVARPIÐ, OG
225mm —|
Fæfur sem gerir þér kleyfl a5 sefja
hátalarana á ótrúlegustu staSi. já
Fimm efstu í tölti fullorðinna. Frá vinstri: Finnur Björnsson á Sædísi, Jónat-
an Hjaltason á Serk, Jón Ragnar Gíslason á Galsa, Magdalena Einarsdóttir
á Jörundi og Ólafur Magnússon á Gægi. DV-mynd Magnús
ísleikar við Vatnahverf i
- feðgin sigruöu
Magnús Ólaisson, DV, Húnaþingi:
Töltkeppni var nýlega haldin á
Réttarvatni við Vatnahverfi hér í
Húnaþingi og kepptu 30 knapar í tölt-
keppni fullorðinna og barna þrátt
fyrir ótryggt veður og erfiða færð
viða um hérað.
Úrslit urðu þau að Finnur Björns-
son í Köldukinn sigraði í tölti fullorð-
inna en dóttir hans Áslaug í tölti
unglinga.
BRAUTARHOLTI OG KRINGLUNNI SÍMI 562 5200
EVROPUVIKA ALÞYÐUFLOKKSINS
Alþýðuflokkurinn vill vekja athygli á að eftirfarandi
fyrirtæki bjóða evrópuverö á sínum vörum út þessa viku.
Verðlækkunin er áþreifanleg.
OKKUR
ER ALVARA!
BORGARLJOS
HEIMILISTÆKI
á evrópuverði
Allt að 25%
verðlækkun
ÍSAFIRÐI
EGILS-
STÖÐUM
HÖFN
SELFOSSI
REYKIAVÍK
AKRANESI
KEFLAVÍK
HAFNARFIRÐI
AKUREYRI
3.-7. apríl
00BH00
- vestur í bœ
KJÚKLINGUR
á evrópuverði
6. apríl
IMFFI . REY R|AVlK
Sími 564 3535 16" PIZZUR á 900 krónur 3.-7. apríl HÁDEGIS- VERÐUR 490 krónur 3.-7. apríl
Hagfræðistofnun Háskóla íslands
telur í skýrslu sinni til ríkisstjómar-
innar að við aðild íslands að Evrópu-
sambandinu myndi verð landbúnaðarafurða
hérlendis lækka um 35-45%. Það munar um minna
fyrir íslenskar fjölskyldur.
Alþýðuflokkurinn vill hefja aðildarviðræður við ESB til þess að
fá úr því skorið hvað íslendingum stendur til boða.
/UANÞ íAf/tW.
/