Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1995, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1995, Blaðsíða 16
MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1995 Iþróttir U-18 ára liðið m Guðni Kjartansson, þjálfari U- 18 ára landsliösins í knattspyrnu, valdi mn helgina 16 leikmenn sem keppa fyrir hönd íslands á alþjóðlegu móti sem fram fer á Ítalíu 8.-17. apríl. Hópinn skipa eftirtaldir leikmenn: Gunnar S. Magnússon......Fram Guömundur K. Guðmunds..Fram ValurF. Gíslason.........Fram Þorbjörn A. Sveinsson....Fram Fjalar Þorgeirsson...Þróttur R Heiðar Sigurjónsson..Þróttur R Bjami Þorsteinsson..........KR Vilhjálmur Viihjáimsson....KR Halldór Hilmisson..........Val Grétar Sveinsson.....Breiöablik Kjartan Antonsson....Breiðabhk Þórhallur Hinriksson ..KA Viktor E. Viktorsson........ÍA Marteinn Guðjónsson..Reynir S Andri Sigþórsson ...,..B. Miinchen Björgvin Magnússon. .W. Bremen • ísland er í riöli með Moldavíu, Rúmeníu og Grikklandi. sínustriki Besiktas. lið Eyjólfs Sverrisson- ar, heldur sínu striki í tyrknesku l. deildinni 1 knattspymu. Liðiö er með fimm stiga forskot ó toppi deildararinnar eftir 2-0 sigur á Antalyaspor um helgina. Sex umferöir eru eftir þannig að Eyj- ólfur á góöa möguleika á að veröa tyrkneskur meistari. EyjóJfur lék allan leikinn í stöðu varnartengi- liðs. Belányíbestur . Ungverjinn Zoltán Belánýi úr ÍBV var útnefndur besti leikmað- ur 2. deildar karla á lokahóft HSÍ um helgina. Ungverjinn lék stórt hlutverk með Eyjaliðinu sem vann sér sæti í 1. deild að ári og varð markahæsti leikmaður 2. deildarinnar. U-20 ára Biðið íkörfuknattleik Um páskana tekur U-20 ára iandslið kvenna í körfuknattleik þátt í Norðurlandamótinu sem fram fer í Finnlandi. Þetta er i fyrsta sinn sem Norðurlandamót er haldið i þessum aldursflokki. Svali Björgvinsson, þjálfari liðs- ins, hefur vahð landsliðið sem tekur þátt í mótinu og er það þannig skipað: AnnaD. Sveinbjörnsd .Grindavík Anna M. Sveinsdóttir..Keflavík Björg Hafsteinsdóttir.Keflavik Eiísa Vilbergsdóttir. ...Breiðabliki ErlaHendriksdóttir ...Breiðabliki Erla Reynisdóttir.....Keflavík Erla Þorsteinsdóttir..Keflavík Helga Þorvaldsóttir.........KR Inga D. Magnúsdótör.. .Tindastóli Ki-istín Magnúsdóttir...Tindastóh Kristjana Magnúsdóttir......Val .Val Linda Stefánsdóttir..... • Helgi Bragason, FIBA-dómari, fer út með liðinu og dæmir á mótinu. Góðúrslit Þýska höiö Ðortmund náöi góö- um úrshtum 1 gærkvöldi þegar það gerði jafiitefli, 2-2, við ítalska topphðiö Juventus á útivelh. Þetta var fyrrí ieikur hðanna í undanúrshtum UEFA-bikarsins í knattspyrnu. Stefan Reuter og Andy Möiler, fyrrum leikmenn Juventus, komu Dortmund tvisv- ar yfir en Roberto Baggio jafnaði íyrst, og síðan hinn þýski Jurgen Kohler, aðeins tveimur mínútum fýrir ieikslok. Parma stendur mjög vel aö vígi eflSr 1-2 sigur gegn Leverkusen í Þýskalandi. Paulo Sergio kom Leverkusen yfir en Díno Baggio og Faustino Asprilla svöruðu fyr- ir ítaiina. Breiðabliksstúlkur fögnuðu Islandsmeistaratitli í körfuknattleik í fyrsta sinn í gærkvöldi eftir sigur á Keflavík í úrslitakeppninni, 3-0. Hér eru þær Unnur Henrysdótt ir, Svana Bjarnadóttir, Erla Hendriksdóttir og Penni Peppas f sigurham eftir leikinn. DV-mynd ÞÖi Meistarará fyrstaárií 1. deildinni - Breiðablik íslandsmeistari í kvennakörfubolta Ingibjörg Hinriksdóttir skníar: Blikastúlkur gerðu í gærkvöldi það sem enginn haíði búist við, þær luku íslandsmótinu í körfuknattleik með því að sigra Keflavík, 3-0, í úrshta- keppninni og tryggja sér þar með íslandsmeistaratitihnn á sínu fyrsta ári í 1. dehd. Blikamir byijuðu leikinn í gær- kvöldi vel. Penni Peppas skoraði fjór- ar þriggja stiga körfur á fyrstu mín- útunum og Erla Hendriksdóttir bætti þeirri iimmtu við. Blikamir höiðu þá náö 11 stiga forystu, 10-21. Kefla- víkurhðið tók þá við sér og náði að minnka muniim fyrir hlé í 27-28. Það var aht útht fyrir spennandi síðari hálfleik en Keflvikingar fundu sig engan veginn fyrstu 15 mínútur síðari hálfleiks og skoruðu þá aðeins 4 stig. Bhkastúlkur gengu á lagið og juku forystuna jafnt og þétt og náöu 20 stiga forystu, 33-53. Eftir það breytti Sigurður Ingimundarson, þjáífari ÍBK, um leikaðferð, breytti yfir í pressuvöm og stúlkurnar brutu eins og þær gátu á Blikunum. Þetta dugði ekki til og Breiðablik sigraöi, 53-66, og fagnaði íslandsmeistaratitl- inum á fyrsta ári sínu í 1. dehd. Keflavfkurliðið lék langt undir getu í öllum leikjunum þremur í úrshtun- um. Liðið lék óagaðan körfuknatt- leik, sóknimar vora stuttar og skot- nýtingin afleit. Keflavík getur þó vel við unað, hðið missti fimm leikmenn fyrir þetta tímabil, þar af þijá úr byijunarhðinu frá í fyrra og vann bæði deildarmeistaratitlinn og bikar- meistaratitilinn. Ungu stúlkumar hafa leikið vel í vetur og framtíðin er björt í Keflavík. Breiðablikshðið lék míög vel í kvöld, Hanna Kjartansdóttir fór á kostum og skoraði 23 stig, Erla Hend- riksdóttir hélt Björgu Hafsteinsdótt- ur nær alveg utan við leikinn og þær Olga, Peirni og Ehsa stóðu vel fyrir sínu eins og endranær. Stig ÍBK: Anna María Sveinsdóttir 16, Erla Þorsteinsdóttir 12, Björg Hafsteinsdóttir 7, Anna María Sig- urðardóttir 6, Júha Jörgensen 6, Erla Reynisdóttir 4 og Ingibjörg Emhs- dóttir 2. Stig Breiðabliks: Hanna Kjartans- dóttir 23, Penni Peppas 16, Olga Fær- seth 12, Elísa Vilbergsdóttir 8 og Erla Hendriksdóttir 7. leika af skynsemi „Mér líður stórkostlega og ég er svo stolt af stelpunum. Okkur tókst að leika af skynsemi þrátt fyrir aha þá pressu sem var á okkur fyrir leikinn. Það heíði ekkert hð hér á iandi unnið okkur í kvöld. Þegar þær virtust vera aö ná okk- ur í fyrri hálfleik þá tókum við okkur saman í andhtinu, þaö vissi hver einasti leikmaður hvaö hann þurfti að gera og okkur tókst það sem viö ætluðum okk- ur,“ sagði PenniPeppas, fyrirhði Breiða- bliks, og sagði jafnframt að hún myndi leika með Blikunum aftur næsta vetur. Vörnin vinnur leiki „Ég horfði fram á fjóra til fimm leiki, en ég var nokkuð sannfæröur um að við myndum hafa þetta. Sigurinn í fyrsta leiknum var mjög mikilvægur og gaf sagt þaö ahan tímann að vömin er þaö sem vinnur leiki, yfirvegunin og sigur- vissan," sagði Sigurður Hjörleifsson, þjálfari Breiðabliks. Kveð liöiö með söknuöi „Það kom okkur mjög á óvart að vinna þetta í þremur leikjum en ég var alveg viss um að við myndum taka þetta. Við erum með mjög gott 6 manna hð og hin- ar hafa tekið miklum framforum í vet- ur: Ég verð ekki með liðinu næsta vetur þar sem ég fer í skóla til Bandaríkjanna í ágúst en ég mun kveðja þetta hð meö söknuði," sagði Olga Færseth, leikmað- ur Breiðabliks. Tökum þetta bara nœst „Við byijuðum vel í þessum leik, lékum góðan fyrri hálfleik og hittum veL En í seinni hálfleik gekk ekkert. Við komum ekki ölbúnar í úrshtakeppnina og ég veit ekki hvað geröist en viö tökum þetta bara næst,“ sagöi Anna María Sveins- dóttir, fyrirhöi ÍBK. Tólf í röð hjá SA Spurs San Antonio Spurs vann sinn 12. sigur í röö í NBA-deildinni þegar hö- ið sigraði LA Chppers. David Robin- son fór fyrir hði Spurs og skoraði 27 stig og tók 18 fráköst. Úrshtin í nótt: Cleveland-Boston........... 92-97 Phills 17 - Douglas 24. Philadelphia-Miami. Barros 22 - Rice 25. New York-Indiana... Ewing 28/13, Starks 20 - Miller 28. Denver-LA Lakers.... Williams 23 - Jones 19, Golden State-Phoenix. 92-95 90-94 ......101-104 Exel 19. ......122-114 Marshall 28, Mullin 25 - Person 26. Utah-Seattle..............114-92 Malone 31/17 - Payton 26. Portland-Minnesota........ 95-91 Robinson 33 - Rider 20. LA Clippers-SA Spurs...... 89-113 Piatkowski 17 - Robinson 27/18. Sacramento-Houston........109-105 Williams 30 - Drexler 29. Utah stöðvaöi sigurgöngu Seattle sem hafði unniö 7 leiki í röð. Utah geröi út um leikinn í fyrsta leikhluta en staöan eftir hann var 37-17. Reggie Miller innsiglaði sigur Indi- ana á New York meö körfu hálfri mín- útu fyrir leikslok. Stórleikur Shermans Douglas í síð- ari hálfleik, þegar hann skoraði 20 stig, tryggði Boston sigur á Cleveland. Chris Mullin náöi þrennunni fyrir Golden State, skoraöi 25 stig, tók 13 fráköst og átti 13 stoösendingar. Char- les Barkley var ólíkur sjálfum sér og skoraöi aöeins 9 stig. LA Lakers er á góðu skriöi og vann í nótt 8. sigur sinn í síöustu 9 leikjum. KR vann Fylki KR-ingar tóku forystuna í A-deild Reykjavíkurmótsins i knattspymu þegar þeir unnu mjög' ömggan sigur á Fylki, 3-0, á gervigrasinu í Laugardal. Hhmar Bjömsson skoraði eina mark fyrri hálfleiks, en í síöari hálfleik bættu þeir Guðmundur Benediktsson og Mihajlo Bibercic við tveimur mörkum. KR..«...............2 2 0 0 6-2 6 Þróttur............2 10 15-4 3 Fylkir..............2 10 13-33 Fram................1 0 10 2-2 1 ÍR..................1 0- 1 0 2-2 1 Víkingur............2 0 0 2 1-6 0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.