Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1995, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1995
53
. i"
Leikkonurnar Ingrid Jónsdóttir,
Guðlaug María Bjarnadóttir og
Guðbjörg Thoroddsen.
Dóttirin, Bóndinn og
Slaghörpuleikarinn
Vegna eindreginna óska hefur
veriö ákveðið að færa sýningam-
ar á einleikjunum Dóttirin, Bónd-
inn og Slaghörpuleikarinn eftir
Ingibjörgu Haraldsdóttur yfir á
kvöldin í stað sunnudagseftir-
Leikhús
miðdaga. Aðeins tvær sýningar
verða og er fyrri sýningin í kvöld
kl. 20.30. í Leikhúskjallaranum.
Einleikimir vora frumsýndir á
vegum Listaklúbbs Leikhúskjall-
arans 30. janúar og hafa verið
sýndir hvern sunnudag síðan.
Einleikimir em byggðir á þrem-
ur sönnum sögum sem byggðar
eru á lífi þriggja íslenskra nú-
tímakvenna. Þijár ólíkar konur
segja sögu sína og velta fyrir sér
lífi sínu og tilfinningum. Leik-
konurnar sem túlka konumar
þijár em Guðlaug María Bjama-
dóttir, Guðbjörg Thoroddsen og
Ingrid Jónsdóttir. Leikstjóri er
Sigríður Margrét Guðmundsdótt-
ir.
Kringlukránni
í kvöld kl. 22 leikur tríó Sigurð-
ar Flosasonar á Kringlukránni
hefðbundinn djass í anda gömlu
meistarana.
Vortónleikar
Vortónleikar Barnakórs Selfoss-
kirkju verða i kirkjunni í kvöld
kl 20,
JC Akureyrl
heldur félagsfund i kvöld kl. 20
að Óseyri 0.
Fyrirlestur um kosningar
í kvöld heldur Francoise Del-
camp fyrirlestur um kosningar í
Frakklandi í franska bókasafn-
inu kl. 20.30.
JCVík
Kynningarfundur verður í kvöld
kl. 20.30 að Hellusundi 3.
Einleikarapróf
Sigurgeir Agnarsson sellóleikari
heldur tónleika i íslensku óper-
unni i kvöld kl. 20.30.
Skotveiðifélag islands
heldur aðalfund sinn í kvöld kl.
20 á Kaftl Reykjavik. Stofnuð
verður kvennadeild SKOTVÍS.
Um staðhætti i
Vfnlandssögum
Félag íslenskra iræða boðar til
fundar með Páli Bergþórssyni í
Þjóðskjalasafninu, Laugavegi
162, kl. 20.30.
Kvennakór Reykjavíkur
Þjóðvaki býður; gestum ; Kaöi
Reykjavíkur upp á söngdagskrá
með Kvennakór Reykjavikur i
kvöld kl. 21.30.
ITC Melkorka
heldur opinn fund í kvöld kl. 20
í Gerðubergi.
Vorvaka Emblu
Kvöldvaka verður í kirkjunni í
Stykkishólmi í kvöld kl. 20.30.
Fjölbreytt dagskrá.
Gengiö milli ferðamið-
stöðva
HGHfer í miðvikudagskvöldgöngu
sinni kl. 20 á milli ferðamiðstöðva.
ötEfMIP
EKKIS0
MOtöHt
KMJOH
NffFNINf
Tveir.v'inir:
í kvöld mun hljómsveitin Strip-
show koma frara í fyrsta skipti á
þessu ári og þaö verður á Tveimur
vinum. Nýr meðlimur liljómsveit-
arinnar, Guömundur Aðalsteins-
son, þenur nú raddböndin í fyrsta
skipti með Stripshow, en Guö-
mundur vakti mikla athygli fyrir
góðan söng í hluttærki Júdasar í
Jesus Christ Superstar í fyrra. Aðr-
ir meðlimir Stripshovv eru sem íyrr
Bjarki Þór Magnússon, trommur,
Sigurður Geii-dal, bassi, oglngólfur undanfórnu auk þess sem sveitin við að hljómsveitin flytji þetta nýja
Geirdal, gítar. ernúáleiðinniístúdíótilaðleggja efni í bland við eldri lög. Tónleik-
Þeir félagar í Stripshow hafa ver- síðustu hönd á nýtt lag sem keraur arnir hefjast um kl. 23.00.
ið iðnir viö að semja nýtt efni að út á safnplötu í suraar. Búast má
Færtum Hell-
isheiðina
Fært er um Hellisheiði og um Suð-
urland til Austfjarða. Mosfellsheiði
er ófær. Fært er um vegi á Snæfells-
nesi, nema Kerlingarskarð er ófært.
Fært er um Heydal í Dali. Bratta-
brekka er ófær. Á Vestfjörðum er
Færöávegum
verið að moka leiðina milli Bijáns-
lækjar og Bíldudals og einnig á milli
Flateyrar og Þingeyrar. Þá er mokst-
ur hafinn frá ísafirði um ísafjarðar-
djúp og Steingrímsfjarðarheiði til
Hólmavíkur og í Guðlaugsvík, þaðan
er fært í Brú. Norðurleiðin er fær til
Akureyrar og verið er að moka til
Siglufjarðar. Á Austfjörðum er færð
yfirleitt góð.
Látíi drengurinn á myndinni fædd-
ist á fæðingardeild Landspítalans
29. mars kl. 0.52. Hann reyndist
vera 2903 grömm að þyngd. For-
eldrar hans em Hrafnhildur B.
Guðjónsdóttir og Bjöm Axelsson.
Hann á einn bróðm*, Birki, sem er
eins og Iiálfs árs gamall.
jdags^QD'
Jón Sæmundur Auðarson leikur
aðalhlutverkið.
Ein stór fjölskylda
Háskólabíó hóf sýningar um
síðustu helgi á íslensku kvik-
myndinni Ein stór fjölskylda.
Myndin fjallar um Jóa sem hefur
fengið sig fullsaddan af tengda-
foreldrum sínum og flýr að heim-
an. Hann nýtur hins nýfengna
frelsis út í ystu æsar með kredit-
kort tengdafoður síns sem hann
hefur haft á brott með sér. Á ferð-
um sínum dregur hann stúlkur á
Kvikmyndir
tálar, færir þeim dýrar gjafir,
þræðir með þeim heitustu barina
og finustu veitingastaði borgar-
innar. Gleðileikurinn tekur
skyndilega enda þegar Jói upp-
götvar að eiginkonan og fjórar
aðrar stúlkur eru ófrískar eftir
hann.
Með stærstu hlutverkin fara
Jón Sæmundur Auðarson og Ás-
dís Sif Gunnarsdóttir. Leikstjóri
er Jóhann Sigmarsson sem á að
baki vinnu við eina íslenska kvik-
mynd, Veggfóður, en hann samdi
handrit að þeirri mynd. Þess má
geta að komin er út geislaplata
með lögum úr myndinni. Meðal
flytjenda em Unun, Bubbleflies
og Skárr’ en ekkert.
Nýjar myndir
Háskólabió: Ein stór fjölskylda
Laugarásbíó: í skjóll vonar
Saga-bió: Slæmir lélagar
Bíóhöllin: Litlu grallararnir
Bióborgin: Banvænn ieikur
Regnboginn: Himneskar verur
Stjörnubíó: Vindar fortíðar
Gengið
Almenn gengisskráning Ll nr. 86.
05. apríl 1995 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 62,830 63,010 64,050
Pund 101,130 101,430 102,560
Kan. dollar 45,090 45,270 45,740
Dönsk kr. 11,5660 11,6120 11,5070
Norsk kr. 10,2160 10,2570 10,2730
Sænsk kr. 8,5310 8,5650 8,7860
Fi. mark 14,7340 14,7930 14,5830
Fra. franki 13,0620 13,1150 12,9790
Belg. franki 2,2251 2,2341 2,2226
Sviss. franki 55,8700 56,0900 55,5100
Holl. gyllini 40,8900 41,0500 40,8500
Þýskt mark 45,8100 45.9500 45,7600
it. líra 0,03658 0,03676 0,03769
Aust. sch. 6,5010 6,5330 6,5050
Port. escudo 0,4325 0,4347 0,4349
Spá. peseti 0,4982 0,5006 0,4984
Jap. yen 0,73200 0,73420 0,71890
Irskt pund 101,440 101,950 103,080
SDR 98,54000 99,03000 98,99000
ECU 83,6100 83,9500 83,6900
Krossgátan
T~ 2 T~ r er" 7
& I ♦.
ló i'.
iH TT J
K 33^ , 17
IS I * zT
zr L
Lárétt: 1 vegsauka, 8 þjást, 9 reima, 10
fyrirhafnar, 11 innan, 12 fisið, 14 brúki,
16 nálægt, 18 frá, 19 þurfaling, 22 dreifi,
23 flökt.
Lóðrétt: 1 margbrotna, 2 kvæði, 3 elleg-
ar, 4 hestháls, 5 dolluna, 6 umhyggja, 7
bjáifar, 13 mikill, 15 tíðum, 17 ógni, 20
eyöa, 21 til.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 brátt, 6 há, 8 lúðrar, 9 óma, 10
Elín, 11 mengaði, 13 staur, 15 il, 17 kul,
18 róni, 20 ertuna.
Lóðrétt: 1 blóms, 2 rúm, 3 áðan, 4 treg-
ur, 5 talar, 6 hríöina, 7,ánni, 12 etur, 14
alt, 16 Uð, 17 KE, 19 óní'