Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1995, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1995, Blaðsíða 18
42 MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1995 Þrumað á þrettán____________________ Enski seðillinn: Engin vandræði með níu útisigra Þrátt fyrir níu útisigra á seölinum með ensku leikjunum komu 53 raðir fram með 13 rétta. Ein þeirra fannst á íslandi. Útisigrarnir voru ekki óvæntir að öUu leyti, þó ef til vill fjöldi þeirra. Röðin: 2X1-222-212-2122. Fyrsti vinningur var 23.699.480 krónur og skiptist milli 53 raða með þrettán rétta. Hver röð fær 447.160 krónur. Ein röð var með þrettán rétta á íslandi. Annar vinningur var 14.913.100 krónur. 1.670 raðir voru með tólf rétta og fær hver röð 8.930 krónur. 33 raðir voru með tólf rétta á íslandi. Þriðji vinningur var 15.720.750 krónur. 20.961 raðir voru með ellefu rétta og fær hver röð 750 krónur. 357 raðir voru með ellefu rétta á íslandi. Fjórði vinningur var 32.026.060 krónur. 145.573 raðir voru meö tíu rétta og fær hver röð 220 krónur. 2.412 raðir voru með tíu rétta á ís- landi. ítalski seðillinn Röðin: 1XX-121-X22-2X12. 4 raðir fundust með 13 rétta á ít- alska seðlinum, allar í Svíþjóð. Hver röð fær 991.010 krónur. 225 raðir fundust með 12 rétta, þar af 7 á íslandi og fær hver röð 11.090 krónur. 3.001 raðir fundust með 11 rétta, þar af 74 á íslandi og fær hver röð 880 krónur. 23.158 raðir fundust með 10 rétta, þar af 573 á íslandi, og fær hver röð 240 krónur. Örninn enn efstur í 1. deildinni Bil efstu hópa í 1. deild hópleiksins hefur breikkað nokkuö. Þegar fimm umferðum er ólokið er Öminn efstur með 93 stig, TVS7 kemur næstur með 92 stig, GR-ingar eru með 91 stig, Haukadalsá 90 stig og Bakhjarlar 90 stig. í 2. deild er TVS7 efstur með 91 stig, en Örninn, Bakhjarlar og Dr.No eru með 88 stig. í 3. deild er TKF27 með 85 stig, Gullnáman er með 84 stig, Dr.No er með 83 og aðrir minna. Nottingham Forest skoraði sjö mörk á Hillsborough í Sheffield síð- astliðinn laugardag. Næsta laugar- dag fá Skírisskógardrengimir West Ham í heimsókn og verður leikurinn sýndur í Ríkissjónvarpinu. Undan- úrslitaleikir ensku bikarkeppninnar verða sýndir á Skysport og TVNorge. Ítalía efst á UEFA-listanum Knattspymusamband Evrópu (UEFA) hefur reiknað út stig knatt- spyrnufélaga í Evrópumótunum. Liverpool vann fyrsta titil keppnistimabilsins á Wembley síðastliðinn sunnu- dag. Liverpool lagði Bolton, 2-1, og sjást hér markaskorararnir berjast um knöttinn: Steve McManaman, sem skoraði bæði mörk Liverpool og Alan Thompson, sem skoraði fyrir Bolton. Símamynd Reuter Stig félaganna í hverju landi fyrir sig eru lögð saman og gilda þegar deilt er út sætum í Evrópukeppni félags- hða. ítölsk lið eru með flest stig 62.313, frönsk lið 44,750 stig og þýsk lið 41,641 stig. Hvert þessara þriggja landa fær úthlutað íjórum sætum. Belgía, Spánn, Portúgal, Rússland og England fá úthlutað þremur sæt- um, en England fær aukasæti vegna fyrirmyndarframkomu á leikvelh. Englendingar telja sig eiga mögu- leika á tíu sætum ef allt gengur upp. Eitt sæti í Evrópukeppni bikarhafa, eitt sæti í Evrópukeppni meistara- liða, þrjú sæti í Evrópukeppni félags- liða auk aukasætisins fyrir fyrir- myndarframkomu á leikvehi. Þá eiga Arsenal og Chelsea mögu- leika á að sigra í Evrópukeppni bik- arhafa og að auki eiga þrjú Uð mögu- leika á að komast í Evrópukeppni félagsliða ef þeim gengur vel í Inter- toto keppninni í sumar. Aðrar þjóðir verða að sætta sig við minna, þar á meðal íslendingar sem fá eitt sæti. Leikir 14. leikviku 8. apríl Heima- leikir síðan 1979 U J T Mörk Uti- leikir síðan 1979 U J T Mörk Alls siðan 1979 U J T Mörk Fjölmiðlaspá < CQ < 2 O a £ a. ö Z o < Q o w 5 Q á Samtals 1 X 2 1. Degerfors - Malmö FF 1 0 1 3- 6 1 0 1 1- 1 2 0 2 4- 7 2 2 2 2 2 X 2 2 2 2 0 1 9 2. Halmstad - Helsingbrg 2 1 0 4- 0 0 3 0 3- 3 2 4 0 1 00 1 1 1 1 1 1 X 1 X 1 8 2 0 3. Hammarby - Frölunda 0 0 1 0- 2 1 0 0 2- 1 1 0 1 2- 3 1 1 1 X X 1 X 1 1 X 6 4 0 4. Trelleborg - Örebro 0 2 1 3- 5 0 1 2 1- 7 0 3 3 4-12 2 2 1 2 2 X X X X 2 1 4 5 5. Öster - AIK 1 4 1 4- 5 1 1 4 7-12 2 5 5 11-17 X 1 X X X 1 1 1 X X 4 6 0 6. Man. Utd. - C. Palace 5 1 1 11- 3 3 2 2 9- 7 8 3 3 20-10 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 7.Tottenham - Everton 7 2 1 21-14 2 3 5 6-10 9 5 6 27-24 1 1 1 1 1 X 1 1 1 1 9 1 0 8. Newcastle - Norwich 3 1 2 11- 8 2 2 3 7- 8 5 3 5 18-16 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 9. Liverpool - Leeds 5 2 0 .13- 0 3 3 2 12-10 8 5 2 25-10 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 10. QPR-Arsenal 3 4 3 8- 9 1 4 5 7-15 4 8 8 15-24 X X X X X X X 1 1 X 2 8 0 11. Notth For. - West Ham 3 4 2 11- 8 4 2 4 15-19 7 6 6 26-27 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 12. Sheff. Wed - Leicester 3 3 0 12-4 4 1 2 12-13 7 4 2 24-17 1 1 1 1 1 1 X 1 1 1 9 1 0 13. Bristol C. - Tranmere 1 1 1 5- 5 0 2 2 4- 9 1 3 3 9-14 X X X X X X X 2 2 X 0 8 2 Italski seðillinn Leikir 9. apríl Staðan í úrvalsdeild 35 15 35 14 35 12 36 10 32 10 33 9 33 8 35 9 33 35 36 36 35 35 8 34 35 35 33 34 32 34 35 1 (49-17) 1 (39-3) 0 (36-13) (32-17) (31-10) (24-12) (27-20) (23-21) (31-22) (22-18) (21-25) 6 (19-22) 5 (24-19) 3 (25-17) 6 (21-19) 5 (33-24) 4 (26-20) 8 (13-20) 6 (19-18) 4 (22-20) 11 (21-31) 9 (24-32) Blackburn ....9 Man. Utd.......8 Newcastle .....6 Notth For......8 Liverpool ..... 6 Leeds..........5 Tottenham .....6 Wimbledon ......6 QPR ...........4 Arsenal ........6 Sheff. Wed .....6 Coventry ......4 Aston V.........5 Norwich .......2 Chelsea .......6 Man. City .....3 Everton .......2 C. Palace .....4 West Ham ...... 4 Southamptn .....2 Ipswich .......2 Leicester ..... 1 (23-13) (27-21) (21-24) (31-22) (23-16) (20-21) (25-22) 8 (22-36) 7 (20-28) 9 (19-23) 8 (23-28) 7 (18-32) 8 (23-29) 10 ( 9-26) 7 (20-28) 9 (11-30) 6 10 (12-28) 6 6 (12-15) 3 11 (14-26) 8 6 (22-31) 3 12 (10-45) 4 13 (15-38) +42 79 +42 73 + 20 64 + 24 63 + 28 58 + 11 52 + 10 52 -12 51 + 1 47 0 43 - 9 43 -17 43 - 1 42 - 9 42 - 6 41 -10 41 -10 39 -10 37 -11 37 - 7 36 -45 23 -31 21 39 13 39 16 37 14 37 14 40 9 40 11 38 13 39 11 40 10 38 10 39 10 38 7 38 9 38 9 40 11 40 10 37 7 39 10 40 40 38 40 39 39 Staðan í 1, deild 4 (36-16) Middlesbro .. 8 6 5 (23-17) 1 (48-19) Tranmere .... 4 6 10 (14-25) 3 (36-16) Wolves ...... 6 3 8 (26-30) 1 (40-12) Bolton ...... 4 7 7 (20-25) 5 (24-19) Reading ..... 9 3 8 (21-21) 2 (33-15) Sheff. Utd .. 5 7 8 (31-30) 2 (37-16) Barnsley .... 5 4 10 (20-29) 3 (35-17) Derby ....... 6 5 9 (20-23) 4 (34-19) Grimsby ..... 4 7 9 (23-33) 3 (27-16) Watford ..... 4 7 8 (17-25) 3 (31-17) Millwall .... 4 6 10 (20-33) 7 (28-23) Luton ..........7 5 7 (24-30) 6 (28-22) Charlton ...... 5 5 8 (22-30) 3 (29-19) Oldham ........ 4 4 11 (22-32) 7 (26-23) WBA ......... 3 6 11 (16-29) 8 (25-22) Southend .... 3 6 11 (17-45) 5 (23-15) Stoke ......... 4 8 8 (14-28) 6 (28-22) Port Vale.... 2 6 11 (20-35) 6 (18-19) Sunderland ... 6 5 9 (17-21) 6 (27-26) Portsmouth .... 4 5 11 (18-33) 5 (22-22) Swindon ....... 4 4 12 (26-39) 5 (24-25) Bristol C.....3 3 14 (14-31) 7 (29-29) Burnley ....... 3 5 12 (11-36) 7 (24-25) Notts Cnty .... 2 3 14 (18-32) + 26 72 + 18 68 + 16 66 + 23 65 + 5 63 + 19 62 + 12 62 + 15 61 + 5 55 + 3 55 + 1 54 1 52 2 52 0 50 -10 50 -25 47 - 6 46 9 46 - 5 45 -14 45 -13 43 -18 41 -25 38 -15 34 1. Parma - Milan 2. Juventus - Torino 3. Napoli - Roma 4. Bari - Fiorentina 5. Sampdoria - Cremonese 6. Inter - Genoa 7. Lazio - Reggiana 8. Brescia - Padova 9. Vicenza - Atalanta 10. Lucchese - Verona 11. Chievo - Cesena 12. Perugia - Venezia 13. Palermo - Cosenza Staðan í ítölsku 1. deildinni 25 10 2 0 (20- 5) Juventus .. 8 2 3 (21-15) + 21 58 25 11 0 1 (24- 7) Parma .. 3 7 3 (16-15) + 18 49 25 7 6 0 (19- 6) Roma .. 5 2 5 (12-12) + 13 44 25 7 5 1 (16- 9) Milan .. 4 4 4 (18-14) + 11 42 24 8 1 3 (43—16) Lazio .. 4 3 5 (12-15) + 24 40 24 6 6 0 (23—12) Fiorentina ... ... 3 3 6 (17-25) + 3 36 24 7 4 2 (27-12) Sampdoria .. .. 2 4 5 (11-13) + 13 35 24 6 2 4 (14-10) Inter ... 3 6 3 (10-10) + 4 35 24 8 3 1 (17- 5) Cagliari ... 1 5 6 ( 9-20) + 1 35 24 7 3 2 (16- 8) Torino .... 2 3 7 (12-20) 0 33 24 5 4 2 (17-15) Napoli .... 2 6 5 (12-20) - 6 31 24 4 2 6 (14-15) Bari .... 5 1 6 (11-17) - 7 30 24 5 4 2 (15-11) Genoa .... 2 2 9 ( 9-24) -11 27 24 7 1 5 (18-17) Padova .... 1 1 9 ( 7-28) -20 26 24 5 3 3 (13- 7) Cremonese . .... 2 1 10 ( 7-20) - 7 25 24 5 3 4 (13-11) Foggia .... 1 4 7 ( 8-23) -13 25 24 3 4 5 (11-13) Reggiana .... .... 0 1 11 ( 6-20) -16 14 24 2 4 7 (10-22) Brescia .... 0 2 9 ( 3-19) -28 12 Staðan í ítölsku 2. deildinni 27 9 5 0 (29- 7) Piacenza ... 6 6 1 (17- 9) + 30 56 27 6 6 1 (18- 8) Udinese .. 5 6 3 (25-18) + 17 45 27 6 7 1 (14-8) Cosenza ... 5 4 4 (17-16) + 7 44 27 7 4 3 (23—10) Salernitan .... ... 5 3 5 (18-23) + 8 43 27 7 6 0 (14- 3) Vicenza ... 2 9 3 (8-11) + 8 42 27 6 5 2 (14- 8) Atalanta ... 4 7 3 (16-17) + 5 42 27 8 3 2 (25—15) Ancona ... 3 5 6 (14-20) + 4 41 27 9 2 3 (24—12) Cesena ... 0 9 4 ( 8-15) + 5 38 27 5 7 1 (20-13) Verona ... 3 6 5 (11-14) + 4 37 27 6 6 2 (19-12) Perugia ... 2 7 4(6-9) + 4 37 27 6 6 2 (12- 5) Palermo .. 2 5 6 (12-12) + 7 35 27 6 2 5 (16-14) Venezia .. 4 3 7 (14-15) + 1 35 27 5 7 1 (18-10) Fid.Andria ... .... 2 6 6 ( 6-16) - 2 34 28 5 8 0 (26—14) Lucchese .... .... 1 6 8 (12-27) - 3 32 27 8 3 3 (25—18) Pescara ... 0 4 9 (11-30) -12 31 28 6 6 2 (17-10) Acireale ... 1 3 10 ( 3-21) -11 30 27 3 4 7 (13-19) Chievo .... 3 6 4 (11- 9) - 4 28 27 4 8 2 ( 9- 4) Ascoli ... 0 2 11 ( 6-29) -18 22 27 3 5 5 ( 8-14) Como .... 1 4 9 ( 5-25) -26 21 27 2 5 7 (12-22) Lecce .... 0 4 9 ( 6-20) -24 15

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.