Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1995, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1995, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 5. APRÍL 1995 Spumingin Ætlar þú að horfa á kosn- ingasjónvarpið? Margrét Ósk Harðardóttir snjómok- ari: Nei, ætli það. Petra Þórlindsdóttir herbergisþerna: Nei, ég reikna ekki með því. Aðalheiður Sveinbjörnsdóttir hús- móðir og Inga Stefanía: Já, að sjálf- sögðu. Haraldur Gíslason múrari: Já, ég reikna með því. Ragnar Grétarsson, atvinnulaus: Já, ætli þaö ekki. Þórdís Árnadóttir, atvinnulaus: Nei, ég hugsa að ég vaki ekki. Lesendur ___________________ Veistu hvað þú vilt? Hjörtur Hjartarson skrifar: Formaður Framsóknarflokksins sagði nýlega að kjósendur ákvæðu væntanlegt stjómarmynstur - ekki Alþýðubandalag eða Þjóðvaki. Þetta er hárrétt hjá formanninum, kjós- endur geta haft áhrif. En hugsaðu málið: Kvennalistan- um er lífsspursmál að komast í ríkis- stjóm, en þurrkast út ella. Fulltrúar hans munu því liggja hundflatir fyrir Sjálfstæðisflokki og sérhverjum er leiðir stjómarmyndun. Formaður Alþýðuflokks vill áfram hægristjórn ef stjómarflokkarnir fá meirililuta. Ef sá kostiu- býðst ekki mun hann leita ásjár til vinstri - og verða hafn- að. Sem sé, með því að kjósa Alþýðu- flokkinn ertu að kjósa stjórnarand- stöðu eða hægristjórn. Fyrri kostinn vill enginn, en þeir sem vilja síðari kostinn ættu einfaldlega að kjósa Sj álfstæðisflokkinn. Með því að kjósa Framsóknar- flokkinn veistu ekki hvort þú ert að styðja hægri- eöa vinstristjóm til valda. Þó má telja líklegt að með því værirðu að púkka undir hægristjóm. - Það er almenn skoðun að Halldór Ásgrímsson hafi - og muni - sveigja flokkinn til hægri. Hann t.a.m. af- neitar þeim hugmyndalega grunni sem flokkurinn var stofnaður á, þ.e. hinni sósíalísku samvinnustefnu. - „Framsóknarflokkurinn hefur aldrei verið vinstri flokkur...“, sagði for- maðurinn m.a. Annar maður á B-lista í Reykjavík, Kristján Einarsson skrifar: Þjóðin hefur síðustu daga verið að fylgjast meö sjónarspili því sem fjölmiðlar, einkum ljósvakarnir hafa spunnið varðandi starf Júhusar Valssonar tryggingayfirlæknis. í rökleysinu var pólitíkin dregin inn í málið og þar af leiðandi gleymdist maðurinn sem máhð snýst um, Júl- íus Valsson. „Sigur“ vannst, og sitja nú þeir sem hófu dansinn glaðir í glerhúsum sín- um. - Eftir situr einstaklingur (og hans fjölskylda) sem aldrei var gefið færi á að rétta sinn hlut í fjölmiðlum. Skyldi ekki læðast sú hugsun að „sig- Kristín Ástgeirsdóttir skrifar: Það er vandlifað í þessum heimi. - Einn daginn fær maður að heyra að Kvennahstinn sé undirlagður af mæðrahyggju sem feh það í sér að halda eigi konum á aldagömlum bás hefða og venja, næsta dag erum við orðnar að valdagírugum karlkonum sem þráum það heitast aö komast upp í ból hjá íhaldinu og afneitum öhum kvenlegum gildum, auk þess að vera úreltar. - Það er greinilegt að Kvennahstinn hefur náð því að hrista upp í umræöunni og við erum því á réttri leið á meðan svo er. Kvennalistinn er einfaldlega sam- tök kvenna sem eirt pólitískra sam- taka hafa það meginmarkmið að vhja bæta hag kvenna og barna í okkar samfélagi, skapa meira réttlæti og jöfnuð, auk þess að vernda það um- Veit einhver hvað hann vill? Ólafur Örn Haraldsson, leitaði fyrst th Sjálfstæðisflokks um framboð. Honum var hafnað, og leitaöi hann þá til Framsóknarflokksins. Fram- sóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur eru honum þannig hugnanlegir. - Finnur Ingólfsson, 1. maður á B-hst- anum í Reykjavík, á þá hugsjón að sitja á þingi, og mun þiggja far með hverjum sem býðst. En þótt leiða megi líkur að því að Framsóknarflokkur myndi hægri- stjóm ásamt Sjálfstæðisflokki er örð- ugt um það að fuhyrða. Víst er þó urvegurunum", nú þegar Júlíus hef- ur staðið upp úr stólnum, að þeir hafi farið heldur geyst í þessu máh? Júlíus er mjög hæfur maöur og þegar hann tekur við erfiðu starfi tryggingayfirlæknis hefur hann hreinan skjöld. Öll mál í fortíðinni eru uppgerð. Komst enda týrrv. ráð- herra, Guðmundur Ámi Stefánsson, að því að Júlíus væri hæfur á meðal jafningja th að takast á við verkefnið. En hvers vegna er pólitíkin svo miskunnarlaus að átök á mhh tveggja flokksbræðra verða th þess að mannorði og starfsheiðri er fórn- hverfi sem við búum í, þannig að komandi kynslóðum verði tryggð góð framtíð. Við vhjum sjá þjóðfélag þar sem konur geta vahð sér sinn lífsfarveg án þess að mæta hindmn- um sem eiga rætur að rekja th alda- gamaha viðhorfa. Það era mannréttindi að konur geti séð sér farborða, hafi vinnu og búi ekki við ofbeldi. Við eram í að með því að kjósa Framsókn veistu ekkert hvað þú ert að kjósa yíir þig, hægristjórn eða vinstri. Vhjirðu styðja hægristjórn til valda er öraggt að kjósa Sjálfstæðisflokk- inn. Viljirðu hins vegar vinstristjórn er skynsamlegast að kjósa Þjóðvaka eða Álþýðubandalag. Vahð snýst um þessa þrjá hokka og ekki aðra - a.m.k. fyrir þá sem vita hvers konar stjórn þeir vilja; fyrir þá sem vilja hafa áhrif á það með atkvæði sínu hvort hér situr hægri- eða vinstri- stjórn eftir kosningar. vinsson og Guðmundur Arni Stef- ánsson berjist um hvor þeirra verði næsti formaður Alþýðuhokksins og því skuh engu eirt. - En Alþýðuhokk- urinn þarf nú á öðra að halda en mannfórnum. Sighvatur Björgvinsson fór offari þegar hann vék Júlíusi úr starh. Sig- hvatur vinnur ekki póhtískan sigur með því aö láta Stöð 2 segja sér fyrir verkum, hann hafði ekki sigur á minnislausum Guðmundi Árna, og hann lagar ekki áht almennings á Alþýðuhokknum með þessari gjörð. stjórnmálum th þess að hafa áhrif, og við höfum m.a. náð þeim árangri að konum hefur fjölgað verulega á Alþingi og í sveitarsljómum. Það þarf þó meira th og kannski hefur kvennabaráttan aldrei verið brýnni en nú, í heimi örra breytinga. - Þess vegna þarf að tryggja að öhugar raddir kvennahstakvenna margfald- ist í komandi kosningum. DV Erusjátfir a kerfinu K. Jóhann Steinsson skrifar: Mér þykir Halldór Blöndal landbúnaðarráðherra eiga hrós skilið fyrir að taka upp hanskami fyrir bændur og dreifbýlisfólk þegar kratamir hafa verið með stór orð urn hvaö fólkið í hinum dreiföu byggðum landsins sé mikhl baggi á samfélaginu. Mér sýnist líka kratarnir sjálfir vera meira og minna á ríkisspenanum. Landsfrægir kratar eru hvar- vetna í þægilegum stólum hjá ríki og sveitarfélögum, í Tr>'gginga- stofnun, Húsnæöisstofnun, Kvik- myndasjóði, sendiráöum og hin- um ýmsu stofnunum EES. Kratar ættu þvi að tala varlegar um fólk sem lagar sig nú að breyttum aðstæðum 1 sjávarútvegi og land- búnaði við erfið skilyrði. Málefnin áborðið Kristján Jónsson hringdi: Mér þylúr ekki óeðlilegt að hokkarnir alhr sendi frá sér drög að stjórnarsáttmála, líkt og Al- þýðubandalagið er nú að gera. Það ætti i raun að vera skylda allra hokkanna að leggja málefn- in á borðið og það nákvæmlega, í.d. í sjávarútvegsmáium og land- búnaöarmálum, þ.m.t. innhutn- ingur á búvörum, ákveðið svar ura aöhd að ESB og önnur hita- mál. Samstjórgi SjáSf- stæðis-ogFram- sóknarflokks - rothögg á þjóðfélagið Gunnar Ólafsson skrifar: Fárra kosta er völ í stjómar- myndun eftir kosningar og er því sérstaklega rætt um aö tveggja hokka stjórn sé æskhegust. Má vei vera aö satt sé. Ekki má þó til þess koma að samstjórn Sjálf- stæðisflokks og Framsóknar- Hokks verði sú lausn sem þyki viðunandi. Sú stjórn yrði einfald- lega rothögg á þjóöfélagið. Guðgefisömu stjórn Einar B. Guðmundsson skrifar: Ég veit satt að segja ekki hvað íslenskir kjósendur hugsa sem ætla sér að greiöa fýrir því að koma landi og þjóð á kaldan klaka með því að kjósa aðra hokka að ríkisstjóm en þá sem nú eru við völd. Þetta er í fyrsta sinn á ótal undanfarandi kjör- tímabilum sem þjóðin hefur náð árangri í efnahagsmálum og við- skiptum við útlönd. Ég bara bið th Guðs að hér verði sama stjóm áfram, a.m.k. næsta heila kjör- tímabilið, Hennartími kemur-ogfer Magnús Jónsson skrifar: „Minn tími mun kona,“ hrópaði Jóhanna Sigurðardóttir þegar hún kolféll fyrir Jóni Baidvini í formannskjöri Aiþýöuhokksins. - Það getur svo sem vel verið að hennar tími komi en tími kemur og tími fer og getur verið bæði langur og stuttur. Við höfum áð- ur séð einnota stjómmálahokka koma og fara eins og flík sem endist einn þvott. Hannibal, Vh- mundur og Albert eru dæmi um stjórnmálamenn stjörnuhrapsins og Jóhanna er á sömu braut. Hún getur e.t.v. komist á þingnú út á þá sem-eru óánægðir. En hvað svo? Hver trúir því aö skyndi- kynnahokkur Jóhönnu eigi framtíð í stjórnmálum hér? Hollt er að hugleiða thgang þess að veita Jóhönnu Siguröardóttur tímabundið brautargengi. Heiðri og æru tryggingayfírlæknis fómað: í pólitískum fjölmiðladansi að? Margir telja að Sighvatur Björg- Svar til Lúðvígs Eggertssonar: Kvennalistinn er framtíðin ....kannski hefur kvennabaráttan aldrei verið brýnni en nú, í heimi örra breytinga," segir Kristín m.a. i bréfinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.