Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1995, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1995, Blaðsíða 33
FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 1995 41 Afmæli Ámi G. Leósson Árni Guðmundur Leósson bygg- ingameistari, Skólavöllum 7, Sel- fossi, er fimmtugur í dag. Starfsferill Ami er fæddur í Reykjavík og ólst upp þar og á Selfossi og í Hvera- gerði. Árni, sem lærði húsasmíði hjá foður sínum og lauk sveinsprófi 4.11.1967, var í Iðnskólanum á Sel- fossi. Hann fékk meistarabréf 12.12. 1973. Ámi hefur unnið við húsasmíöi frá því hann fékk meistarabréfið. Hann rekur nú Trésmiöjuna Sam- tak á Selfossi en fyrirtækið fram- leiðir einingahús, íbúðarhús, sum- arhús o.fl. Fjölskylda Ami kvæntist 1970 Halldóru Kristínu Gunnarsdóttur, f. 1.7.1946, framkvæmdastjóra hjá Trésmiðj- unni Samtaki. Foreldrar hennar: Guðbjörg Anna Árnadóttir og GunnarBergÁmason. Sjúpfaðir HaUdóra Kristínar: Ingólfur Ólafs- son, klæðskerameistari á Akureyri. Sonur Árna og Halldóru Kristínar er Leó Ámason, f. 25.9.1971, kaup- maður á Selfossi, maki Þórunn Guð- mundsdóttir, sonur þeirra er Árni Evert Leósson, f. 20.1.1995. Stjúp- dætur Árna og dætur Halldóra Kristínar: Þorbjörg Ámadóttir, f. 17.1.1963, starfsmaður á Hótel Örk; Guðbjörg Anna Ámadóttir, f. 7.4. 1964, eigandi Kaffi-krúsar á Selfossi, dóttir hennar er Tinna Bjarnadóttir, f. 17.6.1985; Auður Ögn Arnadóttir, f. 9.10.1968, skrifstofumaður hjá IKE A, sambýlismaður hennar er Páll Kr. Guðjónsson. Systkini Áma: Jón Hólmar, bú- settur í Reykjavík; Katla, búsett í Reykjavík; KetiU, búsettur á Sel- fossi; Sólveig Anna, búsett á Sól- heimum í Grímsnesi; Sigríður Her- dís, búsett á Selfossi. Hálfsystur Áma, samfeðra: María Svanfríður Austmar, búsett á Selfossi; Anna LUja, búsett á Sauðárkróki. Foreldrar Áma: Leó Ámason, f. 27.6.1912, d. 11.2.1995, listamaður Árni G. Leósson. og byggingameistari, og Herdís Rannveig Jónsdóttir, f. 3.8.1909, þau bjuggu í Reykjavík, á Selfossi og í Hveragerði. Herdís, sem er af Reykjahhðarætt, dvelur nú á Ljós- heimum á Selfossi. Leó var frá Vik- umáSkaga. Árni tekur á móti gestum á heim- Ui sínu á afmælisdaginn frá kl. 20-24. Styrktu Barnaspítala Hringsins Vinkonurnar Salóme Guðmundsdóttir og Irene Ósk Bermudez notuðu frítim- ann í kennaraverkfallinu til að gefa út blað með frumsömdu efni og við- tölum. Blaðið, sem heitir Svart-hvíta hetjan, seldu þær i Hlíðahverfinu þar sem þær eiga heima. Þær eru báðar 11 ára gamlar og eru í 6. bekk í Hlíða- skóla. Þær gáfu féð sem safnaðist, alls 2.000 krónur, til Barnaspítala Hrings- ins. DV-mynd ÞÖK Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir Flétturimi 3, íbúð 0102 og geymsla, þingl. eig. Hafiiarvík hf., gerðarbeið- andi Alþjóða líftryggingafélagið hf., 11. aprfl 1995, kl. 10.45. Flétturimi 3, íbúð 0201 og geymsla, þingl. eig. Hafiiarvík h£, gerðarbeið- endur Alþjóða líftryggingafélagið hf. og Jón Ólafsson, 11. aprfl 1995, kl. 10.30. _______________________ Flétturimi 3, íbúð 0301 og geymsla, þingl. eig. Hafnarvík hf., gerðarbeið- endur Alþjóða líftryggingafélagið hf. og Húsasmiðjan hf., 11. aprfl 1995, kl. 10.15. _______________________ Flétturimi 3, íbúð 0302 og geymsla, þingl. eig. Hafiiarvík hf., gerðarbeið- andi Alþjóða líftryggingafélagið hf., 11, aprfl 1995, kl. 10.00.___________ Mótorbáturinn Hafiún RE-700, skipa- skrnr. 9046, þingl. eig. Kristjón Kristr jónsson, gerðarbeiðendur Húsasmiðj- an hf. og tollstjórinn í Reykjavík - verður framhaldið á skrifstofu emb- ættisins að Skógarhlíð 6, 2. hæð, 11. aprfl 1995, kl. 11.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Tilkyimingar Vorblað Uppeldis er komiö út. Meðal efnis í blaöinu eru eftirfarandi greinar: Hvaða lífsgildi erum viö að kenna bömunum okkar?, Bömin í Kvennaathvarfinu, Þaö er auövelt að eignast nýja vini, Kveiktu á kerti, fremur en kvarta yfir myrkrinu, Reiði, Bamiö þyngist ekki nóg!, Sjónvarpiö og þroski bamsins. Auk fjölmargra fastra liða er ítarlegt þemaefni um tvíbura. Rætt er við Qölskyldur tvíbura, sagt frá meðgöngu, fæðingu, uppeldi þeirra og umönnun. Tvíburasystur em teknar tali, sagt er frá Tvíburafélaginu og líka Þríburafélagjnu en hérlendis vom hvorki meira né minna en 6 þríburafæðingar á síðasta ári. I LElKf ÉLflG RKUREyRRR oo RÍS SÝNINGAR Föstudag 7. apríl kl. 20.30 Laugordag 8. apríl kl. 17.00 Miðvd. 12. apríl kl. 20.30. Fimmtud. 13. apríl kl. 20.30. Miðnætursýn. föstud. 14. apríl kl. 00.01. Laugard. 15. apríl kl. 20.30. Mióasalan cropin virka daga ncma mánudaga kl. 14- 18 og sýningardaga l'ram að sýningu. Simi 24073 Grcióslukortaþjónusta ||( ÍSLENSKA ÓPERAN 11W" Sími 91-11475 Tónllst: Gluseppe Verdi í kvöld, fös., laugd. 8/4. Siðustu sýningarfyrlr páska. Laugard. 22/4. Sýnlngar hef jast kl. 20.00. Ósóttar pantanlr seldar 3 dögum fyrlr sýnlngardag. Munió gjafakortin. Miðasalan er opin kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. SÍM111475, bréfasími 27384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA HUGLEIKUR sýnir íTjarnarbiói FÁFNISMENN Sýn.fös. 7/4, sun. 9/4, mlð. 12/4, mán. 17/4. Mlðasölusiml 5512525, simsvarl allan sólarhrlnglnn. T Trval ^,7 tímarit fvrir alla Á NÆSTA SÖLUSTAÐ EÐA í ÁSKRIFT í SÍMA 563 2700 Leikhús ÞJÓDLEIKHÚSID Sími 11200 Stóra sviðið FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskí Kl. 20.00. FSd. 21/4. Ath. Aðeins tvær sýningar eftir. Söngleikurinn WEST SIDE STORY eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bern- steins Kl. 20.00. í kvöld, uppselt, Id. 8/4, uppselt, sud. 9/4, uppselt, fid. 20/4, Id. 22/4, uppselt, sud. 23/4, örfá sæti laus. Ósóttar pantanir seldar dag- lega. SNÆDROTTNINGIN eftir Évgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersens Sud. 9/4 kl. 14.00, sud, 23/4 kl. 14.00, næst- siðasta sýning. Ath. Aðeins þrjár sýningar eftlr. Smíðaverkstæðið Barnaleikritið LOFTHRÆDDIÖRNINN HANN ÖRVAR eftir Stalle Arreman og Peter Eng- kvist Ld. 8/4 kl. 15.00. Miðaverðkr. 600. TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright Kl. 20.00. í kvöld, uppselt, Id. 8/4, uppselt, sud. 9/4, uppselt, fid. 20/4, uppselt, föd. 21/4, uppselt, Id. 22/4, uppselt, sud. 23/4, uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS DÓTTIRIN, BÓNDINN OG SLAGHÖRPULEIKARINN ettir Ingibjörgu Hjartardóttur. Þri. 11/4 kl. 20.30. Aðeins ein sýning eftir. Húsið opnað kl. 20.00. Sýningin hefst stund- víslega kl. 20.30. Gjafakort í leikhús - sigild og skemmtileg gjöf. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá ki. 13 til 18 og fram að sýningu sýning- ardaga. Tekið á móti simapöntunum virka dagafrá kl.10. Græna linan 99 61 60. Bréfsími 6112 00. Simi 112 00 - Greiöslukortaþjónusta. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20. DÖKKU FIÐRILDIN eftir Leenu Lander 8. sýn. fös. 7/4, brún kort glida, fáein sætl laus, 9. sýn. föstud. 21/4, bleik kortgilda, laugard. 29/4. LEYNIMELUR13 ettir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Laugard. 8. april, síðasta sýning. ATH. 50% afsláttur af mlðaverðii! FRAMTÍÐARDRAUGAR eftir Þór Tulinius. í kvöld, föstud., uppselt, aukasýning sunnudagskvöld, allra síðasta sýning. Stóra svið. VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo Frumsýning laugard. 22. aprfl kl. 20, sunnud. 23/4, flmmtud. 27/4, töstud. 28/4, sunnud. 30/4. Mlðasala verður opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miðapantanir í sima 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Munið gjafakortin okkar Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur - Borgarleikhús £11111- 'Tmí'i fffff r? írf jg s? DV 9 9*1 7*00 Verð aðeins 39,90 mín. £j Fótbolti 2j Handbolti 3 Körfubolti 41 Enski boltinn 5 [ ítalski boltinn 6 [ Þýski boltinn 71 Önnur úrslit 8 NBA-deildin lj Vikutilboð stórmarkaðanna 21 Uppskriftir 1 j Læknavaktin [2J Apótek [g Gengi jLj Dagskrá Sjónv. _2J Dagskrá St. 2 J3J Dagskrá rásar 1 4 j Myndbandalisti vikunnar - topp 20 jjj Myndbandagagnrýni 6 J ísl. listinn -topp 40 ' 7 j Tónlistargagnrýni 8: Nýjustu myndböndin Krár Dansstaðir Leikhús Leikhúsgagnrýni Bíó jBj Kvikmgagnrýni 1} Lottó 2; Víkingalottó 3 | Getraunir lj Dagskrá líkamsræktar- stöðvanna AÍllll. 15&. £sss: llÍiVÍ 99*17*00 Verð aðeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.