Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1995, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1995, Blaðsíða 40
562*2525 Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 562 2525. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greið- ast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. RITSTJÓRN - AUGLÝSINGAR - ÁSKRIFT - DREIFING: 563 2700 BLAÐAAFGREIOSLA 0G ÁSKRiFT ER OPiR; Laugardaga: 6-14 Sunnudaga: lokaö Mánudaga: 6-20 Þriðjudaga - íöstudaga: 9-20 BEINN SÍMI BLAÐA- AFGREIÐSLU: 563 2777 KLS-fi LAUGAftDAGS-0« MANUDAGSMOftGNA Frjálst,óháð dagblað FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 1995. Skoðanakönnun D V: Ólfik viðbrögð forystumanna flokkanna „Vinna okkar að undirbúningi vinstristjómar hlýtur greinilega mikinn stuðning. Sterkur G-listi er forsenda fyrir vinstristjóm. Verði úrslitin í þessa vem á morgun getur fólk með stuðningi við okkur vænst breytinga," segir Ólafur Ragnar Grímsson, formaöur Alþýðubanda- lagsins, um skoðanakönnun DV sem birt er í blaðinu í dag. „Þetta er auðvitað aðeins skoðana- könnun. Það em kosningamar á morgun sem gilda. Þar skiptir máli að Sjálfstæðisflokkurinn fái meira fylgi en fram kemur í skoðanakönn- uninni til að tryggja áframhaldandi stöðugleika og framfarir og koma í •"Vveg fyrir fjögurra flokka ríkisstjóm sem springur þegar erfiðleikamir steðja að,“ segir Friðrik Sophusson, varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Hefðum viljað sjá meira „Við höfum verið að bæta við okk- ur á síðustu vikum kosningabarátt- unnar. Við treystum því að meira muni koma upp úr kjörkössunum en auðvitað hefðum við viljað sjá hærri tölur í þessari könnun. Hrun Þjóð- vaka vekur mikla athygli," segir ^SCristín Ástgeirsdóttir, þingkona -■ Kvennalistans. „Ég styðst mjög við reynslu á sam- anburði kannana og kosningaúrslita. Það situr rækilega í mér að seinasta spá DV fyrir kosningar 1991 mat Al- þýðuflokkinn þremur prósentum lægri en hann fékk í kosningunum. Svipað gerðist í kosningunum 1987 og allt er þegar þrennt er. Könnun DV staðfestir þann meðbyr sem ég hef fundið að undanfornu. Alþýðu- flokkurinn er í sókn sem verður ekki stöðvuð," sagði Jón Baldvin Hanni- balsson, formaður Alþýðuflokksins. Sveifla í gangi „Þetta er mjög góð skoðanakönnun fyrir Framsóknarflokkinn. Ég tel aö ef að niðurstaðan verður í líkingu við þetta hafi flokkurinn góöa mögu- leika á að mynda hér sterka ríkis- stjóm. Það er greinileg sveifla í gangi og við höfum fundið fyrir miklum velvilja í garð flokksins undanfama daga,“ sagði Halldór Ásgrímsson, formaöur Framsóknarflokksins. „Ef að þetta verður niðurstaða kosninganna er það mikiö áfail fyrir félagshyggjufólk vegna þess að nið- urstaöan er ávísun á áframhaldandi ríkisstjóm Daviðs Oddssonar með annaðhvort Framsóknarflokknum eða Alþýðubandalagi. Það getur þýtt óbreytt flokkakerfi fram á næstu öld með tilheyrandi stöðnun," sagði Svanfríður Jónasdóttir, varaformað- ur Þjóðvaka. LOKI Landhelgjsgæslan ætlar þá að krækja í krókabátana! Áannantugve Veri stfírskra báta hélt á isk Ira sjóábanndegi: x m H’ðir ef þ - erumnauðbe} „Viö fylgjumst með þeim úr lofti. Ef þeir byrja veiðar verður farin þessi venjulega leið og þeir kærð- ir,“ segir Helgi Hallvarðsson, skip- eirvt rgðir til að gera þettg segir okkur að stjómvöld séu að brjóta lög á okkur. Það er ekkert réttarkerfi hér á íslandi sem býður upp á aðrar lausnir en að brjóta ■ xt Moa i, segir sMpstjóri sfjóri í sjávarútvegsráðuneytúiu, hafði ekki heyrt af uppreisn króka- bátanna á Vestíjörðum í morgun þegar DV ræddi við hann. herra hjá Landhelgisgæslunni, um Iögin til að fa úr þvi skorið hvort „Sé þetta raunin verður tekið á veiðar krókabáta á Vestfjörðum þrátt fyrir að nú er banndagur. þau standist eða ekki. Við erum búnir aö reyna allar aðrar leiðir,“ því á venjulegan hátt; eins og þegar um önnur meint brot er að ræöa. Á annan tug báta frá norðanverð- um Vestfjöröum lagði upp i róður í morgun þrátt fyrir að þeim sé sagöi Sveinbjöm Jónsson, trillu- karl á Suöureyri og skipstjóri á Sæstjömu ÍS, í samtali við DV laust Málin verða könnuð og gripið svo til þeirra refsinga sem lög heimila. Við teljum ekki aö það eigi viö neút samkvæmt reglum sjávarútvegs- ráðuneytisins bannað að fara á sjó. Bátarnir róa á krókaleyfi og mega fyrir klukkan niu í morgun þegar hann var að leggja úr höfn ásamt átta öðrum krókabátum á frá Suö- lög að styöjast að róa á banndög- um,“ segir Árni. Sveinbjörn Jónsson segir að þeir þess vegna aðeins róa á ákveðnum dnsnm. bmr halda hví aftnr a rnofi ureyri. Á svipuðum tima lögðu upp viti afstöðu sjávarútvegsráðuneyt- fram að þeir megi róa til veiöa á sendum. Víðar um Vestfirði voru „Ráðuneytið hefur hótað okkur utankvótafiski á banndögum og sömu áform uppi meðal króka- fullum hegningum. Þegar byggja það á áliti Tryggva Gunn- veiðímanna. Ætlunúi er hjá sjó- ákvörðun okkar var tekin vissum arssonar lögmanns. mönnunum aö veiða eingöngu við af þeirri afstöðu ráðuneytis- „Viö erum nauðbeygðir til aö gera þetta. Við höfúm lagaálit sem steinbít en sá fiskur er utan kvóta. ins,“segirSveinbjöm. -rt Ámi Kolbeinsson, ráðuneytis- Gömul timburskemma við Súðarvog, sem hýsti bílapartasölu, brann i gær og er skemman talín ónýt. Tveir menn, sem voru við vinnu í skemmunni, sluppu naumlega út. Mikinn reyk lagði upp af husinu og um tíma var talin mikil hætta á ferðum þar sem gaskútar voru i húsinu. Tókst að koma þeim út áöur en þeir næðu að ofhitna og springa. DV-mynd Sveinn/pp Veðriðámorgun: Gott veðurá kjördag Á morgun verður suðaustlæg átt, yfirleitt kaldi. Súld eöa rign- ing sunnan- og vestanlands en skýjað með köflrnn og að mestu þurrt norðaustan til. Hiti 0-4 stig. Veðrið í dag er á bls. 44 ÞÞÞáAkranesi: Grunur um stórfelld skattsvik t í í i i i - fleiriírannsókn Rannsóknarlögregla ríkisins hefur fengið til rannsóknar mál hátt í tíu fyrirtækja, þar af tveggja á Akra- nesi, sem tengjast skattsvikum upp á samtals á þriðja hundrað milljónir króna. Samkvæmt heimildum DV er um að ræða hertar aðgerðir skatt- rannsóknaryfirvalda um aðhald gegn skattsvikum. Langstærsta málið tengist Bif- reiðastöð ÞÞÞ á Akranesi. Kæra skattrannsóknarstjóra byggist á því að grunur leikur á að tekjuskatti og virðisaukaskatti hafi verið skotið undan af yfir 150 milljóna króna tekjustofni. Mál hinna fyrirtækjanna eru mun minni í sniðum hvað upp- hæðir varðar en þó er um að ræða grun um tuga milljóna króna undan- skotísumumtilfellum. -Ótt Skoðanakönnun DV: Margir mögu- á leikar á stjórn ^ Samkvæmt niðurstöðu skoðana- könnunar DV um fylgi stjómmála- flokkanna eru tveir möguleikar á að mynda tveggja flokka ríkisstjóm og tveir möguleikar á þriggja flokka vinstristjóm. Sjálfstæðisflokkur og Framsóknar- flokkur gætu myndað stjórn sem hefði 38 þingmenn á bak við sig af 63. Sjálfstæðisflokkur og Alþýðu- bandalag gætu líka myndað ríkis- stjóm og hefðu 32 þingmenn. Framsóknarflokkur og Alþýðu- bandalag gætu myndað stjórn með Alþýðuflokknum og hefði sú ríkis- stjóm 35 þingmenn. Framsókn og Alþýðubandalag gætu líka myndað ríkisstjóm með Þjóðvaka og hefði sú ríkisstjóm 32 þingmenn. Sjónvarpíkvöld: Foringjaslagur Lokasprettm- kosningabaráttunar verður í kvöld klukkan 20.40 þegar foringjar flokkanna mætast í sam- tengdri dagskrá Ríkissjónvarpsins og Stöðvar 2. Þar mæta Jón Baldvin Hannibalsson, formaður Alþýðu- flokks, Halldór Ásgrímsson, formað- ur Framsóknarflokks, Davíð Odds- son, formaður Sjálfstæðisflokks, Ól- afur Ragnar Grímsson, formaður Alþýðubandalagsins, Jóhanna Sig- urðardóttir, formaður Þjóðvaka og Kristín Halldórsdóttir, frá Kvenna- lista. txothec tölvu límmiða prentari I r/il if-i*] í * É Nýbýlavegi 28 - sími 554-4443 i í i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.