Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1995, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 07.04.1995, Blaðsíða 37
FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 1995 45 Samkórinn Björk verður í Bú- staðakirkju í kvöld. Þjóðlög oglétt gamanlög Samkórinn Björk iir Austur- Húnavatnssýslu, Miklos Dalmay og Bjarkarkvartettinn halda tón- leika í Bústaðakirkju í kvöld kl. 20.30. Söngstjóri kórsins er Sól- Tónleikar veig Einarsdóttir. Undirleik ann- ast Miklos Dalmey og Þórir Jó- hannsson á harmoníku. Undir- leik fyrir Bjarkarkvartettinn annast Guðmundur Hagaiín Guð- mundsson á harmoníku. Söng- skrá kórsins er fjölbreytt, bæði íslensk og erlend lög, þjóðlög og létt gamanlög. Miklos Dalmey er ungverskur píanóleikari sem kennir við tónlistarskóla Aust- ur-Húnavatnssýslu og mun hann vera með einleik á píanóið. Bjark- arkvartettinn er karlakvartett, söngskráin er fyrst og fremst létt sönglög og dægurlög. Frumsaminn í kvöld munu nemendur úr Víðistaöaskóla sýna friimsaminn söngleik í Vitanum í Hafnarfirði. Dansleikur á eftir. Fimir fætur Dansæfing verður í kvöld í Templarahöllinni, kl. 22.00. Hljómsveit. Fétagsvist Félagsvist verður í Risinu kl. 14.00 i dag á vegum eidri borgara. Gönguferð frá Risinu kl. 10-00 i fýrramálið. Stórdansleikur til stórdans- leiks á Hótel ís- landi í kvöld. Meðal þeirra semkomafram eru Stjómin, Sigga Beinteáns og Bjami Ara. Félag ekkjufólks ogfráskifínna Félag ekkjufólks og fráskilinna heldur fund i Risinu kl. 20.30 í kvöld. Nýir félagar velkomnir. Félagsvistogdans Spiluð verður félagsvist og dans- að í Félagsheimili Kópavogs í kvöld á vegum Félags eldri borg- ara í Kópavogi. Kosningaganga Hana nú í Kópavogi fer i göngu kl. 9.30 í fyrramálið frá Gjábakka, Fannborg 8. Gengið verður á kosningaskrifstofur flokkanna. Norskur djass á Jazzbamum Norskt trió leikur hefðbundinn nútímadjass á Jazzbamum í Lækjargötu í kvöld. Sá landsfrægi gieðimaður, tón- skáld, söngvari og; hljóðfæraleikari Geirmundur Valtýsson mun yfir- gefa heimaslóðir norður í Skaga- firði um helgina oghaldasuöurum heiðar og enda för sfna i Glæsibæ. Með honum veröur hljómsveit hans og munu Geirmundur og fé- lagar halda gestum staöarins dansgólfiö í kvöld og annað kvöld þótt kosningaskjálfti sé í mörgum. Geirmundui-hefur verið iöinn viö að seraja lög á síðustu árura og hafa mörg þeirra náð landsfrægö og þar sem lög hans eru oftar en ekki uppfull af fjöri og gleöi hefúr oft verið talað um skagfirska sveiflu þegar tóniist Geirmundar Geirmundur Valtýsson mun sjá um Ijörlö ( Glaesibæ kosningahelgina. berst í tal. Til aö gestir staöarins geti fylgst meö kosningunum verð- ur fylgst með þróun mála á breiö- tjaldi. Verið ad moka á Holtavörðuheiði Á Vesturlandi er verið að moka Heydal um Svínadal fyrir Gilsfjörð og í Reykhólasveit. Á Vestfjörðum er verið að moka á milli Bijánslækj- ar og Bíldudals. Unnið er að mokstri í ísafiarðardjúpi og á Steingríms- Færðávegum fiarðarheiöi til Hólmavíkur. Óvíst er hvenær sú leið opnast. Á Norður- landi er verið að moka Holtavörðu- heiði og þaðan er fært til Sauðár- króks, Siglufiarðar og Akureyrar. Verið er að moka til Skagastrandar. Fyrir austan Akureyri er fært til Húsavíkur og með ströndinni til Bakkafiarðar. Fært er um Mývatns- og Möðrudalsöræfi og Vopnafiaröar- heiði. Ástand vega EJ Hálka og snjór @ Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir án fyrirstööö q-j þungfært Æ) Fært fjallabllum '—Lokaö Angus McCormick (Jesse Brad- ford) verður að treysta á hundinn sinn þegar hann týnist. Týndir í óbyggðum f dag frumsýnir Regnboginn Týndir í óbyggðum (Far from Home) sem er hugljúf og spenn- ~ andi saga um vinskap drengs og hunds. Frumsýningin er tileink- uö Björgunarhundasveit íslands. Mun allur ágóði af sýningunni renna til styrktar sveitinni. Þá munu liðsmenn og hundar sveit- arinnar heilsa upp á gesti á þrjú- Kvikmyndir syrnngu a morgun. Aðalpersónan er Angus sem býr með foreldrum sínum og yngri bróður fiarri ys og þys borgarlífsins. Hann kynnist fall- egum labradorhundi og takast með þeim miklir kærleikar. Dag einn siglir Angus ásamt fóður sínum og hinum ferfætta vini á báti fóðurins áleiðis tfl borgar- innar. Á leiðinni hreppa þeir af- takaveður og brotsjór grandar bátnum. Faðirinn kemst tfl mannabyggða en ekkert spyrst tfl Angusar og seppa. Leikstjóri og handritshöfundur er Phflip Borsos en aöalhlutverk eru í höndum Mimi Rogers, Bruce Davison og Jesse Bradford. Nýjar myndir Háskólabió: Ein stór fjölskylda Laugarásbíó: í skjóli vonar Saga-bfó: Slæmir félagar Bfóhöllin: Litlu grallararnir Blóborgln: Banvænn leikur Regnboginn: Himneskar verur Stjömubíó: Vindar fortfðar Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 88. 07. aprll 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 62,780 62,960 64,050 Pund 100,880 101,180 102,560 Kan. dollar 45,190 45,370 45,740 Dönsk kr. 11,5830 11,6300 11,5070 Norsk kr. 10,1820 10,2220 10,2730 Sænsk kr. 8,5540 8,5880 8,7860 Fi. mark 14,8070 14,8670 14,5830 Fra. franki 13,1060 13,1580 12,9790 Belg. franki 2,2187 2,2275 2,2226 Sviss. franki 55,6500 55,8700 55,5100 Holl. gyllini 40,7300 40,8900 40,8500 Þýskt mark 45,6100 45,7500 45,7600 It. lira 0,03661 0,03679 0.03769 Aust. sch. 6,4770 6.5090 6,5050 Port. escudo 0,4310 0,4332 0,4349 Spá. peseti 0,5029 0,5055 0,4984 Jap. yen 0,74620 0.74850 0,71890 Irskt pund 101,630 102,140 103,080 SDR 98.88000 99.38000 98,99000 ECU 83,9700 84,3100 83,6900 Símsyari vegna gengisskráningar 623270. WánÆ 9 9*1 7*00 Verð aðeins 39,90 mín. 1i íþfóttír Fótbolti Myndarlegi drengurinn á mynd- inni fæddist á fæðingardeild Landspítalans 15. mars kL 21,55. Hann reyndist vera 4510 grömm þegar hann var vigtaður og 54« sentimetra iangur. Foreldrar hans eru Edda Ölfarsdóttir og Helgi Bjarnason. Hann á einn bróður, Karl Hrannar, sem er 7 ára. Handbolti Körfubolti Enski boltinn ítalski boltinn Þýski boltinn Önnur úrslit NBA-deildin

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.