Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1995, Síða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1995, Síða 33
LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1995 41 vinna. Sjálft úrslitakvöldið verður afar glæsilegt. Stúlkurnar munu sýna á tískusýningu sem vandlega hefur verið undirbúin hjá Jónu Lárusdótt- ur og starfsmönnum Módel 79. Tríó Ólafs Stephenseris mun leika fyrir gesti og unglingahljómsveitin Kósý kemur fram. Kynnir verður Steini í Módel 79. Margt fólk lagði hönd á plóginn til að undirbúa stúlkurnar fyrir þessa myndatöku en um förðun sáu Anna Toher og Þórunn Högnadóttir. Stúlk- urnar eru farðaðar með snyrtivörun- um Make Up For Ever. Hárgreiðslu- fólk frá hárgreiðslustofunni Komp- aníið sá um hárgreiðsluna, þau Hild- ur Árnadóttir, Magni Þorsteinsson, Hrafnhildur Björnsdóttir og Fríða Jensdóttir. Ljósmyndir tók Gunnar V. Andrésson í ljósmyndastúdíói Odds Stefáns. Stúlkurnar eru allar í fótum frá tískuversluninni Sautján. Nafn: Árný Þóra Ármannsdóttir. Fæöingardagur og ár: 5. sept- ember 1978. Hæö: 172 sm. Staða: Vinnur í kjörbúð en stund- ar jafnframt nám í menntasmiðj- unni á Akureyri en hefur fengið inngöngu í fósturskóla í Þýska- landi næsta vetur. Áhugamál: Hestamennska, ferðalög og þá sérstaklega til fjar- lægra landa. Einnig hefur hún mik- inn áhuga á indíánum. Hefur þú starfað við fyrir- sætustörf: Já, í Mílanó, en einn- ig hef ég tekið þátt í fyrirsætu- keppni í New York sem gekk mjög vel. Foreldrar: Hólmfríður Eiríksdóttir og Gestur Helgason. Heimili: Akureyri. Nafn: Unnur Kristín Friðriksdóttir. Fæðingardagur og ár: 17. júlí 1977. Hæð: 174 sm. Staða: Á öðru ári á náttúrufræði- og myndlistarbraut í Menntaskól- anum á Akureyri. Hefur hug á frek- ara listnámi í framtíðinni, t.d. í sambandi við fata- og búninga- hönnun. Áhugamál: Teikning. Finnst einnig gaman að lesa um framand- lega hluti og vera með fjölskyldu og vinum. Hefur þú starfað við fyrir- sætustörf: Nei, aldrei komið ná- lægt neinu slíku. Foreldrar: Kristín Halldórsdóttir og Friðrik Viðar Þórðarson. Heimili: Akureyri. Nafn: Elin Knudsen. Fæðingardagur og ár: 24. des- ember 1976. Hæð: 177 sm. Staða: Nemandi í Menntaskólan- um í Reykjavík, á þriðja ári. Fram- tíðin er enn óráðin. Áhugamál: Eróbikk og að vera með vinum. Hefur þú starfað við fyrir- sætustörf? Ég tók þátt í Oroblu- keppninni og hef farið á námskeið í Casablanca-skólanum. Foreldrar: Lynn Knudsen og Vil- hjálmur Knudsen. Heimili: Reykjavík. Nafn: Linda Einarsdóttir. Fæðingardagur og ár: 4. ágúst 1974. Hæð: 177 sm. Staða: Starfar í Sambíóunum og mun hefja störf í Búnaðarbankan- um áður en langt um líður. Áhugamál: Skíðaíþróttin, bílar og útivera. Hefur þú starfað við fyrir- sætustörf: Hef farið á námskeið hjá Módelsamtökunum og Unni Arngrímsdóttur. Foreldrar: Vilborg E. Torfadóttir og Einar J. Benediktsson. Heimili: Garðabær. Nafn: Sunneva Kolbeinsdóttir. Fæðingardagur og ár: 23. jan- úar 1974. Hæð: 170 sm. Staða: Starfar á leikskólanum Stakkaborg og finnst mjög gaman að vinna með börnum. Framtíðin er hins vegar óráðin. Áhugamál: Ferðalög, íþróttir, karate, dans og að borða góðan mat. Hefur þú starfað við fyrir- sætustörf: Nei, en ég fór einu sinni á námskeið hjá Karonskólan- um. Foreldrar: Sigurborg Guð- mundsdóttir og Kolbeinn Gísla- son. Heimili: Reykjavík. Nafn: Þórunn Þorleifsdóttir. Fæðingardagur og ár: 28. jan- úar 1979. Hæð: 179 sm. Staða: Nemandi við MenntaskóL ann í Hamrahlíð, á fyrsta ári. Lang- ar auk þess að læra að fljúga. Áhugamál: Hefurstundað ballett í sex ár hjá Eddu Scheving og einnig prófað jassballett. Sund er einnig í uppáhaldi og að vera með skemmtilegu fólki. Hefur þú starfað við fyrir- sætustörf: Ég hef aðeins verið með hjá Módel 79. Foreldrar: Guðný Bjarnadóttir og Þorleifur Hauksson. Heimili: Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.