Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1995, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 08.04.1995, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 8. APRÍL 1995 41 vinna. Sjálft úrslitakvöldið verður afar glæsilegt. Stúlkurnar munu sýna á tískusýningu sem vandlega hefur verið undirbúin hjá Jónu Lárusdótt- ur og starfsmönnum Módel 79. Tríó Ólafs Stephenseris mun leika fyrir gesti og unglingahljómsveitin Kósý kemur fram. Kynnir verður Steini í Módel 79. Margt fólk lagði hönd á plóginn til að undirbúa stúlkurnar fyrir þessa myndatöku en um förðun sáu Anna Toher og Þórunn Högnadóttir. Stúlk- urnar eru farðaðar með snyrtivörun- um Make Up For Ever. Hárgreiðslu- fólk frá hárgreiðslustofunni Komp- aníið sá um hárgreiðsluna, þau Hild- ur Árnadóttir, Magni Þorsteinsson, Hrafnhildur Björnsdóttir og Fríða Jensdóttir. Ljósmyndir tók Gunnar V. Andrésson í ljósmyndastúdíói Odds Stefáns. Stúlkurnar eru allar í fótum frá tískuversluninni Sautján. Nafn: Árný Þóra Ármannsdóttir. Fæöingardagur og ár: 5. sept- ember 1978. Hæö: 172 sm. Staða: Vinnur í kjörbúð en stund- ar jafnframt nám í menntasmiðj- unni á Akureyri en hefur fengið inngöngu í fósturskóla í Þýska- landi næsta vetur. Áhugamál: Hestamennska, ferðalög og þá sérstaklega til fjar- lægra landa. Einnig hefur hún mik- inn áhuga á indíánum. Hefur þú starfað við fyrir- sætustörf: Já, í Mílanó, en einn- ig hef ég tekið þátt í fyrirsætu- keppni í New York sem gekk mjög vel. Foreldrar: Hólmfríður Eiríksdóttir og Gestur Helgason. Heimili: Akureyri. Nafn: Unnur Kristín Friðriksdóttir. Fæðingardagur og ár: 17. júlí 1977. Hæð: 174 sm. Staða: Á öðru ári á náttúrufræði- og myndlistarbraut í Menntaskól- anum á Akureyri. Hefur hug á frek- ara listnámi í framtíðinni, t.d. í sambandi við fata- og búninga- hönnun. Áhugamál: Teikning. Finnst einnig gaman að lesa um framand- lega hluti og vera með fjölskyldu og vinum. Hefur þú starfað við fyrir- sætustörf: Nei, aldrei komið ná- lægt neinu slíku. Foreldrar: Kristín Halldórsdóttir og Friðrik Viðar Þórðarson. Heimili: Akureyri. Nafn: Elin Knudsen. Fæðingardagur og ár: 24. des- ember 1976. Hæð: 177 sm. Staða: Nemandi í Menntaskólan- um í Reykjavík, á þriðja ári. Fram- tíðin er enn óráðin. Áhugamál: Eróbikk og að vera með vinum. Hefur þú starfað við fyrir- sætustörf? Ég tók þátt í Oroblu- keppninni og hef farið á námskeið í Casablanca-skólanum. Foreldrar: Lynn Knudsen og Vil- hjálmur Knudsen. Heimili: Reykjavík. Nafn: Linda Einarsdóttir. Fæðingardagur og ár: 4. ágúst 1974. Hæð: 177 sm. Staða: Starfar í Sambíóunum og mun hefja störf í Búnaðarbankan- um áður en langt um líður. Áhugamál: Skíðaíþróttin, bílar og útivera. Hefur þú starfað við fyrir- sætustörf: Hef farið á námskeið hjá Módelsamtökunum og Unni Arngrímsdóttur. Foreldrar: Vilborg E. Torfadóttir og Einar J. Benediktsson. Heimili: Garðabær. Nafn: Sunneva Kolbeinsdóttir. Fæðingardagur og ár: 23. jan- úar 1974. Hæð: 170 sm. Staða: Starfar á leikskólanum Stakkaborg og finnst mjög gaman að vinna með börnum. Framtíðin er hins vegar óráðin. Áhugamál: Ferðalög, íþróttir, karate, dans og að borða góðan mat. Hefur þú starfað við fyrir- sætustörf: Nei, en ég fór einu sinni á námskeið hjá Karonskólan- um. Foreldrar: Sigurborg Guð- mundsdóttir og Kolbeinn Gísla- son. Heimili: Reykjavík. Nafn: Þórunn Þorleifsdóttir. Fæðingardagur og ár: 28. jan- úar 1979. Hæð: 179 sm. Staða: Nemandi við MenntaskóL ann í Hamrahlíð, á fyrsta ári. Lang- ar auk þess að læra að fljúga. Áhugamál: Hefurstundað ballett í sex ár hjá Eddu Scheving og einnig prófað jassballett. Sund er einnig í uppáhaldi og að vera með skemmtilegu fólki. Hefur þú starfað við fyrir- sætustörf: Ég hef aðeins verið með hjá Módel 79. Foreldrar: Guðný Bjarnadóttir og Þorleifur Hauksson. Heimili: Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.