Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1995, Side 2
Fréttir
v
LAUGARDAGUR 29. APRÍL 1995
Heimilislæknar telja formann LI hafa sinnt hagsmunum sérfræðinga á sinn kostnað:
Aldrei meiri hætta á
klofningi í röðum lækna
- segir formaður heimilislækna - verð ekki í félagi sem ég skammast nun fyrir, segir Petur Pétursson
„Ef einhvem tíma hefur veriö
hætta á klofningi í röðum lækna þá
hefur hún aldrei verið jafn mikil og
núna. Ef klofningurinn verður vegna
ákvörðunar heimilislækna þá verður
sú ákvörðun auðvitað tekin í ljósi
þess að hann bæti stöðuna hvað
varðar hagsmunamál heimihs-
lækna,“ segir Sigurbjöm Sveinsson,
formaður Félags íslenskra heimilis-
lækna (FíH).
Mikillar óánægju gætir meðal fé-
lagsmanna og einstakra forystu-
manna FÍH með afskipti Sverris
Bergmanns, formanns Læknafélags
íslands (LÍ), af tilvísanadeilunni.
Óánægjan snýst fyrst og fremst um
bréf sem sérfræðingar sendu alþing-
ismönnum þegar tilvísanadeilan stóð
sem hæst og Sverrir skrifaði undir
sem formaður LÍ. Telja heimilis-
læknar ýmsar rangfærslur koma
fram í bréfunum, m.a. um kostnaðar-
útreikninga við heilsugæslu, að til
hagsmunaárekstra geti komið þegar
heimilislæknar beita tilvísanavald-
inu, eins og formaður LÍ orðar það,
o.íl.
Telja margir heimilislæknar for-
mann LÍ, sem er stéttarfélag lækna,
hafa sinnt hagsmunum sérfræðinga
á kostnað heimihslækna með þessu.
Jafnframt hafi Sverrir tekið þátt í
auglýsingaherferð gegn tilvísana-
skyldunni þar sem vísað er th heilsu-
gæslunnar á niðrandi hátt. Tahð er
að þessar gerðir hans hafi ekki verið
samkvæmt ákvörðun stjómár LÍ og
því beri honum að segja af sér.
Úrsögn könnuð
Bróðurpartur heimihslækna á Ak-
ureyri hefur óskað eftir þvi aö FÍH
kanni með hhðsjón af ofansögðu
hvaða gagn þeir hafi af aðhd að LÍ
og hvaða áhrif úrsögn þeirra úr fé-
laginu kann aö hafa.
„Viö teljum að Sverrir hafi gert ht-
ið úr starfi okkar og dylgjað um fag-
lega hæfni okkar. Við htum svo á að
andinn gagnvart okkur hjá forystu-
mönnum sérgreinalækna, m.a. hjá
formanni LÍ, uppfylh ekki þær kröf-
ur sem við hljótum að gera th for-
ystu stéttarfélags. Hvort við segjum
okkur úr félaginu veltur á niður-
stöðu þessarar könnunar. Ég get ein-
ungis talað fyrir mig sjálfan. Eg mun
ekki vera aðili að samtökum sem ég
skammast mín fyrir,“ segir Pétur
Pétursson, heimhislæknir á Akur-
eyri.
Víðtækari afleiðingar
hugsanlegar
Sigurbjörn segir að vitað sé um
óánægju fleiri heimihslækna en á
Akiu-eyri. Lögfræðhegt mat muni
verða gert í nafni FÍH, sem er fagfé-
lag, um hvort félagið geti sinnt stétt-
arfélagshlutverkinu og hvað muni
gerast um ýmis mál sem th þessa
hafi verið á könnu LÍ.
Aðspurður hvort þessi deila og
hugsanleg úrsögn heilsugæslulækna
úr LÍ geti haft víðtækari afleiðingar
segir Sigurbjöm það hugsanlegt, „en
ég ætla læknum það mikinn þroska
aö þetta komi aldrei th með að lenda
á sjúklingunum."
-pp
Stuttar fréttir
Óðum styttist í að heimsmeistaramótið í handbolta hefjist. í gær afhenti Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri
Laugardalshöllina til afnota fyrir keppnina. Hún sendi boltann til Ólafs B. Schram, formanns HSÍ, sem greip hann
á lofti. Búið er að gera miklar breytingar á Höllinni sem alls hafa kostað um 230 milljónir. DV-mynd ÞÖK
Iðnþing 1995:
Iðnaðurinn vill í
ESB fyrir árið 2000
- samkvæmt könnun Samtaka iðnaðarins
Verðmætvbílar
Fimm sérútbúnir sjónvarpsbh-
ar era á leiö th landsins með einu
af skipum Eimskipafélagsins
vegna heimsmeistaramótsins í
handbolta. Skv. RÚV er saman-
lagt verðmæti bílanna um einn
mihjarður króna.
Humarvertíð frestaö
Sjávarútvegskerfiö ákvað í gær
að humarvertíö yrið frestað um
viku vegna kennaraverkfahsins í
vetur. Vertíðin hefst 21. maí í stað
14. maí.
Lukkaisundlaug
Á næstunni mun mihjónasti
sundlaugargesturinn heimsækja
Sundlaug Kópavogs. Sá heppni
fær ferð fyrir tvo th Dyflinnar í
sumar, frían aögang að sundlaug-
inni th áramóta og fleiri gjafir.
Blindiráráðstefnu
Samstarfsnefnd norrænu
Blindrafélaganna stendur fyrir
ráöstefnu í Reykjavik um helg-
ina. Fiahað verður um aðgang
blindra og sjónskerta að menn-
ingu og upplýsingm. Aht að 50
manns sifja ráðstefnuna.
Betriafkoma
Afkoma Samskipa batnaði
verulega á síðasta árí. Rekstrar-
hagnaðurinn varð 82 mihjónir
miðað við 485 mihjóna króna tap
á árinu 1993. Bylgjan skýrðí frá
þessu.
Intemetið óvirkt
Vegna bhunar á kaph í Kaup-
mannahöfn í gærdag varð tveggja
tíma sambandsleysi á gagna-
flutningsleiðum frá íslandi, sem
meðal annars Intemetið notar.
-kaa
Samtök iðnaðarins stóðu fyrir Iðn-
þingi 1995 í húsakynnum sínum við
Hahveigarstíg í gær. Þar geröist það
helst að niðurstöður skoðanakönn-
unar vora birtar á viðhorfi félags-
manna samtakanna til aðhdar að
Evrópusambandinu, ESB. Yfirgnæf-
andi hluti félagsmanna, eða 80%, er
fylgjandi þvi að ísland sæki um aðhd
að ESB fyrir aldamót, samkvæmt
könnuninni. Fyrst verði hins vegar
að setja skýr samningsmarkmið.
Haraldur Sumarliðason, formaður
Samtaka iðnaðarins, sagði 1 ræðu
sinni að niðurstöður könnunarinnar
væra athyghsverðar, ekki síst í ljósi
þeirrar afstöðu eða afstöðuleysis sem
íslensk stjómvöld hafa sýnt í um-
ræðunum um þetta mikilvæga mál.
Finnur Ingólfsson, nýr iðnaðarráð-
herra, hélt ræðu á Iðnþinginu. Hon-
um varð tíðrætt um vaxtamálin og
sagði m.a.:
„Eg er ósáttur við þessa fyrirhug-
uðu vaxtahækkun bankanna. Hvað
útlánin varðar eiga þeir nú í harðri
samkeppni við verðbréfamarkaðinn
og hafa reyndar verið að missa þang-
að viðskiptayini. Vaxtahækkun mun
varla bæta samkeppnisstöðu bank-
anna að þessu leyti. Vaxtahækkun
mun einnig leiða th verri afkomu
fyrirtækja og gera þeim og skuldug-
um heimilum landsins erfiðara fyrir
að standa við skuldbindingar sínar.
Ekki mun það draga úr afskriftaþörf
bankanna. Ég viðurkenni fúslega aö
hinn gullni meðalvegur vaxtamál-
anna er vandrataður en ég tel aö í
þessum efnum verði bankamir að
gæta þess að slátra ekki mjólkur-
kúnni."
Þú getur svaraö þessari
spurningu meö því aö
hringja í síma 99-16-00.
39,90 kr. mínútan.
r ö d
FÓLKSIN
99-16-00
Á að leyfa sölu áfengs bjórs á
HM í Laugardalshöll?
Allir í stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu.
Þettaermis-
skilningur
- segir Sverrir Bergmann
„Ég tel þetta byggt á misskilningi
og harma hve ummæhn eru ströng.
Ég var síðast á fundi með Sigurbimi
í gær og vænti ekki yfirlýsingar sem
þessarar frá heimihslæknum. Mér
sýnist hún fremur óþörf. Ég ætla að
það sé ekki stór hópur lækna sem
er andstæöur stefnu Læknafélagsins
í málinu. Ég vænti þess enn fremur
að menn gefi sér tíma th að hugsa
máhn vel og rækilega svo þeir sjái
þau í réttu ljósi og samhengi og þá
mína stöðu um leið. Þannig vona ég
að ég geti verið þáttur í því að leiða
lækna saman að nýju sem ég er byrj-
aður á,“ sagði Sverrir Bergmann,
formaöur Læknafélags íslands, við
DV í gær. -pp
Félagsmálastofnun:
Félagsmálaráð hefur samþykkt
verklagsreglur fyrir starfsmenn
Félagsmálastoftiunar við úthlut-
un ijárhagsaðstoðar tíl skjólstæð-
inga stofhunarinnar. Guðrún Zo-
ðga, fuhtrúi Sjálfstæðisflokksins
í félagsmálaráði, telur að verk-
lagsreglumar rýmki svokallaðar
heimhdargreiðslur í stað þess að
draga úr þeim, eins og nýjar út-
hlutunarreglur hafi átt að stuðla
að.
„Heimhdargreiðslumar erú all-
ar th hækkunar á fjárhagsaðstoð.
Þannlg er til dæmis gert ráð fyrir
því að áfahandi skattar verði
borgaðir th viðbótar, kostnaður
viö heimhishjálp verði greiddur,
veittur styrkur vegna barna á
aldrinum 16 th 18 ára og svo er
nýjung að greiða barnsmeðlög,“
segir Guðrún Zoéga.
„Þetta eru bara verklagsreglur
innan stofnunarinnar th að
starfsraenn viti hvernig þeir eigi
að meðhöndla máL í þeim era tvö
nýmæh út frá úrskurði félags-
málaráðuneytisins og við getum
ekki annað en hhtt honum. Þess-
ar reglur rýmka ekki nokkurn
skapaðan hlut,“ segir Guðrún
Ögmundsdóttir, formaður félags-
málaráðs. -GHS