Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1995, Qupperneq 11
LAUGARDAGUR 29. APRÍL 1995
DV Sviðsljós
Mallk Abdul Aziz hnyklar vöðv-
ana.
Tyson skiptir um nafn:
Eitt hið allra fyrsta sem járn-
maðurinn Mike Tyson gerði þeg-
ar hann kom út ur fangelsi á dög-
unum var aö leggjast á bæn með
öðrum fyrrum heimsmeistara í
hnefaleikum, nefnilega Mu-
hammad Alí (áður Cassius Clay).
Tyson snerist til íslamstrúar í
fangelsinu. Hann hefur auk þess
breytt nafni sínu og heitir hér
eftir Malik Abdul Aziz.
Sem múslími má Tyson ekki
neyta alkóhóls og þvi hafnaöi
hann boöi umboðsmanns síns,
hins vígalega Dons Kings, um
stanslaust partístand alla nóttina
eftir að hann losnaði. Tyson hef-
ur auk þessa eignast nýja kær-
ustu sem heitir Monica Tumer
og er læknastúdent. Þau höfðu
verið vinir í gamla daga og senni-
iega hefur Monica vorkennt Ty-
son og hvernig komið var fyrir
honum. Allavega tók hún upp á
því að heimsækja hann i fangels-
ið stöku sinnum og síðan fjölgaði
ferðunum nýög. Hún þykir vera
nokkuð skynsöm stúlka sem hafi
góö áhrif á vöðvatröllið óstýri-
láta.
Tyson segist vera nýr maður
eftir fangelsisvistina. Hún hafi
gert sér margt gott. Hann tók upp
á því að lesa fagurbókmenntir og
heimspekirit í fangeisinu, nokk-
uð sem hann hafði ekki beint ver-
ið þekktur fyrir.
„Ég hef veriö með yfir þúsund
konum, drukkið besta kampavín
heims, búið á bestu hótelum
heimsins og átt mestu lúxuskerr-
urnar. Hvert leiddi það mig? Ég
varð að dúsa í þtjú ár í klefa,“
segir Tyson sem hy ggst söðla full-
komlega um.
j—... V,
Rómantísk
kvöldstund
Góður matur
ljúfar veigar
„One for Two“
klúbbfélagar
velkomnir
sunnud.-föstud.
Opfð:
t hádeginu miðvikud.-föstud.
á kvöldin miðvikud.-sunnud.
(J QjaffniffammD
^ Laugavegi 178, s. 889967
Volvo heldur
örygginu á lofti!
Opið laugardag kl. 12-17
og sunnudag kl. 13-17
VOLVO 960
Frumsýning
á flaggskipinu frá Volvo.
^ ' legur á alla vegu!
Mest verðlaunaði
nýi bíll í heimi!
Hliðarárekstrarvörn
SlPS-púðinn frá Volvo er nú
staðalbúnaður í Volvo 850 og er
staðsettur í sætisbaki framsætanna
(12 lítrar hvor púði), en ekki í hurðum,
þannig er tryggt að hann kemur að
fullum notum hvort sem sætisbakinu
VOLVO 850
hefur verið hallað eða ekki.
VOLVO
BIFREIÐ SEM PÚ GETUR TREYST
BRIMBORG
VOLVO 440/460 KOSTAR FRÁ:
VOLVO 440/460
Á ótrúlegu
verði!
FAXAFENi 8 • SlMI 91- 685870