Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1995, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 29. APRÍL 1995
21
dv Bridge
Sumarbridge
1995
Stjóm BSÍ hefur ákveöið aö leita
tilboða í sumarbridge 1995 eins og
undanfarin ár. Miðað er við tímabihð
frá 28. maí til 10. september að frá-
töldum 9. og 10. júní, þegar Epson-
alheimstvímenningurinn verður
spilaður, og ef til vill einhverjum
dögum í fyrstu viku september ef
einhver félaganna hefur hafið starf-
semi. Bridgesambandsstjórnin áskil-
ur sér rétt til að taka því tilboði sem
henni líst best á eöa hafna öllum.
Skrifleg boð eiga að berast til skrif-
stofu BSÍ fyrir klukkán 17 miðviku-
daginn 17. maí. Nánari upplýsingar
gefur Elín í síma 587-9360 á skrif-
stofutíma.
Bridgefélag
Reykjavíkur
Síðastliðinn miðvikudag, 26. apríl,
voru spilaðar 10 umferðir í aðaltví-
menningi félagsins og staða efstu
para að loknum 19 umferðum er
þannig:
1. Jakob Kristinsson-Matthías Þorvalds-
son 333
2. Sigtryggur Sigurðsson-Bragi Hauks-
son 313
3. Sverrir Armannsson-Jónas P. Erlings-
son 286
Hæstu skor á öðru spilakvöldinu
fengu eftirtalin pör:
1. ísak Örn Sigurðsson-Jón Þorvarðar-
son 211
2. Örn Amþórsson-Guðlaugur R. Jó-
hannsson 209
3. Guðmundur Sv. Hermannsson-Helgi
Jóhannsson 200
Bridgekvöld
byrjenda
Þriðjudginn 25. apríl var spilakvöld
hjá félaginu og spilaður eins kvölds
tvímenningur að vanda. Eftirtahn
pör náðu hæsta skorinu í NS:
1. Þórdís Einarsdóttir-Birgir Magnússon
97
2. UnnarJóhannesson-Finnbogi Gunn-
arsson 94
3. Hjördís Jónsdóttir-Sofíía Guðmunds-
dóttir 85
- og hæsta skorið í AV:
1. Björk Lind óskarsdóttir-Arnar Eyþórs-
son 114
2. Hrannar Jónsson-Gísli Gíslason 97
3. Pórarinn Sigurgeirsson-Gunnar B.
Kjartansson 82
Bridgefélag
Hafnarfjarðar
Mánudaginn 24. apríl voru spilaðar
5 umferðir í minningarmótinu um
Stefán Pálsson og staða efstu para
að loknum 14 umferðum er þannig:
1. Dröfn Guðmundsdóttir-Ásgeir Ás-
björnsson 85
2. Helgi Hermannsson-Hjálmar S.
Pálsson 64
3. Trausti Harðarson-Ársæll Vignis-
son 62
Eftirtahn pör fengu hæsta skorið á
þriðja spilakvöldinu:
1. Vignir Ólafsson-Bjarni Óli Sigur-
sveinsson 50
2. Trausti Harðarson-Ársæll Vignis-
son 28
3. Atli Hjartarson-Þorsteinn Hail-
dórsson 27
Cheerios
FÆÐUHRINGURINN
X
Það er samhengi á milli mataræðis og héiisu.
Heilsan er dýrmæt og þess vegna er ætíð skynsamlegt að hugaTað samsetningu
fæðunnar sem við neytum. Cheerios er ríkt af hollustuefnum og inniheldur
sáralítið af sykri og fitu. í hverjum Cheerios „fæðuhring“ er að finna bragð af
góðum, trefjaríkum og hollum mat; fyrir fólk á öllum aldri.
* 1 skammtur cða 30 g.
RDS: Ráðlagður dagskammtur.
Cheerios - einfaldlega hollt!
REYKVIKINGAR!
NÚ ERKOMINN
NAGLADEKKIN
FYRIR SUMARDEKKIN
SUMARDEKKIN Á
GATNAMÁLASTJÓRI