Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1995, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1995, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 28. APRÍL 1995 27 Island (plötur/diskar) | 1(1) Reif í kroppinn Ýmsir t 2(5) Dookie Green Day | 3(3) Heyröu6 Ymsir | 4 ( 4 ) Popp(f)árið 1995 Ýmsir $ 5(2) Transdans 4 Ýmsir | 6(6) Smash Offspring t 7 (11) Now30 Ýmsir # 8(7) Unplugged in New York Nirvana # 9(8) Parklife Blur | 10 (10) Lion King Ur kvikmynd t 11 (13) No Need to Argue The Cranberries t 12 (12) Pulp Fiction Úr kvikmynd t 13 (15) Dummy Portishead t 14 (17) Þóliðiárogöld Björgvin Haildórsson # 15 ( 9 ) Greatest Hits Bruce Springsteen | 16 (16) Made in England Elton John # 17 (14) Dumb&Dumber Úr kvikmynd t 18 ( - ) Picture This WetWetWet t 19 ( - ) King for a Day Faitli No More t 20 (Al) Maxinquave Tricky Listinn er reiknaöur út frá sölu í öllum helstu hljómplötuverslunum í Reykjavík, auk verslana víða um landið. London (lög) New York (lög) Bretland (plötur/diskar) Bandaríkin (piðtur/dískar) ________________tónj|; Myndbandsupptök- ur á erlendri grund - In Bloom kynnir nýtt myndband aðfaranótt mánudags Upptökurnar Hljómsveitin fór utan þann 16. mars síðasliðinn og dvaldi heOar þrjár vikur í borg englanna við mynd- bandsupptökur auk þess sem hijóm- sveitin steig tvisvar á stokk og fékk þá mun betri viötökur en búist hafði verið við. í fyrra skiptið tróðu þeir upp á ekki óþekktari stað en Molly Malones en þar tók meðal annars hljómsveitin Def Leppard sín fyrstu skref. í seinna skiptið tróðu þeir upp á heimavist hjá bræðrafélagi eftir sig- ur U.C.L.A. á Arkansas í bandaríska háskólakörfuboltanum. Drengimir duttu í lukkupottinn ytra og fengu Ágúst Jakobsson myndatökumann til liðs við sig en aUajafna fylgir hann Guns N’ Roses eftir sem upptökumaður. Hann hef- Hljómsve'rtin In Bloom er nýkomin að utan en þar dvaldi hún við myndbandstökur í þrjár vikur. ur einnig nýlokið við að taka mynd- band með Slash’s Snakepit. Leik- Wet Wet Wet gefur út nýja plötu - „Picture This" komin í verslanir Eftir að hafa selt átta milljónir platna árið 1994 heldur velgengni skosku sveitarinnar Wet Wet Wet áfram með útgáfu plötunnar „Pict- ure This“ sem var tekin upp í Glas- gow. Fyrsta smáskífan af nýju plöt- unni, „Julia says“, hefur nú þegar náð góðum árarigri á vinsældalistum um allan heim. A plötunni er einnig gamla Troggs lagið „Love is all around" sem var eitt vinsælasta lag ársins 1994. Verið að frá 1987 Vinsældir Wet Wet Wet ná alit aft- ur til ársins 1987 er hljómsveitin gaf út sína fyrstu plötu, „Popped in, Souled out“. Á plötunni voru smell- ir eins og „Wishing I Was Lucky“, „Sweet Little Mystery” og „Angel Eyes“. Endurgerð gamla bítlalagsins „With a Little Help from My Friends" til stuðnings bamahjálpinni „Child- line“ árið 1988 sló einnig eftirminni- lega í gegn og árið 1989 kom út önn- ur breiðskífa sveitarinnar, „Holding back the River“, sem á var hágæða- popp að mati gagnrýnenda, m.a. lag- ið „Sweet Surrender”. Aðdáendur sveitarinnar þurftu síðan að bíða allt tii ársins 1992 eftir annarri plötu sem bar naftiið „High on the Happy Side“ og á var meðal annars lagið „Goodnight Girl“ sem hélt fyrsta sæti breska listans í tvo mánuði. í fyrra kom síðan út „best of ‘ plata með hljómsveitinni sem nefriist „End of Part One, Their Greatest Hits“ og hefur eins og áður segir selst í 8 miiljónum eintaka. Sveitin hefur í gegnum tíðina ver- ið undir áhriíúm frá Marvin Gaye, A1 Green, Van Morrison, Elvis Costello og The Beatles. Hljómsveit- in heldur nú áfram að heiðra þessa listamenn með útgáfu hágæðapopps handa öllum aldurshópum, nánar til- tekið 12 laga plötu sem ber naftiið „Picture This“. GBG stjóri myndbandsins heitir Þór Ómar en með aðalhlutverk fer Jón Bjami. Hann er leikari að mennt og kemur hingað til lands til að vera viðstadd- ur frumsýningu myndbandsins og til að leika í kvikmynd. Eins og áður segir verður mynd- bandið frumsýnt annað kvöld á Tveimur viniun klukkan rúmlega 12 á miðnætti en það verður ekki sýnt á nýjan leik fyrr en lagið „Decived" kemur út á safnplötu í vor. In Bloom stefnir hins vegar á stóra plötu og aðra utanlandsferð innan tíðar. GBG Skoska hljómsvertin Wet Wet Wet hefur ekki þurft að líða skort á vinsældum á ferli sínum. ÍSTgS&ÍÁ - mmy - nýr hatindur Gamli Led Zeppelin gitarleik- arinn Jimmy Page, sem nú er á tónleikaferð með fyrrum Zeppel- in-félaga sínum, Robert Plant, lenti í óskemmtilegri uppáko á tónleikum í Michigan ríkjunum á dögunum. í miðju klíðum ruddist skyndiiega mað- ur í átt að sviðinu veifandi hnífi og hugsaði Page ^reiniiega þegj- andi þörfma. Aður en hann komst aUa leið að tónlistarmönn- unum var hann þó yfirbugaður af öryggisvörðum sem særðust nokkuð í átökum við manninn. Hann gaf þær skýringar á hegð- an sinni að hann væri gamail Led Zeppelin-aðdáandi og teldi að sú tónlist sem Page léki nú benti til þess að gitarleikarinn væri hald- inn djöflinum. Page er reyndar ekki ókunnur uppákomum af þessu tagi því kona úr Manson- fjölskyldunni reyndi að stinga hann með hníf fyrir einum tutt- ueu árum eftir tónleika Led i í Kalifomiu. -SþS- í sveitinni eru Sigurjón Brink (trommur), Albert Guðmundsson (bassi), Úlfar Jacobsen (gítar), Höddi (gítar) og Sigurgeir Þórðarson (söng- ur). Þeir kafla sig In Bloom og hafa starfaö saman síðastliðin tvö ár. Nú fyrir stuttu kom annað lag sveitar- innar út á safnplötunni Poppfárið 1995 og nefnist það Tribute. Þann 30. apríl nk. spila drengimir á Tveim vinum og kynna um leið myndband við nýtt lag sem kemur út í vor. Lag- ið heitir „Decived" en myndbandið var tekið upp í Los Angeles.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.