Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1995, Page 37

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1995, Page 37
LAUGARDAGUR 29. APRÍL 1995 45. Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Silver Cross barnavagn meö stálbotni, sem nýr, kr. 19 þús., vatnsdýna í rimla- rúm, lítið notuð, 5 þús., ferðaklósett, lítið notað, kr. 5 þús. S. 92-14154. Takið eftir!! Til sölu speglar í öllum stærðum og gerðum á frábæru verði. Sjón er sögu ríkari. Verið velkomin. Remaco hf., Smiðjuvegi 4, s. 567 0520. Til sölu Liesegang litskyggnusýnvéi, sýnir í gegnum sjónv., einnig Wagoneer '79. Á sama stað óskast lítið slitið 38" radial mudder-dekk. S. 93-51152. Til sölu talstöö, gerb Yaesu, tíöni SSB (Gufunestalstöð). Upplýsingar í heima- síma 97-51366 eða vinnusíma 97- 51166.________________________________ Vegna breytinga er lítil Ikea eldhúsinn- rétting til sölu, selst ódýrt, einnig fæst vel nothæf Rafha eldavél gefins á sama stað. Uppl. í síma 91-23089. Ódýrt, flísar, tilboö 1.190 kr., WC, tilboö, 10.490 kr., sturtukl., heilir, 28.800 stgr. o.fl. DebetTKredit. Baðstofan, Smiðjuv. 4a, sími 587 1885. 28" Nordmende sjónvarp, kr. 40 þús. Á sama stað uppstoppaður himbrimi. Uppl. í síma 91-41467 eftir kl. 17. Haröfiskur. Til sölu útiþurrkaður harð- fiskur. Smáýsa 2.200 kr. kg, lúða 3.800 kr. kg. Uppl. í síma 554 3057. Hár viöar- og kolaofn til sölu, einnig telpnareiðhjól. Upplýsingar í síma 91- 30264.________________________________ Nýr Sony þráölaus sími til sölu, 10 rása, á mjög góðu verði. Upplýsingar í síma 91-861112 eftirkl. 16.________________ Nýtt gasgrill meö hitahellu til sölu, nýr gaskútur fylgir, verð 35 þús. Uppl. í síma 91-680567 og 985-21789. Simonsen handfrjáls NMT farsími til sölu. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 41294. Til sölu á tombóluverbi 3 hjól, þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 91-29699. Þráölaus sími, Sony, 10 rása, til sölu. Uppl. í síma 586 1112. Óskastkeypt Leikfélagiö Húmi óskar eftir að kaupa nokkra Commodore tölvuskjái eða aðra sambærilega til að nota á leiksýning- um sínum. Sími 989-37037. Nemi í rafeindavirkjun óskar eftir raftækjum gefins, biluðum/ónýtum (sjónvörp, útvörp, video o.fl.). Upplýsingar í síma 91-21408. S.O,S. Ungt par með barn óskar eftir þvottavél, íssáp og öllu í innbúið, helst gefips eða ódýrt. Upplýsingar í síma 567 5457. Vil kaupa notaöa eldhúsinnréttingu, ým- islegt kemur til greina, einnig óskast hringstigi, ca 2,50 m á hæð. Upplýsing- ar í síma 95-12565. Ódýrt. Óska eftir litlum ísskáp, 65-85 cm, svefnsófa, kommóðu og litlu borði. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvísunamúmer 40303. Óska eftir gömlum skrautmunum, t.d. styttum, vösum, skálum, leirtaui, lömpum o.m.fl. Uppl. í síma 561 2187 e.kl. 18. Geymið auglýsinguna. Erum aö byrja aö búa, vantar allt, allt verður þegið fyrir lítið sem ekki neitt. Uppl. í síma 91-670410. Gísli. Farsími óskast, einnig rafmagnshella. Upplýsingar í símum 95-38821 og 95- 38262.________________________________ GSM-farsími og króm- eöa álfelgur, 14" eða 15", óskast. Upplýsingar í símum 567 3635 og 567 1199._________________ Veitingastaöur úti á iandi óskar eftir litlu hljóðkerfi sem dugir fyrir trúbadora o.þ.h. Uppl. í símum 94-5367 og 94- 4263._________________________________ Óska eftir ab kaupa 7 feta pallhús á Niss- an double cab, staðgreiðsla. Uppl. í hs. 94-4961 og vs. 94-4924. Óska eftir töppunarsetti fyrir opnanleg fóg og útidyrahurðir. Uppl. í síma 98- 34844 eftir kl. 19.___________________ Boröstofuborö + stólar óskast fyrir lítinn pening. Uppl. í síma 91-37002. Einstæöa móöur bráövantar ísskáp. Upp- lýsingar í síma 91-610262. Farsími óskast til kaups. Upplýsingar í síma 92-13113. Felgur á Saab 900 '87 óskast. Upplýsingar í síma 555 3383. Verslun Flísar á stofuna og baöiö. Marmari, flögusteinn, rauð klinka og eldfastur steinn. Tilboðsverð, nýjar sendingar. Nýborg hf., Ármúla 23, s. 581 2470. 4? Fatnaður Til sölu glæsilegur nýr brúöarkjóll á hálf- virði. Uppl. í síma 91-618043. Barnavörur Hæstaréttardómar, árg. '65-'89, til sölu, innbundið. Uppl. í síma 39319. Barnadót og snjóblásari. 2 ára Silver Cross barnavagn, baðborð með 2 hill- um, barnastóll með borði til sölu. Einnig til sölu snjóblásari, fæst fyrir lít- ið. Uppl. í síma 565 8620,_________ 10 ára Silver Cross barnavagn til sölu, einnig baðborð á bað, hoppróla, burðar- rúm, göngugrind og kerra með svuntu. Uppl. í síma 91-75950._____________ Sterkar og vandaöar kerrur. Kerruvagn og tvíburakerruvagn frá Finnlandi. Hágæðavara. Gott verð. Prénatal, Vitastíg 12, s. 1 13 14. Vantar gefins tvíburavagn eöa kerru, helst með skermi. Á sama stað til sölu leikgrind og kerruvagn. Upplýsingar í síma 551 6740, Linda.______________ Emmaijunga, Brio eöa Simo kerruvagn með burðarrúmi óskast á góðu verði. Upplýsingar í síma 565 0049. Falleg barnakerra til sölu. Selst á 5 þús. Upplýsingar í síma 91-678884 eftir kl. 17.____________ Mjög vel meö farinn Emmaljunga bama- vagn til sölu, ársgamall, verð 30 þús- und. Uppl. í síma 91-653771._______ Silver Cross barnavagn, grár og hvítur, og ferðabamarúm til sölu á kr. 20 þús. saman. Uppl. í sima 567 9903.______ Silver Cross vagn, Colkraft kerra, vagga með himnasæng, dýnu, sæng o.s.frv. til sölu. Upplýsingar í síma 91-27025. Til sölu blár Mother Care barnavagn, vel með farinn, og fleiri bamavömr. Upp- lýsingar í síma 562 8783. Tvíburakerruvagn og hvítt rimlarúm óskast. Á sama stað til sölu lítið notuð kerra. Upplýsingar í síma 91-77115. Óska eftir vel meö förnum kerruvagni með burðarrúmi. Er í síma 587 4033. Inga.______________________________ Óska eftir svefnkerru og tviburakerru ódýrt eða gefins. Uppl. í síma 564 3925. Óska eftir vel meö förnum Emmaljunga kermvagni. Uppl. í síma 98-33958. Heimilistæki Ignis eldavélarnar komnar, breidd 60 cm, með steyptum hellum og blástur- sofn. Verð aðeins 44.442 stgr. Eld- húsviftur. Verð aðeins 5.853 stgr. Rafvörur, Armúla 5, sími 568 6411. Electrolux frystiskápur, 320-380 litra, með tveimur hurðum, 1 1/2 árs, selst á hálfvirði, kr. 40 þús. Upplýsingar í síma 91-652584.______________________ Kenwood eldavél til sölu á 15.000 kr., með 2 ofnum, snúnigsgrilli, klukku- borði o.fl. Upplýsingar í síma 587 3849 eða 989-39556._______________________ Rafha eldavél og vifta til sölu. Eidavél með bakara- og hitunarofni, þarfnast smávægilegrar lagfæringar. Breidd 58 cm. Uppl. í síma 557 8018. Stór og nýr ísskápur, 5101. Skiptist: 345 1 kælir, 165 1 frystir, sjálfvirk afþíð- ing á hvoratveggja. Stærð: h. 190, b. 72, d. 73 cm. Hs. 620494 eða vs. 20511._______________________________ ísskápur til sölu, teg. Candy, hæð 185 cm, breidd 60 cm, tvískiptur m/góðum fiysti. Gott verð. Upplýsingar í síma 91-10118 f skiptum fýrir búslóð._____ Candy Alice þvottavél, meö þurrkara, til sölu, 5 ára. Uppl. í símum 98-61170 og 98-61132. Elín.______________________ Óska eftir nýlegri þvottavél í skiptum fyrir 4 vetra hest. Upplýsingar í síma 98-68937._______________________ Lítiö notaöur AEG þurrkari til sölu. Upp- lýsingar í sima 91-37676.____________ Zanussi þvottavél til sölu, rúmlega ársgömul. Uppl. í síma 561 5457, Helga. Hljóðfæri Roland digital heimilispíanó í úrvaii, ódýr og góð lausn. Píanóásláttur, midi- tengi og tengi fyrir heyrnartól. Verð frá kr. 63.800. Gibson-Epiphone gítarar og bassar. Þekkt gæðavara. Hljóðkort og tónlistarforrit í tölvur. Kynning í verslun okkar alla daga. Verið velkomin. Hljóðfæraversl. Rín hf., Frakkastíg 16, Rvík, simi 17692, fax 18644._________ Harmoníkur í úrvali, þ. á m. Bugari Artist Cassetto, handsmíðuð, ítölsk harmoníka, á kr. 240.000 (kostar ný kr. 340.000), ca 3ja ára gömul. Einnig ódýrar byijendaharmoníkur. Tökum upp í næstu viku sendingu af ítölskum Serenellini-harmoníkum. Hljóðfæráversl. Rín hf., Frakkastíg 16, Rvík, sími 17692, fax 18644,_________ Klassiskur kassagítar.m/tösku, 15 þ., Ti- ger gítarmagn., 10 þ., Phaser gítar- effekt, 4 þ., Digital Sampler Delay frá D.O.D., 8 þ., Super Feedbacker & Distortion, 4-5 þ., Heavy Metal, 5 þ. Svarþjónusta DV, s. 99-5670, tilvnr. 40368._______________________________ Langar þig aö fá upptöku af laginu þínu fyrir sanngjamt verð? Tökum að okkur upptökur, einnig útsetningar og undirleik. Stúdíógatið, c/o Jón E. Haf- steinsson, sími 557 8011. Peavey 60/60 Classic lampakraft- magnari, ADA Mp 1 gítarformagnari, Marshalí 4x12 stereo hátalarabox, Sansamp classic og Roland DEP5 multi effect til sölu. Uppl. í síma 96-27520. Píanó og flyg!a+ á gömlu veröi. Veruleg hækkun fyrirhuguð frá verksmiðju í júní. Opið mán.-fóst. 10-18, lau. 10-16. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússonar, Gullteigi 6, sími 568-8611. Gítarinn hf., Laugav. 45, s. 552 2125. Kassag., 6.900, rafmg., 9.000, effekta- tæki, 3.900, Ciy Baby, Hendrix Wah, trommus., 22.900, strengir, ólar o.fl. Samspil auglýsir. Sabian cymbalarnir komnir. Frábært úrval. 10% kynning- arafsl. 20% afsl. af Ufip cymbulum. Samspil, Laugav. 168, s. 562 2710. Á góöu verði. Til sölu Warwick Thumb Bass, 5 strengja, einnig Trace Elliot 200 W Combo bassamagnari. Uppl. í síma 92-68422. Róbert. Gullfallegur Morris bassi ásamt 50 w Rocktek bassamagnara til sölu. Upplýsingar í síma 98-34444, Ragnar. Ibanez til sölu eða skipti fyrir Fenderstrad-TELE USA. Uppl. í síma 98-12272 millikl. 19 og20. Yamaha BB2000 bassi og Nady 101 þráðlaust tæki fyrir bassa og gítar til sölu. Uppl. í síma 92-13673. Trommusetttil sölu. Upplýsingar í síma 96-81217. Ilft Hljómtæki Til sölu Weconic bíltæki, 2x25 W, lítiö notað, er í ábyrgð, og 100 vatta Yoko hátalarar, einnig equalizer. Uppl. í síma 91-884569. Ingibergur. Teppaþjónusta Teppaþjónusta. Djúphreinsum teppi og stigaganga. E.I.G. Teppaþjónustan, símar 91- 72774 og 985-39124. ffl Húsgögn Eigum mikiö úrval af sófasettum, hornsófum og stólum. Smíðum eftir máli og yðar séróskum. Klæðum og ger- um við eldri húsgögn. Sérhúsgögn, Höfðatúni 12, símar 552 5757/552 6200. Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af húsg. - hurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. Sími 76313 e.kl. 17 v. daga og helgar. Amerisk rúm, betrl svefn. Belgískur rósavefn. í ákl., 1000 gormar í dýnu tiyggja betri syefn. Vönduð vara, gott v. Nýborg hf., Ármúla 23, s. 581 2470. Antik útsala. Ótrúlegt verö. Gífurlegt úr- val af húsg. og málverkum. Mikið skal seljast. Versl. flytur. Munir og minjar, Grensásvegi 3, sími 588 4011._________ Fataskápar frá Bypack í Þýskalandi. Yfir 40 gerðir, hvít eik og svört, hagstætt verð. Einnig skóskápar í úrvali. Nýborg hf,, Ármúla 23, s. 5812470.___________ Selst ódýrt. Hvítt rúm, skrifborð og hill- ur til sölu fyrir lítinn pening. Möguleg skipti á vel með förnum svefnsófa. Uppl.ís. 91-671082 e.kl. 18.__________ Hef til sölu nýtt og fallegt tvíbreitt rúm og náttborð úr Habitat. Er úr lútaðri furu. Selst á 70 þús. Uppl. í s. 552 5225. Ivar-hillur, meö kommóöu og glerskáp, til sölu, seljast á hálfvirði. Upplýsingar í síma 91-876876._______________________ Óska eftir svörtum hornsófa eða sófasetti á ca 30-40 þús. Upplýsingar í síma 682419.__________________________ Sófasett til sölu, 3+2+1, selst á 15 þús. Uppl. í síma 91-678884 eftir kl. 17. Bólstrun Klæðum og gerum viö húsgögn. Framleiðum sófasett og hornsófa. Ger- um verðtilb., ódýr og vönduð vinna. Visa/Euro. HG bólstrun, Holtsbúð 71, Gbæ, s. 565 9020, 565 6003.__________ Bólstrun og áklæöasala. Gerum okkar besta. Fagmennska í fyrirrúmi. Bólsturvörur hf. og Bólstrun Hauks, Skeifunni 8, sími 568 5822.__________ Bólstrun - klæöningar. Geri tilboð. Gæði fyrst og fremst. Sveinn bólstrari, Iðnbúð 5, sími 565 7322. Viö klasöum og gerum viö bólstruð húsg., framleiðum sófasett og homsett eftir máli. Visa raðgr. Fjarðarbólstmn, s. 555 0020/hs. 555 1239, Jens. n Antik Andblær liöinna ára: Mikið úrval af fá- gætum, innfluttum antikhúsgögnum og skrautmunum. Hagstæðir greiðslu- skilmálar. Opið 12-18 virka daga, 10-16 lau. Ántik-Húsið, Þverholti 7, við Hlemm, s. 22419. Sýningaraðstað- an, Skólavörðust. 21, opin eftir sam- komulagi. Stórir sýningargluggar. Antik - ótrúlegt verö. Stórútsala í gangi. Otrúlegt verð. Húsg., málv. o.fl. Milað skal seljast. Versl. flytur. Munir og minjar, Grensásv. 3, s. 588 4011. • Rammamiöstööin - Sigtúni 10 - 25054. Nýtt úrval: sýmfrí karton, margir litir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ,ál- og trérammar, margar st. Plaköt. ísl. myndlist. Opið 8-18, lau. 10-14. Fasteignasala óskar eftir áhuga- ljósmyndara til að mynda fasteignir. Svör sendist DV, merkt „H-2465". Tölvur Internet - þaö besta f. fyrirt. og einstakl. á öllum aldri. Hagstætt verð, ekkert tímagj., nægt geymslurími, hraðv. og öflugt. Bæði grafískt og hefðb. notenda- viðmót sem er auðvelt í notkun, einnig aðg. að Gagnabanka Villu. Okeypis uppsetn. Þú getur jafnvel notað gömlu tölvuna þína. Hringið í Islenska gagna- netið í s. 588 0000. Tökum í umboðssölu og seljum notaöar tölvur og tölvubúnað. Sími 562 67 30. • 486 tölvur, allar 486 vantar alltaf. • 386 tölvur, allar 386 vantar alltaf. • Macintosh, Classic, LC & allt annað. • Bleksprautuprentara bráðvantar. • Alla prentara, bæði Mac og PC... Opið virka daga 9-18, lau 11-14. Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730. Til sölu HP Vectra 386/20, 4 Mb RAM, 120, Mb diskur, 3,5" floppy, 512 Kb skjákort, 14" SVGÁ litaskjár, Creati- veLab margmiðlunarbúnaður: CD ROM, Sound Blaster 16 bita hljóðkort, 2 hátalarar, nokkrir CD. HP DeskJet 500 prentari. Selst allt saman á kr. 85.000 staðgr. Uppl. í s. 561 0320. 2 mánaöa Tulip 486 SX, 350 Mb, 4 Mb, með geisladrifi og hátölumm + Word 0.6 og Excel 4.0. Einnig Encarta al- fræðiorðabók í C.D. Einnig nýr prent- ari, Star-SJ-144, Color. 10 mánaða ábyrgð á öllu, selst saman á 125 þús. (Umbúðir eru með.) Sími 91-40443. Forritabanki þar sem þú gengur að skránum vísum. Forrit í yfir 700 efnis- flokkum, forrit fyrir Internet vinnslu. Yfir 1000 ný forrit á mánuði. Öruggar flutningsaðferðir. Allar línur með hraða allt að 28.800 b.p.s. Tölvutengsl, módemsími 98-34033. Óskum eftir tölvum í umboössölu. • PC 286,386 og 486 tölvur. • Allar Macintosh tölvur. • Allir prentarar, VGA skjáir o.fl. o.fl. Allt selst. Hringdu strax. Allt selst. Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.________________________________ Tölvubúöin, Síöumúla 33. Vantar notaðar tölvur í umboðssölu. • Allar PC-tölvur og prentara. • Allar Ieikjatölvur og leiki. Sími 588 4404. llrval leikja, fróöleikur og tónlistarforrit á geisladiskum og diskettum fyrir PC og MAC. Gott verð. Einnig geisladrif og hljóðkort. Hringið í síma 588 1020 og fáið sendan verðlista. Huglist hf. 486 DX-tölva til sölu, 33 Mhz, 8 Mb innra minni, 213 Mb harður diskur, sound blaster 16 hljóðkort. Upplýsing- ar í síma 97-31303, Nikulás. 486/66/4/540 tölva til sölu, einnig 486/33/4/245 tölva og Mitsumi geisla- drif og hljóðkort. Upplýsingar í síma 91-674645._____________________________ Ath. Nintendo leikjatölva, með 12 leikjum, 2 stýripinnum, byssu og boxi undir leikina, til sölu. Allt á 15 þús. stgr. Upplýsingar í síma 92-37710. Fistölva óskast ódýrt, ætluð fyrir ritvinnslu, staðgreiðsla í boði. Upplýsingar í síma 551 6868 (sím- svari). Þórarinn. Forritabanki sem gagn er aö! Yfir 60 þús. forritapakkar. Leikir í hundraðatali. Tölvutengsl, módemsími 98-34033. Leikfélagiö Húmi óskar eftir að kaupa nokkra Commodore tölvuskjái eða aðra sambærilega til að nota á leiksýning- um sínum. Sími 989-37037. Leo 486 SX tölva til sölu, 33 MHz, 4 Mb vinnsluminni, 230 Mb diskur, Windows 3,1. Verð 75 þús. Upplýsingar í síma 588 3312 e.kl. 19. Macintosh & PC-tölvur. Harðir diskar, minnisstækkanir, prentarar, skannar, skjáir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstr- arvörur. PóstMac hf., s. 666086. Sem ný Macintosh Color Classic 4/80 til sölu. Verð ca 52 þús. Möguleiki á að for- rit fylgi. Upplýsingar í síma 91-26312. Pardus PC tölvur á tilboösverði....... • 486/66 Mhz, 4/540 m. öllu ....109.900 • Pentium/60, 8/540 m. öllu ....149.900 Tölvusetrið, Sigtúni 3, s. 562 6781. Tölvusetriö, Sigtúni 3, s. 562 6781. Hjá okkur færðu nýjar Macintosh tölvur, modem, CD-ROM, harðd., SyQuest, minni, prentara & tóner, forrit & leiki. USRobotics mótöld! 28.800bps, V.34 og V.FC. Þór, tölvudeild, sími 91-681500. Þórsnet BBS. nú á 28.800, sími 91-681571. Q Sjónvörp Gervihnattarsjónvarp: Diskar og móttakarar, afruglarar og kort. Fyrir einbýli, raðhús og fjölbýli. Frábær verð og þjónusta. Sporbraut,.........sími 587 2845. Visa/Euro. & ,9 ^OB EVER-BÚÐm '~>X 6oR&p‘WRINGI-u*'*»-SlMI:58»',S’í’ HUGURINN starfar best þegar líkaminn er vel hvíldur og fullur af náttúrulegri orku. GINSANA 6115 styrkir þessa þætti; eykur úthald og eflir andlegt og líkamlegt þrek sem gerir þér betur kleift að standast álag. GiNSANA G115 inniheldur vísindalega prófað ginseng þykkni úr völdum ginseng rótum. Efklu huga og hohf með GINSANA G115 Éh< l€ilsuhúsið Skólavörðustíg & Kringlunni \

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.