Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1995, Page 39

Dagblaðið Vísir - DV - 29.04.1995, Page 39
LAUGARDAGUR 29. APRÍL 1995 47 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 10 ára traust þjónusta. Verkst., varahl. Michelin-dekk á öll hjól. Hjálmar og fatnaður. Olíur, kerti, síur, flækjur. Traust gæði, gott verð. V.H.&S Kawa- saki, Stórhöfða 16, s. 587 1135. 2 stk. Kawasaki ES-250 '91, Kawasaki ES-250 '88 og Honda 250 '91 götuhjól til sölu. Upplýsingar í Bflabankanum, Dugguvogi 12, sími 588 3232. Gullsport - Smiöjuvegi 4c, - s. 587 0560. Viðgerðir, viðhald, aukahlutir. Mikil sala, vantar hjól á skrá. Michelin dekk á góðu verði, umfelgun innifalin. Honda CBR 1000 '88 til sölu, tjón. Tilboð, skipti koma til greina. Til sýnis og sölu í Gullsporti, Smiðjuvegi 4c, sími 587 0560. Honda XL 500 '81, í toppstandi, 140 þ. en 100 þ. stgr. Kerra íýlgir, sk. á sportbát, einnig smíðajárn, skúffa, 50x80 mm, 20 m, kr. 10 þ, S. 91-622619 á kv. Kawasaki Ninja RX 1000, árgerö '87, til sölu, mjög vel með farið, verð ca 420 þúsund. Ath. skipti á fjölskyldubfl. Upplýsingar í síma 91-626996. Mótorhjóladekk. Avon mótorhjóladekk, Trelleborg crossdekk, Michelin mótor- hjóladekk. Hjólbarðaverkstæði Sigur- jóns, Hátúni 2a, s. 551 5508. Suzuki Intruder 750 cc, árg. '88, til sölu, toppeintak og aðeins keyrt 6.500 mílur. Verð kr. 550.000. Uppl. í síma 552 3587 og 985-39925. Suzpki TS 50-70. Vél í Suzuki TS óskast eða cylinder með stimpli. Einnig vantar stimpil, 48,5 mm. Uppl. í síma 565 4583. Sveinn. Suzuki TS-70, árg. '88, til sölu, ekið 16 þús., einnig Suzuki TS-70, árg. '89, ekið 11.050. Verð 80 þús. stykkið. Upplýs- ingar í síma 989-42047. Yamaha XT 350, árgerö 1991, til sölu, ekið aðeins 1400 mílur, lítur út sem nýtt, hjól í sérflokki. Upplýsingar í síma 91-39679. Odýrar viögeröir á öllum tegundum bif- hjóla. Faglærður viðgerðarmaður. Pott- þétt vinnubrögð. Bifhjólaverkstæðið, Fiskislóð 94, sími 552 8536._________ Ath. Dekurhjól til sölu! Honda CBR-600, árgerð 1988. Upplýsingar í síma 92-68268. Hjólagalli óskast. Óska eftir að kaupa hjólágalla, buxur nr. 48 og jakka nr. 46. Upplýsingar í síma 565-1869. Kawasaki Vulcan 750, árg. '91, til sölu. Er til sýnis í Vélhjólum og sleðum, Stórhöfða 16. Uppl. í síma 98-12217. Kawasaki ZZR 1100, árg. '91, til sölu. Topphjól í toppstandi. Skipti ath. Uppl. í síma 92-12710 eftir kl. 13. Skellinöörur óskast til niöurrifs. Allt frá heilum hjólum niður í hálfónýt hjól kemur til greina. Uppl. í síma 91-21086. Vespa. Til sölu rauð Suzukivespa.árg. '91. Upplýsingar í síma 96-11613 milli kl. 19,30 og 21._____________________ Yamaha FZ 750, árg. '86, til sölu. Tilboð óskast eða skipti á bfl, milligjöf 200 þús, Uppl. 1 síma 91-71742.______ Honda CBR 600, ekinn 18 þús., verð 670 þús. Uppl. í síma 92-27280. Suzuki GSXR 1100 '87 til sölu í góðu lagi. Uppl. í síma 985-40305. tPO Fjórhjól Kawasaki Mojave 250 CC til sölu, verð 120 þús., mikið af varahlutum fylgir. Uppl. í síma 96-11535. Vélsleðar Til sölu Polaris Indy 400, árg. '87, nýtt belti, ný skíði, ný kúpling, nýsprautað- ur. Fæst á góðu verði gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 587 3155._________________ Óska eftir skiptum á sérbúnum torfæru- bfl, RC-skutlunni, og góðum vélsleða. Uppl. í síma 97-12189, Stefán. X Flug Piper Warrior TF-PIA, árg. '80, til sölu. Vélin er nýárskoðuð með nýja skrúfu. Vél í toppstandi. Upplýsingar í síma 98-12652 eða 98-11483 á kvöldin. Hlutur í Cessna Skylane til sölu. Upplýsingar í síma 557 3029. Tjaldvagnar Fellihýsi, Coleman Sun Valley, árg. '89, með fortjaldi ogfleiri fylgihlutum, mjög vel með farið, til sölu, einnig Suzuki vespa, árg. '91, mjög vel með farin. Sím- ar 91-53434 og 91-653434._____________ Óska eftir góöum tjaldvagni eða fellihýsi sem greiðast má að hluta eða öllu með vönduðum lager af auðseljanlegum vörum, pijónum, nælonsokkum o.fl. Upplýsingar í síma 562 2034. ______ Alpen Kreuzer Duet, árg. '90, til sölu, eldavél, vaskur, fortjald, lítið notaður vagn. Upplýsingar í síma 97-81374 eða 985-39083.____________________________ Coleman Columbia fellihýsi, árg. '88, til sölu og á sama stað ný, yfirbyggð jeppa- kerra. Upplýsingar í síma 887174 og 10300 á kvöldin. Combi Camp Family tjaldvagn óskast, helst með fortjaldi, ekki eldri en árg. '90. Góð staðgreiðsla fyrir góðan vagn. Upplýsingar í síma 91-78774. Til sölu vel meö farinn Combi Camp tjaldvagn ásamt kojum. Verð staðgreitt 90 þús. Uppl. í síma 91-52201 eftir kl. 15. Alpen Crusen Allure tjaldvagn '91 til sölu, lítið notaður. Upplýsingar í síma 92-46647 eftir kl. 16. Fellihýsi, Starcraft, árg. '92, mjög lítið notað og vel með farið, til sölu. Uppl. í síma 650117.__________________ Holtkamper, þýskur tjaldvagn á stórum dekkjum, til sölu, lítið notaður, sem nýr. Uppí. í síma 567 2237,___________ Vel meö farinn Combi Camp family tjaldvagn óskast til kaups. Upplýsingar í síma 557 9864.__________ Coleman fellihýsi til sölu. Upplýsingar í síma 98-33435.__________ Comansia Atlanta tjaldvagn, árg. '94, til sölu, ónotaður. Uppl. í síma 588 0698. Hjólhýsi Hjólhýsi til sölu, 2 herbergi, eldhús og bað, einangrað og klætt að innan með tré, gaseldávél og rafmagnsofnar og ljósastæði. Skuldabréf eða bfll upp í. Góð kjör. S. 5519879 næstu daga. Vandaö 12 feta v-þýskt hjólhýsi m/14 feta fortjaldi o.fl. til sölu. Gæti haft að- stöðu í Þjórsárdal. Pallur og nýtt úti- WC, m/aðst. fyrir sturtu. S. 814906. Óska eftir stóru hjólhýsi í skiptum fyrir Grand Wagoner, árg. '86. Mætti jafnvel vera fellihýsi. Upplýsingar í síma 91-880237._______________________ 14 1/2 fets hjólhýsi meö fortjaldi til sýnis og sölu að Flugumýri 24, Mosfellsbæ, eflir hádegi í dag og á morgun. Mjög fallegt Sprite Muskeeter 14 feta hjólhýsi til sölu á kr. 650 þúsund. Uppl. í síma 553 8706. Fortjald á 17 feta hjólhýsi til sölu. Mjög gott verð. Uppl. í síma 554 4998._____ Hobby hjólhýsi, 23 feta, ásamt vönduðu fortjaldi til sölu. Uppl. í síma 92-14779. Nýlegt Hobby hjólhýsi meö fortjaldi til sölu. Upplýsingar í síma 91-74088. Húsbílar M. Benz 309, árgerö '86, til sölu, sjálfskiptur, kúlutoppur, innréttaður með svefn- og eldunaraðstöðu o.fl. Uppl. í síma 557 2299. Sumarbústaðir Sólarrafhlööur enx góður kostur fyrir sumarbústaði á Islandi. Framleiða raf- magn, 12 volt, inn á rafgeymi, sem síð- an er notað til Ijósa, fyrir sjónvarp, vatnsdælu og fleira. Viðhaldslaust, um- hverfisvænt, hljóðlaust og alltaf ókeyp- is orka frá sólinni. Urval af ljósum og TUDOR-rafgeymum. Við höfum margra ára mjög góða reynslu. Sýnishorn á staðnum. Skorri hf., Bflds- höfða 12, sími 587 6810. Rafmagnsofnar, 4 stæröir. Islensk framleiðsla. Yfir 14 ára reynsla á Islandi. Dreifing: Raflagnadeild KEA, sími 96-30416, S. Guðjónsson hf., sími 91-42433, Reykjafell hf., sími 91-886000, Öryggi sf., sími 96-41600. Vel unnir sumarbústaöir til sölu, margar stærðir, val um byggingarstig, einnig hentugar ræktunarlóðir með öllum möguleikum á þægindum, þ.m.t. hita- veita. Bendum sérstaklega á sem hag- kvæman kost að taka allt saman. Borg- arhús, s. 98-64411, á kv. 98-64418. Af sérstökum ástæöum er til sölu nýr fullbúinn sumarbústaður með vatni og rafmagni, ca 45 m 2 , á eignarlandi í landi Miðengis í Grímsnesi á mjög góð- um stað. Landið er tæpur hektari. Uppl. í síma 91-32542 eftir kl. 17. Falleg sumarbústaöarlóö í Borgarfiröi, 1/2 hektari, og fullbúin grind að 50 m 2 sumarbústað með svefnlofti til sölu. Möguleiki að taka bíl sem greiðslu að hluta eða öllu leyti. Upplýsingar í síma 554 4998. Sumarbústaöur til sölu í landi Ind- riðastaða f Skorradal. Rafmagn, vatn. Húsgögn og húsbúnaður fylgir. Einn með öllu. 3,4-4 milljónir. Hugsanlegt er að taka góðan bfl upp í. Uppl. gefa Bjarni og Ragnheiður í sfma 93-71439. 3 sumarbústaöalóöir til sölu f. austan fjall, ca 110 km frá Rvík, hver lóð rúml. 1/2 hekt., vegur, kalt vatn, afgirt svæði. V. 400 þ., ath. til eignar. Svarþjónusta DV, s. 99-5670, tilvnr. 40302. Sumarbústaöarlóöir í Borgarfiröi. Örfáar 0,7-0,9 hektara lóðir við bakka friðsæls veiðivatns á móti suðri til leigu. Lóðirnar eru í um 85 km fjarlægð frá Rvfk. Sfmi 985-33280. Sumarhús í Skorradal. Til sölu 45 m 2 fokhelt sumarhús með 50 m 2 verönd og niðurgrafinni rotþró. Tek að mér ný- smíði, breytingar og viðgerðir á sumar- húsum. Sími 93-70034. Sumarhúsalóö óskast. Heitt og kalt vatn, rafmagn, gott aðgengi á vetuma, helst í kjarri vöxnu skjólgóðu landi, ekki of langt frá höfuðborgarsvæðinu. S. 551 8992/587 4886 e.kl. 17. Þingvallavatn - Grímsnes. Til sölu sum- arbiistaðalóð v/Þingvallavatn, úrvals lóðir í Grímsnesi og 24 m * hjólhýsi. Gott verð ef samið ef strax. Uppl. í sím- um 98-64500 og 985-24761. 12 kw rafmagnshitakútur til húshitunar til sölu, einnig 100 lítra hitakútur fyrir neysluvatn. Upplýsingar í síma 91-611423. Ath! Vönduö heilsárs sumarhús. Verð ffá kr. 1.581.250. Sveigjanleg greiðslu- kjör, eignaskipti möguleg. Sumarhúsa- smiðjan hf., s. 552 2050,989-27858. Ath. White-Westinghouse hitakútar, amerísk gæðaframleiðsla, 75-4501., Kervel ofnar og helluborð, Ignis eldav. Rafvömr, Armúla 5, sími 568 6411. Fullbúnir sumarbústaöir og ióöir í Kjós til sölu, rafmagn og vatn fylgir. Aðstoð við stöpla. Skipti og greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 587 0222 eða 557 8558. Jötul kola- og viöarofnar. Jötul ofnar, norsk gæðavara. Framleiðum allar gerðir af reykrömm. Blikksmiðjan Funi, Dalvegi 28, Kóp., sími 564 1633. Sumarbústaöalóöir til sölu, 45 km ffá Reykjavík, vatn, vegur og rafmagn að lóð. Gott útsýni, frábært verð. Upplýs- ingar í síma 91-668305. Sumarbústaöur i Biskupstungum til sölu, stærð 52 m2, ásamt 20 m2 svefn- lofti, rafmagn og kalt vatn. Upplýsingar í síma 92-13166. Til leigu sumarhús og íbúöir í nágrenni Akureyrar. Leigjum einnig nýja Toyota bíla. Hagstætt verð. BG bílaleiga. Nán- ari uppl-1 s. 552 7811 og 989-66047. Eyrarbakki. Lítið, "gamalt" einbýlishús til sölu. Uppl. í síma 98-31073. Fyrir veiðimenn Veiöiréttareigendur/bændur, ath. Óska eftir að selja í umboðssölu eða leigja veiðileyfi í stangveiði og/eða gæsaveiði. Hef aðgang að góðum og stórum mark- hóp. Allt kemur til gr. og fleira en eitt svæði. Til sölu BMW 520i '88, mjöggóð- ur, mikið viðh., t.d. nýuppt. vél, demparar, upphækkun, sjálfsk., álf. Skipti á jeppa/fólksbíl. Vs. 622149, hs. 618236/985-50701. Guðmundur. Veiöimenn. Veiöimenn. Til sölu veiðileyfi í Staðarhólsá og Hvolsá. Vor- veiði ogsumarveiði. Bæði lax ogsilung- ur. Verðið er hagstætt. Uppl. gefur Sæ- mundur í síma 93-41554, 93-41544, 985-39948 og fax 93-41543. Seltjörn viö Grindavikurveg. Stangveiðin hafin, vorum að sleppa 1500 silungum. Opið alla daga, 10-21. Upplýsingar í síma 985-39096. Veiöileyfi í Úlfarsá (Korpu), seld í Hljóðrita, sími 568 0733, Veiðihúsinu, sími 562 2702, og Veiðivon, sími 568 7090. Grafará í Deildardal í Skagafiröi til leigu. Upplýsingar gefur Björgvin í síma 95- 35609. Veiöi í Hvammsvfk. Opið um helgina ffá kl. 9-20. Uppl. í síma 566 7023. X Byssur Brno Hornet 22 meö míkrógikk og Taskó- kíkir til sölu, einnig Smith og Wesson, módel 422, semi auto, 9 skota. Uppl. i símum 92-15452 og 92-16191. Fasteignir Til sölu I Ólafsvík á góðum stað 4ra herb., 90,2 m 2 íbúð á neðri hæð í tví- býlishúsi, brunabótamat, 5.392 þús- und, ásett verð 3.650 þúsund, mikið áhvilandi. Upplýsingar í síma 93- 61405 eftir kl. 20. Ath. Ólafsvík er einn besti staður fyrir trilluútgerð. Einbýlishús á §elfossi, 110 m , með 58 m ' bílskúr. Ymis skipti möguleg, t.d. eign á Rvíkursvæðinu. Verð 7.900.000. Upplýsingar í síma 564 4428. Hverageröi. 94 m 2 íbúð til sölu á 4,6 milljónir, hag- stæð greiðslukjör. Upplýsingar í síma 98-34803.____________________________ íbúö - fornbíll. 2-3 herb. íb. óskast, má þafnast lagf., er m/Chevrolet Bel Air 1954, verðm. 1,5, upp í kaupv. S. 985-42974, Frikki, og 985-24974, Alli, Ódýr, skemmtileg 4ra herb. íbúö í kjallara, ósamþykkt, til sölu, nýjar inn- réttingar, verð aðeins 3,7 millj. Uppl. hjá Borgarfasteignum, sími 568 4270. Rúmgóö 4ra herbergja íbúö og bílskúr til sölu á Eskifirði. Allar frekari upplýsingar í síma 97-61277. Fyrírtæki Af sérstökum ástæöum er til sölu verslun sem selur leikfóng, ritföng, gam og ýmsa smávöru. Léttur og góður lpger. Þægilegt fjölskyldufýrirtæki. Ahugasamir sendi svör til DV fyrir 5. maí, merkt „A-2417“. Til sölu mjög góöur dagsöluturn í miðborg Rvíkur. Besti tíminn fram undan. Til greina kemur að taka bfl í skiptum. Svör sendist DV, merkt „Dag- sala 2444“. Söluturn og myndbandaleiga i Kópavogi til sölu. Upplagt atvinnutækifæri. Vin- ist hafið samlegast 66511. samband í síma 989- & Bátar • Alternatorar & startarar fyrir báta, 12 og 24 V. Einangraðir, í mörgum stærð- um, 30-300 amp. Yfir 20 ára frábær reynsla. Ný gerð 24 volta 150 amp. sem hlaða við ótrúlega lágan snúning. • Startarar f. Volvo Penta, Memet, Iveco, Ford, Perkins, Cat, GM o.fl. • Gas-miðstöðvar, Trumatic, 1800- 4000 W, 12 & 24 v. Hljóðlausar, gang öruggar, eyðslugrannar. V-þýsk vara. Bílaraf, Borgartúni 19, s. 552 4700. • Alternatorar og íhlutir. • Startarar og íhlutir. • Rafgeymar, lensidælur, ljósaperur, vinnuljós, rafmagnsmiðstöðvar, móðuviftur, smurefni, allar síur, QMI vélavöm. Mikið úrval, góðar vörar. Hagstætt verð. Bílanaust búðimar: Borgartúni 26, Skeifunni 5, Bíldshöfða 14 og Bæjarhrauni 6, Hf. Trillukarlar. Oska eftir starfi á krókaleyfisbát um tíma, án launa. Skilyrði að báturinn sé búinn fullkomnustu tækjum og búnaði og helst gerður út frá Rvík eða Hafnar- firði. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 41242. ■* Alternatorar og startarar í Cat, Cumm- ings, Detroit dísil, GM, Ford o.fl. Vara- hlutaþjónusta. Ný gerð, 24 volt, 175 amper. Otrúlega hagstætt verð. Vélar hf., Vatnagörðum 16, símar 568 6625 og 568 6120. Björgunarsveitir! - Feröaþjónusta! Til sölu 2 stk. 12 manna heavy duty Avon gúmmíbátar ásamt 55 ha. mótoram. Bátar og vélar era u.þ.b. 2ja ára. Notk- un ca 4 mán. Vel með farið. Vesti geta fylgt. Uppl. í s. 98-61250 og 98-61215. Krókaleyfisbátur af stærri gerðinni óskast í skiptum fyrir mjög gott iðnað- arhúsnæði í Reykjavík auk peninga- greiðslu. Uppl. í síma 91-655765 á vinnutíma eða heimasíma 91-76055. 13' vatnabátur á vagni til sölu, nýr 4 ha. utanborðsmótor gæti fylgt. Báturinn stendur v/Dalsbyggð 3, Gbæ. Svarþjón- usta DV, s. 99-5670, tiívnr. 21419. 14 feta sportbátur til sölu með 45 ha. ut- anborðsmótor, verðhugmynd 250 þús. Uppl. í síma 989-33704 og 91-79003 eft- irkl. 17. Færeyingur óskast. Oska eftir að kaupa stæiri gerð af fær-. eyingi. Upplýsingar í síma 92-37817. Góöur bátur meö krókaleyfi, skel 80, árg. '88, vel búinn tækjum og tólum. Svar- þjónusta DV, sími 99-5670, tilvísunamúmer 41326. Lítiö notuö 12 volta DNG-rúlla, árg. '88, til sölu, nýyfirfarin. Verð 75 þús. Upplýsingar í síma 95-13240 eftir kl. 20. Erling. Mercruiser bátavél með Bravo II hældrifi, 180 hö., með öllu, til sölu, keyrð 1400 tíma, í mjög góðu standi. Upplýsingar í síma 94-3524 eftir kl. 20. Nornin, 28 feta seglbátur af gerðinni TUR 84, til sölu. Selst með öllum bún- aði. Hentugt fyrir 2 aðila eða fleiri að kaupa saman. S. 561 4656 á kvöldin. Seglskúta. Til sölu er 28 feta seglskúta, selst með öllum búnaði. Tilboð óskast. Upplýsingar í símum 551 0763 og 985- 34512. Shetland 570, 19 fet, 115 ha. Mercury mótor, ek. 40 klst., dýptarmælir, siglingaljós. Verð 1,3 millj. Tek bíl upp í. Sími 985-33771 eða 551 2558. Sóló eldavélar. Sóló eldavélar í bátinn og í bústaðinn. Viðgerða- og varahluta- þj. Smíðum allar gerðir reykröra. Blikksmiðjan Funi, sími 564 1633. Til sölu 18 feta sportbátur á góöri kerru með 55 ha. Chrysler utanborðsmótor. Verð 300.000 kr. staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-74483. 2-5 tonna bátur án kvóta- eða krókaleyfis óskast. Upplýsingar í sím- um 91-620605 og 989-23264. Mercruiser 330TR drif í bát til sölu, einnig gír. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 92-11588 eða 92-15688. Seglskúta. Til sölu 18 feta seglskúta með 4 kojum og 5 seglum. Uppl. í síma 555 2905 eftir kl. 20 Tveir vanir menn óska eftir krókaleyfis- bát á leigu, gera út ffá Vestfjörðum. Upplýsingar í síma 94-7769. Vil kaupa nýlegan vel meö farinn utanborðsmótor, 4ra hestafla. Upplýsingar í síma 551 8510. Óska eftir aö kaupa 24 volta DNG-handfærarúllur. Upplýsingar í síma 92-37677. Krókaleyfisbátur óskast til leigu, er vanur sjómaður. Uppl. í síma 91-22064. Vantar 4ra manna gúmmíbjörgunarbát. Hringið í síma 94-2022 eða 94-2054. Útgerðarvörur Gott verö - allt til neta- og linuveiöa. Netaveiðar: Cobra-flotteinar, blýtein- ar, færaefni, net frá Taívan o.fl. Línuveiðar: heitlitaðar fiskilínur ffá 4-9 mm, frá Fiskevegn. Sigurnaglalínur frá 5-11,5 mm. Allar gerðir af krókum frá Mustad. Veiðarfærasalan Dímon hf., Skútuvogi 12e, sími 588 1040. Handfærasökkur. Höfum til sölu blýhandfærasökkur, 2 og 2,5 kg. Málm- steypa Ámunda, Skipholti 23, sími og fax 551 6812. Tölvufæravinda, 24 v., óskast, einnig GPS, helst m/plotter, vog, 250-300 1 fiskikör. Til sölu Volvo Penta hældrif, 280 m/gaflstykki. S. 91-52575. Elliöarúlla óskast til kaups. Upplýsingar í síma 92-68152. 1farahlutir Bílaskemman Völlum, Ölfusi, 98-34300. Audi 100 '82-'85, Santana '84, Golf'87, Lancer '80-'88, Colt '80-'87, Galant '79-'87, L-200, L-300 '81-84, Toyota twin cam '85, Corolla '80-’87, Camry '84, Cressida '78-'83, Celica '82, Hiace '82, Charade '83, Nissan 280 '83, Bluebird '81, Cherry '83, Stanza '82, Sunny '83-'85, Peugeot 104, 504, Blaz- er '74, Rekord '82-'85, Áscona '86, Monza '87, Citroen GSA '86, Mazda 323 '81-'85, 626 '80-'87, 929 '80-'83, E1600 '83, Benz 280, 307, 608, Honda Prelude '83-'87, Civic '84-'86, Lada Samara, Sport, station, BMW 318, 518 '82, Lancia '87, Subaru '80-'91, Justy '86, E10 '86, Volvo 244 '74-'84, 345 '83, Skoda 120, 130 '88, Renault 5TS '82, Express '91, Uno, Panorama, Ford Sierra, Escort '82-'84, Orion '87, Willys, Bronco '74, Isuzu '82, Malibu '78, Scania, Plymouth Volaré '80 vélavarahlutir o.fl. Kaupum bíla, send- um heim. Visa/Euro. Opið mánud.-laugard. ffá kl. 8-19. Varahlutaþjónustan sf., sími 565 3008, Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Nissan Prairie 4x4, Tredia 4x4 '86, Dh App- lause '92, Lancer st. 4x4 '94, '88, Sunny '93, '90 4x4, Topaz '88, Escort '88, Vanette '89—'91, Audi 100 '85, Mazda 2200 '86, Terrano '90, Hilux double cab '91, dísil, Aries '88, Primera dísil '91, Cressida '85, Corolla '87, Bluebird '87, Cedric '85, Justy '90, '87, Renault 5, 9 og 11, Express '91, Sierra '85, Cuore '89, Golf'84, '88, Volvo 345 '82, 244 '82, 245 st., Monza '88, Colt '86, turbo '88, Galant 2000 '87, Micra '86, Uno turbo '91, Peugeot 205, 309, 505, Mazda 323 '87, '88, 626 '85, '87, Laurel '84, '87, Swift '88, '91, Favorit '91, Scorpion '86, Tercel '84, Honda Prelude '87, Accord '85, CRX '85. Kaupum bfla. Opið 9-19 og lau. 10-16. Visa/Euro. Bílapartar og þjónusta, s. 555 3560. Colt, Lancer '84-88, Tredia, Mazda 626-929-323 '83-87, Swift '84-88, Charade '85, Peugeot 505 '87, Citroen BX, Corsa, Monza, Ascona, Lada, allar teg., Volvo 244, Saab 900, Uno, Skylark, Escort, Bronco '79 o.fl. Kaup- um bíla til niðurr./uppg. Op. 9-22 alla daga. Dalshraun 20, s. 555 3560. 40% afsláttur á afsláttarstandinum Góðar vörur Gríptu tækifærið PELSINN Kirkjuhvoli • simi 20160 4

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.